Tíminn - 08.12.1944, Blaðsíða 3
0
103. blað
TÍMEVX, föstadaginn 8. des. 1944
443
Stefna ríkisstj órnarínnar er að koma
öllum þjóðarbúskapnum í sjálfheldu
I • . ' 4 / ■ \
Ræða Hermanns Jónassonar, formanns Framsóknarflokksins, við fram-
hald fyrstu umræðu um fjárlög’in i sameinuðu alþingi 4. desember 1944
Herra forseti, góðir hlustendur! jseint, en við vissum, það var
Það er föst venja á Alþingi, að ekki hægt að stjórna fjármálum
við framhald fyrstu umræðu
fjárlagafrumvarpsins séu eld-
húsdagsumræður. í þingsköpum
Alþingis er ákve&ð, að útvarps-
umræður skuli þá fara fram,
og þarf afbrigði frá þingsköp-
um til að víkja frá því.
Ástæðan til þessa er &ú, að
þau málin á Alþingi, sem þjóð-
ina .skiptir mestu að fá glögga
vitneskju um, eru að jafnaði
fjármálin: hvernig tekna er afl-
að með álögum á þegnana,
hvernig þeim er varið og fjár-
málastefna ríkisins að öðru leyti.
Venjulegá er þetta ljóst orðið við
þessa umræðu um f j árlagafrum-
varpið. Nú er það eigi svo. Enn-
þá vanta í fjárlagafrumvarpið
útgjöld, er nema tugum milljóna
króna. Þingfundum var frestað
til þess að stjórnin gæti fengið
næði til að sjá fyrir tekjuöflun.
ríkisins nema með því að stöðva
dýrtíðina.
En vorið 1942 gengur Sjálf-
stæðisflokkurinn á gerða samn-
inga, svo sem kunnugt er. Hann
gerði þá samninga um stjórn við
andstöðuflokka stöðvunarinnar.
Sameiginleg framkvæmd þeirra
flokka, er að stöðvuninni stóðu,
Framsóknarflokksins og Sjálf-
stæðisflokksins, var því aldrei
reynd til þrautar.
Fiigur loforð, sem
ckki verða efnd.
Ég minnist þess, að þegar ég
heyrði og sá endurtekið af nú-
verandi forsætisráðherra, við
öll möguleg og ómöguleg tæki-
færi, að gerðardómsrögin yrðu
framkvæmd þrátt fyrir. allt og
dýrtíðinni haldið í skefjum, að
Ennþá hefir Alþingi ekki fengið J eg þóttist vita hvers kyns var.
að vita hvaða álög verða á þegn- | j fornsögum okkar er sumum
ana lögð til þess að jafna að. mönnum og starfsaðferðum
minnsta kosti um 40 miljóna, þejrra þannig lýst, að það væri
fyrirsjáanlegan tekjuhalla á marks um þa> ef þejr mæltu
fjárlögunum. j vel, væri þeir ráðnir til að gera
Af þessum sökum fór Fram- jjja_ Höfundarnir gerðu sér þess
sóknarflokkurinn þess á Ieit við greju ag þessi starfsaðferð var
ríkisstjórnina, að frávik yrði'
gert og þessi útvarpsumræða
færi fram við 3' umræðu. Þá var
hægt að gefa ljóst yfirlit yfir
málið, sem þingsköp Alþingis
vilja tryggja landsmönnum og
þeir eiga kröfu til.
Ríkisstjórnin neitaði þessu.
Hún vill umfram allt hafa þesis-
ar útvarpsumræður áður en
meira af verkum hennar sér
dagsins ljós.
En þótt svo sé, er þegar margt
vitað um stefnu stjórnarinnar
þannig vaxið, að mönnum er
nauðsynlegt að gera sér > þess
grein.
sér og var síðan sett af sem fá-
heyrt er. Höfðu kommúnistar þá
tvöfaldað dýrtíðina á þessu
timabili með aðstoð núverandi
forsætisráðherra, sem ekki mátti
gera ágreining eins og hann
sjálfuf sagði. Það var þetta ó-
stjórnartímabil, sem kom fjár-
málakerfi okkar í algert ósam-
ræmi við fjármálakerfi þeirra
þjóða, sem við skiptum við og
þanneð í varanlegar ógöngur.
Ég ræði hér ekki um stjórn dr.
Björns Þórðarsonar. Hún lagði
stjórnarskútunni í dýrtíðarmál-
unum og skilaði dýrtíðinni í
hendur núverandi stjórnarfor-
manns svipaðri og hún var, er
hann ýar settur frá haustið 1942.
Hann tekur því við sínu eigin
verki eins og hann skildi við það
og sjálfur bjó sér það í hendur.
Nýít kjördæmamál
aðalatriðið.
Það er og stofnað til þessarar
stjórnar á sáma hátt og vorið
1942 að því leyti, að nýtt kjör-
dæmamál er aðalatriðið. Þetta
september s. 1., bentum við m. a. með þá tillögu, að samið
Framsóknarmenn á, að allt að yrði um lítilsháttar samræm-
25 miljónir króna væru nú ingu á kaupi Iðjufélaga til sam-
greiddar úr fjárþrota ríkissjóði ræmis við lcaup Dagsbrúnar-
til að halda dýrtíðinni niðri, svo njanna, en öll önnur verkföll
að framleiðslan ekki«stöðvaðist. yrðu undantekningarlaust látin
Þó væru ýmsar framleiðslu- falla niður, án þess að kaupgjald
greinar, svo sem bátaútvegurinn hækkaði.
og frj^stihúsin, mjög aðþrengdar. En kommúnistar drógu svörin
Við lögðum fram þá spurningu á langinn og það virtist draga
í 12 manna nefndinni, hvort af Sjálfstæðisflokkmim. Við
nokkur flokkur treysti sér til að Framsóknarmenn kröfðumst
mynda ríkisstjórn nema dýrtíð- svars á 3 fundum hvað eftir
in væri að minnsta kosti þegar annað. Svörin voru ýmist loðin
stöðvuð. — Okkar skoðun var sú,! eða neikvæð. Við Framsóknar-
að þegar þyrfti að lækka hana ; menn lýstum þá yfir, að við
og létum það í ljós. Það treysti tækjum ekki þátt í 12 manna
til. í dag er hún algeng og færi: Kosningarétturinn á að verða
sér 'enginn í 12 manna nefnd-
inni til að mótmæla því, að
stöðvun dýrtíðarinnar væri lág-
mark, Að mynda stjórn án þess
að stöðva 'dýrtíðina væri sams
konar fásinna og að hlaupa út í
áralausan bát, sem væri að reka
fram af fossbrún. Þessi líking
gilti um ráðherrastólana. Ríkið
og framleiðslan væri fjármála-
lega statt á barmi glötunar ef
dýrtíðin yrði ekki stöðvuð. —
Og menn spurðu: „Hvernig á
. , , þetta að gerast?“ Svörin voru
er ema malið, ems og þá, sem augjjps pag var yerðlag land-
stjornm lofar að standa saraan búnaðarafurðanna og kaup.
um, emmg eftir nýjar kosnmgar. gjaldið; Hvorugt mátti hækka.
Sania stjóriiarsíefna
og 1943.
Mönnum verður skiljanlegri
stefna núverandi stjórnar, ef
þeir gera sér það ljóst, að hún
er framhald af stjórn þeirri
(sem flestir nefng, nú raunar
óstjórn), er ríkti frá vordögum
1942 og þangað til seinast á því
ári. Stjórnarstefnan er hin sama
og þá var og breytingar á stjórn-
inni þær einar, að þeir, sem
þeirri stjórn veittu stuðning
hafa nú lagt til menn í ráð-
herrastólana og stjórnin hefir
lagt sér til dulargervi, er hún
kallar „nýsköpun". Mun ég nú
reyna að gera tilheyrendum
mínum þetta ljóst.
Ógætileg íjármála-
síjórn er |»jóðarvoði.
Fjármál hverrar þjóðar skipta
einatt miklu. Á styrj aldartímum
er fjármálakerfið í alveg sér-
stakri hættu. Aukin dýrtíð í
ýmsum þjóðlöndum í og eftir
seinustu styrjöld sannaði mönn-
um, svo að minnisstætt • varð,
ógnir þess að láta dýrtíðina
lausa'. Sérhver þroskuð þjóð hef-
ir nú í þessari styrjöld, svo sem
skylt var, hagað fjármálum sín-
um samkvæmt þessari reynslu.
Við Framsóknarmenn höfum
miðað fjármálastefnu okkar við
þetta. Þegar dýrtíðarlögin feng-
ust ekki framkvæmd 1941, bár-
um við fram frumvarp um stöðv-
un um haustið 1941 og vorum
reiðubúnir til að vinna með þeim
mönnum, sem því máli vildu
fylgja. En hinir flokkarnir felldu
frumvarpið. En þegar Sjálfstæð-
isflokkurinn um seinan vildi
reyna stöðvun með gerðardóms-
lögunum, vorum við og reiðu-
búnir til að v inna með Sjálf-
stæðisflokknum einum vegna
þessa máls. Við gerðum okkur
ljóst, að þetta-var orðið erfitt og
margt betur ef almenningur
skildi það. Menn, sem nota þessa
vinnuaðferð, lofa því mjög áber-
andi og oft, sem þeir ætla sér
ekki að halda. Hávaðinn um ný-
sköpunina væri ekki eins og
raun ber vitni, ef þeir, sem að
henni standa, tryðu því sjálfir,
að hijn yrði framkvæmd, svo sem
lofað er. Þakklætið er heimtað
fyrir fram fyrir loforðin. Þeir
vita, að það kemur aldrei fyrir
verkin.
Hér er sama vinnuaðferðin
endurtekin og um framkvæmd
gerðadómslaganna. Sömu dag-
ana og þvfvar lofað að þau yrðu
framkvæmd og móttekið lof fyr-
ir það, voru raunverulega gerðir
samningar við kommúnista um
a,fnám þeirra. Um þ^tta mál
segir núverandi forsætisráð-
hferra i febrúar 1943, orðrétt:
„Stuðningsflokkar stjórnarinnar
(þ. e. kommúnistar og Alþýðu-
flokkurinn) settu ríkisstjórninni
þau beinu skilyrði fyrir að firra
hana vantrausti meðan nefnd-
um málum (kjördæmamálinu)
var siglt heilum i höfn, að hún
vekti ekki ágreining og allra sízt
í þeim málum, er viðkvæmust
höfðu reynzt, dýrtíðarmálun-
um“. Hann endurtekur það hvað
eftir annað, að’ liann hefði sem
forsætisráðherra orðið að gefa
þetta loforð til þess að fá að
sitja í stólnum. — Hér var ör-
lagasporið stigið í íslenzkum
fjármálum og atvinnumálum —
og raunar stjórnmálum. —
Hvernig mundi landsmönnum
hafa litizt á blikuna vorið 1942,
hefði þáverandi forsætisráð-
herra í stað þess að lofa hvað
eftir annað framkvæmd gerðar-
dómslaganna og stöðvun dýrtíð-
arinnar, sagt þeim eins og var
— og hann gerði eftir á eins og
ég hefi orðrétt lesið? Hefði hann
sagt: „Ég hefi fengið stuðning
kommúnista til að vera forsæt-
isráðherra meðan breytt er um
kjördæmaskipun gegn því, að
þeir ráði dýrtíðarmálunum“. —
Nú vita menn eftir á, að núver-
andi forsætisráðherra var, eins
og hann sjálfur lýsir, ekki ráð-
herra nema að nafninu til. Hans
var ríkið, — en hvorki máttiirinn
né dýrðin eins og eitt sinn var
sagt. — Aftur er,nú 1944 sezt í
ráðherrastólana með sömu skil-
yrðum um þetta mál og vorið
1942, svo sem síðar vérður rakið.
Haustið 1942 var óstjórnin
orðin svo gengdarlaus, að jafn-
aðarmenn og kommúnistar
þorðu ekki að láta bendla sig við
ríkisstjórnina. Stjórnin sagði af
„jafn“. En um það segir í stjórn-
málaályktun Alþyó^uflokksins í
Alþýðublaðinu 1. desember s. 1.:
Jafn . kosningaréttur verður
ekki fulltryggður með því einu
að flokkarnir fái hver um sig
þingmannafjölda í samræmi við
atkvæðamagn." Ennfremur:
„Ein leiðin að því marki sé að
gera landið að einu kjördæmi.“
Það er ekki dult með það farið,
hvert er stefnt i þessu máli.
En um þau grundvallaratriði,
sem marka þarf fyrst af öllu í
stefnu hverrar stjórnar, ef ekki
á illa að fara, er ekkert sam-
komulag í þessari stjórn frekar
en 1942. Þar er nákvæmlega
sama einkennið. Skulu nú leidd
rök að því.
Viffiræður í 13-manna-
nefndinni.
Þegar byrjað var á umræðum
um stjórnarmyndun 4 flokka í
Eftir nokkurt þóf um þetta
atriði kom Sjálfstæðisflokkur-
in með þá skriflegu tillögu, „að
nefnþinni að óbreyttu, þar sem
verkamannaflokkarnir neituðu
meira að segja að stíga það byrj-
unarskref að stöðva dýrtíðina
með því að stöðva kauphækkun
eins og bændur höfðu stöðvað
verðlagið.
Auðvitað var okkur Framsókn-
armönnum 'ljóst, að stöðvun var
aöein.s fyrsta skrefið, — næsta
var niðurfærslat
Það verður fyrst að stöðva óð-
an mann, sem er á leið til vatns
til að drekkja sér eða ætlar að
hlaupa fyrirbjörg. Næsta skref-
íð er að koma honum til baka.
En þetta hefir nú ekki verið gert,
heldur hið gagnstæða, og kom-
múnistum virðist vera það al-
veg sérstakt áhugamál, að svo
megi verða.
Aflciðinganiar hljóta
að verða svipaðar
o» 1942. ' \
Aflfeiðingarnar ættu að vera
núverandi stjórn augljósar. Árið
1942, þegar pfentarar og járn-
smiðir gerðu kröfur til kaup-
hækkunar, hélt núverandi for-
sætisráðherra ræðu 8. janúar og
sagði orðrétt það, áem nú skal
greina: „Þeir verkamenn, sem
nú hafa gert verkfall (prentarar
Framsóknarflokkurinn bauð og járnsmiðir) bera það mikið
svo Sjálfstæðisflokknum sam- úr býtum, að óhugsandi er, að
starf eins og skýrt hefir verið þeir fái stórhækkað grunnkaup.
frá, með hlutlausum forsætis- Fái þeir kröfum sínum fram-
ráðherra. Gerðum við jafnframt gengt, munu allir aðrir fylgja í
að skilyrði, svo sem birt hefir ; kjölfarið, þótt síðar sé. Gegn því
verið, að samið yrði um fjárlög | getur enginn sanngjarn maður
Sjál^tæðisflokkurinn
seosMr við koinimiii-
isla.
og tekjuöflun þannig, að fjárlög
samið verði um núgildandi yrðu hallalaus. Ennfremur um
kaupgjald óbreytt. Þó verði ein- nokkur undirbúin framfaramál.
stakar breytingar gerðar til hetta fékkst ekki rætt með því
samræmingar“. En bændur falli
frá líækkuninni 9,4%. Á þes^um
grundvallaratriðum höfðu allar
samningaumleitanir verið reist-
cr. Engin hækkun á kaupgjaldi
nema þar sem var áberandi ó-
samræmi, svo sem í Iðju til
áamræmis við Dagsbrún.
Bændur samþykktu að hækka
ekki þrátt fyrir 6 manna nefnd-
arálitið og beindu þeirri áskor-
un til verkamanna að gera hið
sama. Framsóknarmenn gengu
ríkt eftir þeim svörum í 12
manna nefhdinni, hvort verka-
mannaflokkárnir vildu stöðva
kaungjaldskröfurnar með öllu.
Sjáifstæðismenn virtust í fyrstu
standa fast við hina skriflegu
yfirlýsingu, er ég áðan las. Nú-
verandi forsætisráðherra kom
að Sjálfstæðisflokkúrinn sleit
viðræðum á byrjunarstigi.
Endirinn varð sá, svo sem er
kunnugt, að núverandi forsætis-
ráðherra samdi við kommúnista
og siðar við jafnaðarmeirn. Það
er mál Sjálfstæðisflokk^ns. En
hvernig samið er og um hvað er
ósamið—það er mál þjóðarinnar.
Eftir að bændur höfðu lækkað
verðlagið, semur hann um
hækkun svo að skiptir þúsund-
um á kaupi hæst launuðu iðn-
aðarmannanna og þvingar at-
vinnurekendur, a. m. k„ prent-
smiðjueigendur, til að gera það.
Allt er þetta gert ofan í yfirlýs-
ingu Sjálfstæðisflokksins í 12
manna nefndinni allan septem-
bermánuð. Hér er gefizt upp eins
og 1942.
barizt. Sn afleiðingin er alveg ó-
hjákvæmilega sú, að dýrtíðar-
aldan flæðir yfir landið".
Þessi rök eru jaffigild nú. En
eins og fyr segir, hóf þessi stjórn
nú göngu sína með því að hæk£a
kaup þessara manna. Afleiðing-
arnar eru ljósar samkvæmt rök-
um núverandi forsætisráðherra.
Af þessu mætti það verða
landsmönnum ljóst, að núver-
andi ríkisstjórn, einnig í þessu,
er ekkert annað en óstiórnin frá
1942, afturgengin. Óstjórnin
1942 hljóp frá lausn dýrtíðar-
málanna og lét kommúnista
ráða, sem fyr er sýnt. Nákvæm-
lega á sama hátt er til þessar-
ar stjórnar stofhað. Af þessum
ástæðum mistókst stjórninni
1942. Þessi stjórn er dæmd til
að fara sömu leiðina og af sömu
ástæðum. Núverandi stjórn er
fædd undir sama ólánsmerkinu:
(Framhald á 4. síðu).
Indrlði Iiidriðason:
Skáldið Jakob Thorarensen
i * •
Stephan G. Stephansson komst svo að orði í bréfi til
vinar síns, er hann var nýkominn vestur úr íslandsförinni
1918, að „ekki sé á því að villast, að Jakob (Thorarensen)
sé með efnilegustu yngri manna ljóðskáldum heima“. Á
þessum tíma var þó eigi komin út nema fyrsta bók hans. Nú
er meira en hálfur þriðji árátugur liðinn síðan Kletta-
fjallaskáldið lét uppi þetta álit sitt á Jakobi, og það er fyrir
löngu komið á daginn, að hann var skarpskyggn í þessu
sem um margt fleira.
Indriði Indriðason frá Fjalli skrifar hér grein um Jakob
og skáldskap hans. Eru á þessu hausti þrjátíu ár síðan
fyrsta bók hans, „Snæljós“, kom út.
í haust eru liðin þrjátíu ár
síðan Jakob Thorarensen skáld
kom fram á vettvang íslenzkra
bókmennta með fyrstu bók sínd.
Það var yfirlætislitið kvæðakver,
tæplega eitthundrað blaðsíður,
og bar nafnið Snæljós. Þá um
nokkur undanfarin ár höfðu
kvæði eftir Jakob birzt í blöð-
um og tímaritum, svo nafn hans
hafði þegar eignazt þekkan sess
í hugum ljóðelskra manna, enda
voru í þessari fyrstu bók ýmis
ágæí kvæði, er síðar hafa þjóð-
kunn orðið, svo sem í hákarla-
legum, Guðrún Ósvífursdóttir
og fleiri.
Síðan er liðinn heill manns-
aldur. Á þessum tíma hafa kom-
ið út sjö kjfæðabækur eftir Jakob
og þrjú sagnasöfn. Hefir hann
fyrir löngu hlotið sæti sem eitt
af sérkennilegustu ljóðskáldum
sinnar samtíðar, til viðbótar því,
að hafa nú á seinni árum feng-
ið þá viðurkenningu dómbær-
ustu manna, að betri smásög-
ur séu naumast gerðar annars
staðar á landi hér en í litlu
skrifstofunni við vesturglugg-
ann á Ljósvallagötu 10, en þar
á skáldið heima.
Ég lagði leið mína einn dimm-
an og drungalegan haustdag
fyrir skömmu heim til Jakobs.
Hann var heima og kom fram,
er ég kvaddi dyra, og bauð mér
inn i skrifstofu sína. Þar
JAKOB THORARENSEK
« , A \ '•
hafði hann verið að vinnu. Það
er lítið herbergi en hlýlegt: þrír
veggir alþaktir bókum, myndir
á hinum fjórða vegg. Skrifborð
undir glugga og á því borðlampi,
blýantur og nokkur pappírsblöð
og var það efsta að hálfu leyti
þéttskrifuð smárri, fíngerðri
skrift. Ég sezt í djúpan leður-
stól, gamalkunnugan, og lít í
kringum mig. Þægilegt herbergi,
þjóðskáld og hálfskrifuð papp-
írsblöð á borði. Svo eru blöðin
tekin burt og þeim stungið nið-
ur í skúffu og blýantinum meö.
Borðið er autt. Þykkar pappírs-
stæður af útskrifuðum handrit-
um eða úttroðnar bréfakörfur
af óþýttum uppköstum eru
hVergi sjáanlegar kringum
skáldið, eins og talið er vera
algengast og bezt við eigandi.
Satt að segja var skrifborðið svo
gersneytt öllu skáldlegu útliti.
að mér hefði hnykkt við. ef
betta hefði verið mín fyrsta
koma á þetta heimili, sem ber
fagran vott látleysis og smekk-
vísrar umgengni í einu og öllu.
Húsráðandi gengur um gólf
og stingur höndum í bakvasa.
Hann er beinn vexti og kvikur
í spori. Léttur er hann á fæti
og hinn fráasti göngumaður.
Hann hefir um langt árabil lagt
land undir fót á sumrum og
náð að férðast um allar sýslur
landsins. Auk þess hefir hann
eytt þrennum skósólum og þrisv-
ar þremur mánuðum í ferðalög
um nágrannalönd okkar; Noreg
og Danmörku. Á næstliðnum
sumri fór hann um nærsveitir
æskustöðva sinna, Hornstrandir,
en þar hafði hann ekki áður
komið. Vildi hann álíta. að eng-
inn gæti talizt þekkja til hlitar
landslag íslands fyrr en hann
hefði fetað þær fáförnu leiðir,
enda þótt maðu* væri uppalinn
í næsta nágrenni þeirra eins
og hann. (
Jakobi getur orðið skrafdrjúgt
um sumarferðir sínar og það,
sem honum ber fyrir augu. Þótt
hann sé að jafnaði fáorður mað-
ur, þá er þetta honum nákomið
og hugstætt efni, er ætíð getpr
gefiö tilefni til spjalls og frá-
sagna. Hver ný sumarför um
áður ókunnugt byggðarlag verð-