Marx - 01.04.1944, Blaðsíða 5

Marx - 01.04.1944, Blaðsíða 5
- 5 - dsemd til að lifa við afarkosti? Hun hefur unnið það til sakar, að hún hefur með sínum eigin höndum skapað þau verðmæti, sem þjóðirnar hafa yfir að raða. Hun hefur byggt skrauthallir auðmann- anna og byrgt þá upp af matvælum. HÚn hefur verið latin framleiða vélar, svo þeir gætu með þeim sparað sér vinnukostnað. Fyrir þetta hefur alþýðan hvergi höfði sínu að halla. Fyrir þetta fær hun ekki að vinna fyrir sínu daglega hrauði. Er nú nokkurt vit í því, að viðhalda þjóðskipulagi, sem er þannig byggt upp, að þeir, sem hafa skapað verðmætin, og eiga þar af leiðandi skylausan rétt á að fá að njóta þeirra, þurfi að fara á mis við flest öll lífsins þægindi, ef ekki að lifa við sárustu neyð? Nei, það er svo langt frá því. Þess vegna ætlum við að afmá auðvaldsskipulagið með allri þess eymd og spillingu. Þetta vita arðræningjarnir ósköp vel. Þess vegna ausa þeir upp vísvit- andi blekkingum og ósannindum um þjoðskipulag sósíalismans. Þess vegna hrópa ís- lenzku afturhaldsblöðin í dauðans ofboði, að það þ'urfi að taka fyrir kverkarnar á okkur sósíalistum áður en það verði um seinan. Þeir vita, að alltaf dreymir hið f / f ,, f * þjaða mannkyn um frelsi, jafnretti og bræðralag a þessari jorð og aldrei hefur sa draumur verið nær því að rætast en einmitt nú. I öllum heiminum er barist um það , hvort mannkynið a áfram að stynja undir oki auðvaldsins, sem óhjákvsanilega hlýtur alltaf að færa þjóðunum atvinnuleysi, kreppur og styrjaldir, með öllum sínum hörnungum og eyðileggingu, eða hvort því a að auðnast að koma a þjoðskipulagi sósíalismans, sem tryggir því frið, frelsi og menningu. Felagar! Við megum ekki lata okkar eftir liggja. Framtíð sosíalismans a íslandi er að miklu leyti komin undir þroska og baráttuhæfileikum okkar ungu sósíal- istanna, því su ábyrgð hvílir pneitanlega á okkur að taka við störfum þeirra eldri. Enginn ma skorast ur leik. Við verðum að einbeita kröftum okkar í þá átt að utbreiða sósíalismann og þá fyrst og fremst meðal æskulýðsins í landinu. Ef við eigum að stuðla að því, að alþyðan geti í framtíðinni lifað við fullkomnari lífsskilyrði en hingað til, þa verður hver og einn að leggja fram sinn skerf, hvort sem hann er stór eða lítill, og við skulum minnast þess, að: Og þo það se bezt hann se þrekinn og stor, sem þjoðleið um urðir vill brjota, þá hræðstu það ei, að þinn^armur er mjor, þvx oft verður lítið til bota. íslenzk alþýða hefur öldum saman orðið að lifa hungruð og illa upplýst é f f undir stjorn erlendra og innlendra kugara. Við skulum strengja þess heit, að það skal taka enda. Þo að íslenzka auðvaldsofreskjan spenni klærnar og hafi allar sínar vítisvelar í gangi með það fyrir augum að taka fyrir kverkarnar a okkur, þá getur

x

Marx

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Marx
https://timarit.is/publication/1907

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.