Tíminn - 13.04.1945, Page 1

Tíminn - 13.04.1945, Page 1
KITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEFFANDI: FRAMSÓKN ARFLOKKURINN. Símar 2353 Og 4373. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. RITSTJÓR ASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A. Símar 2353 Og 4373. AFGREIÐSLA, INNFEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9A. Slmi 2323. 29. árg. Reykjavík, föstiidagmn 13, apríl 1945 27. blað Línuveidarinn Fjölnir sekkur eftir árekstur Flmm farast af skfpshöfninni. Þan sorgartíðindi bárust liingað til lands síð- astliðinn miðvikndag, að daginn áður liefði línuveiðarinn „Fjölnir44 frá l»ingeyri, sokkið eftir árekstur á hafinn milli Islands og Bret- lands. Fimm skipverja var saknað af 10 alls. Þessara manna er saknað: Magnús G. Jóhannesson, mat- sveinn, Ásgarðsnesi, Þingeyri. Pæddur 25. júní 1922. Guðmundur S. Ágústsson, kyndari, Sæbóli, Aðalvík. Fædd- ur 21. apríl 1922. Gísli A. Gíslason, háseti, Hlíð- arvegi 18, ísafirði. Fæddur 19. júní 1914. Pétur Sigurðsson, kyndari, Hvammi, Dýrafirði. Fæddur 25. marz 1918. Pálmi Jóhannesson, háseti, Miðkriki, Hvolhreppi. Fæddur 1918. • Allir eru menn þessir ein- hleypir. Þeir, sem björguðust, voru: Jón Sigurðsson, skipstjóri, sonur Sigurðar skipstjóra í Görðunum, Reykjavík. Steinþór Benjamínsson, stýri- maður, Þingeyri. Jón Gíslason, 1. vélstjóri, Urðarstíg 8, Reykjavík: Þorkell Þórðarson, 2. vél- stjóri, Njálsgötu 15, Reykjavík. Þorlákur Arnórsson, háseti, ísafirði. Þeim, sem björguðust, mun öllum líða vel. Fjölnir var á útleið með fisk frá Vestmannaeyjum, og fór þaðan fyrir nokkrum dögum, en í fyrradag barst afgreiðslumanni skipsins í Vestmannaeyjum sím- skeyti frá umboðsmanni þess í Englandi, þar sem hann skýrir frá þessum sorgartíðindum um afdrif Fjölnis og skipverjanna fimm, sem saknað er. Fjölnir var 123 smál. að stærð, smíðaður árið 1922. Eigandí skipsins var H. f. Fjölnir á Þingeyri. Blaðinu tókst ekki að fá mynd af einum manna þeirra, sem saknað er af Fjölni, Pálma Jó- hanessyni, en mun væntanlega birta hana síðar. Landsbókasainið fær íilmur ai ísi. handritum erlendís Merkileg forganga Sigursteins Magnússonar, framkvæmdastjóra S.f.S. í Edinborg. Að tilhlutun Sigursteins Magnússonar, framkvæmdastjóra S. í. S. í Edinborg, hafa íslendingar þar hafizt handa um að láta taka filmur af íslenzkum handritum í Bretlandi fyrir Lands- bókasafnið í Reykjavík. Þegar eru komnar hingað nokkrar slíkar filmur og er von á fleirum. Má telja víst, að þetta verði upp- haf að mjög merkilegum þætti í handritavörzlu Landsbóka- safnsins. í þjóðbókasafni Skota í Edin- borg er allmargt íslenzkra handrita, eða alls rúmlega hundrað bindi. Eru þau aðallega úr eigu Finns Magnússonar pró- fessors og Gríms Thorkelssonar skjalavarðar. Mörg þessara handrita varða sögu landsins, einkum hinna síðari alda. Þar á meðal handrit frá Svefneyja- feðgum, Ólafi bónda Gunnlaugs- syni og Eggert Ólafssyni, mest eiginhandarrit Eggerts. Auk þessara handrita i þjóð- bókasafni Skota er víðs vegar í söfnum Bretlands allmikið ís- lenzkra handrita. Vararæðismaður íslands í Edinborg, Sigursteinn Magnús- son, hefir grennslazt eftir því, hvort nokkuð þessara handrita fáist keypt, en þær umleitanir hafa ekki borið árangur, enda eru söfn yfirleitt mjög fastheld- in á allskonar handrit, ekki sízt gömul, j'áfnvel þó þau komi ekki við sögu viðkomandi lands. Að tilhlutun Sigursteins Magn- ússonar voru stofnuð samtök íslendinga í Edinborg 1. des. 1943, í tilefni af 25 ára sjálf- stæðisafmæli íslands. Samtökin voru nefnd „Handritanefnd ís- lendinga í Edinborg“. Höfuðtil- gangur þeirra er að safna fé til þess að öll íslenzk handrit, sem geymd eru á Bretlandseyjum verði tekin á microfilmur og þær síðan gefnar Landsbóka- safninu í Reykjavík. Einnig hef- ir nefndin hugsað sér eftir því, sem efni og aðstæður leyfa að láta gera fotostats af þeim handritum, sem dýrmætust ery. Það fyrsta, sem nefndin sendi Sig-ursteinn Magnússon hingað til lands, var Drykkjar- bók Eggerts Ólafssonar (foto- stats) eftir eiginhandarriti, sem fyrr greinir og geymt er í þjóðbókasafni Skota. Ennfrem- ur hefir nefndin þegar sent heim 12 filmur af micromynd- uðum handritum. Hver filma er ca. 30 m. á lengd og 35 mm. á breidd, en á hverjum metra filmu eru ca. 35—45 bókaropn- ur. Vegna aðstoðar Sigursteins Magnússonar hefir Landsbóka- safnið nú eignazt tæki til þess að lesa filmurnar með. Sú aðferð handritavörzlu, að mynda þau á microfilmur var lítið þekkt fyrir styrjöldina, en hefir á allra seinustu árum rutt sér mjög til rúms. Þykir þetta hentug aðferð til þess að varð- veita frá glötun nákvæma eftir mynd dýrmætra handrita. Hafa (Framhald á 8. síðuj Nýtt sundrungfa.rstarS kommúnlsfa í samvínnufélögfunum: Þeir rjúía samstariið í KRON og ætla að gera íélagið að ílokksiyrirtæki Þeír haf a smalað hundruðum manna Þeir, sem förust með Fjolni inn í félagið til þess eins að hafa áhrif á fulltrúakosningarnar Magnús G. Jóhannesson Guðmundur S. Ágústsson Það vakti mikla athygli, að um seinustu helgi létu kommún- istar útvarpa nokkur kvöld í röð eins konar herútboði til flokks- manna sinna í Reykjavík, þar sem þeir voru hváttir til að mæta á floklcsskrifstofunni, sem yrði opin til kl. 12 á miðnætti. Ýmsir töldu þetta merki þess, að stærri tíðindi væru í aðsígi, og kommúnistaforsprakkarnir væru nú í þann veginn að fyrirskipa byltinguna, enda er sagt, að frá tveimur flokkssellum úti á landi hafi borizt fyrirspurn um, hvort, þær ættu ekki líka að vera tafarlaust viðbúnar! Byltingarorðrómurinn reyndist þó ekki rétt- uj: að þessu sinni, því að í þriðjudagsblaði Þjóðviljans kom sú skýring á herútboðinu, sem nú er almennt nefnt „neyðarkallið“, að kommúnistar þyrftu á öllu sínu liði að halda til að varðveita „éininguna" í Kaupfélagi Reykjavíkur og nágrennis, en slíkt þýðir á máli kommúnista að brjótast þar til algerra yfirráða, eins og bezt sést á verkalýðsfélögunum. Gísli Aðalst. Gíslason Pétur Sigurðsson „Aðalatvínnuvegur Breta“ Ræðukafli cftir Churcliill uin landhúnað. Nokkra seinustu áratugina hefir landbúnaður verið olnboga- barnið meðal brezkra atvinnuvega. Iðnaður, sjávarútvegur og verzlun veittu meiri stundargróða og landbúnaðinum hrakaði stórum. Nú er þetta viðhorf breytt, eins og m. a. má vel marka á eftirfarandi kafla úr stefnuskrárræðu, sem Churchill flutti ný- lega á þingi flokks síns: V erzlunar samní ngur gerður við Svía Stjórnin segir ckkcrt frá togaramálinu. Ríkisstjórnin hefir sent blöð- um og útvarpi svohljóðandi fréttatilkynningu um að gengið hafi verið frá verzlunarsamningi við Svía: „Síðastliðinn laugardag, hinn 7. þ. m. var undirritaður í Stokkhólmi viðskiptasamningur milli íslands og Svíþjóðar. í samningi þessum, sem g^ildir til marzloka 1946, er m. a. gert ráð fyrir, að Svíar veiti útflutn- ingsleyfi fyrir allmörgum iðn- aðarvörum, þ. á m. efni til upp- setningar á rafstöðvum, vita- byggingarefni, rafvélum og öðrum rafmagnshlutum, síma- efni, bátamótorum, landbúnað- arvélum, skilvindum, kæliskáp- um, pappír og pappa, eldspýtum, verkfærum, trévörum og timb- urhúsum. Af íslands hálfu er gert ráð fyrir að selja Svíum 125 þúsund tunnur af síld“. Eins og áður hefir verið skýrt frá, hafði Vilhjálmur Þór §amið um það við sænsku stjórnina meðan hann var utanríkismála- ráðherra, að hafnir yrðu slíkir verzlunarsamningar og nefnd send héðan í þeim tilgangi (Framhuld. á 8. síðu) ■ — Það er líka ein þýðingar- mikil breyting, sem styrjöldin hefir valdið í þjóðlífi voru, breyting, sem við aldrei framar megum tapa aftur. Við erum eina stórþjóð heimsins, sem ekki getur lifað, án innflutnings er- lendra matvæla í stórum stíl. Styrjöldin hefir kennt okkur, og við vitum nú, að við höfum lengst af vanmetið auðæfi hinn- ar brezku jarðar. En brátt fyrir vanmat þetta, höfum við þó tvisvar á sama mannsaldrinum gripið til þess að auka landbún- aðinn, til þess að halda hungur- vofunni frá dyrum okkar. Þetta bjargráð hefir heldur ekki brugðizt. Framlag landbúnaðar- ins til aukinnar matvælafram- leiðslu og til spörunar á dýr- mætu flutningsrúmi skipanna, hefir átt einn meginþáttinn í frelsun okkar. Er við lítum til framtíðarinn- ar, er ekkert greinilegra en að um nokkurra árabil eftir styrj- öldina verður erfitt að fullnægja matvælaþörf þjóðanna.. Við, sem jafnvel á erfiðum styrjaldar- tímum ræktum aðeins tvo þriðju af nauðsynlegustu land- búnaðarvörum okkar, og það með undursamlegri aukningu, hljótum að horfa með kvíða til þess að lifa meðal hinna hungr- uðu þjóða heimsins.. Það væri vitanlega heimska ein að hætta við þá aukningu matvælaframleiðslunnar, sem við höfum skapað á styrjaldar- tímunum. Þegar tekið er tillit (Framhald á 8. síðu) Aðdragandiim. Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennis var myndað árið 1937 úr tveimur neytendafélögum hér í bænum og þrefnur neyt- endafélögum i nágrenninu. Stóðu Framsóknarmenn aðal- lega að öðru félaginu hér í bæn- um en kommúnistar að hinu.Við stofnun félagsins var reynt að ná slíku samkomulagi um stjórn þess og starfshætti, að póli- tískir árekstrar yrðu sem mest útilokaðir. Þetta gekk allvel fyrstu árin, en brátt hættu þó kommúnistar að geta setið á strák sínum og forstjórinn, sem var úr þeirra hópi, tók að slá sloku við starfinu. Samstarfið var því tekið að nýju til endur- skoðunar á árinu 1943 og virtist þá náðst samkomulag, sem allir gátu vel við unað. Þrír fram- kvæmdastjórar voru ráðnir-að félaginu, einn úr hverjum þeim þremur aðalflokkum, sem að kaupfélaginu stóðu. Stjórn fé- lagsins var líka skipuð þannig, að því virtist mega treysta, að pólitísks hlutleysis yrði þar vel gætt. Félagsstarfið gekk líka allvel á fyrsta árinu eftir þessa breyt- ingu, en þegar kosningar hóf-' ust til aðalfundar síðastl. vet- ur, kom glöggt í ljós, að kom- múnistar ætluðu ’ekki að hlíta samkomulaginu. Höfðu þeir skipulagða smalamennsku fyrir hvern deildarfund, en hins veg- ar gengu þeir ekki svo langt í þetta skipti, að safna nýjum mönnum inn í félagið til þess að geta ráðið úrslitum kosn- inganna. Niðurstaðan varð líka sú, að þeir náðu ekki meirahluta á aðalfundinum og varð hann því árekstralítill. Strax eftir þennan aðalfund tók að bera á því, að kommún- istar unnu að því að safna liðs- mönnum sínum inn í félagið, án tillits til þess, hvort þeir skiptu nokkuð frekara við fé- lagið eftir en áður. Áhugi kom- múnista fyrir auknum viðskipt- um félagsins virtist líka fara minnkandi og mátti draga af því þá ályktun, að þeim væri ó- sárt um félagið, ef þeim tækist ekki að ná þar algerum yfirráð- um. Útkoman á þessu háttalagi þeirra varð 'líka sú, að þótt fé- lagsmönnum í Reykjavík fjölg- aði um nokkur hundruð á síð- astl. ári, drógust viðskipti fé- lagsins þar saman um nær eina milj. króna. Hins vegar jukust viðskiptin um nær hálfa milj. , kr. við Keflavíkurdeild félagsins, en þar máttu kommúnistar sín líka einskis og þar var því hugs- að meira um að auka viðskiptin en að safna óvirkum mönnum inn í félagið. Eftir áramótin hófu kommún- istar þá starfsemi sína af enn (Framhald á 8. síðu) Roosevelt látínn Seint i gærkvöldi, þegar blaðið var að fara i firentun, var lát Franklins D. Roosevelts, forseta Randaríkjanna, til- kynnt í brezka litvarpinu. Forsetinn fékk heilablóðfall seint í gærdag, er hann var á sveitasetri sínu í Warm Springs. Vara- forseta Bandaríkjanna, Harry Trnman, var þegar stefnt til Hvita hússins í Was- hington og tilkynnti frii Roosevclt hon- um lát forsetans.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.