Tíminn - 19.12.1944, Síða 1

Tíminn - 19.12.1944, Síða 1
/ RITSTJÓRI: ÞÓRARENN ÞÓRARINSSON. ÚTGEFPANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. PRENTSMIÐJAN EDDA hJ. Símar 3948 og 3720. RITST JÓR ASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Llndargötu 9A. Símar 2353 Og 4373. 1 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OO AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI. Llndargötu 9 A. Síml 2323. 28. árg. Reykjavík, þriðjndagiim 19. des. 1944 Ríkísútgjöldín verða vart ínnan við 150 miljónír króna á næsta ári Bitliogalýð kommún- ísfó sííjolgar Skrifstofustjóri ný- byggingaráðs verður komiiuiuisti Það kemur stöðugt greini- «legar í ljós, að Ólafur ThorS' hefir m. a. orðið að kaupa ráðherratitilinn því verði, að útvega kommúnistum bein og bitlinga af miklum ötul- leik. Síðan kommúnistar komust í stjórnina hafa þeir reynzt allra manna bitlinga- gráðugastir, þótt þeir væru öðrum Vandlætingafyllri í slíkum efnum áður. Fyrsta dæmið um þetta, var sú krafa kommúnista að hafa pólitískan fúlltrúa í nefndinni, sem fór á flugmálaráðstefnuna í Chigaco. Sigurður Thoroddsen hlaut þetta bein, en afleiðing- in af utanför hans varð sú, að annar kommúnisti, Ásmundur Sigurðsson, fekk annað bein eða þingsetu í nokkrar vikur. Annað dæmið er sú krafa kommúnista að fá pólitískan fulltrúa í samninganefnd utan- ríkisviðsWpta. Lét Ólafur undan þeirri 'kröfu og fekk Lúðvík Jósepsson sæti í nefndinni, þótt ekki hafi hann neina kunnáttu eða þekkingu til brunns að bera í þessum efnum. Ékkert stjórn- arblaðið hefir heldur treyst sér til að segja frá þessari furðu- legu ráðstöfun. Þriðja dæmið er bar'áttan um formennskuna í Nýbyggingaráði, sem sagt var frá í seinasta blaði. Henni lauk þannig, að kom- múnistar fengu þvi framgengt, að skrifstofustjóri ráðsins verður^ úr þeirra^hópi og er Sveinn Valfells tilnefndur til starfsins. Með þessu móti hafa kommúnistar fengið því fram- gengt, að þeir munu ráða mestu um val á starfsmannaliði ráðs- ins, en það mun ekki eiga að vera fámennt. Þá hefir áðuy verið sagt frá því, að kommúnistar munu fá fulltrúa í viðskiptaráði, Hauk Helgason. TfTargt fleira mætti nefná, þótt það verðfelátið nægja að sinni að stikla þannig á helztu steinunum. dýrtIðin vex Hækkim vísltöluimar er beln aflelðlng af ráðstöfunum stjórn- arlnnar. Samkvæmt nýlegum útreikn- ingi Hagstofunnar og kauplags- nefndar verður vísitalan í þess- um mánuði 273 stig eða tveim stigum hærri en í seinasta mán. Þessi hækkun vísitölunnar stafar beint af ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar. Orsök henn- ar eru aðallega tvær: Hækkun rafmagnsverðsins í Rvík, sem ríkisstjórnin samþykkti, og dýr- ari fatasaumur, er stafar af kauphækkunum klæðskera, sem ríkisstjórnin beitti sér fyrir. Áreiðanlega engin önnur rík- isstjórn íjieimi en íslenzka rík- isstjórnin vinnur þannig mark- visst að því að auka dýrtíðina. Eina úrræðið er að launastéttirnar sætti sig við samskonar eftirgjöf og bændur Þriðja umræða fjárlaganna hófst í gær í sameinuðu þingi og er ætlun stjórnarliðsins að afgreiða þau fyrir jól. Hins vegar ætl- ar það ekki að afgreiða dýrtíðarfrv. fyrr en eftir nýár og fá þann- . ig tilefni til að sleppa dýrtíðargjöldunum af fjárlögunum. Með þessum og ýmsum öðrum álíka hætti hyggst það að geta afgreitt fjárlögin nokkurnveginn tekjuhallalaust, þótt enn vanti um 40 milj. kr. tekjur til að mæta fyrirhuguðum útgjöldum. Það er einnig ákveðið af stjórnarliðinu að fresta afgreiðslu launalagafrv. fram yfir nýár og áætla aðeins í f járlögum 4yz milj. 1 kr. útgjaldaaukningu vegna þeirra. Að dómi kunnugra, er sú áætl- un a. m. k. 2yz milj. kr. of lág, ef samþykktar verða þær brfeyting- ar við frv., sem stjórnarliðar í fjárhagsnefnd e. d. bera fram. Þessi furðulega afgreiðsla fjárlaganna að afgreiða þau tekju- hallalaus með því að sleppa tugmilj. króna útgjöldum, áætla önn- ur of lágt, og þenja tekjuáætlunina til hins Járasta, er einstæð í allri þingsögunni og þótt víðar væri leitað. Hún er næsta glöggt tákn um það mikla öngþveiti, sem ríkjandi er í fjármálum lands- ins. Er þriðja umr. fjárlaganna hófst í gær, flutti Eysteinn Jónsson allýtarlega yfirlitsræðu. Sagðist honum á þessa leið: — Eftir 2. umræðu fjárlag- anna hér í þinginu, eru útgjöld- in áætluð 106.5 milj. kr., en tekj- urnar 100 milj. Tekjuáætlunin er þó þanin til hins ýtrasta. Eftir er að bæta á útgjaldabálk fjárl. a. m. k.-j25 milj. kr., vegna dýrtíðarráðstafana þeirra, sem um getur í stjórnarsáttmálan- um, og hækkun launalaganna, sem verður vart innan við 7 milj. kr., eins og afgreiðslá þeirra horfir nú. Eru ríkisút- gjöldin þá þegar orðin 137 milj. kr. Eftir eru svo útgjaldahækk- anir þær, sem munu verða sam- þykktar við 3. umr., og greiðslur samkvæmt ýmsum lögum, sem ekki hafa verið teknar inn á fjárlög. T. d. eru engar greiðsl- ur áætlaðar vegna laga þeirra um lífeyrissjóð embættismanna, er samþykkt voru í fyrra, en þær munu alls verða um 7 milj. kr. og kemur vitanlega að því að greiða þær. Þá er engin greiðsla áætluð samkv.lögum um landnám ríkisins, en þær eru á- kveðnar 250 þús. kr. á ári og auk þess eru 750 þús. kr. ógreiddar samkv. þessum lögum frá fyrri árum. Er vitanlega nauðsynlegt, að farið verði að greiða þetta fé, þegar mannafl fæst til fram- kvæmda, en það ætti að geta orðið á næsta ári. Þótt gert sé ráð fyrir stórum minni um- framgreiðslum en venjulega, verður vart hægt að gera ráð j fyrir minni ríkisgjöldum en um 1150 milj. kr. á næsta ári. Núver- : andi tekjur eru, eins og áður jsegir, áætlaðar 100 milj. og hið nýj a tekj uskattsviðaukaf r umv. stjórnarinnar gerir ráð fyrir 6 milj. kr. tekjum. Eftir er þvífað afla 40—45 milj. kr. tekna, eigi reksturinn að verða hallalaus. Þegar þess er gætt, að fjár- lögin gera ekki ráð fyrir öllu meiri framlögum til verklegra framkvæmda en venjulega og raunverulega engum framlögum til hinnar svokölluðu nýsköpun- ar, þá verður ekki annað sagt en að horfurnar séu næsta ó- glæsilegar. Það er svo komið á þessum mikla veltutíma, þegar ríkið ætti að geta greitt skuldir og safnað miklum sjóðum, að reynast mun illkleift að afla nægra tekna til að mæta venju- legum rekstrarútgjöldum. Það er dýrtiðin, sem veldur því í hvílíkar ógöngur er hér komið. Ég sé ekki, að stjórnin geti fund- ið hér annað hyggilegra ráð en að reyna að fá því framgengt við rétta hlutaðeigendur, að launastéttirnar veiti svipaða eftirgjöf og bændur gerðu á síð- asta hausti. Með því að byrja að klifra niður dýrtíðarstigann, verður smámsaman hægt að koma þessum málum í viðráð- anlegt horf. Annars verða þau óviðráðanleg strax á næsta ári. Sú stefna, að kaupa sér bráöa- birgðafrest með lántökum, sem þarf að greiða þegar harðnar í ári, er algerlega ófær. Það er þó þegar farið að brydda á þessu. Þannig á að taka lán úr hafna- bótasjóði til hafnargerða á Akranesi og hær 2% Rúlj. kr. lán til styrktar skipakaupum. Sam- kvæmt venju ættu báðar þessar sjálfsögðu framkvæmdir að greiðast af. rekstrártekjum rík- isins. Það sýnir bezt í hvert öng- þveiti ér komið, að ekki er hægt að hafa svona framkvæmdir á útgjaldabálki fjárlaganna, held- Símgjöldin eiga að tvöfaldast Það hefir fregnast nokk- urnveginn ákveðið úr stjórnarherbúðunum, að eitt af tekjuöflunarúrræð- um stjórnarinnar muni verða það, að hækka öll símagjöld um helming frá því, sem nú er. Má búast við því, að þessi hækkun gangi í gildi um áramótin. Símgjaldakostnaður er orðinn mjög mikill hjá fólki og fyrirtækjum úti á landi og verður því hækk- un þessi mjög tilfinnanleg, þegar við bætist, að tekjur munu víða fara minnkandi, en skattabýröin þyngist. Getur því hæglega farið svo, að þessi hækkun verði til þeis, að meira verði far- ið að spara símtöl en áður og niðurstaðan verði því sú, að gróði ríkisins af hækk- uninni verði enginn, en hins vegar aukin óþ^gindi f jölmargra landsmanna. ur verður að fara að taka lán til þeirra. Ræðumaður vítti svo harðlega þá aðferð, að afgreiða fjárlögin á undan dýrtíðarlögunum og launalögunum og áður en fyrir lægi frumvarp um tekjuöflun vegna þeirra laga. Fjárlögin eiga að vera hverju sinni sem réttust mynd af útgjöldum og tekjum ríkisins á árinu, annars eru þau (Framhald á 8. síðu) Fyrsta tekjuöilunarírumvarp ríkisstjórnarínnar I Mcstu hátekjurnar eru undanþegnar nýja » skattlnum. Ríkisstjórnin hefir nú lagt fram fyrsta tekjuöflunarfrv. sitt og fjallar það um tekjuskattsviðauka árið 1945. í greinargerð frv. er gert ráð fyrir, að þessi nýi skattur muni gefa um 6 milj. kr tekjur og á því stjórnin eftir að afla nýrra tekna, sem svarar um 40 milj. kr., ef ríkisreksturinn á að vera hallalaus, þótt þetta frv. hennar verði samþykkt. Tekjuskattsviðauka þessum er ætlað að leggjast á skattskyldar tekj’ur, sem nema 8 þús. — 200 þús. kr. Fer skatturinn stig- hækkandi á tekjur 8 þús. — 40 þús. kr. og er síðan hæstur á tekjustiganum frá 40—125 þús. kr., en fer lækkandi úr því, unz hann fellur alveg niður af tekj- um, sem eru umfram 200 þús. kr. Skatturinn leggzt þannig aðal- lega á miðlungsstór fyrirtæki, m. a. mörg útgerðarfyrirtöeki. Það, sem mesta athygli vekur í sambandi við skatt þennan, er að tekjur umfram 200 þús. kr. skuli algerlegá undanþegnar honum. Sósíalistar og jafnaðar- menn hafa mjög gagnrýnt það, að ekki væri annar skattur lagð- ur á þessar hátekjur en stríðs- gróðaskattur, og mátti búast við því, að þeir stæðu nú við öll stóru orðin um að auknir skatt- ar yrðu einkum lagðir á helztu stórgróðafyrirtækin. En slíkt hefði komiö illa við fyrirtæki forsætisráðherrans og þess vegna hafa þessir „skeleggu' verklýðsforkólfar horfið frá kröfunni um að skattaaukningin næði fyrst og fremst til helztu stórgróðafyrirtækjanna. Vafa laust hefir þó forsætisráðherra orðið að „fórna“ einhverju fyrir þessi hlunnindi Kveldúlfs, en sú „fórn“ hefir verið færð á ann- arra kostnað, eins og frv. ber með sér, m. a. smáútgerðarinnar. Hefir hér fengist ný staðfest- ing á því, sem þetta blað spáði í upphafi, að stjórnarsamvinnan er fyrst og fremst verzlun milli kommúnista og mestu stórgróða mannanna, þar sem þeir fyrr- nefndu fá því framgengt, að stefnt verði að algeru hruni fjár hagsins, en hinir síðarnefndu fá að halda fjáröflunaraðstöðu sinni og getað skreytt sig með ráðherratitlinum meðan þeir eru að koma sér þannig fyrir, að hrunið þurfi ekki að skaða þá 106. blað Meðal traustrar og þrek- míkillar menningarþjöðar N. ■ Vifbtal við Þórarin Gnðnason lækni, sem er nýkominn frá Englandl. n Þórarinn Guðnason læknir er nýkominn frá Englandi eftir xúmlega tveggja ára dvöl þar við framhaldsnám í skurðlækning- um. Hefir hann lengstum unnið í spítölum í London.* Tiðindamaður Tímans fann Þórarin að máli og spurði hann frétta frá Englandi. — Hvað er að frétta af íslendingum í London. — Ég sá nokkra íslend- inga. Venjulega er dálítill hópur íslendinga í Lond- on. Þeir hafa með sér fé- lagsskap og koma saman stöku sinnum á skemmti- fundi og í lesstofu, eink- um til þess að lesa blöð að heiman. Björn Björns- son kaupmaður er fo,r- maður íslendingafélags- ins. Annars er íslenzka sendiráðið aðalmiðstöð íslendinganna. — Sendi- herrann íslenzki í London og annað starfsfólk sendi- ráðsins er sérstaklega lipurt og greiðir með vel- vilja og áhuga fyrir ís- lendingum almennt. — Þekkturðu til ein- stakra íslendinga og hvað þeir stunduðu? — Já, allmargra, m. a. lækn- anna Karls Strand, sem stund- ar nám í tauga- og geðsjúkdóm- um, og Kjartans Guðmundsson- ar, er stundar nám í táugasjúk- dómum. Einnig þekkti ég söngnáms- mennina Þorstein Hannesson og Kjartan Sigurjónsson og Mar- gréti Eiríksdóttur (Hjartarson- ar), sem er að nema píanóleik og er aðalkennari hennar Kath- leen Long, sem lék hér fyrir rúmlega tveim árum við mik- inn orðstír. Marga fleiri íslendinga fann ég eða heyrði um. Yfirleitt líður þeim ágætlega. — Hvermig er ástandið og af- koman í Englandi? — Nær allur matur og fatnr aður er skammtaður. Ekki er al- mennt kvartað undan að fólk fái ekki nægjanlegar nauðsynj- ar. Helzt er nokkur kurr í sumu kvenfólki yfir áð fatna'ð- urinn sé fáskrúðugur. Silkisokk- ar eru t. d. fágæt vara. En nokk- uð bætir úr að „fínt“ þykir með- al kvenþjóðarinnar að ganga berfætt og gengur fjöldi kvenna berfættur á götunum í London. Segjast þær með því leggja sinn skerf til þe.ss að sigra sem fyrst í styrjöldinni. Húsnæðismálin eru eitthvert allra mesta vandamálið, sem Lundúnabúar eiga við að stríða. Hefir fjöldi húsa hrunið, brunn- ið eða stórskemmst við loftárás- irnar. — Eru loftárásírnar enn f al- gleymingi? — Meðan ég dvaldi í London var ekki hægt að segja.að loft- árásir væru miklar, þar til í s. 1. júní, að Þjóðverjar fóru að skjóta svifsprengj unum V 1. En úrjþví og fram í ágúst leið tæp- lega svo nótt né dagur, að ekki rigndi svifsprengjunum inn yfir Suður-England og London. En síðan Bandamenn náðu svif- sprengjustöðvunum á megin- landinu hefir þetta svif- sprengjuregn næstum horfið. Síðan má heita, að allt sé með kyrrum kjörum í London. Tjónið af V 2 er hverfandi lítið, sbr. við af V 1. Þó að V 1 rífi sjaldnast niður nema 1—2 hús, varð loft- þrýstingurinn svo mikill, þegár hún sprakk, að það brotnuðu t. d. oft allar rúður í tugum og jafnvel hundruðum húsa í ná- grenninu. — Er nú ekki fólk óttaslegið út af þessu? ÞÓRARINÚ GUÐNASON, læknir — Fólk er almennt mjög ró- legt. í loftárásahrinu, sem Þjóðverjar gerðu á London í byrjun þessa árs, sagði þýzka út- varpið, að kl. 6 á kvöldin væri London „dauð borg“, en einmitt þá voru hundruð þúsunda borg- arbúa að streyma í leikhús og aðra skemmtistaði. Og t. d. fyrstu dagana, sem svif- sprengjuárásirnar voru gerðar á London, safnaðist fólk þúsund- um saman í Albert Hajl til þess að hlusta á hina þekktu Prom hljómleika, sem Sir Henry Wood stjórþáði á hverju sumri um 50 ára skeið. — Er dýrt að vera á Eng- landi? —^Vörum, einkum nauðsynja- vörum, er haldið stranglega niðri í verði, enda munar miklu, hvað þær eru margar ódýrari þar heldur en hér. Fólk er yfir- leitt sparsamt. Einstaklingarnir vilja leggja að sér sem mest til þess að^vinna stríðið. T. d. ganga engar einkabifreiðar í London. Almenn trú Englendinga hefir jafnan verið frá stríðsbyrjun, að þeir myndu vinna stríðið að lok- um. Og nú eru þeir vissir um að sigurinn sé í nánd. Churchill er mjög dáður al- méhnt, af allra flokka mönnum, sem leiðtogi þjóðarinnar í styrj- öldinni. Fólkið á Englandi virðist mér harðna við hverja raun. Þó að margir — einkum börn og gamalmenni — færu út á land til langdvalar, lét meginþorri fólks fyrir berast í húsum sín- um á nóttunni. Reyndar sváfu margir líka í loftvarnabyrgjum, ýmist í almenningsbyrgjum eða í heimahúsum. % (Framhald á 8. síðu) í DAG birtist á 3. síðu grein um verðlag og framleiðslu- hæfni eftir Gunnar Gríms- son, kaupfélagsstjóra á Skagaströnd. Neðanmáls á 3. og 4. síðu er grein eftir Ólaf Jóhann- esson lögfræðing um upp- hafsmenn samvinnuhreyf- ingarinnar, vefara í Roch- dale, og félagsskap þeirra. Sem kunnugt er eru 100 ár liðin frá því\ að þeir opn- uðu fyrst búð, hinn 21. des- ember. \

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.