Reykjanes - 01.03.1943, Blaðsíða 5

Reykjanes - 01.03.1943, Blaðsíða 5
REYKJANES 5 Ægir, Bildudal ............. Faxi, Gaiði ................ Gunnar Hámundarson, Garði Brynjar, ÓlafsfirÖi Árni Árnason, Garði Viðir, Garði Kári Sölmundarson, Ólafsfirði Örn, Sandgerði Vísir, Húsavík Víðir. Eskifirði Re'ynir, Eskifirði Frevja, Garði Einir, Frosti, Vogum —i Hallur, Eskifirði Keflavík. I Keflavík er útgerð með minnsta móti. Aðeins 11 bátar stunda það- an linuveiðar, en auk þess 4 bátar botnvörpuveiðar. — S. 1. vetrar- vertíð stunduðu béðan 24 bátar M/b Bjarni Ólafsson, Keflavik ólafur Magnússon, Keflavík Svanur, Keflavik Sturla Ólafsson, Keflavík Jón Guðmundsson, Keflavik Guðfinnur, Keílavík Ilafþór, Keflavík Hilmir, Kefiavik Júlíus Björnsson, Keflavík Ægir, Keflavík Ytri Njarðvík. í Y tri Njarðvík bófst vertið með því að sex bátar tóku til veiða. En sá sorglegi atburður gerðist 4. þ. m., að m/b „Ársæll" fórst er hann var á heimleið úr róðri. birtast eru frá 4. marz, og eins og sjá má af þeim, er afli og róðra- fjöldi báta mjög misjafn á yfir- standandi vertíð. Stafar þetta af þvi að margir bátar voru ótil- að i þessu frv. um framlag og á- byrgð, enda þótl sennilega verði eigi þörf fyrir svo báa ábyrgð. Þörfin fyrir þessar hafnarbætur er á vitund flestra og viðurkennd af jieim aðilum Alþingis, er um þessi 6 1760 — 38 16000 — 35 15001 28 7573 26 10895 — 24 11116 24 7725 — 26 11416 25 11256 22 8440 — 18 6965 — 17 9037 — 7 3485 12 4010 — 1 70 — línuveiðar. Afli hefir verið góður, en gæftir hamlað veiðum, sem annarsstaðar við Faxaflóa. Lifrarmagn og róðrafjöldi Keflavíkurbáta er sem hér segir: Fórust þar fjórjr dugiegSr sjó- menn, en einn maður bjargaðist nauðuglega. Lifrarmagn og róðrafjöldi Njarðvíkurbáta er sem, hér segir: búnir þegar vertíð bófst. Má hik- laust telja, að tafir þær, sem urðu á viðgerðum og útbúnaði báta hafi Iiaft tilfinnanlegt tjón fyri ' útgerðarmenn og sjómenn í för mcð sér. mál fjalla öðrum fremur. Þykir því ástæðulaust að fjölvrða um það stórkostlega heina og óbeina fjártón, er oft og í vaxandi mæli befir orsakazt af lélegum bafnar- mannvirkjmn í Keflavík, sem og Iiitt, er kunnugir þekkja, að ef nokkuð er að veðri, biða verstu örðugleikar keflvísku sjómann- anna þegar að Iandi kemur, því þá þarf oft bæði útsjónarsemi og þrek til að verja bát og afla áföllum í þrengslunum, jafnlítið skjól sem hafnarmannvirkin enn veita. Er þess því vænzt, að Alþingi afgreiði þetta mál fljótt og vek Hafnarlög fyrir Keflavík. 1. gr. Til bafnargerðar í Keflavik veit- ast úr ríkissjóði % kostnaðar, eftir áætlun, sem ríkisstjórnin hefir samþykkt, þegar fé er veitt til þess í fjárlögum, allt að kr. 480000 fjögur hundruð og áttatiu þúsund kr. - g'egu % frá hafnarsjóði Keflavikurhrepps. 2. gr. Ríkisstjórninni veitist beimild til að ábyrgjast fyrir Iiönd ríkis- sjóðs allt að kr. 480000 fjögur hundruð og áttatiu þúsund kr. lán, er hafnarsjóður Keflavíkur- Iirepps kann að fá til bafnargerð- arinnar, gegn ábyrgð sveitarsjóðs og sýslunefndar Gullbringusýslu. Tiílagið úr rikissjóði og ábyrgð ríkissjóðs er bundin þvi skilyrði, að yfirumsjón með verkinu og reikningshald sé falið manni, sem atvinnumálaráðuneytið samþykk- ir. 3. gr. Sérhver er skjddur að láta af bendi mannvirki og land, er þarf ti! að gera höfnina, eða undir brautir og vegi í þarfir hafnarinn- ar, svo sem leyfa, að tekið verði í landi hans, hvort heldur er grjót, möl eða önnur jarðefni, og þola þær eignakvaðir, óbagræði eða takmörkun á afnotarétti, sem hafnargerðin hefir i för með sér, allt gegn því, að fullar bætur komi fyrir. Náist ekki samkomulag um bæturnar skulu þær ákveðnar með mati tveggja dómkvaddra manna, að tilkvöddum báðum málsaðil- um. Kostnaður við matið greiðist úr hafnarsjóði Keflavíkur. Nú vill annarhvor málsaðili ekki una mati, og getur hann beimtað yfir- mat, en gera skal bann það innan 14 daga frá því að matsgerð er lokið. Yfirmatið skal framkvæmt á sama liátt af dómkvöddum Eskifirði Geir, Keflavik ....................... 32 róðrar 17317 lítrar 32 13860 27 12493 30 14121 21 7266 24 — 9846 29 15003 9 2322 23 10271 17 8111 17 8426 M/b Fréyja, Njarðvík ..................... 19 róðrar (1283 Gylfi, Njarðvík ....................... 23 9308 Ársæll, Njarðvík ...................... 13 6918 Anna, Njarðvik ........................ 23 7806 Glaður, Njarðvik ...................... 19 6724 Bragi, Njarðvík........................ 18 — 5917 lítrar Lifrarmagnslistar þeir, er bér

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.