Reykjanes - 01.03.1943, Blaðsíða 4

Reykjanes - 01.03.1943, Blaðsíða 4
I R E Y K J A N E S nijög góður, en gæftir stirðar. Góð- Fréttir frá Alþingi Eins og segir í ávarpsorðum út- gefenda biaðs þessa, mun verða leitast við að skýra frá fréttum af Alþingi, er varða íbúa Suður- nesja. Birtum vér því í i>laði þessu frumvarp til hafnarlaga fyrir Keflavík og greinargerð fyrir því, en alþingismaður kjördæmisins, Ólafur Tliors, flutti frumvarp þetta á yfistandandi þingi, og befir það nú náð samþykki þess. Greinargerð. Eins og flestir vita, hefir Kefla- vík nú urn nokkurt árabil verið ein af stærstu verstöðvum landsins. Hefir útgerð þaðan farið ört vax- andi, enda hefir mjög fjölgað að- komubátum, sem bar leggja afla sinn á land yfir vertíðina. Því fer enn mjög fjarri, að liafn- arskilyrði séu viðunandi í Kefla- vik, og verður að viðurkenna, að nokkru mun um valda, að eigi hef- irríkt full eining um, hvár böfnina skyldi byggja, og málinu því eigi verið fylgt eftir eins og elia mundi gert hafa verið. Hafa Keflvíkingar fram að þessu heízt búið að þvi, að fvrir nokkrum árum hófst kunnur dugnaðarmaður handa upp á sitt eindæmi og byggði þar hafskipa- bryggju og stuttan skjólgarð. \rar að þessu hin mesfa bót, en þó hvergi fullnægjandi, einkum ef lit- ið er til aukningar á útgerðinni frá Keflavík. í fyrra réðist Keflavíkurhreppur i að kaupa þessi liafnarmannvirki fyi ir um 400 þús. kr., enda var þá talið, að eigi yrði með öðrum hætti tryggt sæmilegt viðhald þeirra. En áður en kaupin yrðu ráðin, fékk lireppurinn fyrirheit þáverandi ríkisstjórnar og fjárveitinganefnd- ar Alþingis um framlag af hálfu ríkissjóðs til móts við kaupverð eignanna, og skyldi þvi fé varið tií að lengja fyrrnefndan skjólgarð. Var nú tiafizt lianda undir stjórn vitamálastjóra um byggingu þriggja steinsteypukerja, og er þegar lokið við að byggja tvö þeirra, en það þriðja í undirbún- ingi. Eru þau 10 metrar á breidd hvert um sig, en ætlazt til, að þau Grindavík. Frá Grindavík eru nú gerðir út aíls 15 bátar, þar af 9 úr járngerð- árstaðaliverfi, en 6 úr Þorkötlu- staðauverfi; af þeim eru 4 dekkað- ir 7 10 tonna mótorbátar, en 11 obv. Afli hefir verið góður, en gæftir mjög stirðar. Hæstur er m/J) „Hrugnir“; hefir hann aflað 140 skpd. í 18 róðrum. Róðrafjöldi og afli báta er mjög misjafn. S.k vetr- arvertíð stunduðu veiðar frá Grindavík 12 bátar. Hafnir. Útgerð frá Höfnum er nú með minnsta móti; stunda þaðan veið- ar alls 8 bátar. Einn dekkaður bát- ur 4 obv. og 3 róðrarbátar. Veiðar hófust i janúar, en afli var þá treg- iir. 1 febrúar og marz hefir mjög sjaldan gefið á sjó, en afli verið nægur i þau fáti skipti, sem róið hefir verið. Dregið hefir mikð úr útgerð frá Höfnum frá þvi sem áð- ur var. Fyrir strið voru áriega gerð þar iit 12 14 skip. Sandgerði. Frá Sandgerði stunda nú veiðar alls 25 mótorbátar. Afli hefir verir verði sett niður með nokkru milli- bili og fyllt á miíli, þannig að garðurinn með þessum hætti leng- ist um 40 metra, og er það talin mikil úrbót. Kostnaður við þelta er talinn ar gæftir voru þó i janúarmánuði, og hafa þeir bátar, er fyrst voru tilfcúnir til veiða, náð sæmilegum róðrarf jölda. M/l) „Ægir“ frá Gerðum strand- aði, er hann var að koma úr fyrsta lóðri. Náðist liann út og var se'ttur upp í Dráttarbraut Keflavíkur. Skemmdir á honum voru miklar. Hefur verið unnið að að gera við þær síðan, af miklu kappi og mun hann nú vera um það bil að hefja veiðar á ný. M/b „Viðir“ úr Garði rak á land, er hann var að fara frá bryggju í miklu útsynningsveðri. Skemmdir á honum urðu nokkrar. Bráða- birgðaviðgerð fór fram og er hann nú byrjaður veiðar á ný. Einnig rak á land m/b „Helga Hávarðarson1'. SSitnaði hann frá íegu sinni á Sandgerðishöfn, í ofsa- veði'i síðari hluta febrúarmánað- ar. Rak hann upp í stórgrýti og brotnaði mikið. Mun taka langan tíma að gera við skemmdir á hon- um. Lifrarmagn og róðrafjöldi Sand- gerðisbáta er sem hér segir: muni verða um 7—800 þús. kr„ og yrði þá allur kostnaður við téð mannvirki um 11 12 hundruð þús. kr. Yrði þá framlag ríkissjóðs til móts við hærri upphæðina kr. 480 þús„ og er við þá upphæð mið- M/I) Muninn, Sandgerði ...................... 14 róðrar 6855 Iítrar Ægir, Garði ............................. 1 135 Óðinn, Garði ............................ 22 8735 Trausti, Garði .......................... 16 8820 Ingólfur, Keflavík ...................... 25 10782 Stigandi, Revkjavik ..................... 15 5510 Muggur, Ilafnarfirði ................... 21 •— 5195 Baklvin Þorvaldsson, Dalvík ............. 30 11820 Rarði, Húsavík .......................... 25 10428 Helgi Hávarðsson, Seyðisfirði .......... 21 7425

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.