Tíminn - 27.07.1945, Side 3
3
56. blað
Átök
Tlldröjí og friimefni.
Þa5, sem af er þessu ári, hefir
af og 'til verið um það rætt í
blöðum Sj álfstæðisflokksins, að
vissir Framsóknarmenn mættu
ekki gegna • trúnaðarstörfum
fyrir ungmennafélög. Þessu
nöldri hefir verið svarað jafnóð-
um úr ýmsum áttum. Tvær á-
stæður eru einkum til þess, að
ég tek til máls af þessu tilefni.
Önnur er sú, að nokkru hefir
verið að mér vikið persónulega,
en hin er þó meiri, — sú, að hér
er á ferðinni svo ófélegur draug-
ur, að nauðsyn krefur, að hann
sé kveðinn niður, svo að grun-
laust sé.
Blaðið Vesturland ræddi lítils-
háttar hinn 14. apríi formanns-
skipti í héraðssambandi ung-
mennafélaga Vestfjarða. Sú frá-
sögn var gerð meira af vilja en
mætti, og ekki góðum vilja. Ég
mun ekki hér elta ólar við mis-
sagnir blaðsins almennt né held-
ur leiða rök gegn þeirri staðhæf-
ingu þess, að mér hajh gengið illa
að greina rúilli Framsóknar-
flokksins og mngmennafélag-
anna. Þar læt ég nægja að jrtsa
til þess, sem 'þúsundir manna
víðsvegar um land hafa heyrt
mig segja, og. greinar, sem ég
hafði riýsent frá mér, þegar
Vesturland kvað upp dóm sinn.
Sú grein riirtist í Tímanum og
munu þeir, sem áhuga hafa á
þessum málum, hafa lesið hana
þar.
Þau rök, sem Vesturland-færir
fyrir þessum sleggjudómi sínum,
er gömul missögn, sem Þjóðvilj-
inn birti fyrir 6 árum, en át
fljótlega ofan í sig, með því að
birta leiðréttingu frá mér. Vest-
urland getur nú sýnt, að það
standi ekki neðar þessu bfóður-
blaði sínu í siðmenningarstig-
anum, með því að kyngja gróu-
sögunni.
Sá er fótur fyrir sögunni, að
veturinn 1938—39 ferðaðist ég
nokkrar vikur norðanlands fyrir
U.M.F.Í. og flutti fyrirlestra hjá
umf. og 1 nokkrum skólum. Fékk
ég fyrir þetta það kaup, er ég
mæltist til, fjórar krónur á dag.
Nokkrum vikum eftir að ég
Hætti þjónusfu þessari fyrir U.
M. F. í. var ég staddur á Siglu-
firði og tók þar þátt í kappræð-
um á, stjórnmálafundi, sem
Framsóknarmenn, Sjálfstæðis-
menn og kommúnistar höfðu.
Ekki veit ég hvort andstæðing-
um mínum hefir fundizt halla
á sig, en hitt er víst, að þeir
komu þeirri skýringu á fram-
færi í Þjóðviljanum, að eiginlega
hefði þetta allt verið ógilt, því
^að ég hefði verið í þjónustu ung-
mennafélaganna. Þjóðviljinn ó-
gilti þó slefburð fréttamanns
síns um þetta heiðarlega, með
því að birta leiðréttingu mína
umyrðalaust. Taldi ég, áð þar
með væri þessi ómerkilega lyga-
saga lögð til hinztu hvíldar.
Hugsaði ég mér ekki að rifja
málið upp framar, þó að mér
þyki nú nauðsyn til bera* þegar
ritstjóri Vesturlanás lætur grafa
þetta upp til að tyggja í hina
pólitísku dúsu lesenda sinna.
Hér skal ég svo ekki dæma
um það, hvort þátttaka mín í
umræðum á þessum fundi hafi
verið viðeigandi. Lögfræðingur-
inn frá Vigur'má dæma um það,
hvort mannréttindi mín hefðu
átt að skerðast vefna ferða-
lagsins fyrir U. M. F. L, en þitt
er skylt, aö segja söguna rétta.
Draugnr nazismáns.
Ekki skal ég amast við því, að
rithöííindur Vesturlands hafi á-
TjMIM, föstndaginn 27. juli 1945
Halldór Kr ist j ánsson:
um féla^afrelsi
huga fyrir kosningum í stjórnir
ungmennafélaga okkar. Um
verðleika mína sem formanns
U. M. F. V. ræði ég ekki í blöð-
um, en vel mættu þeir vera
rneiri. En hitt vil ég ráðleggja
Sigurði Bjarnasyni og þeim, sem
kunna að leyna sér undir ábyrgð
hans, að meta menn í því tilliti
eftir því, hvernig þeir hafa
reynst hugsjónum félagsskapar-
ins. Við erum vanir að velja
menn til forystu eftir þeim við-
horfum. Svo fyndist mér þá ekki
nema lofsverður áhugi af hon-
um að skrifa í blað sitt, félög-
tim mínum til leiðbeiningar um
hitt og þetta, eins og það,
hvernig ég hafi reynst og muni
reynast bindindismálum, í-
þróttamálum, landgræðslumál-
um og skógrækt, heilbrigðu upp-
'eldi og öðrum hugsjónum U. M.
F. í. Ef,tir því metum við ung-
mennafélagar hverjir aðra, en
ekki hinu, hvort við höfum ver-
ið í kjöri til einhvers fyrir ein-
hvern flokk.
Hitt ætti ekki að auka hróður
og .tiltrú neins blaðamánns í
okkar unga lýðveldi, að reyna'að
vekja pólitískar deilur, þar sem
þær eiga ekki við, í hlutlausum
félagsskap. Það er lítilla manna
og smáskítlegra að þola ekki að
sjá pólitískan andstæðing for
mann í litlu félagi, án þess að
reyna að ala á tortryggni og
rægja það af honum. Og víst er
það raunalegt, áð á þessu ári,
þegar nazisminn hefir verið bar-
inn niður með vopnavaldi á víg-
stöðvum álfunnar, eftir að allar
þjóðir, og þar á meðal íslend
ingar, hafa séð viðurstyggð
hans, þá skuli' draugur hans
ganga Ijósum logum hér á meðal
okkar. Svo magnaðir eru þessir
reimleikar í Sjálfstæðisflokkn
um, að tvö blöð hans, og annað
þeirra sjálft Morgunblaðið, vei^ða
af og til flogaveik af því fári,
og Samband ungra Sjálfstæðis
manna er ekki betur haldið.
Það er nazisml að vilja svipta
andstæðinga sína algengustu
mannréttindum vegna stjórn
málaskoðana. Félagafrelsið telst
alls staðar til fyrstu mannrétt-
inda, en það er réttur fólksins
til þess að mynda félagsskap um
áhugamál sín og hugsjóVdr.
Megi ég ekki vera með í slíkri
starfsemi og taká þar að mér
þau störf, sem félagar mínir
vilja trúa mér fyrir, þá er fé-
lagafrelsið takmarkað, bæði við
mig og þá. Þar með væri raskað
þeim lýðræðislega grundvelli,
sem er samvizkufrelsi og frjálst
val fólksins samkvæmt dóm-
greind og san»færingu.
Sá áróður, sem nokkrir Sjálf-
stæðismenn hafa hér haldið
uppi, vekur sundrung og ríg inn
an ungmennafélaganna, ef
nokkuð mark er tekið á honum.
Þetta er því raunverulega til
raun til þess að lama og leysa
upp þennan gagnmerka félags-
skap, sem greiðir götu margvís-
legra umbótamála og gefir menn
víðsýnni og hófsamari í slíoðun
um og umgengni.
Hér skal ekkert fullyrt um
það, hvort þessi áróður er þann
ig vísvitandi og markvís sókn /að
því marki að ryðj a burtu þessari
hindrun á vegi nazismans og
annarra ofbeldisstefna, ^ eða
hvort þetta er bara ávöxtur
nazistaeðlisins, án þess að eiga
sér nokkurn dýpri tilgang. Hvort
heldur er, skiptir litlu hjá því,
sem er aðalatriði málsins. Svona
kröfur eru andstæðar og ósam-
rýmanlegar þeini hugsjónum,
sem lýðræði^g almenn réttindi
alþýðunnar hvílir á. A
Svo eftirlæt ég þeim, sem kusu
mig til formanns í héraðssam-
bandi okkar í haust, að hugleiða
þau orð ritstjórans, að ég hafi
verið fenginn sambandinu til
formanns samkvæmt ráðstöfun
Framsóknarflokksins. Um hitt
ræði ég ekki að þessu sinni, hve
djúp menningarspor ungmenna-
félögin á Vestfjörðum • hafi
markað, en þola munu þau vel
samanburð við blaðið Vestur-
land.
Dómur reynslíBiiiiar.
Nú væri ástæða til þess að
ræða nokkuð um þá hlutleysis-
stefnu Sigurðar Bjarriasonar og
þeirra félaga, að menn, sem
koma opinberlega fram. fyrir
stjórnmálaflokka, séu ekki for-
menn ungmennafélaga eða neitt
þessháttar. Ég mun þó ekki fjöl-
yrða um það frekar en orðið er,
en aðeins bregða nokkru ljósi
fenginnar reynslu Vestfirðinga á
það mál.
Búnaðarsamband Vestfjarða
var stofnað snemma á þessari
öldj Það var og hefir alltaf ver-
ið ópólitískur stéttarfélagsskap-
ur, sem staðið hefir í ýmis konar
sambandi við hið opinbera og
notið þaðan styrks og stuðnings.
Þetta ópólitíska fyrirtæki byrj-
aði með því að kjósa sér að for-
manni,- harðsnúinn stjórnmála-
mann og þingskörung, sr. Sig-
urð Stefánsson í Vigur. Hann var
formaður búnaðarsambandsins í
mörg ár og sat jafnframt ó-
slitið á Alþingi. Ég er ekki viss
um það, að gamli maðurinn
hefði lyppast niður og látið
hræða sig frá formennskunni,
þó að einhvef blaðamaður með
lögfrgeðiprófi og svartan hatt
hefði sagt honum, að hann væri
óhæfur til slíkra starfa. Ég er
ekki heldur viss um það, að
bændur á Vestfjörðum hefðu
brugðið trúnaði við sr. Sigur,ð í
þeim málum, þó að Vestfirðir
hefðu riá átt einhvern nýskip-
unarleiðtoga, sem hefði sagt
þeim, að Sigurður hefði búnað
arfélögin að skálkaskjóli og þeir
yrðu að uppfylla einhverjar lág-
markskröfur um pólitískt hlut-
leysi.
Þegar sr. Sigurður í Vigur lét
af forménnsku búnaðarsam-
bandsins var kosinn í hans stað
Kristinn Guðlaugsson á Núpi.
Það sama ár var Kristinn í
framboði við alþingiskosningar
fyrir Framsóknarflokkinn.
Síðastliðið vor átti Kristján
Jónsson frá Garðsstöðum að
ganga úr stjórn búnaðarsam-
bands okkar Vestfirðinga. Þegar
til þess kom að kjósa, lagði
Bjarni bóndi í Vigur það til, að
Kristján yrði kosinn upphátt í
einu hljóði og var það gert.
Hann var ekki hræddur við þetta
þó aö Kristján hefði verið í
framboði við tvennar slðustu al-
þingiskosningar og mun hann
þó ekki hafa lagt þetta til í þeim
tilgangi að létta Kristjáni „róð-
urinn á þing“.
Þessi dæmi sýna það, að Vest-
firðingar hafa jafnan valið
menn til ópólitískra trúnaðar-
starfa eftir ópólitískum viðhorf-
um og gefist vel.
Ekki get ég gert að því, að
þegar ég hugleiði það, sem ég
hefi nú nefnt um afskipti þeirra
sr. Sigurðar í Vigur og Bjarna
sonar hans af félagsmálum og
ber það saman við það, sem Sig-
urður Bjarnason leggur til mál
anna, þá koma mér í hug orð
eins og verfeðrungur og ættar-
skömm.
Orð og efndir.
Ýmsum munu þykja riokkrar
líkur til þess, að postuli þessarar
hlutleysisstefnu og siðabótar,
ritstjóri Vesturlands og alþing-
ismaður, gætti þess vel sjálfur
að blanda ekki sinni persónu í
ópólitísk mál. Mér er heldur
ekki kunnugt utn það, að hánn
hafi unnið margt fyrir ung-
mennafélög og stúkur eða yfir-
leitt bindindismál, skógrækt,
skólámál og önnur slík ópólitísk
menningarniál. Má þó vera, að
frekar valdi þar fáfræði mín en
hitt, að maðurinn dragi sig í
hlé frá þessum 'málum, svo að
hans pólitíska persóna valdi
engri tortryggni meðal þeirra,
er saman eiga að standa. Þó
situr það fast í minni mínu, að
síðastliðið sumar,’ þegar ópóli-
tísk hátíð var á ísafirði í Jálefni
af heimsókn forseta íslands og
forstöðumenn móttökunnar létu
það viðgangast, að ég flytti þar
smákvæði, þá var ritstjóri Vest-
urlands ekki hneykslaðri yfir
því en það, að strax og ég hafði
stigið út yfir þröskuld hússins,
rauk hann tiL með amerískum
blaðamannshraða og tryggðt sér
kvæðið til birtingar í blaði sínu,
þrátt fyrir fortíð mína. Hvar var
þá öll vandlæting • hans yfir
þeirri óvarkárni að láta slíkan
mann koma fram, þar sem öll
alþýðan var að fagna hinum
fyrsta íslenzka þjóðhöfðingja?
Var ritstjórinn e. t. v. eitthvað
viðutan þennan dag og þess
vegna nokkuð öðruvísi í hátt-
um en aðrir menn?
Hitt er þó betra dæmi um
rækt þessa postula við hlutleys-
iskröfur sínar, að hann hefir
nú, eins og öll þjóðin veit, verið
fastur útvarpsfyrirlesari í tvo
vetur, og^komið beint úr þing-
deilunum til að flytja ópólitísk
erindi í útvarpið. Skyldi þá ekki
ríkisútvarpið eiga að gera nein-
ar lágmarkskröfur um pólitískt
hlutleysi?
Enn má minna á það, að eftir
því sem fyrrv. formaður íþrótta-
félags' Reykjavíkuf, Þorsteinn
Bernharðsson, segir mér, kom
þessi saini maður, ‘ Sigurður
Leikslo k“
Einn sá manna, sem 'um tíma
var daglega nefndur í útlendum
fréttum, er Folke Bernadotte
greifi. Hann hafði þá gerzt með-
algöngumaður þýzkra valds-
manna og umboðsmanna
Bandamanna í því skyni að
reyna að koma á friði. Átti hann
í viðræðum og samningum um
þessi mál frá því í febrúarmán-
uði í xgtur þar til í maímánuði
í vor.
Eru öll ferðalög greifans og
viðræður og aðdragandi þeirra
rakin. allýtarlega í bókinni og
Bjarnason alþingismaður og
ritstjóri, opinberlega fram fyrir
íþróttafélögin ísfirzku fyrir
þremur mánfiðum, og veitti mót-
töku fyrir þeirra hönd gjöf frá
í. R. Ég deili ekki á manninn
fýrir þessar framkvæmdir nein-
ar. En þetta sannar það, hvern-
ig hann í framkvæmdinni
hundsar og einskisvirðir allt sitt
mas og nöldur um þetta, og er
það rétt af honum. En er þá
nókkur von að aðrir virði orð
hans meira? Að minnsta kosti
ætlast ég til þess, að það þyki
eðlilegt, að ég ræði ekki frekar
um þær kröfur Sigurðar, sem
hann sjálfur hefir svo áberandi
fótumtroðið. Jafnframt treysti
ég því, að þau bönd, sem hug-
sjónir æskúnnar hafa tengt
milli pólitískra andstæðinga,
reynist sterkari en vanhugsuð
og einræðissinnuð hróp ein-
stakra æsíngamanna. Því hlakka
ég til þess að eiga fyrir höndum
mörg tækifæri til samstarfs með
hugsjónamönnum úr öllum
stjórnmálaflokkum. Þó að mitt
liðsinni verði e. t. v. lítið og ég
„stórvirkjalaus" eins og Vestur-
land segir, vildi ég þó mega
standa fast í fylkingu ung-
mennafélaganna, riér eftir sem
hingað til.
fylgja margar myndir frá þess-
um söguríku dögum af valda-
mönnum þeim, er hlut áttu að.
Þessi bók er því merkilegt og
sannfrótt rit um einn þáttinn í
þeim mikla og flSkna örlagavef,
er spunninn var, þegar draga tók
að lokum heimsófriðarins.
Ekki sízt kynntist ''greifinn
mörgu, sem gerðist bak við
tjöldin i Þýzkalandi.
Þessi bók seldist þegar geysi-
lega, er hún kom út í Svíþjóð, og
mun vart önnur hafa hlotið
meiri útbreiðslu á jafn skömm-
um tíma þar í landi síðustu
misseri. Nú er sem óðast verið að
þýða bókina á aðrar tungur, og
meðal annars kom hún út á ís-
lenzku fyrir nokkrum dögum.
Voru þá aðeins fáar vikur liðn-
ar frá því hún kom út í Sví-
þjóð, og mun aldrei hafa verið
gengið jafn skjótt og rösklega til
verks um að þýða og gíefa út
bók hér á landi.sem þessa. Innti
Árni frá Múla af höndum þýð-
inguna, en útgefandi er Víkings-
útgáfan. Virðist sem svo ætli að
fara hér sem annars staðar, að
hún seljist bóka mest, því að
margan fýsir að vita, hvað hinn
tigni Svíi hefir að segjg um
samningaumleitanir sínar' og
skipti við sigurvegaranna eng-
ilsaxnesku og hin sigruðu stór-
menni þýzka nazistavaldsins. •
Einn kafli bókarinnar er
meira að segja skráður eftir ein-
um af höfuðpaurunum úr hópi
nazista, þótt ekki sé það neinn
þeirra, sem oftast var nefndur.
Því miður er frágangur henn-
ar nokkuð hroðvirknislegur, en
þá er líka á það að líta, að hér
var ekki tími til neinnar yfir-
legu eða nosturs, heldur að því
stefnt, að koma henni fljótt út.
Bókin er ekki stór. aðeins 170
blaðsíður og kostar átján krón-
*
ur.
SignrjjóiB fi*á Þorgcirsstögiim:
í s I a n d I a 111
Grein sú, sem hér birtist, er erindi, sem höfundurinn
flutti á lýðveldishátíðinni í héraði sínu í sumar. Hún lýsir
vel viðhorfum hugsandi, atorkusamra manna í okkar unga
lýðveldi til atburða síðustu ára, ættjarðarinnar og fram-
tíðarinnar. Lífstrú og lífsvilji einstaklinganna er líka sá
neisti, sem gerir þjóðirnar sterkar og gæfusamar.
Orlögin höguðu því svo, að
aldagamall óskadraumur ís-
lenzku þjóðarinnar rættist að
fullu meðan flestar þjóðir heims
börðust í örvæntingarfullu' of-
stæki fyrir tilveru sinni og þjóð-
skipulagi. Sú barátta varð löng
og blóði drifin.Hvar sem ófriðar-
aðilarnir hafa stigið hinn ör-
lagaþrungna hrunadans, eru
glögg merki eyðileggingar, tára
ogþjáninga.
Á spjöldum veraldarsögunnar
verða þessi styrjaldarátök him-
inhrópandi dæmi um vanþroska
og siðmenningarskort mann-
kynsins, sem tefldi fram allri
tækniþróun tuttugustu aldar-
innar í þjónustu örgustu villi-
mennsku, þar sem verðmæti
voru eyðilögð, listaverk brotin,
bækur brenndar, gamalmenni
og úngbörn grafin í rústum
hrynjandi borga.
Það er tilviljun ein, að ís-
lenzka þjóðin endurheimti
stjórnarfarslegt sjálfstæði, með-
an stórþjóðirnar háðu þennan
ægilega hildarleik. Sá samning-
úr, sem sér gerðum við sam-
bandsþjóð vora 1918, fellur úr
gildi á þessum árum. Allir- ís-
lendingar vissu, að sambands-
lagasamningurinn yrði ekki end-
urnýjaður.
Konungssambandið milli ís-
lands og Danmerkur var í vitund
allra þjóðhollra íslendinga að-
eins þáttur í þeim forleik, sem
leika varð í sjálfstæðismálinu.
Það var anddyri í heillandi
musteri. Inn 1 sjálft musterið
steig íslenzka þjóðin fagnandi
og einhuga við atkvæðagreiðsl-
una um sambandsmálið og lýð-
veldisstjórnarskrána.
Síðari hluti maímánaðar í
fyrra vor verður ógleymanlegur,
öllum þeim, er voru svo ham-
ingjusamir að tilheyra þeirri
kynslóð, sem mátti 'ganga með
atkvæðaseðil að kjörborðinu þá
daga. Þrátt fyrir dægurþras og
ýmiskonar ríg sameinast þjóðin
á þessari stærstu stund íslenzkr-
ar sögu. Þjóðarsálin er vakandi,
allt sem er íslenzkt, frjálshugá
og djarft, stígur fram úr fylgsn-
um hennar og krefst réttinda
sinna. Draumur al'danna rætist
svo 17. júní 1944, þegar lýðveldið
er endurreist á Þingvöllum. Þai
er reist brú, sem tengir samar
gullöld íslenzkra fornsagna og
nútímann. Milli brúarstöplanna
byltist kolgríma áþjánar og er-
lendrar óstjórnar, verzlunarein-
okunar og arðráns, þar sem Is-
lenzka þjóðin heyir um sjö alda
skeið oft vonlitla baráttu fyrii
lífi sínu, svö tvísýna baráttu, a£
það virðist ganga kraftaverk:
næst, að hún skyldi ekki lenda :
hið ömurlega safn þeirra þjóða
sem týndust. Stofnun lýðveldú
á íslandi árið 1944, gat ekki orð-
ið deilumál meðal þjóðarinnar
Lýðveldið var óskadraumur ís-
lendinga. Fyrir þúsund árum vai
hér norður við heimskaut reisl
lýðfrjálst þjóðskipulag, meðar
Evrópa mókti enn í járngyeipurr
frumstæðrar einveldisdýrkunar
Og tuttugustu aldar íslendingai
skildu það, að svo yrði íslenzt
saga bezt kveðin, að þeir stuðlai
og það rím, sem rofnaði í stjórn-
arfarssögu íslands á jirettándi
öld, yrði hafið til nýs gengis mec
þeim endurbótum, sem tilheyr^
menningarlegri þróun. Um ými;
atriði þeirrar endurfæðinga:
verður d^ilt — það er styrkui
hins sanna lýðræðis að veljs
málefnum búning, vega og metE
kosti þeirra og galla. Hver si
þjóð, sem kveður niður slikí
gagnrýni, er ekki frjáls. Hún e:
í hlekkjum sjálfskapaðra vít£
þröngsýnis' og ofstækis, en slíl
eru hin augljósustu þréytumerk
þjóða, sem eru að verða kölkui
og kyrrstöðu að bráð.
Ýmsir hafa látið í ljós nokk-
ur, sem vér gerðum við sanr
/