Tíminn - 27.03.1945, Blaðsíða 7
24. blað
TÍMIM, þriðjndaglnu 27. marz 1945
7
9
Stórkostleéasti bókamarkaður
sem haldinn hefir verið á íslandi
Frá og með degmiim í dag tll máuaðarmóta, Iiöldum við markað á um eða yflr 400 bókum,
l»ar á meðal allmörgum merkustu bókum siimar tegundar. Margar þeirra hafa ekki sést
í bókaverzlunum svo árum skiptir. Af öðrum er algerlega um síðustu eintökin að ræða, og
er öllum þeim, sem hafa í huga að eignast eitthvað af þeim, ráðlagt að koma lieldnr
fyr en seinna. Af sumum neðangreindra bóka eru um aðeins 20—30 eintök til.
EStirlaldar bækur eru örlltið sýnishorn af því sem á markaðnum er:
Annáll 19. aldar, complete, um 1700 bls........... 85,00
Amma,.ísl. þjóðsögur og sagnir, I.-VI., Finnur Guð-
mundsson landsbókavörður safnaði, um 600 bls. 30,00
Ársrit hins ísl. fræðafélags, um 1200 bls......... 24,00
Ljóðmæli Herdísar og Ólínu, ib.................... 16,00
íslenzkar fornsögur I.-III........................ 20,00
Menn og menntir II.-IV., yfir 2000 blaðsíður, aðeins 45,00
Rimur fyrir 1600, um 600 blaðsíður................ 20,00
Æfisaga Magnúsar Eiríkssonar...................... 12,00
Huld I.-II., merkasta safn, sem út hefir komið af
íslenzkum sagnaþáttum, um 500 blaðsíður ....... 24,00
Sögur af Snæfellsnesi I.-IV....................... 24,00
Lokadagur eftir Thedór Friðriksson ............... 15,00
Vestfirzkar sagnir I.-VI., safnað hefir Helgi Guð-
mundsson, örfá eintök ......................... 36,00
Nýall, Helgi Pjeturss ............................ 20,00
Ennýall, Helgi Pjeturss .......................... 10,00
Kvæði, Bjarni Thorarensen ........................ 25,00
Systurnar eftir Guðrúnu Lárusdóttur............... 12,00
Nonni og Manni, Jón Sveinsson ..................... 6,50
Sólskinsdagar, Jón Sveinsson ...................... 6,50
í Tatara höndum ................................... 6,00
Ferðin til Hróarskeldu ............................ 6,00
Straumrof, H. K. Laxness .......................... 8,00
Nokkur eintök af íslandsklukkunni. Þetta eru síð-
ustu eintökin, sem til eru.
Trú og sannanir, E. H. Kvaran..................... 4,00
Úrválsrit Magnúsar Grímssonar, innb............... 10,00
Björn formaður, Davíð Þorvaldsson ................ 10,00
Sveitasögur eftir Kvaran, .......... ób. 10,00, ib. 15,00
Stuttar sögur eftir Kvaran ..................... 10,00
Ævi Hallgr. Péturssonar ........................... 6,00
Ævisaga Péturs Péturssonar ....................... 10,00
Sögur úr byggð og borg ........................... 6,00
Vormenn íslands ................................... 8,00
Jón Þorláksson frá Bægisá, ævisaga og ljóð, í bandi 10,00
Einn af postulunum eftir Hagalín .... ób. 6,00, ib. 8,00
Brennumenn, ób..................................... 7,00
Jarðskjálftar á íslandi I.-II., eftir Þorv. Thoroddsen 8,00
Ljós og skuggar eftir Jónas frá Hrafnagili ....... 8,00
Rauðir pennar, I. bindi, ib....................... 12,00
Kvenfólkið heftir okkur, leikrit .................. 6,00
Doktorinn, I.-IV., complete, blað í sama dúr og
Spegillinn, örfá eintök
Nýja ísland, complete, I.-III. ár, gefið út af Plausor
og Þorvarði Þorvarðar.
Sögur eftir Þorgils Gjallanda .................... 15,00
Andvörp, smásögur. Björn Austræni ................. 5,00
Axel. Ljóðaflokkur. Esaias Tegnér. Steingr. Thor-
steinsson þýddi ................................ 6,00
Á skotspónum. Ferðaþættir og sögur. Aðalst. Krist-
jánsson ........................................ 6,00
Á heimleið. Leikrit. Guðrún Lárusdóttir ........... 5,00
Ástir. Skáldsaga. Stanley Melax, ....... ób. 6,50, ib. 8,50
Benedikt Gröndal áttræður. Eftir Þorstein Erlings-
son, Guðm. Finnbogason. Með myndum.............. 3,00
Brot. Sögur. Theódór Friðriksson .................. 3,00
Bókin um veginn. Kínversk spakmæli................. 4,00
Bárujárn. Sögur. Sig. Ben. Gröndal yfirþjónn .. 5,00, 7,00
Böðullinn. Úrvals skáldverk. Pár Lagerkvist....... 4,00
Bréf frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar forseta 6,00
Bergmál I.—III. Leikrit. Sveinn úr Dölum ......... 5,00
Bjargið. Leikrit. Sig. Heiðdal ................... 4,00
Dauði Natans Ketilssonar. Elín Hoffmann .......... 4,00
Dulmætti og dultrú. Sig. Þórólfsson .............. 6,00
Dulsjá. Þjóðsagnir. Skráð af Erni á Steðja ....... 4,00
Dagrúnir. Sögur. Theodór Friðriksson ............. 3,00
Dætur Reykjavíkur. Vorið hlær. Skáldsaga. Þórunn
Magnúsdóttir .................................... 9,00
Ég var fangi á Graf von Spee. Úr stríðinu . .;.... 7,00
Einar Nilsen miðill ................................. 3,00
4 frægar sögur. Perlur úr heimsbókmenntunum. R. S.
Stevenson o. fl.................................. 10,00
Fegurð himins. H. K. .Laxness .................... 12,00
Fáeinir smákveðlingar. Ljóspr. rithandarsýnishorn
af síðustu kvæðum Bólu-Hjálmars ................. 12,00
Fjórar sögur. Stanley Melax ......................... 4,00
Feodór og Annita, ásWsaga frá Lapplandi. J. A.
Friis ........................................... 6,00
Gamansögur. Stanley Melax ........................... 4,00
Glettur. Ljóð. Sig. B. Bröndal, yfirþjónn ..... 6,00, 8,00
Geislabrot. Ferskeytlur Hjálmars á Hofi .......... 5,00
Guðrún Ósvífursdóttir. Söguljóð. Brynj. frá Minna-
Núpi ............................................. 4,00
Hendingar. Stökur. Jón frá Hvoli......'........... 5,00
Höll sumarlandsins. H. K. Laxness..........'...... 11,00
Hvítu dúfurnar. Skáldsaga. E. A. Ballprstram...... 7,50
Hávamál Indíalands. Sigurður Kristófer Pétursson
þýddi ............................................ 6,00
Haföldur. Ljóð. Tölusett. Ásmundur Jónsson .......... 4,00
Heimur og heimili. Ljóð. Pétur Sigurðsson erindreki 4,00
Hugheimar. Ljóð. Pétur Sigurðsson erindreki....... 5,00
Helheimar II. Ljóðaflokkur. Arne Garborg ............ 4,00
Huliðsheimar, I. Ljóðaflokkur. Arne Garborg
ób. 4,00, ib. 6,00
Hví slær þú mig, I.—II. Fyrirlestur eftir prófessor
Harald Níelsson .................................. 6,00
Hinn sanni þjóðvilji. Leikrit. M. Jochumsson...... 2,00
Hrannaslóð, Sig. Heiðdal ........................... 6,00
Hræður, I.—II. Skáldsaga. Sig. Heiðdal ........... 8,00
Hljóðlátir hugir. Sögur. Helga Þ. Smári ............. 6,00
Heilsufræði, með myndum. Stgr. Matth................ 16,00
Ingimundur gamli. Leikrit. Halldór Briem ............ 3,50
íslenzk ævintýri. Jón Árnason. Magnús Grímsson. 25,00
Joe Louis. Ævisaga mesta hnefaleikara heimsins.
O. Ray .......................................... 10,00
Jean Marie Guyan. Doktorsritgerð. Ágúst H. Bjarna-
son
8,00
Kapitola. Skáldsaga. S. D. Southworth .... 35,00 40,00
Karl og Anna. Skáldsaga. Leonhard Frank. .. 6,00, 13,50
Kósakkar. Skáldsaga. Leo Tolstoy ................. 24,00
Kjarr. Smásögur. Bergsteinn Kristjánsson .... 4,00, 6,00
Kötlugosið 1918. Með myndum. Guðgeir Jóhannsson 3,00
Laxdæla. Með nútíma stafsetningu og myndum. H.
K. Laxness .................................... 19,00
Líðandi stund. Fyrirlestur og ritgerðir. Sigurður Ein-
arsson, dósent ................................ 6,50, 8,50
Ljóð og sögur. Axel Thorsteinsson .............. 4,00
Ljóðmæli. Séra Guðl. Guðmundsson ........... 4,00, 6,00
Ljóðmæli. Með mynd. Jón Hinriksson ............. 7,00
Ljóðmæli. I. útgáfa. Grimur Thomsen ............ 10,00
Ljóðmæli. Brynjólfur Oddsson ................... 10,00
Af þessari bók voru útgefin aðeins 300 eintök
og því á þrotum.
Ljóðmæli. Sigurður Bjarnason. Voru gefin út að-
eins 250 eintök ............................... 10,00
újóð. Gísli Ólafsson ............................ 5,00
Ljóðmæli. Jóh. Örn Jónsson ........................ 8,00
Ljóðabók. Jón Þorsteinsson, Arnarvatni ............ 5,00
Ljóð. H. Heine .................................... 6,00
Alþingismani>.atal ............................... 10,00
Tveir lífs og einn liðinn. Skáldsaga eftir Sigurd
Christiansen ............................ ib. 12,00
Síldarsaga íslands. Matthías Þórðarson, aðeins kr. 10,00
Svipleiftur samtíðarmanna eftir Aðalst. Kristjáns-
son............................................ 15,00
Faust, eftir Göthe, skrautband.................... 15,00
Ævisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara, Skálholti,
I—II, um 700 bls........................ aðeins 10,00
Ferð um fornar stöðvar, eftir Matthías Jochumsson 3,00
Frá Japan og Kína, ferðaþættir eftir Steingr. Matt-
hiasson ........................................ 6,00
Svifðu seglum þöndum — íshaísævintýri, eftir Jó-
hann Kúld .......................... ób. 6,00, ib. 8,00
Nadesehda, eftir Runeberg. Dr. Bjarni Jónsson frá Vogi
þýddi.
Frá sjónarheimi. Guðmundur Finnbogason.
ísl. þjóðerni. Jón Aðils.
Ben Hur.
Almenn kristnisaga. Jón Helgason L.—IV.
Frá heimi fagnaðarerindisins. Ásm. Guðmundsson.
Fróðárundrin nýju (andabirtingar).
Supplement til Isl. Ordböger ved Jon Thorkelsson.
Ljósberinn, 1. og 2. árg. ib.
Manndáð, eftir C. Wagner, í þýðingu Jóns Jakobssonar..
Ljóð úr Jobsbók. Valdimar Briem.
Fimm höfuðjátningar evang. lútherskrar kirkju. Sig. P.
Sivertsen.
Fyrirlestrar Þorvaldar Guðmundssonar.
Nokkrar sjúkrasögur eftir Þórunni Björnsdóttur.^ ’
Mynsters hugleiðingar.
Svipleiftur samtíðarmanna. Aðalsteinn Kristjánsson.
Ljóðmæli, eftir M. Markússon, Winnipeg.
Barnabækur:
Ævintýri H. C, Andersen ...................... 20,00
Ævintýri, Bj. Bjarnason frá Viðfirði ............ 5,00
Barnasögur, eftir Hallgrím Jónsson .............. 4,00
Meistari Gráni, gamanmyndir fyrir börn.......... 3,00
Rökkurstundir ..................................... 3,00
Viðlegan á Felli, Hallgr. Jónsson ................. 4,00
Svífðu seglum þöndum.>— íshafsævintýri, eftir Jó-
Norsk ævintýrl, Th. Thoroddsen .................... 2,50
Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar
Bækur séndar gegn póstkröfu hvert á land sem er.