Tíminn - 06.07.1945, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.07.1945, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ' ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEPPANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Símar 2353 Oe 4373. ! PRENTSMIÐJAN EDDA hJ. RITSTJÓR ASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Llndargötu 9A. Símar 2353 Og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9A. Sími 2323. 29. árg. Reykjavík, föstudaginn 6. júlí 1945 50. blað Heilindin á stjérnarheimillnn: 7 ’ x 'f* YSirboð kommúnísta vid ákvörðun síldarverðsins Tilgangur þeirra var að ófrægja Alþýðuflokk- inn og Sjálfstæðisflokkinn meðal útvegsmanna og sjómanna. / Stjórn síldarverksmiðja ríkisins hefir ákveðið að hefja mót- töku á síld 8. þ. m. og greiða kr. 18.50 fyrir málið eða 50 aurum meira en fyrra. Var þessi ákvörðun um verðið tekin eftir nær tveggja mánaða þóf, er hlauzt af því, §ð kommúnistar héldu uppi allmiklum skrípaleik til að sýnast vera vinir sjómanna og geta svikizt aftan að samstarfsmönnum sínum í ríkisstjórninni og ófrægt þá. Er framkoma kommúnista í þessu máli gott dæmi um þau heilindi, er stjórnarsamvinnan hvilir á. Allsherj arverkfallið í Vestmannaeyjums v — r v 7 Kommúnistar ætla að knýja verzlun- arstéttina inn í Alþýðusambandið NIMITZ FLOTAFORINGI Chester William Nimitz, yfirforingi Bandarikjaflotans á Kyrráhafi, verð- ur aö öllum líkindum frœgasti flotaforinginn, sem komið hefir við sögu í þessari styrjöld. Það féll í hlut hans að taka við stjórn Kyrrahafsflot- ans eftir að mikill hluti hans var eyðilagöur í Pearl Harbor og hefir hann gegnt því starfi jafnan síðan við vaxandi orðstír. Nimitz varð 60 ára i vetur. Hann er sonarsonur þýzks skipstjóra, er settist að í Bandarikjun- um. Hann gekk ungur í sjóherinn og hefir verið þar við hin ólíklegustu störf jafnan síðan, m. a. verið kafbátsforingi. — Nimitz sézt hér á miðri myndinni meöal samstarfsmanna sinna. \ * \ Aðaliundur Káupfélags Stykkíshólms Viðskiptavelta félagsins naiii 6.3 milj. króna árið 1944. Lærdómsrík saga firá Vestmanna- eyjum er sýnir eininguna og heil- indín á stjórnarheimilinu Síðastl. miðvikudag hófst í Vestmannaeyjum allsherjarverk- fall, sem er einstætt í sinni röð. Það er ekki sprottið af neinum ágreiningi um kaup eða kjör, heldur er það upphaf f nýrri sókn kommúnista til að ná verzlunarfólki iandsins inn í Alþýðusam- bandið. Til þess ná þessu marki, er ekki skirrzt við að beita hinum fullkomnustu bolabrögðum, eins og þetta allsherjarverk- fall er gott dæmi um. Tildrög þessa deilumáls eru þau, að kommúnistar hafa nýlega stofnað verzlunarmannafélag í Vestmannaeyjum og heimta að kaupmenn viðurkenni það sem samningsaðila, enda þótt fyrir sé annað verzlunarmannafélag, sem kaupmenn hafa sam- ið við. Félag kommúnista er miklu fámennara en hitt félagið og fyrir þessu brölti kommúnista er ekki minnsti áhugi meðal verzl- unarmanna, eins. og sjá má á því, að einar 7 manneskjur hafa tek- ið þátt í verkfaíli, sem félagið hóf 22. f. m., enda þótt það ætti að ná til 100 manns. Þegar kommúnistar sáu, að þetta verkfall dugði ekki, gripu þeir því til þess ráðs, að láta verklýðsfélögin í Vestmannaeyjum efna til allsherjarverkfalls frá og með 4. þu m. Svo mikill hefir ofsi þeirra verið, að þeir hafa látið stjórn þessa verzlunarmannafélags síns neita að bera miðlunartillögu frá sáttasemjara undir atkvæðagreiðslu, enda þótt hún væri áður búin að lofa því. Mál þetta er gott dæmi um vinnufrið þann, sem Mbl. lofar núv. stjórn íyrir, og heilindi, sem stjórnarsamvinnan byggist á. í skjóli samstarfsins beita kommúnistar nú fyllstu ofbeldis- aðförum til að ná undir sig þeirri stétt, er Sjálfstæðisflokkurinn hefir talið sína styrkustu stoð til þessa! J0HN CURTIN » John Curtin. forsœtisráðherra Ást- ralíu, andaðist í fyrradag. Hafði hann verið lengi veikur. Banamein hans var hjartasjúkdómur. Hann var rúm- lega sextugur að aldri og hafði verið forsœtisráðherra seinustu 4 árin, en formaður ástralska Alþýðuflokksins, sem hefir nú meira%uta á þingi, í 10 ár. Curtin var fyrst verkamaður, síð- an prentari og þar nœst ritstjóri í 10 ár. Á þingi liefir hann setið lengi. Hann þótti mikilhcefur stjórnmála- ' foringi. Ferðalog reykvískra íþróttamanna Fj órir hópar reykvískra íþróttamanna verða í ferðalög- um um næstu helgi. Úrvals fimleikaflokkur karla og kvenna úr Glímufélaginu Ár- mann eru nú á feröalagi um Austurland. Lagði þessi hópur, sem í eru 60 manns af stað frá Reykjavík síðastl. sunnudag. Fyrsta sýningin var að Eiðum síðastl. þriðjudag, en síðan átti að sýna á þessum stöðum: Reyð- arfirði, Eskifirði, Norðfirði, Fá- skrúðsfirði, Breiðdalsvík, Seyð- isfirði og Vopnafirði. — Stjórn- andi fimleikaflokkanna er Jón Þorsteinsson, en fararstjóri er Jens Guðbjörnsson, formaður Ármanns. Nýlega fóru 10 frj álsíþrótta- menn' úr í. R. með flugvél til Akureyrar í boði iþróttafélagsins Þórs þar bg munu þeir keppa við Akureyringa í frjálsum íþrótt- um. Flokkurinn kemur aft- ur til Reykjavíkur á sunnudag- inn. Fararstjóri er Þorbjörn Guðmundsson blaðamaður. íþróttabandalag ísafjarðar hefir boðið meistaraflokki K. R. til ísafjarðar og mun hann keppa í knattspyrnu við félögin þar. — Knattspyrnumennirnir flugu vestur í fyrradag og munu koma -aftur á sunnudag. Farar- stjóri er ján Leós bankagjald- keri. (Framhald á 8. siðu) Mál þetta var fyrst tekið fyrir á fundi í stjórn verksmiðjanna 9. maí síðastl. Fyrir þeim fundi lá rekstraráætlun fyrir 1945, er f ramkvæmdast j óri verksmiðj - anna hafði samið. Var hún mið- uð við 600 þús. mála vinnslu og meðalfitumagn síldarinnar und- aiifarin 5 ár. Niðurstaða þess- arar áætlunar var sú, að hægt væri að greiða kr. 17,39 fyrir máli(L Verksmiðjústjórnin gerði ráð fyrir, að fást myndi á sjö- unda hundrað þúsund mál og hækkaði því verðið úr kr. 17.39 í kr. 18.00. Var síðan samþykkt með samhljóða fjórum atkvæð- um ^Sveinn Benediktsson, Jón L. Þórðarson, Erlendur Þor- steinsson og Þormóður 'Eyjólfs- son) að óska eftir heimild at- vinnumálaráðherra til að kaupa síldina föstu verði fyrir kr. 18.00 málið. Einnig var sam- þýkkt að taka við síldinni til vinnslu af þeim, sem óskuðu þess heldur, gegn greiðslu á 85% á áætlunarverðinu og endan- legu uppgjöri síðar. Fulltrúi kommúnista, Þóroddur Jjuð- mundsson, tók ekki þátt í pess- ari atkvæðagreiðslu og Jagði ekki fram neina sérstaka tillögu. Var heldur ekki við því búist' að hann myndi leggja fram neina breytingartillögu, þai>sem hann hafði samþykkt í fyrra, að ^asta verðið skyldi vera kr. 18.00 fyrir málið og síðan hefir útflutn- ingsverðið ekki hækkað, en ýms rekstrarkostnaður verksmiðj - anna aukizt. ^ Reyndin varð þó önnur. Fljót- lega eftir að meirihluti síldar- verksmiðjustjórnar höfðu geng- ið frá tillögu sinni, fóru komm- únistar á kreik, þótt þeir hefðu ekkert látið á sér bera meðan méirihlutinn var að ganga frá henni. Töldu þeir, að rfeeirihlut- inn hefði ákveðið verðið of lágt, hann væri óvinveittur sjómönn- um o. s. frv. Leið svo röskur mánuður, en þann 13. júní síð- astl. sendi Þóroddur atvinnu- málaráðuneytinu bréf, þar sem hann leggur til, sem minnihluti síldarverksmiðjustjórnar, að fasta verðið verði kr. 19.50 fyrir málið, eða kr. 1,50 hærra en hann hafði sjálfur lagt til að það yrði i fyrra undir öllu hag- kvæmari kringumstæðum fyrir verksmiðjurnar. Rökstuddi Þór- oddur þessa hækkunartillögu sína einkum með því, að aflinn, (Framhald á 8. síðu) Bílslys \ í fyrrakvöld varð það sviplega slys, að fjörga ára drengur, Jlreiðar Sæmundsson, til heim- ilis að Efstasund 28, varð fyrir bifreiðinni R-2927 á Langholts- vegi og beið bana. Hreiðar litli var sonur hjónanna Guðrúnar Guðmundsdóttur og Sæmundar Elínmundssonar. Lögreglurannsókn er þegar hafin í málinu. Aðalfundur Kaupfélags Stykk- ishólms var haldinn 19. júni síðastl. Á fundinum var minnst '25 ára afmælis félagsins, en frá því hefir áður verið sagt hér í blaðinu. Fundinn sátu framkvæmda- stjóri félagsins, Sigurður Stein- þórsson, stjórn félagsins og 19 kjörnir fulltrúar frá deildum fé- landsins. hamri. Sala ísl. afurða nam á á.rinu 3 milj. 33 þús. kr., en sala að- keyptra vara nam 2 milj. og 16 þús. kr. rúmlega. Auk þess nam sala saumastofunnar 164 þús. kr. Vöruvelta félagsins jókst því um kr. 71 þúsund og varð í heild um 6 miljónir og 314 þúsund krónur. Meðal álagning árið 1944 varð 14.7% og hefir enn lækkað, þar sem hún var 15.8% árið 1943. Reksturshagnaður á árinu varð kr. 76.131,84. áameignar- é"jóðir félagsins höfðu hækkað á árinu um kr. 75 þús. og stofn- sjóður kr. 42.300,00. Hagur við- skiptamanna í heild gagnvart kaupfélaginu hafði batnað um 175.600 kr. Hækkun inneigna er eingöngu hjá innlánsdeild, en árið 1943 bættu viðskiptamenn (Framhald á 8. síðu) Fímm Esjuiarþegar herteknir ^Esja fór frá Kaupmannahöfn kl. 1 e. h. á sunnudaginn. Mikill mannfjöldi var viðstaddur, þeg- ar skipið lagði frá. Hedtoft Han- sen ráðherra færði skipstjóran- um sérstakar þakkir og bað hann fyrir skilaboð til íslenzku þjóðarinnar. Nokkru eftir að Esja hafði lagt úr höfn, gerðust þau tíðindi, að fulltrúar dönsku mótspyrnu- hreyfingarinnar stöðvuðu skipið og höfðu á brott með sér fimm farþega, þrátt fyrir mótmæli þeirra og annarra farþega. Hefir þessi atburður vakið mikla gremju, sem vonlegt er. Þetta tafði för Esju allmikið og kom hún ekki til Gautaborg- ar fyrr en seint á mánudags- kvöldið, en þar átti hún að taka um 80 íslendinga, er koma frá Noregi og Svíþjóð. Esja mun hafa farið frá Gautaborg í fyrrakvöld og er værttanleg hingað upp úr helg- inni. IJppliaf deiliumar. Saga þessa máls er í höfuð- atriðum þessi: Á síðastliðnu ári var stofnað í Vestmannaeyjum, að tilhlutun kommúnista, verzlunarmanna- félag, er nefndi sig Verzlunar- mannafélag Vestmannaeyinga. Félag þetta fékk daufar undir- tektir og munu sennilega aldrei hafa verið í því nema 30—40 manns. Það gekk fljótlega í Al- þýðusamband íslands. Um svipað leyti og þetta fé- lag var stofnað, var endurreist gamla verzlunarmannafélagið í Eyjum, en starf þess hafði legið niðri um nokkurn tíma. Fékk það nafnið Verzlunarmannafé- lag Vestmannaeyja. Meðlimatala þessa félags m,un vera rúmir 80 menn, og hefir það svipaða starfsháttu og Verzlunarmanna- féagið í Reykjavík, þ. e. að inn- an vébanda þess eru bæði verzl- unarmenn og „kaupmenn. Skömmu eftir að félögin voru stofnuð, kröfðust þau hvort í sínu lagi, að kaupmenn semdu við sig um kaup og kjör og varð það úr, að kaupmenn, eða Félag kaupsýslumanna í Vestmanna- eyjum, sem mikill meiri hluti af kaupmönnum og verzlunarfyrir- tækjum eru meðlimir í, sömdu við Verzlunarmannafélag yest- mannaeyja, og: viðurkenndu þar með það félag, sem/ hinn rétta samningsaðila um kaup og kjör verzlunarfólks á staðrtum. Hitt félagið, VerzlunaTmannafélag Vestmannaeyinga, gerði aðeins samninga um kjör við tvö verzl- unarfyrirtæki, og voru kjara- samningar þess svo 'að segja samhljóða kjarasamningi þeim, er Verzlunarmannafélag Vest- mannaeyja gerði við Félag kaup- sýslumanna, svo að með tilliti til þessa er sýnt, að deila þessi er ekki kjaradeila. AlþýðpsambaudilS kemur til sögunnar. í máli þessu gerðist svo ekki neitt frekara þar til 6. í^m., er Guðmundur Vigfússon, erindreki Alþýðusamband^ins, kom til Vestmannaeyja. Skömmu eftir komu hans, fór hið svokallaða Verzlunarmannafél. Vestmanna- eyinga á stúfana og krafðist þess, að félag ka'upsýslumanna semdi við sig um kaup og kjör. Félag kaupsýslumanna svaraði þessari málaleitun á þann veg, að það hefði fyrir hönd meö- lima sinna þegar samið við Verzlunarmannafél. Vestmanna- eyja, og myndi ekki semja við annað félag, meðan ekki væri úr því skorið, hvort félagið væri rétthærra sem samningsaðili. Samþykkti Félag kaupsýslu- manna að leita úrskurðar Fé- lagsdóms um hvort félagið væri rétthærra. Þessu svari frá Félagi kaup- sýslumanna undi Guðmundur Vigfússon* ekki, en hann hafði fyrir hönd Alþýðusambandsins tekið að sér deilu þessa. Er nú skemmst frá því að segja, að Verzlunarmannafél. Vestmanna- eyinga samþykkti að hefja verk- fall, og hófst það 22. f. m„ en ekki var nú verkfallið öflugra en það, að einir níu menn lögðu í niður vinnu, hjá þeim fyrirtækj- um, sem lýst var verkfalli hjá, en tveir menn munu hafa byrj- að að vinna strax aftur. Alls munu fyrirtæki þessi hafa yfir (Framhald á 8. siðu) I DAG birtist á 3. síðu grein eftir Ólaf Jóhannesson framkvæmdastjóra um Veltuskattinn og samvinnu- félðgin. Neðanmáls á 3. og 4. siðu birt- ast kaflar úr hátiðaræðu Stef- áns Jónssonar námsstjóra, er hann flutti í Stykkishólmi 17. júni síðastl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.