Tíminn - 12.06.1945, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.06.1945, Blaðsíða 1
, RIT3TJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEFFANDI: FR AMSÓKN ARFLOKKURINN. Slmar 2353 Oe 4373. PRENTSMIÐJAN EDDA hl. RITST JÓRASKRIFSTOFUR: ^ EDDUHÚSI. Lindargötu 9A. Símar 2353 Og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUEÚSI, Lindargötu 9A. Simi 2323. 29. árg. Reykjavík, þriðjudagmn 12. júní 1945 43. blað Þing- og héradsmála- iundur Strandasýslu Ályktanir fundarins uin ýms landsmál innanhéraðsmál og Þing- og héraðsmálafundur StrandasýslU var haldinn á Hólmavík dagána 4.—6. maí síð- astliðinh. Fundinn sátu 23 kjörnir fulltrúar úr öllum hreppum sýslunnar og þing- maður kjördæmisins, Hermann Jónasson, fyrv. forsætisráð- herra. Fundarstjóri var Ormur Samúelsson, hreppstjóri, Hólma- vík, en fundarritari Benedikt Grímsson, hreppstjóri, Kirkju- bóli. Á fundinum ríkti mikill á- hugi fyrir framfaramálum sýsl- unnar og var hann í hvívetna hinn glæsilegasti. Gerðar voru ályktanir um landbúnaðarmál, skattamál, raforkumál, sima- mál, samgöngumál sýslunnar, sjávarútvegsmál, menntamál o. fleira. Hér fara á eftir nokkrar á- lyktanir fundarins: Landbúnaðarmál: a) Skorað á ríkisvaldlð að Deilt um kaup á síldveidiskípum Undanfarið hafa farið fram sámningar milli útgerðarmanna ög sjómannafélaganna við Faxa- flóa um kaup og kjör á síld- veiðiskipunum í sumar. Sam- komulag hefir ekki náðst og hefir málinu nú verið vísað til sáttasemjara. Torfi Hjartarson tollstjóri gegnir nú þvi starfi til bráðabirgða, en hann' var vara- maður Jónatans Hallvarðssonar, er var sáttasemjari, unz hann tók við dómarastarfinu í hæsta- rétti. Hefir það dregizt hjá stjóminni, eins og margt fleira, að skipa nýjan sáttasemjára. efla varnir á Vestfjarðakjálkan- um gegn sauðfjársjúkdómun- um, einkum með tilliti til ný- uppkominnar mæðiveiki í Ár- neshreppi. Fundurinn lýsti. óá- nægju sinni yfir þeirri ráðstöf- un síðasta Alþingis að lækka framlag til sauðfjárveikimál- anna, sem aðallega kemur fram á uppeldisstyrknum. Skoraði fundurinn því á Alþingi að veita ekki lægri fjárhæð framvegis til þessara mála en verið hefir að undanförnu. b) Fundurinn vítti það harð- lega, að síðasta Alþingi skyldi ekki hækka jarðræktarstyrki nú þegar fyrir þetta ár, eftir til- lögum þeim, sem fyrir lágu frá milliþinganefnd búnaðarþings, einkum þegar tekið er tillit til hinna stórbættu kjara, sem þingið sá sér fært að veita launastéttum landsins. Krefst fundurinn þess, að Alþingi, þega^ á þessu ári, hækki jarð- ræktarstyrkinn í samræmi við umræddar tillögur. c) Fundurinn lýsti sig sam- mála tillögu síðasta búnaðar- þings um það, að telji rikið sér ekki henta að hefjast handa um byggingu áburðarverksmiðju á þessu ári, þá verði félagssam- tökum bænda gert kleift að leysa mál þetta og telur fund- urinn sjálfsagt, að Samband ís- lenzkra samvinnufélaga verði falin forganga málsins, ef það telur sér fært. d) Fundurinn skoraði á Al- þingi að endurskoða afurða- sölulögin þegar á þessu ári, m. a. með tilliti til þess, að fram- leiðsla landbúnaðarvara verði meira skipulögð eftir staðhátt um en verið hefir. ) (FramXaiA á t. síBul Nýjasta rógsaga attnrhaldsins í áburðarverksmiðjmnálínn i Saga Gísla Jónssonar um „auglýs- íngu“,sem aldrei kom til mála að birta Sýnlsliorn VI. Baráila kommúmsta nazismanum Vonir nazista um sigur yfir Bretlandi voru mjög tengdar við það, að þeim tækist að teppa siglingar til Bretlands ,með þvi að sökkva skipum og hræða sjómenn með villimannlegri grimmd. íslendingar hafa átt góðan þátt í því, að það tókst ekki, en þegar tvísýnast horfði, áttu nazistar talsmenn hér. Þann 25. febrúar 1940 sagði Þjóðviljinn: „í legi bíða kafbátar þýzka auðvaldsins, í lofti sveima flug- vélar þess, — og brezka auðvaldið knýr skipin til viðkomu í Englandi, þó það stofni lífi sjómannanna í miklu meiri hættu“. Þann 16. marz 1941 sagði Þjóðviljinn þetta: „Það kemur ekki til nokkurra mála að leggja lff sjómann- anna í þá hættu, sem samfara er því að halda áfram að flytja fisk til Englands á sama hátt og verið hefir, og það er fjar- stæða að hætta þýðingarmestu framleiðslutækjum þjóðarinn- ar, togurunum og línuveiðurunum, á þann hátt, sem gert er með þessu móti“. Þann 19. marz 1941 sagði Þjóðviljinn ennfremur: „Það verður að banna togurunum að sigla út“. 2. apríl 1941 birti Þjóðviljinn þetta í grein eftir ísleif Högna- son: ) „Til athugunar er hér sett fram tillaga um að gera út ís- lenzka togaraflotann, allan eða nokkurn hluta hans, til veiða á fiskimiðum Nýfundnalands, með bækistöðvum í amerískum höfnum“. Þann 16. apríl 1941 sagði Þjóðviljinn: „Þegar menn eru að heimta vopnun togaranna, þá eru þeir beinlínis að vinna að því að koma ógnum og villimennsku nazismans og stríðsins yfir íslendinga. Slíkir handlangarar Hitlers á íslandi vilja reka sjómennina fyrir fallbyssukjafta fasista“. Daginn eftir ræddi Þjóðviljinn þá tillögu: „að leita leyfis beggja striðsaðila til að sigla til Rússlands”. í því sambandi sagði hann: „Siglingaleiðin til Múrmansk er álika löng og til Englands, og tvímælalaust áhættuminnsta siglingaleið, sem til greina kemur“. 16. janúar 1944 kunni Þjóðviljinn sér ekki læti af monti vegna þess, að tillögur hans á þessum árum voru einskis metnar. Þá var smjaðrað og skriðið fyrir Bandamönnum og bent á: „að fórnir íslands í baráttu þjóðanna fyrir lífinu og frelsinu, fórnir, sem eru þungar á vogarskál réttlætisins.“ VINSÆLIR RITSKOBENDIIR MyncL þessi var tekin af þeim Dóra Hjálmarssyni yfirforingja og Valdimar Björnssyni sjóliðsforingja í samsceti, er Blaðamannafélag tslands hélt þeim fyrir skemmstu, Dóri og Valdimar önnuðust allengi fréttaeftirlit hersins með blöðum og útvarpi og öfluðu sér í því starfi vinsœlda allra þeirra, sem þeir áttu skipti við. Aðalfundur Kaupfélags Hallgeirseyjar Ályktanlr fundarins inn ýms framfaramál Sagan er gott sýnishorn nm mál- flutning’ Gísla og starfshætti stjórn- arliðsins í áburdarverksmiðjumál- yfirleitt inu Hvaðanæfa af landinu berast nú fundarályktanir, þar sem harmað er aðgerðaleysi Alþingis og ríkisstjórnar í áburðarverk- smiðjumálinu, og þess jafnframt krafizt, að framkvæmdir verði ekki lengur dregnar á langinn. Má glöggt marka á þessum álykt- unum, að bændur og aðrir þeir, sem vilja vinna að alhliða fram- förum, eru staðráðnir í því að láta afturhaldsöflin ekki tefja lengur framkvæd þessa mikla nauðsynjamáls og munu því enn herða baráttuna, ef frekari hindranir verða lagðar í götu þess. Aðalfundur Kaupfélags Hall- geirseyjar, Hvolshreppi, var haldinn sunnudaginn 3. júní í samkomuhúsi Hvolhrepps að Stórólfshvoli. Fundinn sátu full- trúar úr öllum deildum félagsins auk fjölda annarra félagsmanna kaupfélagsins, alls um 200 manns. Merkustu atriði úr reikningum félagsins eru þessi: Inneign félagsins hjá S. í. S. hafði aukizt um kr. 430.210,00 og nam í árslok kr. 772.206,00. Innstæður viðskiptamanna í viðskiptareikningum námu kr. 369.769,00 og í innlánsdeild kr. 785.072,00 og höfðu þá innstæð- ur aukizt um kr. 281.180,00. Stofnsjóður félagsmanna óx um kr. 23.114,25 og nam í árs- lok kr. 76.950,00. Sameignarsjóðir námu í árs- lok kr. 417.784,00. Vörusala félagsins 1944 nam alls kr. 2.431.586,00 og hafði auk- izt um nálega 250 þús. frá árinu áður. Þrjátíu nýir félagar bættust við á árinu og er tala félags- manna á fjórða hundrað. Margar tillögur komu fram á fundinum og voru samþykktar. Um áburðarverksmiðjumálið var samþykkt þessi tillaga: „Aðalfundur Kaupfélags Hall- geirseyjar, Hvolsvelli, haldinn að Stórólfshvoli sunnudaginn 3. júní 1945 lítur svo á, að það sé eitt aðalskilyrði uppbygging- ar íslenzks landbúnaðar á full- komlega nýtízku grundvelli, að nægur áburður sé jafnan fyrir hendi með sæmilegu verði. Fyr- ir því telur fundurinn það mjög illa farið, hversu rikisstjórnin hefir haldið á byggingu nýrrar áburðarverksmiðju í landinu sjálfu, eftir að undirbúningur að henni hafði farið fram. Fundurinn er því fullkomlega meðmæltur að samvinnusamtök bænda, og þá sérstaklega Sam- band íslenzkra samvinnufélaga taki þetta mál í sínar hendur og hrindi því í framkvæmd svo fremi, að stjórnarvöld landsins haldi áfram að sýna slíkt sinnu- leysi í málinu, eins og nú hefir verið upp á síðkastið.“ Þessi tillaga var samþykkt um útborgun hjá Sláturfélaginu: „Aðalfundur Kaupfélags Hall- geirseyjar, haldinn að Stórólfs- hvoli sunnudaginn 3. júní 1945, skorar á stjórn Sláturfélags Suðurlands, að því er í hennar valdi stendur, að gera reikn- ingsskil til viðskiptamanna fyrr og greiðlegar en átt hefir sér stað undanfarin ár.“ Um vegamál var þessi tillaga samþykkt: „Aðalfundur Kaupfélags Hall geirseyjar, haldinn að StórólfS' hvoli sunnudaginn 3. júní 1945, telur að síðastliðinn vetur hafi ástand í vegamálum hér í sýslu verið í alla staði óþolandi, þar sem veginum var annað hvort lokað fyrir bændum, sem þurftu að koma frá sér afurðum sínum eða hinsvegar að þar, sem um- ferð var leyfð, voru þeir svo vondir að stórtjón hlauzt af á flutningatækjum. Slíkt ástand og þetta má ekki endurtaka sig, svo framarlega sem ekki á að leggja framleiðslu sveitanna í auðn yfir. lengri eða skemmri tíma. Fyrir því skorar fundurinn á ríkisstjórn og vegamálastjóra að sjá um að nú í sumar verði allt kapp lagt á það að endurhæta (Framhald á 8. siðu) Haldlausar afsakanir afturlialdsins. Hin fáránlegu rök, sem stjórn- arliðið hefir beitt til að rétt- læta andstöðu sína gegn mál- inu, hafa tvímælalaust orðið til að opna enn betur augu manna fyrir því, hve fráleit og á- stæðulaus þessi andstaða er. Um allt land er nú hlegið að þeirri firru Péturs Magnússonar, að áburðurinn, sem verksmiðjan ætti að framleiða, væri vara- samt sprengiefni og geymsla þess miklum erfiðleikum bund- in. Fyrirtæki, sem er undir yfir- stjórn Péturs, hefir þegar selt þennan áburð í stórum stíl, án þess að nokkuð hafi orðið vart við þá ókosti, sem Pétur reyndi að gera úlfalda úr, og allt bendir til, að þessi nýi áburður verði miklu meira eftirsóttur en fyrri áburðartegundir, þar sem hann er bæði tiltölulega ódýrari og krefst stórum minna flutnings- rúms. Það er ný sönnun þess, hve vel þetta mál hefir verið undirbúið, að miðað hefir verið við framleiðslu áburðartesund- ar, sem líklegust er til að ryðja sér til rúms bæði hér og annars staðar. ’í Leiðrétting MorgunblaSið, í dag hefir þau umraæli eftir hr. alþm. Gisla Jónssyni, „að Áburðarsala rík- isins hafi í vor augiýst i út- varpinu aðvaranir til bænda nm, að KATJPA EKKI einhliða þann áburð, sem verksmiðjan (þ. e. hin fyrirhugaða áburð- arverksmiðja hér á landi) átti að framleiða eingöngu". Út af þessu óska ég að taka fram, að Áburðarsala ríkisins HEFIR ENGAR SLÍKAR AÐ- VARANIR BIRT, hvorki í út- varpinu né annars staðar, og enga ástæðu haft til slíkra að- varana. Um leið skal frá því skýrt, að nú þegar er fengin meira en niu mánaða reynsla um geymslu- þol umræddrar áburðartegund- ar hér á landi, og virðist hún ákjósanleg. Reykjavik, 8. júni 1945. JÓN ÍVARSSON. því hreinlega búið þessa sögu til, og aðrir stjórnarsinnar hafa svo gripið þessi ósannindi hans | feginshendi, þar sem ekki er á öðru betra völ til að verja fram- komuna í áburðarverksmiðju- ; málinu. Er sagan bæði lærdóms- 1 rík fyrir málflutning Gísla, sem Þrátt fyrir þær málefnalegu 0ftast er byggður á slíkum sögu- hrakfarir, sem stjórnarliðið hef- burði, og málflutning stjórnar- ir þegar farið, hefir það enn . ngsins ans í áburðarverksmiðju- ekki , gefizt upp við að verja málinu, sem er aðallega reistur „Saga“ Gísla Jónssonar. t DAG birtist á 3. sfðu grein um fs- lenzka þjóðkirkju, eftir Halldór Kristjánsson, bónda á Kirkju- bóli. Á 4. sfðu er grein eftir Gunn- ar Grfmsson kaupfélagsstjóra á Skagaströnd — svar við ádeil- um, er hann hefir sætt f „Sam- vinnunni". andstöðuna gegn áburðarverk- smiðjumálinu með blekkingum og ósannindum. Þvert á móti virðist hið mikla fylgi, sem mál- ið á að fagna og fundarálykt- anirnar bera með sér, hafa haft þau áhrif, að stjórnarliðið gríp- ur nú til enn fjarstæðari ósann- inda en áður til að verja þenn- an óafsakanlega verknað sinn. Seinasta tiltækið, sem það hefir gripið til í þessum efnum, er sagan, sem Gísli Jónsson hélt á loft á fundunum á Snæfellsnesi og hann hefir síðar sagt frá í viðtali, sem birtist í Mbl. 8. þ. m. Þar hljóðaði sagan á þessa leið: „Að frekarf athugunar (þ. e. á undirbúningi málsins) væri þörf, mætti bezt marka á því, að Áburð- arsaia ríkisins hafi í vor auglýst í útvarpinu aðvaranir til bænda um, að KAUFA EKKI einhliða þann á- burð, sem verksmiðjan átti að framlciða eingöngu, með þvi að Iftil reynsla væri fengin geymslu áburðarins og árangurs hans hér á landi.“ Eins og fram kemur í leið^ réttingu Jóns ívarssonar, fram- kvæmdastjóra Áburðarsölunnar, sem birt er á öðrum stað, er þessi saga Gísla tilbúningur frá rótum. Áburðarsalan hefir enga slíka auglýsingu birt. Gístf hefir á tilhæfulausum sögum um sprengingarhættu eða auglýs- ingar, sem aldrei hafa verið birtar og hlutaðeigendum hefir aldrei komið til hugar að birta! Rauirveruleg ástæða mótstöðunnar. Það má vera öllum ljóst af þessum málflutningi stjórnar- liðsins, enda bera fundarálykt- anirnar það líka með sér, að ástæðan til fjandskapar þess gegn áburðarverksmiðjumálinu var ekki sú, að undirbúningur- inn væri ófullnægjandi. Sú ástæða hefði líka ekki þurft að verða þess valdandi, þótt áburð- arverksmiðjufrv. sjálfu hefði verið frestað, að fellt væri nið- ur úr fjárlögum ársins 1945 tveggja milj. kr. framlag til áburðarverksmiðjunnar, eins og hafði verið í fjárlögum ársins áður. Þótt framkvæmdinni hefði verið frestað um stund, var jafn nauðsynlegt að leggja fyrir fé til hennar. Undirbúningurinn var líka eins góður og á var kosið. Hin raunverulega ástæða til þessarar andstöðu stjórnar- liðsins var jöfnum höndum al- gert áhugaleysi fyrir framfara- (Framhald á 8. siBu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.