Tíminn - 05.12.1944, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.12.1944, Blaðsíða 3
102. blað TÖIIXN, þriðjMdagiim 5. des. 1944 435 PALL ÞORSTEINSSON: \ Frumvarp sósíalista um nýbyggðír og nýbyggðasjóð e I. | lagi úr ríkissjóði, eins og verið Tveir þingmenn Sósialista- hefir. Samkvæmt gildandi lög- j flokksins hafa flutt á Alþingi um ber ríkissjóði að greiða ár- ! frumvarp um nýbyggðir og ný- (lega 300 þús. kr. til byggingar- ' byggðasjóð. jsjóðs, ásamt uþpbót eftir bygg- Þeir, sem unna sveitunum og ingarvísitölu. í ,frumvarpinu leggja þeim starfskrafta sína, eru felld niður ákvæðin um vinni að því að koma þeim upp. Skulu þá nýbýlin afhent vænt- anlegum ábúendum við kostnað- arverði að frádregnum rikis- sjóðsstyrknum. Og alllöngu áð- ur en þetta frumvarp sósíalista kom fram, hafði verið flutt á Al- þingi af Framsóknarmönnum og ! prentun. BÓKMENNTIR OG LISTIR Þrjár færeyskar bækur Á þessu hausti hafa komið út í Færeyjum þrjár merkar bækur. Er það ný ljóðabók eftir fær- eyska skáldið J. H. O. Djurhuus, stór skáldéaga á dönsku eftir Richard Thomsen og fjórða biridi hinna gömlu sögu- og danskvæða Færeyinga, er Jó- annes Patufsson býr undir PÁLL ÞORSTEINSSON vilja sannarlega iíta með vel- verðlagsuppbót á framlag bygg- vild og skilningi á allar tillögur, ingarsjóðs, en á hinn bóginn ''sem eiga að miða sveitunup til gert ráð fyrir framlagi til hinn- gagns. Hið fyrirferðarimikla ar nýju lánadeildar, er nemi 500 frumvarp Sósíalistaflokksins um þús. krónum á ári. Lánakjör nýbyggðir er því að sjálfsögðu úr byggingarsjóði eiga að hald-; tekið til yfirlesturs og athugun- j ast óbreytt að öðru en því, að ar, og eigi síður vegna þess, að lagt er til að lána megi 12 þús.1 i greinargerðinni er talað um krónur til sama manns í stað 9 að hann feli í sér miklar breyt- „stórfelldar róttækár ráðstafan- þús., sem lögin ákveða nú. ingar frá eldri lögum. í frum- ir til eflingar íslenzkum land- ; Ekki er nema gott um það að varpinu er lagt til að verja iy2 búnaði“ og „að tekin sé upp nýjsegja, að stofna nýja lánadeild miljón króna á ári til undirbún- raunhæf stefha í landbúnaðar- ! við búnaðarbankann. En það ings að stofnun byggðahverfa í 25% af byggingarkostnaði hvers rnálurn." Slík fyrirheit eru til markar engin spor, hvort deild- sveitum. í gild.andi lögum er á- þess fallin að auglýsa verk og um hans er fjölgað frá því sem kveðið fast framlag, 250 þús. geta jafnvel vakið ofboð litlajnú er. Litlu skiptir um nafn krónur á ári i sama skyni og eftirvæntingu, eigi sízt þegar þeirrar deildar, sem lánin veitir. auk þess heimilað að verja til þetta fellur saman við svo inn-1 Aðalatriðið er, að búnaðarbank- þess allt að helmingi þeirrar fjálgar og mærðarfullar yfirlýs- i inn hefir eflzt svo, að hann er fjárhæðar, sem árlega er ákveð- ingar um „nýsköpun“ í atvinnu- nú þegar fær um að veita miklu in í fjárlögum til framleiðslu 1 í ^ lrAwim 4*11 VmiíT íl ai «1 vi /wi 1 /il4*n 'ÍT l-i /l -pí n *r T /-I vr 1 'A' Sjálfstæðismönnum frumvarp með ákvæðum um húsagerðar- »samþykktir og vinnuflokka byggingamanna í sveitum. Samkvæmt þessu frumyarpi sósíalista á nýbyggðastjórn að lp,ta rðftsa húsin í byggðahverf- j unum fyrir lán úr Búnaðar- bankanum, sem ábúandi á síð- 1 an að taka að sér. Með þessum hætti væri létt vinnu af ábú- anda, en aftur á móti auknar að mun kröfurnar um greiðslur hans til bankans með hærra láni, þar sem vinnukostnaöurinn færðist þangað allur. Lagt er til í frumvarpinu, að allt að lífinu, að ýmsum kemur til hug- fleiri lán en leitað hefir verið •ar, að það- fái eigi lengur stað- 1 izt,, er segir í fornum fræðum, að skaparinn sé einn, þar sem Sósíalistaflokkurinn á Islandi er kominn til sögunnar og upphaf- inn til hægri handar Kveldúlfs- valdinu. Sú játning, sem fram kemur í greinargerðinni, að í rauninni megi segja, að frum- varpið'sé ekki nýtt, heldur snið- ið eftir eldri lögum, gefur þó- þegar til kynna, að draga piegi í efa, að það marki „nýja raun- hæfa stefnu í landbúnaðarmál- um“. Það sannast og, þegar frumvarpið er lesið, að „nýsköp- unin“ þar er eigi „stórfelld“. Sú langa ritsmíð reynist að vera ’ að langmestu leyti uppprentun á löggjöf, sem Framsóknarflokk- urinn hefir beitt sér fyrir á únd- anförnum árum og þegar fram- kværnt að meira eða minna leyti. En innan um þau ákvæði gild- andi laga, sem tekin eru upp í frumvarpið, er dreift nokkrum bTeytingum. Skal hér rakið í hverju þær breytingar eru fólgnar. II. Fyrsti kafli frumvarpsi'ns er um nýbyggðastjórn. Samkvæmt þeim lögum, er nú gilda, er stjórn nýbýlamála falin þriggja manna nefnd. Er formaður hennar skipaþur af landbúnað- arráðherra Uil fjögurra ára, ejj hinir tveir kosnir hlutfalls- koSningum áf landbúnaðar- nefndum Alþingis. Landbúnað- arráðherra ákveður þóknuri' til nefndarmannanna. í þessum kafla frumvarpsins er sú eina breyting fólgin, að lagt er til að stofnað verði nýtt embætti með því að skipa sér- stakan nýbyggðastjóra, er hafi umsjón með þeim framkvæmd- um, er lögin ákveða. Skal hon- um skipað i allháan launaflokk, svo að laun hans næmu nú rúm- lega 27 þús. krónum á ári. ■ Þetta getur ekki talizt stór- hreyting, en vissulega orkar tví- mælis um nauðsyn hennar og réttmæti. Betur sjá augu en auga, og ósennilegt er, að nefnd manna, skipuð úr fleiri en ein- um flokki á nokkurra ára fresti, hafi þrengri sjónarmið um þessi mál heldur en einn fastur emb- ættismaður. • _ III. Annar kafli frumvarpsins er um nýbyggðasjóð, sem á að \ starfa í þremur deildum. Bygg- ingarsjóður og nýbýlasjóður eiga að starfa á sama hátt og áður. Breytingin í þessum kafla er fólgin í því, að lagt er til að stofna nýja lánadeild, er bún- aðarbankinn reki jafnframt hinum. Nefnist hún byggða- hverfasjóður. Stofnfé þessarar lánadeildar á að vera tíu miljón króna framlag frá ríkinu. Á að heimíla ríkisstjórninni að taka lán eða gefa út vaxtabréf fyrir allt að þeirri upphæð, handa þessari lánadeild. Sjóðunum á að afla tekna með árlegu fram- eftir. IV. Fjórði kafli frumvarpsins .er um nýbýli og að mestu leyti samhljóða nýbýlalögunum, sem nu eru í gildi. Nýbýlalögin setja þær reglur um framkvæmd ný- býlastofnunar, að sá aðili, er býlið vill reisa, sendi nýbýla- stjórn óskir sínar og tillögur. Nýbýlastjórnin skal síðari at- huga alla aðstöðu til nýbýla- stofnunar á staðnum og úr- skurða um það, hvort hann sé hæfur fyrir nýbýli. Nýbýli má stofna hvort sem vill með því. að j tólf hektarar til túnræktar, en bóta og atvinnuaukniíigar. Ekki verður séð, að með þessu sé „tekin upp ný raunhæf stefna í landbúnaðarmálum“, heldur að- eins fetuð sú braut, sem búið er að leggja.. Þá eru teknar upp í frumvarp- ið tillögur Búnaðarfélags ís- lands um byggðahverfi, sem hafa áður birzt á prenti. í ffumvarpinu er gert ráð fyrir, að tíu býli séu*saman í byggða- hverfi, en í' gildandi lögum er leyft að stofna samvinnubyggð með minnst fimm býlum. Lagt er til, að hverju býli séu ætlaðir reisa það i óræktuðu landi eða skipta túni heimajarðarinnar til beggja eða allra / býlanna. í frumvarpinu er gert ráð fyrir að þrengja nokkuð svigrúmið fyr- ir 'stofnun nýbýla, með því að krefjast þess að mikið af landi nýbýlanna sé áður 'ræktað eða sérstaklega vel fallið til rækt- ur^r. Nýbýlalögin ákveða nú, að veita megi 6 þús. króna styrk og 6 þús. króna lán til sama manns. lögin ákveða tíu^hektara. Lögin ákveða og að ríkið skuli láta fullrækta fjóra hektara af-landi hvers býlis í samvinnubyggð, en frumvarpi& gerir ráð fyrir að færa þetta upp í áex hektara. Gildandi lög veita mikið svig- rúm um framkvæmd nýbýla- stofnunar. Yfirleitt er ætiazt til, að eigendur jarða eða væntan- legir ábúendur reisi sjálfir býl- in eftir því sem um semst við Frumvarpið gerir ráð fyrir að nýbýlastjórnina. Teljast þá hækka hvorn liðinn um sig upp vinnuframlög þeirra seln hluti í 15 þús. krónur. Þegar lögunum af því, er þeim ber að leggja var síðast breytt og þetta á- fram sem stofnverð. Lögin kvæði endurskoðað fyrir rúm- heimila þó, að nýbýlafélög eða um tveim árum, var vísitala | einstaklingar, sem ætla ekki að byggingarkostnaðár meira en gerast ábúendur á nýbýlunum, helmingi lægri heldur^ en hún er ;___________________________ nú orðin og voru ákvæði gild- —— andi laga miðuð við það. Nýbýla- stjórn og Alþingi hefir verið það Ijóst, að mæta varð hækkandi byggingarkostnaði með auknum fjárveitingum. Þess vegna hefir sú leið verið farin til bráða- birgða að veita nokkra fjárhæð f fjárlögum, er nýbýlastjórn skyldi úthluta sem viðbótar- styrk til nýbýla. Sú hækkun, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, fer aðallega til að vega á móti þeirri stórkostlegu hækkun, sem vísitala byggingarkostnaðar sýnir. Fruna^rpið mælir svo fyrir, að lán og sÚyrkur til hvers ný- býlis rnegi nema 80% af kostn- aðarverði býlisins_ í stað 14/i7 hluta, sem lögin ákveða. í frumvarpinu er þvi þessu hlut- falli raskað dálítið lántakendum í óhag. í frumvarpinu er lagt til að gera þá breytingu á lánskjör- um nýbýlasjóðs, að árlegar af- borganir lána nemi 3% i stað 5%, sem nú er. Vera má, að á- stæða væri til þessarar breyt- ingar, ‘þegar lánin hækka, en þess ber að gæta, að því lægri sem árleg afborgun er, þeim mun lengur hvíla lánin á herð- um lántakenda. Nýrnæli er það kallað í frum- varpinu, að heimila að reisa ný- býli á jörð, sem er opinber eign. Það er þó ekki alls- kostar rétt, því að þetta hefir áður verið leyft og framkvæmt á allmörgum stöðum. V. Þriðji kafli frumvarpsins er um byggðahverfi. í þeim kafla eiga að felast aðalnýmæli frum- varpsins, og svo er látið heita, býlis í byggðahverfi megi veita sem styrk, ef sá, er tekur við býlinu, sannar meö skattafram- tali- sínu, að hann geti ekki af eigin rammíeik staðið undir kostnaði af byggingunni. Er það mun' óhagstæðara hlutfall um styrkvejtingu, heldur en ný- býlalögin ákveða nú. Með frum- varpi þessu á að fella niðui® heimild, sem nýbýlastjórn er veitt til þess í eldri lögum að reisa í tilraunaskyni nokkur býli í sveit, þar sem ríkið fram- kvæmir ræktun og byggingar að fullu. VI. Hér eru þá rakin öll þau at- riði í frumvarpi Sósíalistaflokks- ins, sem miða að breytingum á eldri löggjöf og máli skipta. Við athugun málsins verður ekki séð, að mikið fari fyrir þeirri „nýju /aunhæfu stefnu í land- búnaðarmálum“, sem sagt er, að frumvarpið eigi að marka. Aug- ljóst er, að hér er aðeins um bitamun að ræða, frá því sem lögfest er, en tekki „stórfeildar, róttækar ráðstafanir til eflingar íslenzkum landbúnaði“. Framr sóknarflokkurinn hefir undirbú- ið og komið fram á Alþingi, ým- ist með stuðningi Alþýðuflokks- rins eða Sjálfstæðisflokksins, löggjöf um^alla þætti þess máls, sem frumvarp sósíalistanna fjallar nú um. Framsóknar- flokkurinn hefir borið fram til sigurs lqggjöf um fullkomna lánsstofnun landbúnaðinum til handa og framkvæmt hana með stofnun og rekstri Búnaðar- s--------------------------------- J. H. . O. Djurhuus er eitt þekktasta ljóðskáld Færeyinga, bróðir Hans A. Djurhuus, hins mikilvirka góðskálds. Langafi þeirra var J. C. Djurhuus, bóndi við Sjó i Kollafirði, samtíðar- maður Nólseyjar-Páls og mesta kvæðaskáld Færeyinga í byrjun nítjándu aldar. Hefir J. H. O. Djurhuus dval- ið lángdvöÆm erlendis, en Var staddur í Færeyjum, er allar leiðir til meginlandsins lokuð- ust, og hefir«dvalið þar síðan. Fyrsta ljóðabók hans og fyrsta eiginlega ljóðabókin, er gefin var út á færeysku, kom út 1914 og j þessu tagi, sé honum ekki runn- sögukvæðanna, eins og áður er sagt. Til þess að' gefa mönnum gleggri hugmynd um þessa skáldskapargrein, skal hér tekið upp í íslenzkri þýðingu stutt-' orð skilgreining úr hirini fær- eysku bókmenntasögu Chr. Matras': „Kvæði köllum við þau frá- söguljóð á móðurmáli okkar, er kveðin hafa verið við dans. Til e'r fjöldi af slíkum kvæðum, þau elztu ort nálægt 1300, þau" yngstu á 20. öld .... Hin litla færeyska þjóð, sem um aldamótin 1800 taldi ekki nema 5000 manns (hið sama um 1700) hefir varðveitt um 200 kvæði af þessu tagi. Þessi þjóð er eipnig sú eina, sem nú skil- ur þennan skáldskáp, sú eina, sem er alin upp við þessa þrí- þættu eind, sem er dans, tónar og frásögn. Engin getur fnet- ið til fullnustu kvæði okkar eða annan norrænan skáldskap af síðan ný og stóraukin útgáfa 1923. Síöan hafa fleiri bækur eftir hann komi^ út. Richard Thomsen er útgerðar- maður í Trongisvági, af dönsk- um ættum. Hann mun vera mið- aldra, og hefir eigi fengizt við ritstörf fyrr, svo að á almanna vitorði væri. Saga hans heitir „Blámannavík“ og gerist i fær- eyskum fiskimannabæ. Hún er á fimmta hundrað blaðsíður og sögð vel skrifuð. Þriðja bókin er fjórða bindi bankans, sem veitir lán með hagstæðum kjörum til ræktun- ar, bygginga og hvers konar framkvæmda í sveituín. Hamf hefir komið því í framkvs%nd að veita styrk til bændabýla, og h'ann hefir sett á stofn teikni- stofu fyrir landbúnaðinri, sem leiðbeinir bændum,, þeim að kostnaðarlausu. Á meðan Fram- sóknarflokkurinn hefir beitt sér fyrir því með sleitulausu starfi að reisa þetta allt 'frá grunni, urinn hafa kommúnistar haldið uppi Qi'rahríð mikilli með látlausum ásökunum á Framsóknarflokk- inn og framkvæmdir hans. En þegar Sósíalistaflokkur- inn ætlar loks að leitast við méð þessu frumvarpi að finna nokkrum af stóryrðum sínum stað og sýna vilja sinn og mátt til framkvæmda' í sveitum, þá er úrræðið þetta: að feta þá braut, sem Framsóknarflokkur- inn hefir rutt með því að end- urprenta gildandi löggjöf um (Framháld á 6. síöu) ið í merg og blóð þetta þrennt. Og hann skilur ekki heldur, hvernig stóð á því, að fólkið á miðöldunum var svo hjartan- lega innlíft þeim fjarlægu tím- urn og atburðum, sem kvæðin eru venjulega um. Nútímamað- urinn, sem sezt og 1^3 kvæðin, en kveður þau ekki og dansar í huganum, fær lítið út úr þeim flestum, því að hann beitir að- ferð, sem góð er á öðrum svið- um, en óhæf ,á þessu“. Fyrir úm það bil 28 árum kaus lögþingið nefnd manna til þess að undirbúa útgáfu kvæða þess- ara. Var Jóannes Patursson kóngsbóndi kjörihn formaður nefndarinnar. Hófst útgáfan 1920 og komu út þrjú bindi hin næstu ár. En síðan hefir þessi útgáfa legið niðri þar til nú. Ýmsir mætir menn hafa átt þátt í því á liðnum tímum að bókfesta og varðveita kvæðin. íteið þar á vaðið hinn ágæti Færeyingur, J. C. Svabo (1746— 1824). Síðar kom danski prest- H. C. Lyngbye (1782— 1837) og ýmsir samverkamenn hans, V. U. Hammershaimb (1819—1909), Danirnir Svend Gírundtvig (1839—1883) og Jör- gen Bloch (1839—.1910) og loks hinn færeyski málvísindamað- ur og' rithöfundur dr. Jakob Jakobsen (1864—1918). Af nú- lifandi mönnum mun Jóannes Patursson kóngsbóndi hafa »nn- ið mikils verðast starf allra, sem reynt hafa að viðhalda virðingu og vinsældum hinna gömlu sögu- og danskvæðum Færey- inga. Baráttan við láriaukann Síðustu áratugi hafa margvíslegar og ^tórkostlegar fram- farir átt sér stað á sviði læknislistarinnar. Síðasta hálfan annan áratuginn liafa að kalla á hverju /ári fundizt ný áhrifamikil úrræði í baráttu læknanna við sjúkdóma og mein mannanna. En sjaldan hafa jafn margir undraverðir moguleikar skapazt á þessu sviði sem síðustu misseri. I grein þessari, sem þýdd er úr amerísku tímariti, er rakin í fáum orffum viffleitni lækna og vísindamanna til þess aff vinna bug á sársaukanum, sem er þýðingarmikiff skilyrði margvíslegra læknisaðgerffa, og sigrum þeirra á þeim vett- vangi. Hinn líkamlegi sársauki hefir verið förunautur manns eins og skugginn hans frá örófi alda. Og raunar er hann eins konar viðvörunarmerki náttúrunnar. Vísindamenn hafa í meira en öld glimt við það að uppgötva leyndardóma hans. En þrátt fyrir alla þessa löngu og ströngu viðleitni er það ekki fyrr en nú á allra síöustu árum, að tekizt hefir að komast að raun um grundvallaratriði þessa eigin- leika líkamans. Það hefir meðal annars komið á daginn, að því. sem næst þriðj- ungur fólks er miklu ónæmari fyrir sársauka heldur en megin- þorri manna. Það hefir einnig sannazt við rannsóknir, að að- eins einn af hverjum tíu hnef- leikamönnum, sem nokkuð kveð- ur að, hefir jafn næma tilken^- ingu í líkamanum og venjulegt fólk, Og þess eru meira áð segja dæmi, að menn geti hert líkama sinn svo, að hann kenni alls ekki sársauka. Árið 1932 var drengur nokk- ur lagður í hinn fræga, amer- íska John Hopkins-spítala. Læknarnir uppgötvuðu það, að Jfliami hans var alþakinn göml- um örum. Foreldrar sögðu svo frá, að þessi ör stöfuðu öll frá gömlum brunasárum. Frá bernsku hefði drengurinn leik- ið sér að því að taka brennhéit- ar pönnur, af eldavélinni og sækja diska og kökuform inn í glóáridi bökunarofninn. Sérfræðingar tóku nú að ranrvBaka líkamsástand drengs- ins og komust brátt að raun um, að hann var ekki haldinn neinum þekktum sjúkdómi, er gert hefði eöa gerði taugar hans tilfinningalausar. Samt sem áð- ur gat hann alls ekki greint $að, þótt stór nál vabri rekín á kaf í holdið. Fimm árum siðar komu tvö önnur börn, sem líkt var ástatt um, í þetta samá sjúkrahús. Það var drengur og stúlka. Þau voru mjög ijla haldin af meiðslum og bólgu, sem bókstaflega átti rót sína að rekja til þess, að þau höfðu aldrei lært að forðast þáð að meiða sig. Það mætti í fljótu bragði halda, að.slíkir sjúklingar væru ekkert nema aðeins fáséð afbrigði. En raunin varð þó sú, að hér tókst visindamönnunum að dfla mik- ilsverðrar þekkingar á eðli hinn- ar líkamlegu tilkenningar. Venjulegt fólk er svo næmt fyr- ir sársauka, af því að á yfirborði mannslíkamans eru þrjár til fjórar miljónir depla, sem óðar segja til, ef við þá er komið. Þessi þrjú börn voru sýnilega sneydd þessum eiginleika. Þau vantaði þessa depla á yfirborði líkamans. Þau urðu þess ekki vör, er var utanaðkomandi, en samt sem áður gátu þau fundið til o.g þáð mjög heiftarlega. En sá sárauki kom innan frá og átti upptök sin í líkama þeirra sjálfra. Hvaða ályktun var svo' unnt að draga af þessu? Það stað- festi þá kenningu, að sársauk- inn væri tvenns konar: hin venjulega tilkenning, sem staf- ar frá miljónum viðkvæmra bletta útvortis, og jíjáning, sem á upptök sln inni í líkamanum og orsakast af sjúkdómum óg áföllum. Allir geta gept sér grein fyrir þeim mismun. sem er á þessu tvennu. Sársauki, sem stafar af . nálarstungu hverfur fljótt. En kvöI, sem' á rót sína að rekja til veikra nýrna eða maga, er langvinn. Vísinda- mennirnir hafa nýlega tekið til óspilltra málanna við fullnaðar- rannsókn á þessu máli. Hinn frægi franski lsgknir, Rene Leriche, heldur því fram, að ekki^é hægt að jafna%saman sársauka, sem stafar frá hinu ytra borði, og þjáningum sjúks manns. Hann hefir meðal ann- ars haft undir höndum mann, sem haldinn hefir verið kvala- .fullum sjúkdómi í átján ár, án þess að þess verði á, nokkurn hátt vart, að úr þjáningum hans hafi dregið. Með rannsókn á, slíkum sjúklingum, börnunum þrem, er áður hefir verið getið* um, og mörgum einstaklingum öðrum hafa læknarnir og líf- færafræðingarnir smámsaman verið að grafa upp úr myrkri óvissunnar fleiri og.fleiri stað- reyndir um orsakir og eðli sárs- aukans. Vitaskuld hefir þessi barátta um leyndardóma sársaukans Verið háð á mörgum vígstöðv- um. Alkunnar eru ájúpöndunar- aðferðirnar, sem notaðar hafa verið við uppskurði í sjúkrahús- um. á því var byrjað fyrir hundrað árum En hinar raun- verulegu framfarir hafa átt sér stað síðan 1929. Það, ár kom til

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.