Tíminn - 30.12.1944, Blaðsíða 7
108. blað
jtjjggjg, laugardaginn 30. des. 1944
487
PRENTSMIÐJAN EDDA H.F.
LINDARGÖTU 9 A. - SÍMAR 3720 OG 3948
i •
Annast allskonar prentun, svo sem blaðaprentun,
bókaprentun, eyöublaöaprentun' o.fL
Rekur bókbandsstof u. — Selur pappír
!
Óskum öllum viðskipfavinum vovum GLEÐILEGS NtARS,
og þökkum viðskiptín á liðna ávinu
m
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sendu okkur
heillaskeyti og kveðjur á fimmtíu ára hjúskaparafmœli
okkar, þan^n 29. nóvmber siðastliðinn. • '
Brekku, 7. desember 1944.
GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR, ANDRÉS ÓLAFSSON
Bókaútgáia Menningar-
sjóðs og Þjóðvina-
félagsins
Þrjár nýjar bækur eru komnar út:
Saga íslendinga, IV. bindi, Sextánda öld, eftir dr. Pál Eggert
Ólason. Áður eru út komin V. og VI. bindi. Þetta bindi fjallar um
siðaskiptatímabilið. Segir þar meðal annars frá valdi katólsku
kirkjunnar, hinni nýju trúarstefnu og menningu og menntun
þessa tímabils. Bákin er 460 bls. að stærð, í stóru broti, með
myndum og vönduð að öllum frágangi. Alls verður þetta sagn-
fræðirit í 10 bindum. — Mjög lítið er nú orðið til af V. bindi. Senn
eru því síðustu forvöð fyrir menn að tryggja sér ritið frá upphafi.
Andvari 1943 flytur ritgerð um dr. Jón biskup Helgason eftir
dr. Eirík Albertsson, grein um Magnús Stephensen og verzlunar-
mál íslendinga eftir dr. Þorkel Jóhannesson. Steingrímur Stein-
þórsson búnaðarmálastjóri ritar um framtíðarhorfur landbún-
aðarins og Sigurður Kristjánsson alþingismaður um framtíð
sj á var útvegarins.
Almanak Þjóðvinafélagsins 1945 flytur greinar um Kaj Munk
og Nordahl Grieg eftir Tómas Guðmundsson, skáld, grein um
þróun heilbrigðismála á íslandi 1874—1930, eftir Sigurjón Jóns-
son lækni, Árbók íslands 1943 og fleira.
Bækur þessar hafa þegar verið sendar til umboðsmanna úti
um land. *
Skrifstofa útgáfunnar er að Hverfisgötu 21, efri hæð, simi
3652.
§amband íslenzkra
/•
samvi nnuf élaga
óskar öllnm s:niiviiRiiiiiiifiiiiiiiiu
Cíleðileg§ nýár§
og þakkar áiiægjuleg^ viðskipti
og samstarf á liðna árinn
)
Síðasta vikan
(Framhald af 4. slðu)
að hliðinu. Hinn fallni einvalds-
herra var leiddur inn í hann.
Og þennan dag sá hann Róma-
borg í hinzta sinn.
Það einkennilegasta við þessa
stjórnbyltingu er það, hvers
vegna Mussolini skipaði ekki
hermönnum sínum að drepa
Grandi og menn hans. Ef til vill
hefir Mussolini verið minnugur
þess, hve tæpt stóð, að hann
yrði hrakinn frá völdum, er
hann lét liðsmenn sína drepa
Matteotti forðum. Síðan hefir
hann jafnan farið varlega i
sakirnar að beita hervaldi við
andstæðinga sína, þannig að
opinbert væri. Hann mun einnig
hafa trúað því statt og stöðugt,
að konungurinn, sem alla tíð
hafði stutt hann dyggilega,
myndi vísa samþykkt stórráðs-
ins á bug. Þá hefði honum verið
auðveldari eftirleikurinn við
andstæðinga sína.
Seinna dæmdi svo dómstóll,
er Mussolini kom á stofn í
Verónu, átján stórr^ðsmenn til
dauða og ýmsa aðra í þrjátíu
ára fangelsi.
Ciano, De Bono, Pareschi og
tveir aðrir hafa verið teknir af
llfi. Hinir flúðu og fpru huldu
höfði um þann hluta ítalíu, sem
hersetinn hefir verið af Þjóð-
verjum eða leituðu athvarfs í
hlutlausum löndum eða löndum
Bandamanna, ef þess var kost-
ur. Þeirra hefir verið leitað mjög
mikið, og norður-ítalska útvarp-
ið varaði við þeim vikulega og
skoraði á fólk að láta þá ekki
sleppa hjá refsingu. Grandi er
búinn að raka af sér skeggið og
hefir tekið upp nýtt nafn. Fjór-
um sinnum hefir verið reynt að
ráða hann af dögum. Allar eign-
ir hans, er til hefir náðst, hafa
verið teknar eignarnámi, og allt
annað gert af hálfu Þjóðverja
og fylgismanna Mussolinis til
þess að kreppa að honum. Hann
lifir því við þröngan kost. „En
ég er ánægður," hefir hann sagt.
„Gerðir mínar á fundi stórráðs-
ins voru mín siðasta stjórnmála-
athöfn."