Tíminn - 12.06.1945, Blaðsíða 7
43. blað
TÍMHViV, |iriðjndagiim 12. jimí 1945
7
IYNDAFRÉTTIR
Hér sést amerískur hermaöur vera á verði við hið frœga sumarsetur
Hitlers, Berclitesgaden. Þannig leit það út eftir loftárás Breta, sem gerð
var nokkru áður en hersveitir úr sföunda hernum ameríska tóku það 4.
maí síðastl.
Hér sjást nokkur af þeim þúsundum giftingarhringa, sem Þjóðverjar
tóku af stríðsföngum, ýmist dauðum eða lifandi, í hinum illrœpidu fanga-
búðum í Buchenwald við Weimar í Þýzkalandi. Fyrstu amerísku liersveit-
irnar sem komu til Buchenwald fundu þessa hringi ásamt úrum, verð-
mcetum steinum, gleraugum og gulli úr tönnum í jarðholu skammt frá
fangabúðunum. Það voru hersveitir úr þriðja hernum ameríska, sem her-
tóku fangabúðirnar 13. apríl síðastl. og leystu þar úr ánauð 21 þús. fanga.
Pólverja, Frakka, ítali, Tékkóslava og Rússa. Dauðinn hafði þá þegar
frelsað 70 þús. fanga, sem flestir höfðu dáið úr hungri.
Maðurinn minn,
Jón Adólfsson
kaupmaður,
andaðist hinn 9. þ. m. að heimili okkar á Stokkseyri.
ÞÓRDÍS BJARNADÓTTIR.
Vý bók nm Pýramídann og spádóm hans:
Boðskapur
Pýramídans mikla
Eftir Adam Rutherford.
Útboð
Tilboð óskast í rafmagnslögn í íbúðarhús Reykja-
víkurbæjar, nr. 64—80 við Skúlagötu.
Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja í skrifstofu
bæjarverkfræðings, gegn 50,00 kr. skilatryggingu.
B æ j ar verkíræðingur
Reykjavík. * Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag.
Reykhús. — Frysihús.
Þetta er ný bók um Pýramídann og spádóma þá, sem á honum
eru reistir. Áður hefir komið út á íslenzku stórt rit um Fýramíd-
ann eftir sama höfund, en hann er nafnkunn^istur þeirra vís-
indamanna, er lagt hafa fyrir sig rannsóknir á þessum málum.
Þessi nýja bók er ekki vísindarit, heldur rituð við hæfi alþýðu
manna. Er þar á ljósan og auðskildan hátt lýst allri gerð Pýra-
mídans ásamt merkustu forspám um heimsviðburði, sem grund-
vallaðar eru á mælikerfi og táknmáli Pýramídans.
Öllum þeim, sem fræðast vilja um Pýramídann mikla
og boðskap hans, mun reynast þessi bók handhægur
og auðskilinn leiðarvísir.
t Það er kunnara en frá þurfi að segja, að fjölmargir hinir merk-
ustu heimsviðburðir, sem skeð hafa á liðnum árum, hafa verið
sagðir fyrir með tilstyrk Pýramídans. Enn á reynslan eftir að
skera úr um gildi margra spádóma um stórviðburði framtíðar-
innar.
Með því að lesa og eiga þessa bók getið þér af eigin
rammleik skorið úr því, hversu þeir munu ganga
eftir.
Rókaútgáfa Gnðjóns Ú. Guðjónssonar.
Bændur
i
Látið yfirfara og gera við rafvélar ykkar fyrir haustið.
Höfum opnað rafvélaverkstæði í húsakynnum Rafals á Vest-
urgötu 2 (inngangur frá Tryggvagötu), undir nafninu
Mðursuðuverksmiðja. — Bjúgnagerð.
Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niður-
soðið kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrvál. Bjúgu og alls
konar áskurð á brauð, mest og bezt úrval á landinu.
Hangikjöt, ávallt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði.
Frosið köt alls konar, fryst og geymt í vélfrystihúsi
eftir fyllstu nútímakröfmn.
Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar
um allt land.
«
V o
Magnús Hannesson,
raf virkj ameistari.
1 t i
Oddur Hannesson,
rafvirkjanemi.
Vegna sumarleyía
verður aðalskrifstofa Áfengisverzlunar ríkisins, Skóla-
vörðustíg 12, ásamt iðnaðar- og lyfjadeild lokað frá
Erlent yfirlit.
Á víðavangi.
mánudegi 9. júlí til mánudags 23. júlí næstkomandi.
(Framhald af 3. slðu)
(Framhald af 3. síðu)
Þrjú sjötugsafmæli
(Framhald áf 3. síðu)
börn. Fyrsta barnið, sonur, dó
skömmu eftir fæðinguna; þin 4
komust á fullorðins ár, en 2 dæt-
urnar. Kristín og Magnea, dóu
rúmlega tvítugar, báðar mjög
efnilegar stúlkur. Tvö börnin eru
á lífi. Salbjörg gift Jónasi Benó-
nýssyni kaupfélagsstjóra í Búð-
ardal og Andrés bílstjóri, sem
einnig er nú búsettur í Búðar-
dal og er kvongaður Jónu S. Sig-
mundsdóttur frá Skarfsstöðum.
Guðrún brá búi skömmu eftir
lát manns síns. Tvö börn henn-
ar, Andrés og Magnea, voru tek-
in í fóstur af sambýlishjónun-
um, Bjarna hreppstjóra Jenssyni
og Salbjörgu Ásgeirsdóttur konu
hans. Tvær dætur ólust upp með
móður sinni og dvaldist hún með
þeim lengst af í Hvammssveit-
inni. Árið 1933 giftist Guðrún í
annað sinn Bjarna hreppstjóra
í Ásgarði. Eftir 9 ára sambúð
missti hún hann einnig; hann
dó 1942. Síðan hefir hún lengst
af dvalið hjá dóttur sinni og
tengdasyni.
Eins og sést af framanskráð-
um æviatriðum hefir Guðrún
orðið fyrir miklum raunum.
Fyrri maður hennar átti við erf-
itt og langvarandi heilsuleysi að
stríða síðustu árin og bar hún
það drengilega með honum. Þeg-
ar hans missir við tekur við bar-
áttan fyrir afkomu hennar og
barnanna. Þegar elzta dóttirin,
Kristín, hefir lokið kvenna-
skólanámi og er komin í góða
stöðu, verður hún að sjá henni
á bak, að eins tæpra 25 ára gam-
alli. Næsta dóttirin, Magnea,
deyr úr sama sjúkdómi á svip-
uðum aldri. Þessum áföllum tók
Guðrún með þeirri stillingu og
sálarþreki, sem hún er gædd í
ríkum mæli. Guðstraust og góð-
ar gáfur voru henni styrkar
stoðir á þessum reynslustund-
um. — Eftir 22 ára ekkjudóm
bjó lífið henni nýja hamingju.
Þótt yfir henni hvíldi að vísu
haustblær, þá átti hún sína feg-
urð og sitt innihald. Það var
umfangsmikið húsmóðurstarf
fyrir konu á Guðrúnar aldri, sem
hún tókst á hendur í síðara
hjónabandinu, er hún giftist
Bjarna Jenssyni hreppstjóra í
Ásgarði árið 1933. Henni virðist
hafa verið búinn þessi sess, til
þess að henni gæfist kostur á að
nota þá hæfileika, sem hún
hafði ekki fengið tækifæri til að
sýna full skil áður. Og hún leysti
hið erfiða hlutverk sitt með á-
gætum af hendi. Guðrún er
mjög bókhneigð. Þrátt fyrir
andtíkið í Ásgarði gaf hún sér
alltaf tíma til að lesa og fylgist
því vel með. Hún er fróð í ís-
lenzkurp bókmenntum, bæði
fornum og nýjum.
Guðrún hefir áunnið sér vin-
áttu og virðingu þeirra, sem bezt
þekkja hana, og munu margir
hafa hugsað hlýtt til hennar
þennan dag.
Ásgeir Ásgeirsson.
ibúarnir einnig orðið fyrir hin-
um þyngstu búsifjum. Mun
styrjöldin hafa leikið fáar eða
engar þjóðir eins grálega.
Það skyggir þó mest á raun-
ir þessara þjóða nú, að þær
verða einu smáþj óðirnar, er
bjuggu um skeið við yfirdrottn-
un nazista, sem ekki endur-
heimta frelsi sitt í stríðslokin.
'Vafalaust væru Bandamenn fús-
ir til að viðurkenna frelsi þeirra,
enda hafa hvorki Bretar eða
Bandaríkj amenn enn viður-
kennt „innlimun“ þeirra,í Rúss-
land. En sá er munurinn nú og
þegar friðarsamningarnir voru
gerðir 1919, að i hópi sigurveg-
aranna, er nú eitt stórveldi, sem
hyggur á landvinninga og fyrir
því veröur réttur smáþjóðar.na
að víkja.
Rök þau, sem Rússar byggja
þessa „innlimun“ á, eru hin
sömu og yfirgangssöm stórveldi
eru vön að beita. Þeir telja sig
þarfnast þessara landa af hern-
aðarlegum ástæðum, því að ann-
ars geti annað stórveldi notað
þau sem „stökkbretti“ til árás-
ar. Þeir segjast líka þurfa að
fá aðgang að höfnum þessara
landa, sem þeir hafa reyndar
haft hindrunarlausan og toll-
frjálsan alla tíð. Ef slíkar rök-
semdir væru teknar til greina,
hefði Þýzkaland auðveldlega
getað krafizt þess að „innlima“
Holland og Belgíu.
Það er ekkert annað en yfir—
gangur og drottnunargirni rúss-
neska stórveldisins, sem veldur
því, að baltisku smáþjóðirnar fá
nú ekki að fagna frelsinu, eins
og aðrar smáþjóðir Evrópu. Þess
vegna hljómar það e'ins og
versta öfugmæli, þegar því er
lýst yfir í Moskvu-útvarpinu og
síðan endurvarpað hér, að Rúss-
ar unni öllum þjóðum sjálf-
stæðis og frelsis.
Útbreiðið Tímaiin!
unum, að framboðið gegn Roose-
velt í forsetakosningunum í
haust hefði aðeins verið „mála-
myndarframboð, eins og bezt
hefði mátt sjá á amerísku blöð-
unum“! Sannleikurinn var sá,
að aldrei var gerð harðari hríð
gegn Roosevelt í nokkrum kosn-
ingum, og hann mun líka aldrei
hafa haft jafn lítinn meira-
hluta atkvæða og í þetta skipti!
En það eru fleiri en republik-
anir í Bandarikjunum, sem
frekast má telja skoðanabræður
Mbl. þar, sem fá á sig sundrung-
ar- og landráðastimpil Mbl.
fyrir að styðja ekki ríkisstjórn
lands síns. Það eru líka flokks-
bræður Mbl. í Kanada, Ástralíu,
Nýja Sjálandi og Suður-Afríku,
því að öll stríðsárin hafa í-
haldsflokkar þessara landa ver-
ið í stjórnarandstöðu. Og nú
hafa jafnaðarmenn og frjáls-
lyndir í Bretlandi bætzt við í
þennan landráðahóp!
Vopnaburður Mbl.-liðsins gegn
Framsóknarmönnum tekst allt-
af jafn hörmulega.
Bændum í Kjalarnesþingi
brigzlað um siðleysi.
Morgunblaðið slgir í forustu-
grein síðastl. föstudag, að það
lýsi bezt siðleysi Framsóknar-
manna, að vilja hafa séra
Sveinbjörn Högnason í mjólkur-
sölunefnd, þar sem hann sé í
stjórn Mjólkursamsölunnar, en
nefndin eigi að líta eftir henni.
Ýmsir telja, að raunverulega
sé Mbl. með þessu að beina sið-
leysisbrigzlum að bændum í
Kjalarnesþingi, er ekki þykja
orðið jafn leiðitamir Ólafi Thors
og áður, en þeir hafa kosið Ein-
ar í Lækjarhvammi bæði í stjórn
Mjólkursamsölunnar og mjólk-
ursölunefnd.
Vinnið ötuUega fyrir
Timann.
Sérstaklega er vakin athygli á lokun iðnaðar- og
lyfjadeildar hina tilgreindu daga, 9. til 23. júlí.
Alendsverzlim ríkisins.
Ullarverksmíðjan
Gefijun
framleiðir fyrsta flokks vörar.
Spyrjið því jafnau fyrst eftir
Gefjunarvörum
þegar yðnr vantar nllarvörur.