Marx - 01.04.1944, Blaðsíða 2
2
skrifum, hlytur að sjá hvílíkum vandræðum og rökjþrotum þau lenda í, þegar sósíalist-
ar svara skrifum jþeirra.
Um leið og hin bráðlata æska er farin að fylgja sosíalistum að málum, fer
hun að hugsa um það, hvernig hun geti sjalf hjalpað til við að byggja upp sósíal-
ískt ríki og tekur jþar með sinn þátt í starfinu. Það æskufólk, er þannig hugsar,
gengur í fólagsskap ungra sosíalista, ."skulýðsfylkinguna
En nær nu þetta folk tilgangi sínum með því að ganga í Fylkinguna?
Um þetta ma, að vísu, nokkuð deila.
Ég álít, að Æskulyðs.r>ylkingin eigi fyrst og fremst að vinna að því að
fræða meðlimi sína um sosíalisma og þau mái, sem efst eru á baugi á hverjum tíma.
Með því veitir hur. felögum sínum þar.n þroska, sem þeim er nauðsynlegur til þess að
geta tekið þátt í verkalyðs- og stjórnmálabaráttunni a opinberum vettvangi.
Ég held, að ohætt sé að segja, að Æskulýðsfylkingin hafi alltaf gert það,
sem hún hefur getað, til þess að þetta mætti takast. í þessu sambandi vil ég geta
serstaklega tveggja atriða í starfi Fylkingarinnar. Hið fyrra er malfundahopur
Æskulyð sfyllcingarinnar, þar sem felagarnir æfa ræðumennsku, með leiðs’ogn agætra
ræðumanna, um leið og þeir fræðast um innlend og erlend stjornmal. Hið síðara er
svo þetta blað, sem a að gefa félögunum tækifæri til að skrifa greinar um áhugamál
sín.
/ ,.
En þratt fyrir þetta vitum við það oll, að margt gæti betur farið, og
margt fleira þarf að gera, til þess að .„Ikingin nái fullkomlega tilgangi sínum.
En það, sem þarf að gera, verður aðeins framkvæmt með því, að allir félagarnir séu
starfandi meðlimir, bæði utan og innan félagsins. Þess vegna, fé?.égar, verðum við
að vinna að því öll sem einn maður, að. Æfe-kulýðsfylkingin verði heef til þess að taka
a moti ollum þeim æskulyð, sem í hana gengur til að afla ser aukins þroska og þekk-
ingar.
G-ísli Halldói'sson.
Felagar!
KOSHINGARÉTTUR UNGA FÓLKSINS.
Fyrir skömmu las ég leiðara í Morgunblaðinu, þar sem mælt var gegn því,
að aldurstakmark til kosningaréttar fairist riður í 13 ára aldur. Ándiimli þessi voru
byggð á sömu forsendum og ávalt áður, þegar lækka hefur átt kosningaaldurinn, það er
að segja, að folk það, er fengi kosningarett við breytxnguna, væri hvorki buið að na
fullum andlegum þroska, ne hefði aflað ser þeirrar stjórnmálalegrar þekkingar, sem
því bæri að hafa, þegar það fengi kosningarett.
Þar sem eg er nu að verða 21 ars, tel eg mig vera færa um að dsana þann