Marx - 01.04.1944, Blaðsíða 3

Marx - 01.04.1944, Blaðsíða 3
3 mun, sem er á hæfni 18 ára gamallar stúlku, og þeirrar, sem er 21 árs, til að neyta kosningaréttar síns. Hver 18 ára gömul stúlka tel ég að hafi nað fullum andlegum þroska, svo þar við bætist ekki annað en lífsreynsla, sem örðugt er að takmarka kosningarétt við, því svo lengi lserist sem lifir. Alþingi hefur ákveðið með lögum, að hver 18 ára stúlka hafi leyfi til að giftast, og hefur þar með viðurkennt, að hún sé fær um að sjá um heimili og ala upp börn. Og er þá harla mikið osamrsani í því, að t.d. ungri sjomannskonu, sem er bæði faðir og méðir heimilisins og hefur þar af leiðandi öll vandamál þess á herðum sér, sé jafnframt neitað að ráða nokkru um, hvernig þjéðfélagsmálum er hagað. Nei, slíkt er ekki annað en ésanngirni. # / f p Þo vil eg ekki gahga fram hja þvi, að margar stulkur eru of afskiptalausar um stjommal, finnst ekki að þeim komi þau við og hafa ekki neina ákveðna skoðun aðra en maðurinn eða foreldrarnir. En þetta á ekki aðeins við um stúlkur a aldrinum 18 - 21 ars, heldur a öllum aldri. Því vil ég hvetja allar ungar stúlkur til þess að kynna ser þjéðfélagsmal, mynda sér ákveðnar skoðanir um þau og ganga til sam- starfs við annað ungt félk um helztu áhugamál sín. Að endingu: Sameinumst öll ura að hrinda í framkvaand, að kosningarétturinn verði fggrður niður í 18 ára aldur. Hanna Magnúsdéttir. KYEPJUORí). / .. Nu kreppist hondin kalda aldrei meir um kvísl og spaða, sem margoft ötul leysti þungan leir um lagnott glaða. Er folkið svaf og sveitin döggvuð var, einn^sveitabondi pældi, risti og skar, og ncttin leið - með leiftur hraða. Og litla stund, er liðið var á nott, hann lagðist niður. Og svefnsins dís kom dasamlega fljott. Hinn djupi friður í veröld draumsins veitti þre^ttum ro, en vorið yfir nyrri köllun bjo. - í fjarska heyrðist fuglakliður. Og loksins, þegar lík þitt grafið er og lokið striti. Hinn gamli klerkur umlar yfir þer eitt orð af viti: "ÞÚ barðist einn með brostið líkamsþrek, hið beitta stal í höndum þínum lek." Svo þögh í ræðu og riti. Óskar Þérðarson frá Haga.

x

Marx

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Marx
https://timarit.is/publication/1907

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.