Marx - 01.04.1944, Blaðsíða 6

Marx - 01.04.1944, Blaðsíða 6
6 hun aldrei hindrað okkur í J>va að gera hugsjon sosíalismans að veruleika. Larus Bjarnfreðsson. HVERS VEG-NA EKKI KONUR? Pe lagar! Su skoðun, að konur eigi ekki að skipta sér af stjérnmálum, er furðu al- menn meðal þeirra sjálfra. fser alíta, að það se einungis hlutverk karlmanna . að kveðja sér hljóðs a vettvangi stjérnmál yNý^&ð það sé jafnvel þeirra einna að til- einka ser pélitískar skoðanir. Starf konunnar eigi að vera innan heimilisins, köll- un hennar og skylda se su, að helga því krafta sína éskipta. Þetta er arfur hinnar afar gömlu innilokunarstefnu, þegar karlmaðurinn hafði leyfi til að líta á konuna sem sína eigu og meðhöndla hana eftir eigin geð- þétta, án þess að taka tillit til tilfinninga hennar og vilja. Tímarnir hafa breytt þessu og það hefur étvírætt synt sig, að konur eru jafnokar karlmannanna á flestum sviðum. Hsefileikar konunnar verða aldrei fullreyndir við þser þjéðfélagsaðstæður, sem við íslendingar lifum við. Heimilin eru ennþá þannig úr garði gerð, að þau tor- tíma frelsi étal kvenna. Byrgja þær inni, yfir börnum og buamstri, meðan eiginmenn þeirra strita í þjénustu gráðugra auðræningja. Ungar íslenzkar konur verða að vakna til meðvitundar um þau lélégu lífs- skilyrði, sem þjéðfelagið byr þeim. Með inngöngu í Æskulýðsfylkinguna stíga þser fyrsta skrefið að því marki að verða ekki um aldur og æfi ambáttir þjéðfélagsins. Fyrsta skrefið til þess að na andlegu og líkamlegu frelsi. Guðríður Einarsdéttir. SÓSÍALISMI. Félagarl ‘Óll eigum við okkar vissu markmið, persónulega, hvert á sínu sviði. En eitt sameiginlegt markmið eigum við öll, sem tileinkum okkur hina göfugu stefnu sés- íalismans. Ég veit ekki, hvort þið öll hafið gert það upp við ykkur, sem enn eruð ung og ekki hafið verið raunverulegir þatttakendur £ okkar félagsskap, hvað hið raun- veruléga takmark sosíalista er. Langar mig því að greina það í storum drattum fyrir ykkur, sem ef til vill eruð enn í vafa. Sésíalistar byggja starf sitt fyrst og fremst upp á vísindalegum grund- velli. Þar sem hagsyni hins sérmenntaða fræðimanns í hverri grein fær notið sín með aðstoð vela og nútíma orkugjafa. Þar sem hverju frækorni er sáð í þann akur, sem það fær bezt þroskast. Tilviljanir og hjátrú lögð til hliðar, en vissa og fullkomið öryggi fengið í þeirra stað.

x

Marx

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Marx
https://timarit.is/publication/1907

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.