Tíminn - 31.07.1945, Síða 6

Tíminn - 31.07.1945, Síða 6
J ÖIIN V I»rig|udaglim 31. j«lí 1945 57. blað 6 SEXTUGUR: Jóhannes Ölafsson bóndi frá Svínhóli SahéfuK Jem kafit ta^Áttidat Við höfnm fengið 220 volta jafn- stranmsmótora frá ,/t—5 hestöfl. Látið raforkuna skilja mjólkina, strokka smjörið, spinna og létta á annan hátt undir með búskapnum. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Rafvirkinn SkólavörtJustíg 22 — Reykjavík — Sími 5387 <jö n ^ ö r tií Tjort uríctndu Aðalfundur Sambands íslenzkra karlakóra var haldinn í Fé- lagsheimili verzlunarmanna, föstudaginn 29. júní s. 1. Fundar- stjóri var Björn E. Árnason, endurskoðandi. Hinn 11. júlí síöastl. varð Jó- hannes Ólafsson, bóndi og kenn- ari frá Svínhóli 60 ára. Foreldr- ar hans voru Ólafur Jóhannes- son og Guðbjörg Þorvarðardótt- ir, er lengi bjuggu rausnarbúi að Stóra-Skógi í Dölum. — Jó- hannes fór ungur í alþýðuskóla Sigurðar Þórólfssonar i Búðar- dal og hóf siðan barnakennslu heima í sveit sinni. Rösklega tvítugur kvæntist hann Halldóru Helgadóttur, á- gætri konu, og fluttu þau nokkru síðar að Hafþórsstöðum í Norð- urárdal og bjuggu þar í 14 ár. Alltaf mun Jóhannes hafa þráð Dalina og 1923 kaupir hann jörðina Svínhól í Miðdölum og bjó þar síðan til vorsins 1944, að hann hætti búskap og flytur á bernskuheimili sitt. að Stóra- skógi til dóttur sinnar, er þar býr. Þau hjón eiga 8 efnileg börn, 4 syni og 4 dætur, sem öll eru uppkomin. Jafnframt bú- skapnum hefir hann stundað barnakennslu á vetrum því nær óslitið um 40 ára skeið, og hvort tveggja með prýði, en að sjálf- sögðu má ekki síður þakka hús- freyjunni, hve vel hefir tekizt. Heimili þeirra hjóna hefir ver- ið með ágætum og til fyrirmynd- ar, enda munu Svínhólssystkin- in lengi halda minningu þess á lofti, hvar sem leiðir þeirra liggja, með prúðmannlegri fram komu og fastmótuðum, heil- brigðum lífsskoðunum. Ég, sem þetta rita, kynntist ekki Jóhannesi fyrr en hann var tuttugu og tveggja ára, að vlsu hafði ég séð hánn nokkrum sinnum og barnshugur minn í tilefni af viðtali, sem birtist í Morgunblaðinu eftir danska blaðinu Politiken, þar sem fær- eyskir stjórnmálamenn láta orð falla um sambandsslit íslands og Danmerkur, mun ég til að afsanna ummæli þeirra segja hér frá því, sem fram fór í Tórs- havn 17. júní i fyrra. Þann dag var fjöldi Færeyinga samankominn fyrir utan Lög- þingshúsið, til þess að minnast bræðraþjóðarinnar og senda henni kveðju sina á þeim degi, er hún í fyrsta sinn var sjálfri sér ráðandi í eigin landi. Þeir ræðumennirnir fjórir, Jóannes Patursson, lögþingsmaður og formaður Fólkaflokksins, Thor-. stein Petersen, forseti Lögþings- ins, Rikard Long lögþingsmaður og Andrias Ziska, formaður S j álfstj órnar-sósí alistaf lokksins, sendu íslandi kveðjur með eggj- andi orðum. Fyrir fundinn orktu þeir Jóannés Patursson og Hans Andrias Djurhuus kveðjuljóð til íslands og söng „Tórshavnar sangkór“ kvæðin á þessum fundi. veitt athygli glaðlegri og frjáls- legri framkomu hans, en vet- urinn 1907—1908 fór ég fyrst í barnaskóla, þá á 10. ári, og var hann kennari minn. Ég hafði aldrei verið nótt að-heiman, og var kvíðandi og óframfærinn, en hve fljótt tókst að yfirstíga þá byrjunarörðugleika átti ég að þakka hvað hann var mér góður og elskulegur. Ég man vel, þegar hann klapp- aði á kollinn á mér og þakkaði mér fyrir góða frammistöðu, hvað mér hitnaði þá um hjarta- rætur og mér fannst ég verða meiri maður. Sérstaklega minnist ég þess, hve honum var létt um að skýra fyrir börnum gildi og sannindi kristindómsins, og í því sam- bandi að glæða tilfinningar þeirra fyrir því göfuga og góða í mannlífinu. íslenzkukennari er hann og góður, enda prýðilega ritfær, og hefir skrifað margt blaðagreina um ýmis opinber mál. Ég er sannfærður um, að þau mörgu frækorn, er hann hefir sáð í hugi ungmenna á liðnum árum og borið hafa ávöxt til meiri þroska, munu lýsa honum sem kyndlar er ævideginum hallar, og umvefja hann hlýjum straumum. Jóhannes Ólafsson er drengur góður, og áhugasamur um fram- faramál. Vinir hans fjær og nær senda honum hlýjar kveðjur á þessum tímamótum og óska honum, konu hans og börnum allra heilla. Að loknum ræðuhöldunum las Jóannes Patursson upp kveðju til íslands, sem fundarmenn samþykktu í einu hljóði að senda. Lögþing Færeyja hafði fyrr um daginn sent sína kveðju og las Thorstein Petersen, lög- þingsforseti, hana upp á fund- inum. Samkomunni lauk með því að færeyski þjóðsöngurinn var sung inn, en síðan fór hver til síns heima með hugleiðingum um það, að ekki væru Færeyingar eins vel á veg komnir í sinni sjálfstæðisbaráttu og íslending- ar. Til að gleðja íslendinga, en kannske hryggja færeyska stjórnmálamenn, sem látast ekki vera svo litlir íslandsvinir, mun ég síðar segja nánar frá þessum fundi, svo að það, sem þar fór fram, megi verða hverj- um manni augljóst og hver og* einn geti þar af dregið sínar ályktanir. Formaður sambandsins, Ágúst Bjarnason, gaf skýrslu um störf þess á liðnu starfsári. Höfðu 4 söngkennarar starfað meira og minna á vegum sambandsins, en þó hefir hvergi nærri verið hægt að veita eins mikla söng- kennslu og æskilegt hefði ver- ið. Var það einróma álit fund- armanna, að þá fyrst yrði söng- kennslumálinu komið í viðun- anlegt horf, er sambandið hefði 2 fastráðna söngkennara, sem störfuðu allt árið. Var fram- kvæmdaráði falið að réyna ýms- ar leiðir til úrbóta og einnig var skorað á Tónlistarfélagið að ráða söngkennara að Tónlistar- skólanum hið allra fyrsta. Á fundinum var samþykkt svohljóðandi tillaga frá söng- málaráði: „Aðalfundur Sambands ís- lenzkra karlakóra, haldinn 29. júní 1945, samþykkir að sam- bandið gangist fyrir söngför ca. 40 manna úrvalskarlakórs til Norðurlanda á komandi vori, eða síðar, þegar ástæður leyfa. Skulu aðalmenn framkvæmda- ráðs og áöngmálaráðs annast framkvæmdir sameiginlega á þann hátt, sem ráðin koma sér saman um. Heimilar fundurinn framkvæmdaráði sambandsins að verja til fararinnar allt að 10.000,00 kr. úr sjóði þess, auk þess, sem ráðin fari þær aðrar fjársöfnunarleiðir, sem færar þykja, til að standast straum af kostnaði fararinnar." Hverí stefnir í dýr- tíðarmálunum? ^ (Framhald af 3. síðu) > en lagt í tiltölulega / litlar framkvæmdir, nema nauðsyn- legt viðhald. Nokkrum sjóð- um hefir verið safnað, sem þeir hugsa sér að nota til aukinnar ræktunar, bæta húsakynnin, auka vélakaup og annars þess, sem til framfara horfir í bú- skapnum. Þetta er virðingar- verð og þjóðholl stefna. Sáhnar hún enn þann manndóm og hyggindi íslenzkra bænda, sem svo lengi hefir einkennt þá stétt. Er réttmætt að svipta bænd- ur fimmta eða tíunda hluta þessara eigna sinna? Er rétt- mætt að hegna þeim fyrir það að gæta vel fengins fjár og gera áætlun um skynsamlega með- ferð þess? Það þarf einkenni- legan hugsunarhátt til að svara þessu játandi. En slíkt er áform þeirra manna, sem ætla sér að gera gengislækkun að næsta undanhaldssporinu í dýrtíðar- málunum. Hér er mál, sem þjóðin þarf að íhuga vandlega. Frelsi henn- ar og framtíðarmöguleikar all- ir byggjast á því, að skapaður verði heilbrigður fjárhagslegur grundvöllur, að bætt verði fyrir Var mikill áhugi fyrir því, að úr för þessari gæti orðið og mun sambandið leita fjárstuðnirigs ríkisins, bæjarfélaga og einstak- linga, til þess að það verði fært. Einnig kom fram á fundinum áskorun til allra sambandskóra, að þeir héldu eina söngskemmt- un til ágóða fyrir utanfararsjóð. Loks er svo ætlazt til, að S. í. K. verji fé til fararinnar úr sjóði sínum og söngmenn þeir, sem förina fara, borgi eitthvað úr eigin vasa. Áformað er að syngja a. m. k. í höfuðborgum allra Norður- landa og er förin hugsuð sem vottur um bróðurþel íslendinga til frændþjóðanna. Þegar Danmörk og Noregur urðu aftur frjáls, sendi sam- bandið landssamböndum þeirra samfagnaðarskeyti og hafa bor- izt þakkir sambandanna. í framkvæmdaráð sambands- ins voru kosnir: Ágúst Bjarnason, formaður, endurkosinn, síra Garðar Þor- steinsson ritari og Árni Bene- diktsson gjaldkeri. Meðstjórn- endur: Guðmundur Gissurarson, Hafnarfirði, sr. Páll Sigurðsson, Bolungarvík, Þormóður Eyjólfs- son, Siglufirði og Jón Vigfússon, Seyðisfirði., í söngmálaráð: Jón Halldórsson formaður, Ingimundur Árnason og Sigurð- ur Þórðarson. misstigin spor síðustu ára og sú leið ein valin, sem er sam- boðin þjóð, er vill sækja á bratt- ann, en ekki láta hrekjast und- an erfiðleikunum. Um þá kröfu ættu allir þjóðhollir menn að sameinast. -------------,-------------- Færeyskir stjórn málamenn ræða við Dani Thorstein Petersen banka- stjóri, forseti lögþingsins fær- eyska,, er kominn heim til Fær- eyja úr för til Kaupmannahafn- ar. Átti hann þar viðræður við dönsku stjórnina. Forustumenn hinna stjórnmálaflokkanna munu nú vera í Kaupmanna- höfn í sömu erindagerðum. Eru það Samuelsen, fyrir hönd Sambandsflokksfhs, P. Dam rit- stjóri, fyrir jafnaðarmenn og L. Zachariasson verkfræðingur, fyrir flokksbrot sitt. Ákveðið hefir verið, að lög- þingið komi saman 30. júlí, og verða þá sennilega aðeins haldnir fáir, lokaðir þingfundir. Þykir líklegt, að þar verði sam- þykkt, að nýjar kosningar skuli fram fara innan skamms og á þá hið nýkjörna lögþing að taka afstöðu til væntanlegra samn- inga við Dani um réttarstoðu Færeyja og önnur dansk fær- eysk mál, er ráða þarf til lykta. Sámal Davidsen. — ———---------— Dáðir voru drýgðar Saga Nólseyjar-Páls og fleiri afreksmanna, segir frá margvíslegum mannraunum, ævintýrum, svaðilförum og hetjudáðum. Sögurnar gerast á hinum ólíkustu stöðum og umhverfi, alit frá hjarnbreiðunum á nyrztu slóðum jarðarinnar til fjallavatnanna í Sviss, háfjallanna í Tí- bet og sólheitra stranda Arabíu. Allir, sem unna stórfenglegum hetjusögmn ,og ævin- týrum, lesa „Dáðir voru drýgðar“. Kaupið bókina hjá næsta bóksala, eða pantið hana beint frá útgefanda. Bókaútgáfan Fram I indar<£ötu 9 A — Keykjavík — Síani 9393 9 w w w w w w w y *jrr w w w w w w w 4ÚTBREIÐIÐ tinani4 y y qy ~^jpi—igj)—'V' 1> tyy Flosi Jónsson. Færeyingar og sambandsslitin Sambtmd ísl, samvlnnMfélnfm. SAMVINNUMENN! Þegar eldsvoða ber að höndum, brenna nálega í hvert sinn óvátryggðir innanstokksmunir. Frestið ekki að vátryggja innbú yðar. Skinna verksmí ðj an Iðunn framleiðir StJTUÐ SKIM OG UEÐUR ennfremur hlna landskunnu I ðnnnarskó Reykjavík. Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag. Reykhús. — Frysihús. Mðursuðuverksmiðja. — Bjúgnagerð. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niður- soðið kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og alls konar áskurð á brauð, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávallt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosið köt alls konar, fryst og geymt í vélfrystihúsi eftir fyllstu nútímakröfum. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgrefddar um allt land. Stórdiók um líf 0« starf og samtíð listamannsins mikla Leonardo da Vinci eftir rússneska stórskáldið Dmitri Mereskowski, í þýðingu Björgúlfs læknis Ólafssonar er komin í bókaverzlanir Leonardo da Vinci var furðulegur maður. Hvar sem hanri er nefndur 1í bókufh, er eim og menn skorti orð til þess að lýsa atgerfi hans og yfirburðum. / ,JEncyciopadia Brxtanmca" (1911) er sagt, uð sagan nefni engan mann, sem sé hans jafningt <i sviði vismda og lista og óhugsandi sé, að nokkur maður hefði enzl itl ad afkasia hundtadasto' partt nf öllií þin, sejn hann fékkst við. Leonardo da Vtnci var óviðjafnanlegur mdlari. En hann var lika uppfinningnmaðnr d við Edison, eðlisfraðingur, starrdfraðingur, stjörnujraðingur og hervélafrœðingur. Hann fékkst við rannsóknir i Ijósfraðt, liffrrrafraði og stfómfraði, andlitsfall manna og fellingar i klaðum athugaði hann vandlega. Söngmaður var Leonardo, góður og iék sjdlfur d hljóðfari Enn fremur ritaðí hann kynstrin öll af dagbókum, en - list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr. Þesst bók um Leonardo da Vinci er saga um marmtnn, er fjölhafastur og afkusta- méstur er talinn allra manna, er sögur fara af. og etnn af mestu listamönnum veraldgr. , * I bókinm eru um 30 myndir af listaverkum. H.F. LEIFTUR, Reykjavík. Raftæk j a vínnustof an Selfossi frainkvæmir allskonar rafvirkjastörf. c /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.