Tíminn - 06.07.1945, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.07.1945, Blaðsíða 7
50. blað TÍMEViV, föstuclaglim 6. jnlí 1945 Ullarverksmídjan Geljun framlelðir fyrsta flokKs vörur. Spyrjlð |>ví jafnan f y r s t eftir Geíjunarvörum þegar yður vantar ullarvörur. Tilkynoíng Qetum nú aftur afgreitt gúmmílím. Gúmmilímgerðln GRETTIR, Laugavegi 76. — Sími 3176. NY BOK: Símon Jóh. Ágústsson: Mannþekking Bólusetniogar sprautur (20 kinda) sem stilla má, sérstaklega vandaðar kr. 15.00 bóínálar, ryðfríar — 1.00 varagler 2.50 Dáðir voru drýgðar Saga Nólseyjar-Páls og fleiri afreksmanna, segir frá margvíslegum mannraunum, ævintýrum, svaðilförum og hetjudáðum. Sögurnar gerast á hinum ólíkustu stöðum og umhverfi, allt frá hjarnbreiðunum á nyrztu slóðum jarðarinnar til fjallavatnanna í Sviss, háfjallanna í Tí- bet og sólheitra stranda Arabíu. Allir, sem unna stórfenglegum hetjusögum og ævin- týrum, lesa „Dáðir voru drýgðar". Kaupið bókina hjá næsta bóksala, effa pantiff hana beint frá útgefanda. Bókaúígáfan Fram Lindargötu 9 A — Reykjavík — Slmi 2353 Sendum um land allt. Seyðisf jarðar Aþótek. Raitæk j avinnostoian Seliossi framkvæmir allskonar rafvirkjastörf. Á víðavangt. (Framhald af 2. síðu) síðastl. helgi, að „nýsköpunar- staglið“ blekkir almenning ekki lengur. Hann fer þyí af stað í Þjóðviljanum á miðvikudaginn og nefnir það, sem árangur af starfi stjórnarinnar, að búið verði að auka' vélbátaflotann um 90 skip fyrir síldarvertíðina 1945. Þessi tala Einars er þannig fengin, að hann telur hér fyrst þá 45 Svíþjóðarbáta, sem Vil- hjálmur Þór útvegaði, þrátt fyr- ir óvilja tveggja stærstti núv. stjórnarflokkanna, og svo þá 45 smávélbáta, sem stjómin hefir talað um að láta smíða innan- lands, en ekki er enn ráðið um smíði nema á fæstum þeirra. Þannig fer það jafnan fyrir stjórnarsinnum, þegar þeir ætla að fara að benda á efndir stjórnarinnar. Þeir verða ýmist að eigna sér verk annarra eða tala um það; sem ekki hefir enn verið gert. Fyrsta afrek nýbygginga- ráffs. Sú saga gengur um bæinn, að fyrsta verk nýbyggingaráðs til að koma fram „nýsköpun" hafi verið að leyfa innflutning á prentvél handa Þjóðviljanum. Innkaupin á vélinni annaðist heildverzlunin S. Árnason & Co. Erlent yfirlit. (Framhald af 2. slOu) ríkin þá fyrsta ríkið er ,|ellst formlega á þessar tillögur. Þetta, ásamt mörgu fleira, bendir eindregið til þess, að Bandaríkin ætli sér að hafa for- ustu um frjálsa og réttláta sam- vinnu milli þjóðanna á sviði viðskipta og fjárhagsmála, enda hafa þau á margan hátt bezta aðstöðu til slíkrar forustu. Hins vegar er enn tvísýnna hver af- staða hinna stórveldanna verð- ur. f Rússlandi eru öll viðskipti háð opinberri stjórn og verður því trauðla hægt að reka frjálsa verzlun við Rússa. Bretar virðast einnig hafa tilhneigingu til að halda áfram þeirri stefhu að veita sambandsríkjum sínum og helztu viðskiptaþjóðum toll- hlunnindi gegn svipuðum fríð- indum. Hins vegar óska flestar smáþjóðirnar eftir sem frjáls- ustum og tollaminnstum fviö- skiptum. Uggur margra er líka sá, að verði v nýrri tollakeþpni ekki afstýrt, sé skammt til nýrr- ar heimskreppu og í kjölfar hennar fylgi,, ný heimsstyrjöld. Veltur á miklu, að Bandaríkjun- um heppnist vel sú forusta, sem þau eru að takast á hendur, og verður ekki annað sagt en vel sé byrjað, þar sem þau byrja sjálf á því að gefa gott fordæmi. Rit þetta fjallar um þekkingu manna og mat á sjálfum sér og öðrum. Þetta er bók handa þeim, sem láta sig skipta vandamál nútímans og vilja hagnýta** sér gagn það, sem sálarfrsgðin veitir okkur í umgengni við aðra menn og í viðleitni okkar til betri geö- stjórnar. Úr efni bókarinnar: Dulvitund, Sefjun, Dá- leiðsla, Sálgerðir, Gáfnapróf og hæfileika- könnun, Stöðuval, Nám, Vani, Starf og þreyta, Andleg heilsuvernd, Vanmetakennd, Kenning Freuds, Múgsefjun, Áróður, Sálar- líf kvenna. Þetta er fyrsta bókin í nýjum flokki fræði- rita undir nafninu t . „HUGUR OG HEIMUR“. Er komín I bókaverzlanir. Þakka auffsýnda samúff viff andlát og jarffarför manns- ins míns Þórðar Magnússonar, \ . Hóli, Ölfusi. f j , é, ARNFRÍÐUR HANNESDÓTTIR. Þökkum hér meff öllum þeim, sem sýndu vinarhug í sam- bandi viff fráfall og útför Teits Símonarsonar, fyrrum bónda vá Grímarsstöffum. BÖRN HINS LÁTNA. Hjartanlega þökkum viff Eiffamönnum og öffrum vinum, sem heiffraff hafa minningu GUÐGEIRS JÓHANNSSONAR meff höfffingsskap og hjartahlýju. LÁRA GUÐJÓNSDÓTTIR OG BÖRN. Lausar stöður Eftirfarandi stöður við Laugarnesskólann í Reykja- vík eru lausar frá 1. sept. n. k.: Skólalæknir, Skólahjúkrunarkona, Skólatannlæknir. Umsóknarfrestui\er til 15. ágúst n. k. og sendist umsóknir til skrifstofu borgarstjóra fyrir þann tíma. Auglýsing þessi nær ekki til starfa við heimavist skólans. Rorgarstjóriim. * # Happdrætti Háskóla Islands Dregið verður í 5. flokki á þriðjudag. \ Munið að endurnýja. Tílkynnin frá Síldarverksmíðjmn ríkisíns • y ' • * Sildarverksmiðjur ríkisins hafa ákveðið að hefja mót- töku bræðslusíldai* 8. júlí n. k. Síldin verður keyp| föstu verði af þeim, sem þess óska, fyrir kr. 18.50 málið, en þeim, sem óska heldur að leggja síldina inn til vinnslu, er það heimilt, og verður þeim greitt 85% af áætlunarverð- inu, kr. 18.50, þ. e. kr. 15.73 pr. mál, við afhendingu, og fá þeir endanlegt uppgjör síðaf. Skulu viðskiptamenn verksmiðjunnar segja til í síðasta lagi 10. júlí, hvort þeir kjósa að selja sildina föstu verði eða leggja hana inn til vinnslu. Ef engin tilkynning hefir borizt frá samnings- bundnum viðskiptamanni að kvöldi 10. júlí n. k., telst hann selja síldina föstu verði. Þeir, sem iofað hafa Síldarverksmiðjum ríkisins öllum bræðslusíldarafla sínum í sumar, ganga fyrir öðrum um # viðskipti, enda hafi þeir undirritað samninga við verk- smiðjurnar eigi síðar en 11. júli n. k. Síldarverksmiðjur rikisins. Stórstúka íslands 1 I. 0. G. T., vill ráða erindreka í þjónnstu reglunnar. Aðeins templar kemnr til greina, og þarf hann að vera gagnkunnur Góðtemplararegl- nnni og starfsemi hennar. IJmsóknir óskast sendar til skrifstofu Stór- stúkunnar, Reykjavík, fyrir 15. ágúst n. k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.