Reykjanes - 01.03.1943, Blaðsíða 2
2
R E Y K J A N E S
Sverrir Júlíusson:
Framííð Keflavíkur.
Reykjanésskaginn er einlrver
hrjóstrugasti hluti lands vors,
gróöurlítið liraun og sandur, og
er því viöast hvar á skaganum
mjög erfitt um ræktun landsins,
enda er það svo, að íbúar Reykja-
nesskagans eru ekki aflögu færir
á sviði landbúnaðarins, heldur hef-
ir orðið að flytja að úr frjósamari
byggðum landsins mikið af land-
húnaðarafurðum. En það sem hef-
ir gert skagann svo þétthyggðan
sem raun l>er vitni um, eru hin
auðugu fiskimið sem liggja sitt
hvoru mefgin við hann. Fiskimið
þessi eru einhver auðugustu fiski-
mið heimsins og eru það þau, sem
heillað hafa margan manninn frá
frjósömum sveitahéruðum, hing-
að suður á Reykjanesskaga, þar
sem vart sést stingandi strá ef bor-
ið er saman við ým.s önnur héruð
landsins. íhúar minni þorpanna á
skaganum eiga allir það same'igin-
legt, að fiskveiðarnar eru aðal-
undirstaðan undir lífsafkomu
þeirra, en flestir eiga túnbletti
stóra eða litla, og þó margir þe'irra
séu smáir, þá hefir það sýnt sig,
hve mikils virði það er, ekki livað
sízt þegar aflabrestir hafa orðið.
En Keflavík hefir sérstöðu, hvað
þetta snertir, Hún er byggð upp
á gróðurlitlum melum og móum,
og það eru ekki mörg ár siðan að
aðeins voru fjórir túnblettir til
í kauptúninu. Nú liafa jæssi tún
verið tekin undir íhúðarhúsahygg-
ingar að meira eða minna leyti,
en þeirra í stað liafa vaxið upp
ur íiÓlafsvík 14. janúar 1916. Hann
var ókvæntur, en öldruð móðir
hans er á lífi í ólafsvík. Á liún um
sárt að binda, j>ar sem hann var
eini sonurinn og ellistoðin.
Alll voru þetta liinir gerfileg-
ustu menn, hraustir og duglegir,
í hlóma lífsins. Við ]>á voru tengd-
ar bjartar vonir vandamanna og
vina. Vona, sem liafa hrostið og
snúizt í sáran söknuð.
Votta ég öllum ástvinum þeirra
innilega samúð. G. G.
grænir blettir á melunum fyrir
ofan og utan hyggðina.
Kauptúnið vex stöðugt, sér i lagi
hefir vöxtur þess orðið mikill
núna á síðustu átta eða níu árum.
Landrýmið í kringum Keflavík er
ekki sérstaklega mikið, og þótt
enn finnist landsskiki til þess að
rækta kartöflur, j>á er j>að stað-
reynd að Ke'flvíkingar hafa ekki
og geta ekki lifað af landhúnaði
og geta þar af leiðandi aldrei orð-
ið sjálfum sér nógir á því sviði,
þess vegna er það nauðsynlegt Í3rr-
ir alla Keflvíkinga að gera sér
]>að ljóst í tíma, að þeir 1460 menn
er þelta kauptún hyggja, eiga allir
heint eða óheint lífsafkomu sína
undir því hvort farið sé út á fiski-
miðin og sótt hjörg í hú, og hversu
fengsælar J>eSsar ferðir eru, einn-
ig hve margar J>ær fleytur eru
sem fiskveiðar stunda.
Á yfirstandandi vertíð stunda
Auk þess voru á árunum 1940—
1942 gerðir út nokkrir litlir hátar
á dragnótaveiðar J>egar kom fram
á ve'rtíðina, en nokkrir J>eirra hafa
verið seldir úr kauptúninu.
Við J>essu væri máske ekki inik-
ið að segja ef við ættum nægar
fleytur i handraðanum til fisk-
veiða þegar harðnaði í ári og at-
vinnan minkaði. En J>ví láni ér
ekki að fagna J>ví héðan hafa verið
seldir frá ársbyrjun 1942, 9 bátar
og einn farist, en í ]>eirra stað
hafa komið 4 hátar. á þessu tírna-
bili, en aðeins 2 verið notaðir ti!
fiskveiða. Þetta sýnir þvi að mjög
alvarlega horfir fyrir okkur Kefl-
víkingum á þessu sviði atvinnu-
lífsins. Bátunum hefir fækkað stór-
lega, og engin vissa er fyrir þvi að
þeim fækki ekki frá þvi se'in nú er,
en íhúum þorpsins fjölgar stöðugt,
og hefir fjölgað mikið á þeim ár-
Símon Gíslason vélstjóri,
sá er af komst, þegar m.b. Arsæll
fórst, 4. þ. m.
línuveiðar aðeins 11 hátar, og eru
það færri hátar Iieldur en stundað
liafa fiskveiðar j>aðan um 15 ára
skeið eða lengur. En við þessa út-
gerð hætast svo 4 bátar sem, stunda
botnvörpuveiðar þegar kemur
fram á ve'rtíðina, sumir af þeim
bátum, sem botnvörpuveiðar
stunda hafa ekki marga Keflvík-
inga innanborðs, og koma J>angað
sjaldan.
Samdráttur liefir orðið rnjög
mikill i útgerðinni núna síðustu
árin:
uin, sem útgerðin hefir dregizt
saman.
Margir af þorpshúum hafa hugs-
að sér að afla sér lífsviðurværis
við önnur störf lieldur en við, bát-
ana, en það er nauðsynlegt fyrir
alla, að gera sér það ljóst, að nú-
verandi viðhorf á atvinnumögu-
leikum hlýtur að breytast og Bret-
ar munu ekki senda mörg flutn-
ingaskip þegar stríði þessu lýkur.
Það mun og draga mikið úr bygg-
ingaframkvæmdum hér í kaup-
túninu á næstunni. Eg sé J>ess
vegna ekki að íbúar Keflavíkur
geti á næstunni lifað af öðru en
sjávarútveginum.
Eg vil því biðja ykkur öll, sem
þessar línur lesið, að hugleiða það
með mér, hvort ekki sé þörf á J>ví
að hefjast handa og gera eitthvað
til J>ess að forðast það, að Kefla-
víkur hiði sömu örlög og sumra
1938 voru gerðii' út 16 heimabátar og 6 aðkomubátai
1939 -- - 19 - 10
1940 - - - 19 - 11
1941 - - 24 - 9
1942 — - 17 7
1943 - 11 - 0