Tíminn - 30.12.1944, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.12.1944, Blaðsíða 8
DAGSKRÁ er bezta íslenzku tímaritið um 4 þjóðfélagsmál. Deirf sem viljfa kynna sér þjóðfélagstnáI, itin lend og útlend, þurfa að lesa Dagskrá. ? AMÁLL Eina sparnaðartiilaga Péturs er að felia . Vv I niður framlag til landbúuaðarins (Framhald af 1. síöu) Þar sem annáll Tímans hefir að mestu fallið niður í desember, vegna óvenjulega mikilla jóla- auglýsinga, verður birt hér yfir- lit um helztu atburði mánaðar- ins. Gagnsókn Þjóðverja er vafa- laust athyglisverðasti atburður mánaðarins. Hún hófst þann 17. Fyrstu dagana tókst Þjóðverjum að sækja alllangt inn í Suður- Belgíu og Luxemburg, enda kom sóknin Bandamönnum á óvart og flugher þeirra gat ekki beitt sér vegna óveðurs. Seinustu daga hefir veðrið verið betra og er nú talið að sóknin sé stöðvuð í bili. Tilgangur hennar mun hafa ver- ið að taka Antwerpen og inni- króa tvo heri Bandamanna í Hollandi og Norður-Belgíu. Vonlaust má nú telja, að þessi tilgangur náist, en hins vegar getur þetta truflað allar áætl- anir Bandaínanna og tafið fyrir úrslitunum. Borgarastyrjöldin í Grikklandi hefir verið annað helzta um- ræðuefni mánaðarins. Hún hófst um mánaðamótin, er skærulið- ar vinstri flokkanna neituðu að leggja niður vopn og ráðherrar þeirra fóru úr stjórninni. Áttu kommúnistar mesta sök á því, hvernig fór. Brezka stjórnin lýsti strax fylgi sínu við þá stefnu grísku stjórnarinnar að afvopna allar pólitískar skærusveitir áð- ur en til kosninga væri gengið. Hefir verið barizt allan mánuð- inn í Aþenu og víðar, en Bretar hafa samt farið sér hægt, í von um að samkomulag næðist. Churchill og Eden fóru til Aþenu um jólin til að reyna að koma á sáttúm, en ekki er énn full- reynt um árangurinn. Sókn Rússa í Ungverjalandi hefir miðað vel áfram og eru þeir nú búnir að umkringja Budapest og vafaláust í þann veginn að ná henni alveg á vald sitt. Rússar hafa einnig sótt Kanpfélag N.-Þing. liálfrar aldar gamalt (FramhalcL af 1. siðu) aðarins, þegar gengislögunum var breytt. Það er auðvitað aukaatriði hjá þessari buxum klæddu Leitis- Gróu, að það voru ekki aðeins Framsóknarmenn, sem fylgdu því þá að breyta gömlu gengis- lögunum, til þess að bændur gætu fen^ið verðlag sitt leiðrétt, miðað við hækkaðan fram- leiðslukostnað — heldur einnig margir aðrir þingm'enn, þ. á m. Jón sjálfur. En þótt honum sæist yfir þetta, til þess að geta skriðið af- nógu mikilli auðmýkt fyrir hús- bændum sínum í bæjunum, þá bar honum skylda til þess að vita og viðurkenna, að hefðu ákvæði gengislaganna átt að gilda eftir að kaupgjald í sveitum hækk- aði á stríðsárunum og annar framleiðslukostnaður, þá hefði fjárhagslegt hrun beðið bænda- stétt.arinnar. Þcir, sem staðið hafa fyrir kauphækkunum í landinu og þannig knúð áfram dýrtíðar- skútuna, eru að reyna að leiða athyglina frá því, sem þeir hafa | gert með því að benda á hækk- að verðlag , landbúnaðarafurða, og aísaka sig með því, en vilja ekki kannast við þá staðreynd, að verðlag þeirra er afleiðmg kaupgjaldshækkana og hækkaðs framleiðslukostnaðar. Það er mannlegt af bæjar- þingmönnum að reyna þannig að breiða yfir br.esti sína, en hitt er ekki rírannlegt, að bændafulltrúi á Alþingi skuli leigja sig, til þess að læða því inn þjá mönnum, að bændur eigi höfuðsök á dýrtíðinni, og færa þær ástæður til, að bændur hafi ekki viljað þola bindingu geng- islaganna, þar sem ekkert tillit var tekið til aukins framleiðslu- kostnaðar. Hversu lengi verður slíkt þol- að? Bændur um allt land beina þeirri spurningu til Austur- Húnvetninga. talsvert inn í Slovakíu og sam- kvæmt þýzkum fréttum eru þeir að hefja stórsókn í Lettlandi til þess að ná Ríga. Almennt er talið, að Rússar muni brátt hefja aðalsókn sína í vetur. Á Filippseyjum hefir Banda- ríkjamönnum orðið vel ágengt. Vörn Japana á Leyte virðist nú alveg þrotin, þrátt fyrir ýtrustu tilraunir þeirra, til að flytja lið þangað. Þeir hafa einnig tekið eyna Mindora, sem er rétt hjá Luzon, og varð þar lítið um varnir. Samningur Rússa og Frakka er gerður var, þegar þeir de Gaulle og Bridoult voru í Moskvu, hefir vakið talsverða athygli. Honum svipar um margt til Brezk-rússneska samnings- ins, er gerður var fyrir nokkru síðan. Þá hafa Frakkar sent full- trúa til Lubjinstjórnarinnar, en taka þó fram, að þeir viður- kenndu enn pólsku stjórnina í London, sem stjórn Póllands. Þrátt fyrir aukið vinfengi við Rússa,taka forráðamenn Frakka fram, að samvinnan viö Breta sé þeim þó mest virði. Hvað lengi ætla Hiíiivetniiigar . . . (Framhald af 1. síðu) var haldinn „Menningarsjóðs- fundur“. Menningarsjóðinn stofnaði félagið fyrir nokkrum árum, en tekjur hans eru 75% af árlegum hagnaði af verzlun við utanfélagsmenn, frjáls f/amlög, áheit o. fl. Á þeim fundi var aðallega rætt um út- gáfu á sögu Þingeyjarsýslna, sem nú ér fyrirhuguð. í ráði mun hafa verið að gefa út minningarrit um hálfrar ald- ar starf félagsins áður en langt líður. Svíat' hyígja á auk- ín víðskíptí víð Istend’nga Frá því var skýrt í Svenska Dagbladet 22. f. m., að stofnað hafi verið í Stokkhólmi hlutafé- lag til að reka verzlun* við ís- land. Meðal stofnenda þessa fyrirtækis eru nefndir Helge Norlander, forstjóri Sveaexport, og Seth Brinck, forstjóri Sal- éneimskipafélagsins. Þetta nýstofnaða félag hefir í hyggju að koma upp beinum skipaferðum milli Svíþjóðar og íslands að stríðinu loknu. Fé- lagið stefnir að tvennu: útflutn- ingi sænskra vara til íslands og sölu íslenzkra vara í Svíþjóð. Gera forgöngumenn þess sér vonir um, að upp af þessu geti sprottið allumfangsmikil við- skipti milli landanna. -----------—t ———— Vinnið ötullega tgrir Tímann. samkvæmt upplýsingum Árna Pálssonar verkfræðings yrði aukning Laxárvirkjunar svo ó- dýr, að árskw. myndi ekki kosta yfir 150 kr. Rafmagnið yrði því meira en helmingi ódýrara á Akureyri en í Reykjavík. Þeirri fullyrðingu, að hægt sé að notá næturrafmagn frá núv. Sogsvirkjun, er algerlega hrpnd- ið af hinum ameríska verkfræð- ingi. Sýnir hann fram á með glöggum rökum, að þessi orka sé svo lítil, að hún nægi ekki fyrir nema verksmiðju, sem sé of lítil fyrir þarfir þjóðarinnar, og myndu líka framleiða miklu dýrara áburð vegna þess að kostnaðurinn leggst á svo lítið áburðarmagn. Málstaður stjórnarsinna batn- ar því sízt við þessi ósannindi og rakafals Mbl. Slíkur vopnaburð- ur sýnir betur en nokkuð annað, hve aumur og óverjandi þessi málstaður er. Ejarai málsiiiK. Það er alveg sama hvernig lit- ið er á þetta mál. Niðurstaðan verður jafnan sú sama: Áburð- arverksmiðjan er mál, sem hlot- ið hefir óvenjulega góðan undir- búning, og er eitthvert allra brýnasta hagsmunamál land- búnaðarins. Ástæðan til þess, að Nýtt dæmi um Kveld úifsbla^amennsku í forustugrein Mbl. í gær var nýtt dæmi um Kveldúlfsblaða- mennskuna, sem nokkuð var vikið að í seinasta bíaði. Mbl. segir fyrst frá því, að íslenzki sendiherrann í London hafi sagt blaðamönnum frá því, að lækk- un fiskve’rðsins í Bretlandi væri í vændum. Síðan segir það: „Það er engu líkara en að andstæðingablöð íslenzku rík- isstjórnarinnar hafi tekið þessi ummæli sendiherrans sem einhverjum fagnaðarboð- skap“. Sannleikurinn er sá, að blöð Framsóknarmanna skýrðu frá þessum ummælum sendiherra í algerlega hlutlausum frétta- greinum og hafa ekki minnst neitt á þetta mál frá eigin brjósti. En Kveldúlfsmennirnir þykjast þurfa að gera Fram- sóknarmenn sem tortryggileg- asta og þess vegna er ekki hik- að við að segja þau ósannindi, að þeir hafi tekið þessum slæmu tíðindum eins og „fagnaðar- boðskap“. IVýkomin Brjósthold með samfestum erma- blöðum. Verzlun H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. framgangur þess er stöðvað- ur, er eingöngu sú, að stjórnar- sinnar eru búnir að auka svo eyðsluútgjöld ríkisins, að þeir neyðast til að spara eitthvað og þá koma þeir ekki auga á neitt, nema áburðarverksmiðjuna. Það er alveg sama saga og hjá Jakob Möller, þegar hann hugð- ist að fara að spara á fjárlög- unum. Hann sá engin önnur úr- ræði en að fella niður framlog til landbúnaðarins. Þeir menn, sem nú fara með stjórn landsins, bera ekki skiln- ing á hag og þarfir landbún- aðarins og þess vegna skera þeir niður framlögin til hans í þau fáu skipti, sem þeim kemur til hugar að spara. Það er talandi tákn um þetta, að eina sparn- aðartillaga fjármálaráðherrans á þessu þingi er að fella niður framlagið til áburðarverksmiöj - ilnnar. Þetta er kj arni þessa. máls. Sú spá Gísla alþingisforseta, að núv. stjórnarsamvinna myndi bitna á búandmönnum og hag- ur þeirra yrði að víkja fyrir bæj- arhagsmununum og rauða brölt- inu, er þegar komin fram. Gegn því er af hálfu bænda og annara landbúnaðarvina ekki nema eitt svar. Það er að fylkja sér enn betur saman um þann flokk og þá menn, sem berjast fyrir hagsmunum landbúnaðarins. Frú Chiang Kai-shck (Framhald af 5. síðu) Kínverjar gripu til vopna gegn þeim og börðust djarflega. Og þrátt fyrir hergagnafjölda sinn og herkænsku heppnaðist Jap- önum ekki og hefir enn ekki heppnast að slökkva þann eld, er Chiang-hjónin höfðu kveikt í hjörtum landsbúa. Frú Chiang gekk í flugliðið. Þrátt fyrir það, að hún var allt- af veik í flugvél, flaug hún meir yfir landið þvert og endilangt en nokkur annar. Hún t^laði kjark í hermennina, og þeir élsk- uðu hana og litu á hana sem móður sína. Kinverski herinn varð að hörfa stöðugt lengra og lengra inn í landið. Daglega berast fregnir af orrustum hans við Japani.Alltaf öðru hverju skýtur upp nafni frú Chiang. Ennþá berst hún fyrir frelsi lands síns — ótrauð og hugdjörf. Hún hefir á síðustu árum ferðast víða um Ameríku og hefir hvarvetna vakið aðdáun — og almenna samúð með þjóð sinni, en henn- ar málstað heldur þún stöðugt á lofti. Konur henni líkar eru því miður allt of fáar. En það er trú mín, að hún muni fyrirmynd allra kvenna, er unna landi ?ínu og þjóð. Framkoma henn- ar er eftirbreytnisverð öllum konum — hvort heldur þær eru kínver.skar eða íslenzkar, hvar sem þær eru í heiminum. Nafn hennar mun verða skráð á spjöld sögunnar, sem nafn þeirr- ar konu, er einna mest gagn hefir unnið þjóð sinni. S. I. RIKISEJTV ARPID U tvarps auglýiíogar berast með hraða rafmagnsins og áhrifi^m hins talaða orðs til um 100 þús. hlustenda í landinu. Afgreiðsla auglýsinganna er á IV. hæð í Landssímáhúsinu. — Afgreiðslutími er: Virkg daga, nema laugardaga, Laugardaga ................ Sunnudaga ................. kl. 9.00- 9.00- 11.00- -11.00 og 13.30—18.00 -11.00 og 16.00—18.00 -11.30 og 16.00—18.00 Afgreiðslusími 1095. RÍKIStTVARPID. -QAMLA BÍÓ- „7 BLÓMARÓSIR64 (Seven Sweethearts) Kathryn Greyson Van Heflin S. Z. Sakall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Bainbi Walt Disney-teiknimyndin. 1 Aðgöngum. seldir kl. 11—12 ► i:ýja n.O. SKEMMTISTAÐ- IIRIM „CONEY ISLAND“ Dans og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlut- verk leika: Betty Grable Cesar Romero George Montgomery. Sýning kl. 5, 7 og 9. Verziun Vaidimars Long óskar vinum og velunnurum gleöilegs árs og pakkar þau liönu. Gleðilegt nýájr! Þökk fyrir viðskiptin á liðua árinu. Verzlunin Olympia Vesturgötu 11. Tílkynning Með tilvísun til tilkynniugar Yið- skiptaráðsins, ilags. 11. okt. s. 1. lief- ir ráðið ákveðið, að frá og með 15. jan. 1945 skuli vörubirgðir, sem eru eldri en frá 16. okt. 1944, verðlagðar samkvæmt ákvæðum tilkynningar jiessarar. Þetta tekur þó aðeins til lieirra vöriitegiuula. seni verðlags- ákvæði voru sett uiii í fyrsta sinni með ofangreindri tilkynningu. Reykjavík, 27. des. 1944. VERDLAGSSTJ ÓRUMN. Trésmiðja Borgaríjarðar h.i. Smíðar glugga, hurðir, eldhúsinnréttingar og ýmsa innanstokksmuni. Höfum fyrirliggjandi líkkistur. I Þeír, sem ætla að byggja í vor ættu að tala við okkur sem fyrst og tryggja sér hurðir og glugga í tíma. 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.