Marx - 01.04.1944, Blaðsíða 1

Marx - 01.04.1944, Blaðsíða 1
/ A6SBLAÐ í.SKULÝf)SFYLKINGARINNAR f fiEYKJAVÍK 1. tbl. Eeykjavík, apríl 1944. I. árg. ÁVABF. Felagar! Eins og ykkur er kunnugt, hefur félagsblaðið "Marx" verið lesið upp á félagsfundum að undanförnu. Síðasti aðalfundur samþykkti tillögu, sem fól stjórn Æ.F.R. að gefa út blað, þar sem felagarnir gtetu látið skoðanir sínar í- ljósi og æft sig um leið í því að rita blaðagreinar. Mjög er áríðandi, að hver félagi geri skyldu sína við sjálfan sig og blaðið og sendi "Marx" greinar eða annað efni. Er œtlast til, að felagarnir komi fram í blaðinu með skoðanir sínar og / / ahugamal, eafi og þroski þannig sína pennalist. Við getum engu lofað um, hve blaðið kemur oft út, eða stærð þess í hvert sinn. Fer það eftir efni og ástæðum. Fastir askrifendur verða ekki teknir að sinni, en blaðið verður selt í lausasölu, og er betra fyrir þá, sem vilja eignast það fra byrjun, að kaupa það fyrr en síðar, því upplagið er mjög takmarkað. Stjórn Æ.F.R. LÁTUM EKKI NÝJU FÉLAGANA VERÐA FYRIR VONBRIGÐUM. FÓlagar.’ Aldrei hefur verið háð harðari né víðtækari barátta í heiminum en nú. í hverju einasta landi er barist fyrir þvx að koma a þjoðskipulagi sosíalismans. Þessi baratta hefur einnig nað til okkar afskekkta lands. Hver heilbrigður ungling- / / / r /- / ur ser fljott, hvor stefnan a meiri rett a ser, undirokunarstefna auðvaldsins eða mannrettindastefna sosíalismans. Hvert réttsynt ungmenni, sem fær tsakifæri til að kynna sér stefnu sósíalista, hlýtur að fylgja henni. Að vísu keppast öll blöð andstæðinganna við að reyna að slá ryki í augu folksins og villa því syn um takmark sósíalismans. En hver sá, sem fylgist með þeim

x

Marx

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Marx
https://timarit.is/publication/1907

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.