Reykjanes - 01.03.1943, Page 7

Reykjanes - 01.03.1943, Page 7
R E Y K J A N E S má ekki framkvæma verkið né stofna til tekjuhallans. 16. gr. Við lok livers reikningsárs, og ekki síðar en fyrir febrúarlok, skal hafnarnefnd gera reikning yfir tekjur og gjöld hafnarinnar á liinu liðna ári og efnahagsreikning hennar. Reikningana skal endur- skoða og úrskurða á sama hátt og i;eikninga sveitarsjóðs. 17. gr. Að öðru leyti skal ákveða með reglugerð, er hreppsnefnd semur og ráðuneytið staðfestir, allt það, er lýtur að greiðri og hættulausri umferð um höfnina, góðri reglu og öðru höfninni viðvíkjandi, er við þykir eiga. I reglugerðinni má lákveða sektir fyrir hrot gegn henni, 20—1000 kr. Sektir samkvæmt lögum þess- um renna i hafnarsjóð. 18. gr. Með mál þau, sem rísa út af brotum á lögum þessum og reglu- gerðum, sem settar verða sam- kvæmt þeim, skal fara sem al- menn lögreglumál. 19. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Keilavík og márg*reimi Matvörur Kjötbúð Búsáhöld og Glervara. Munið 6% í pöntun. Sendið okkur pantanir yðar. Þér mun.ið verða ánægðir með viðskiptin. Tilkynnin Samkv. beiðni sýslumannsins í Gullbirngu- og Kjósarsýslu og Keflavíkurhrepps og að undan- gengnum úrskurði fógetaréttar Keflavíkur upp- kveðnum i dag, verða ógreidd þinggjöld og út- sviir ársins 1942 og eldri í Keflavik tekin lögtaki á kostnað gjaldenda að 8 dögum liðnum, séu gjöld þessi eigi að fullu greidd innan þess tíma. Lögreglustjórinn i Keflavík, 13. marz 1943. A. Gíslason. Útgerðarmenn! 250 lóðir, Jítið notaðar, og nokk- ur þúsund af ábót, til sölu. — Lágt verð. Ól. E. Einarsson K e f I a v í k. Keflvíkingar! Njarðvíkingar! Bezta k j ö t ið íáið þér ávallt hjá ísfélagi Keflavíknr li.f. Vörugeymsluhús til leigu. Vörugeymsluhús, skammt frá hafskipabryggjunni í Keflavík, til leigu frá 1. apríl n. k. — Upplýsingar gefur Ói. E. Einarsson K e f 1 a v í k.

x

Reykjanes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.