Tíminn - 21.08.1945, Blaðsíða 2
2
«
TlMEVTV, |>rigjndagmn 21. ágiist 1945
62. blatS
Þriðjjndagur 21. ágúst
„Fullhátt stefnt"
í ályktunum þeim, sem sein-
asta Búnaðarþing gerði um
verðlagsmálin, var það aðal-
krafan, að afurðaverðið verði á-
kveðið á grundvelli sex-manna-
nefndarálitsins, þ. e. að fram-
leiðendur fái það verð fyrir af-
urðirnar, sem tryggi bændum,
er hafa meðalbú, hliðstæðar
.tekjur og sambærilegar vinnu-
stéttir í bæjunum hafa.
Það verður sannarlega ekki
með réttu sagt, að hér sé fram á
mikið farið. Þess eins er krafizt,
að bændur njóti jafnréttis við
aðrar stéttir, en annars ekki.
Það hlýtur því að vekja meira
en litla furðu, þegar aðalmál-
gagn stjórnarinnar, Morgun-
blaðið, talar um þessa ályktun i
forustugrein 15. þ. m. í þeim
tón, að „kröfurnar séu ekki
skornar við nögl“ og lýsir því
síðan. yfir, að „hætt sé við, að
ríkisstjórninni þyki sumar kröf-
urnar stefna fullhátt".
Sú ríkisstjórn, sem nú fer með
völdin, fáraðist vissulega ekki
yfir því, að „kröfurnar stefndu
fullhátt“, þegar hún lét það
vera fyrsta verk sitt að láta und-
an kaupkröfum launahæstu iðn-
stéttanna í Reykjavík. Hún hef-
ir heldur ekki fárast yfir því síð-
ar, þegar kaupið hefir hækkað
hjá hverju verkalýðsfélaginu af
fætur öðru, að „kröfurnar
stefndu fullhátt".
En þegar bændur bera fram
mjög hógværar kröfur um jafn-
rétti, stendur ekki á aðal-
málgagni stjórnarinnar að lýsa
hneykslun sinni yfir því, að
„kröfurnar séu ekki skornar við
nögl“ og tilkynna jafnframt, að
ríkisstjórnin álíti þær „stefna
fullhátt“.
Með þvílíkum ummælum og
yfirlýsingum, er þetta aðalmál-
gagn Sjálfstæðisflokksins og
ríkisstjórnarinnar raunar ekk-
ert annað að gera en að boða þá
stefnu flokksforustunar og
stjórnarinnar, að bændur eigi
ekki að hafa sambærileg vinnu-
laun og aðrar hliðstæðar stétt-
ir. Það sé „fullhátt stefnt“ hjá
þeim að bera fram slíka kröfu. í
beinu áframhaldi a^ slíkri yfir-
lýsingu má vissulega vænta ráð-
stafana af hálfu þessará aðila,
sem ganga í þá átt að gera tekj-
ur bænda rýrari en annarra
hliðstæðra stétta. Með slíkri
skerðingu á kjörum og rétti
bændastéttarinnar á að gera
fært enn um stund að halda á-
fram samvinnu kommúnista og
stórgróðavaldsins um dýrtíðar-
sukkið og fríðindi fyrir stór-
gróðamennina. Þessi ójöfnuður
í g'arð bændastéttarinnar á að
koma í stað raunhæfra dýrtíð-
arráðstafana, aukins skattaeft-'
irlits og réttmætrar þjóðnýting-
ar á stórgróöanum.
Af hálfu bænda er aðeins eitt
svar gegn þessum yfirlýsingum
og fyrirætlunum. Það er að efla
stéttasamtök sín sem bezt. Það
er að styrkja sem bezt eining-
una, er varð á seinasta búnaðar-
þingi um stofnun stéttasamtak-
anna. Það er svarið, sem sýnir
andstæðingum þeirra bezt, að
bændur telja það ekki „fullhátt
stefnt“ að gera kröfu>um jafn-*
rétti við aðrar stéttir, heldur
munu þeir beita sameinuðum
mætti sínum til að tryggja
henni sigur og viðurkenningu.
Hversvegna höfnuðu
Bretar þjóðstjórn?
í kosningunum, sem fóru fram
til brezka þingsins 1. júlí síðastl.,
þurftu Bretar að svara þeirri
spurningu fyrst og fremst, hvort
þeir vildu heldur þjóðstjórn,
studda af öllum aðalflokkunum
eða umbótastjórn, studda af
samtökum verkamanna og sam-
vinnumanna.
íhaldsflokkurinn lagði á það
megináhérzlu í kosningabarátt-
unni, að hann myndi beita sér
fyrir þjóðstjórn eftir kosning-
arnar, ef sigurinn félli honum
í skaut. Verkamannaflokkurinn
/J ðíiaðanqi
Óþurrkarnir og raforkumálið.
Sumarið hefir reynzt höfuðat-
vinnuvegum landsmanna þungt
í skauti. Síldveiðin hefir brugð-
izt að mestu fram til þessa. Á
suðvesturlandi hefir verið ein-
hver erfiðasta heyskapartíð, sem
menn muna. Þar hefir ekki kom-
ið þurrkdagur, svo að talizt geti,
um margra vikna skeið. Víðast
liggur mestöll taðan stórlega
hrakin. Þótt eitthvað rætist úr
með veðráttu hér eftir, verður
heyfengur í þessum héruðum
alltaf með minnsta og lélegasta
móti.
Þetta mikla tjón, sem óþurrk-
arnir hafa valdið sunnanlands,
hafa orðið til að beina athygli
manna enn meira en ella, að til-
raunum þeim, sem nú er verið
að gera á nokkrum stöðum í
landinu með súgþurrkun á
heyi. Gangi þær tilraunir að
óskum, hefir unnizt mikilvægur
sigur í baráttq'nni við óþurrk-
ana. Sá sigur kemur þó vart að
almennum notum fyrr en raf-
magnið hefir verið tekið til hlít-
ar í þjónustu sveitanna, því að
súgþurrkunin krefst allmikillar
raforku. Þetta er enn ein sönn-
unin fyrir því, hve raforkumál-
ið er mikilvægt fyrir sveitirnar.
Sigurinn yfir einum mesta vá-
gesti sveitanna, óþurrkunum, er
mjög undir því kominn, að raf-
orkumálinu verði hrundið í
framkvæmd.
li' ••• ; 11 .•i,l5É.sfeiSi!ííaá!»
Forsaga 'flokkanna
í síldarmálunum:
Morgunblaðið birti mjög kyn-
lega forustugrein um síldarleysið
16. þ. m. Jafnframt hugleiðing-
um blaðsins um síldarleysið, er
þar ráðizt hatramlega gegn
Framsóknarflokknum. Virðist
helzt mega ætla af því, að
blaðið vilji koma þeirra skoðun
inn hjá ógreindasta og hleypi-
dómafyllsta fylgiliði sínu, að
Framsóknarmenn muni eiga
einhvern þátt í síldarleysinu,
sennilega þá með bölbænum í
garð. ríkisst j órnarinnar!
í þessari Mbl.-grein er m. a.
reynt að halda því fram, að
Framsóknarmenn hafi sýnt síld-
veiðunum mikinn fjandskap.
Sannleikur máísins er hins veg-
ar sá, að Framsóknarflokkur-
inn á drýgsta' þáttinn í þvi, að
síldveiðuhum var komið á ör-
uggan grundvöll. Það var hann, I arnir í Svíþjóð, Bretlandi, Astra-
sem beitti s.ér fyrir byggingu
síldarverksmiðja ríkisins gegn
fyllstu andstöðu Sjálfstæðis-
flokksins. Það var hann, sem
beitti sér fyrir föstu skipulagi á
sölu síldarinnar, svo að sam-
keppni og undirboð eyðilegðu
ekki markaðinn, eins og títt var
áður. Það var einnig gert gegn
vilja Sjálfstæðisflokksins. Nú
viöurkenna allir, að þetta tvennt
hafi orðið síldarútgerðinni
mest til farsældar. Áður var hún
áhættusamur braskrekstur, þar
sem útlen’dingar hirtu mestan
gróðann, en nú er hún orðin
fengsæll og traustur atvinnu-
vegur, þótt hún geti brugðizt eitt
og eitt ár, eins og allar atvinnu-
greinar, sem eru háðar sjávar-
afla eða veðráttu. Og útlending-
ár eru að mestu hættir að geta
haft íslendinga að féþúfu í þess-
um efnum, eins og algengast var
meðán síldarbræðslan og síldar-
verzlunin var að méstu leyti í
höndum þeirra.
Það er því fullkomin ástæða
til að þakka Valtý \fyrir að hafa
gefið þetta tækifæri til að rifja
upp forsögu flokkanna í síldar-
málunum. Þar, eins og oftar,
hefir sannazt sú spá, að greind
hans og skapsmui^ir séu þéfian
líu og Nýja-Sjálandi gerðu sitt
bezta til að halda tiýrtíðinni í
skefjum, fylgdi íslenzki Alþýðu-
flokkurinn dyggilega í slóð kom-
múnista í kaupkröfumálunum.
Þega* j afnaðarmannaflokkarnir
i Svíþjóð og Bretlandi neita að
vera í stjórnarsamvinnu með
stórgróðamönnum og kommún-
istum, fer Alþýðuflokkurinn i
samsteypustjörn meö þessum
mönnum og eru þó stórgróða-
menn og kommúnistar sízt betri
hér en í Svíþjóð og Bretlandi.
Þessi vöntun íslenzka Alþýðu-
flokksins á sjáífstæðri stefnu og
næstum alger taglhnýting hans
aftan i kommúnista og íhalds-
menn, er . höfuðskýringin á si-
felldri hrörnun flokksins á sama
legri " andstæðingum
samherjum.
hans en
Hvers vegna tapa jafnaðar-
menn hér, en vinna
annars staðar?
Alþýöublaðið lætur svo um-
mælt 18. þ. m,. að það farist
ekki Framsóknarmönnum að
vitna til stefnu og framkomu
verkamannaflokksins og sam-
vinnuflokksins í Bretlandi, því
að þeir séu ekki svo umbóta-
sinnaðir 1 seinni tið. Mun Al-
þýðubl. víst telja það höfuð-
sönnun fyrir afturhaldssemi
Framsóknarmanná, að þeir
styðja ekki „nýsköpunar“-
stjórn Ólafs Thors og kommún-
ista!
Alþýðublaðinu hefði vissulega
verið nær að beina þessum um-
mælum til forustumanna Al-
þýðuflokksins hér.' Því miður
hefir Alþýðuflokkurinn ekki upp
á síðkastið haft mikið meira
sameiginlegt nieð jafnaðar-
mannaflokkunum á Norður-
löndum o’g Bretlandi en nafnið.
Meðan jafnaðarmannaflokk-
lagði áherzlu á, að hann myndi
mynda hreina flokksstjórn, ef
hann fengi meirihluta, en vera
að öðrum kosti í stjórnarand-
stöðu.
Svar brezku þjóðarinnar var
ákveðið ojf afdráttarlaust. Hún
hafnaði"fullkomlega þjóðstjórn
eða samsteypustjórn undir for-
ustu íhaldsmanna. Hún kaus
umbótastjórn undir forustu
verkamanna og samvinnu-
manna.
Hvers vegna var svar brezku
þjóðarinnar á þessa leið?
Orsökin var sú, að frá sjónar-
miði framsækinna manna eru
þjóðstjórnir ekki heppilegar,
nema þjóðinni sé sérstök nauð-
syn að standa sameinuð af
styrjaldarástæðum. Á venjuleg-
um tímum veita þjóðstjórnir
öfgaöflunum, sem lengst eru til
hægri og vinstri, tækifæri til að
hafa ýms óheppileg áhrif á
gang málanna. Forréttindastétt-
irnar, sem nú eru helzt stórat-
vinnurekendur og milliliðir, fá
þar oft komið ár smni vel fyrif
borð, og svipuðu máli getur
einnig gegnt um kommúnista.
Stjórnarframkvæmdirnar vérða
því oft skipulagslitlar og fálm-
kenndar og skaðlegar heil-
brigðri umbótastefnu. Það vant-
ar að vísu ekki, að slíkar stjórn-
ir geta haft fallegar stefnu-
skrár, eins og loforð um nýsköp-
un atvinnuveganna, tryggingar
og atvinnu handa öllum, en
efndirnar vilja hins vegar oft-
ast verða á þann veg, sem áður
er lýst. Það óttaðist líka brezka
þjóðin og þess vegna urðu kosn-
ingaúrslitin þar andstæð þjóð-
stjórnarhugmyndinni. Brezkir
umbótamenn vantreystu því, að
hægt væri að framfylgja um-
bótastefnu í samvinnu'við stór-
gróðamenn og kommúnista.
E RLE N T Y FIR L I T
Þáttur samvinnumanna í
kosningunum í Bretlandi
í kosningunum, sem fóru fram landið. Einkum réðist hann á
Bretlandi 5. júlí síðastl. var gildandi skattalög, og krafðist
kosningabandalag milli Verka-
mannaflokksins og Samvinnu-
flokksins^ sem er studdur af
brezku kaupfélögunum. Er
mennt talið, aö þáttur Sam-
vinnuflokksins hafi verið mjög
þýöingarmilhll í hinum sameig-
inlega sigri flokkanna, þar sem
hann hefir volduga félagshreyf-
ingu að baki sér, er beitti sér
mjög ‘öfluglega í kosningabar-
áttunni.
Brezki íhaldsflokkurinn hefir
alltaf verið mjög fjandsamlegur
kaupfélagsskapnum og ógnað
Sé litið á ríkjandi stjórnar-
samvinnu hér á landi, sézt það
bezt, að sá ótti við þjóðstjóríi,
sem einkenndi brezku kosning-
arnar, er sannarlega ekki ástæðu
laus. Hér er samsteypustjórn
þriggja flokka, sem lofar ný-
sköpun atvinnuveganna og öllu
fögru, en ein helztu einkenni
stjórnarfarsins er vaxandi öng-
þveiti fjárhagsins, sem kom-
múnistar vilja gera sem mest til
að skapa hér jarðveg fyrir hrun
og byltingu, og mikil fríðindi til
handa stórgróðavaldinu, sem
fær þau fyrir stuðninginn við
fjármálastefnu kommúnista. Má
þar t. d. benda á algerlega ófull-
nægjandi skattaeftirlit, hina ó-
skeleggustu framkomu í heild-
salamálinuf skattfrelsi ^im-
skipafélagsins, sóun byggingar-
efnis í luxushús meðan efni
vantar í nauðsynlegustu bygg-
ingar o. s. frv. Þetta virðist svo
eiga að kóróna með því að haga
afurðaverði landbúnaðarins
þannig, að gengið verði 'á hlut
bænda og láglaunaðra néytenda,
m. a. til þess, að ekki þurfi að
herða skattaeftirlitið og þrengja
að stórgróðamönnunum.
íslenkir kjósendur verða fljót-
lega spurðir að því, hvort þeir
vilja aðhyllast slíkt stjórnar-
far. Kosningaúrslitin í Bretlandi
mættu vissulega gera ljóst öll-
um umbótasinnuðum mönnum,
að ekki muni vænlegra fyrir
framfaramálin hér að styðja
samsteypUstjórn Ólafs Thors og
kommúnista en umbótamönn-
um í Bretlandi fannst fyrir
framfaramálin þar að vera í
samstjórn með Churchill og
kommúnistum. Umbótamenn í
öllum borgaralegu flokkunum
þurfa að taka höndum saman
og taka sér til íyrirmyndar það
fordæmi, sem Brétar hafa gefið.
tíma og jafnaðarmannaflokk- honum með óréttlátum skatta-
arnir eru í véxti annars staðar. álögum. Brezka samvinnphreyf-
Enginn flokkur hefir meira að ingin taldi sér þess vegná nuuð-
læra af framkomu jafnaðar-! syn á því, að stofna sérstakan
maiffiaflokkanna í Bretlandi og stjórnmálaflokk til þess að verj-
Svíþjóð en íslenzki Alþýöuflokk- ast árásum íhaldsins, einkúm í
urinn.
Ragnfærslur Morgunbl.
um byggingamálin.
í forustugrein Mbl. 18. þ. m.
segir, að Tíminn hafi sagt „um
síðustu áramót, að ef Reykja-
víkurbær 1;æki upp þá stefnu að
byggja fyrir alla þá, sem flytja
vildu til bæjarins, þá endaði það
með því að allir flyttu til bæj-
arins“.
Af þessum ummælum Mbl.
veröur vart annað skilið en að
Tíminn hafi verið að mótmæla
því, að Reykjavikurbær greiddi
nokkuð fy.rir nauðsynlegum í-
búðarbyggingum í bænum. Því
fer hihs vegar fjarri. Hér í blað-
inu hefir þeirri stefnu jafnan
verið haldiö franí, að meira
þyrfti að gera af opinberri hálfu
til að greiða fyrir nauðsynlegum
íbúðarbyggingum en gert hefir
verið tíl þessa, bæði hér og ann-
ars staðar í landinu.
Þau ummæli Tímáne, sem
Mbl. reynir að rangfæra, voru á
þá leið, að yrði slík aðstoð að-
eins veitt hér, en hvergi annars
staðar, myndi 'það leiða til ó-
eölilegra fólksflutninga hing-
að. Aðstoðin mætti sízt vera
minni annars staðar. Slík krafa
er vissulega allt annað en að
vera á móti frekari aðstoð hér,
eins og Mbl. viröist vera látaj
Þetta er gott dæmi um þær
blel^úngar og rangfærslur, sem
f (Framhald á 7. síðu)
sambandi við skattamál. Fyrsti
vísir han» varð til árið 1917.
Verulegur skriður komst þó ekki
á starfsmi flokksins, sem nefn-
ist „The Co-operative Party“
fyrr en 1935, er flokkurinn gerð-
ist sambandsflokkur Verka
mannaflokksins. Síðan hafa þess
ir tveir flokkar staðið saman í
baráttunni fyrir betri kjörum.
Fyrir allan almenning og í ný-
afstöðnum kosningum varð þetta
bandalag áhrifaríkt og heilla-
drjúgt fyrir báða aðila. Þegar
sambandssamningurinn var
gerður, árið 1935, stóðir 462
kaupfélög, með um 4 milljónir
félagsmanná, að Samvinnu-
flokknum, en um 2,5 millj. fé-
lagsmanna samvinnuhreyfing-
arinnar stóðu utan við. Síðan
hefir félagatala brezku kaupfé-
laganna hækkað í 9 milljónir og
áhrif samvinnumannaflokksins
hafa vaxj.ð ,að sama skapi.
Þáttur ' Samvinnuflokksins í
•kosningabaráttunni i sumar var
mjög umfangsmikill. — Þing
brezkra samvinnumanna, sem
haldið var í * Nottingham á of-
anverðu sumri, skoraði á brezka
samvinnumenn að styrkja kosn-
ingabandalag verkamanna og
samvinnumanna og veita þeim
hreinan meirihluta á þingi. Einn
af helztu forvígismönnumbrezka
íhaldsins, Beaverbrook lávarður,
notaði þetta tilefni til þess að
ráðast heiftarlega á samvinnu-
hreyfinguna í kosningaræðum,
sem hann hélt víðs vegar um
þess, að félagsmannaarður kaup
félaganna yrði skattlagður, sem
annar verzlunargróði (sbr. bar-
al- ^áttu íhaldsins hér fyrir því að
„laga skattalögin" gagnvart
kaupfélögunum). Þá hamraði
hann mjög á því, að samvinnu-
félögin* væru orðin einokunar-
fyrirtæki, þar sem forstjórarnir
réðu öllu, eri félagsmennirnir
ekki neinu (slíkur áróður er líka
kunnur hér á landi). Þessi her-
ferð Beaverbrooks lávarðar varð
til þess, að leiða athyglina meira
en ella að þætti samvinnuflokks-
ins í kosningabaráttunni og
málgögn hans, hið útbreidda
sunnudagsblað „Reynolds News“
og vikuritið „Co-operative
News“, beittu sér mjög ein-
dregið. gegn frambjóðendum í-
haldsins og stuðluðu mikið að
ósigri þeirra.
Af hálfu Verkamannaflokks-
ins var þáttur samvinnumanna í
kosningasigrinum greiðlega við-
urkenndur og hlutu samvinnu-
menn tvö þýðingarmikil ráð-
herraembætti í hinni nýju stjórn
Attlees. Mr. A. V. Alexander,'
kunnasti forvígismaður! sam-
vinnuflokksins, varð' flotamála-
ráðllerra, en því embætti gegndi
hann líka í þjóðstjórn Chur-
chills, og Barnes, formaður
ílokksins og forustumaður
stærsta kaupfélagsins í London,
varð flutningamálaráðherra.
Þótt flokkaskiptingin í Bret-
landi sé á ýmsan hátt önnur en
hér á landi, koma nokkurn veg-
inn sömu aðallínurnar í ljós þar
og hér. íslenzka íhaldið hefir
flest sömu einkennin og hið
brezka.Baráttan gegn samvinnu
hreyfingunni er eitt einkennið,
sem sýnir ljóslega skyldleika
þessara flokka. Framsóknar-
flokkurinn hér svarar hins veg-
ar helzt til samvinnuflokksins
brezka og samband samvinnu-
manna og lýðræðislega sinnaðra
verkamanna í Bretlandi nú, er
á ýmsan hátt Sambærilegt við,
samstarf Framsóknarmanna og
jafnaðarmanna hér á landi fyrir
stríðið. Sú samvinna markaðist
af alhliða umbótum og framför-
um á hreinum lýðræðisgrund-
velli. Samvinna brezkra verka-
manna og samvinnumanna er
af sömu rótum runnin.
DD/R HtGRAMMNA
Forustugrein AlþýSublaðsins 16. þ.
m. nefnist: HvaS tefur lækkun farm-
gjaldanna? Segir þar á þessa leið:
„Alþýðublaðið bar fram þá fyrir-
spurn fyrir nokkru hvað liði lækk-
un farmgjaldanna og greindí helztu
rök þess að horfið yrði að lækkun
þeirra hið fyrsta. Síðan hefir ekkert
verið um mál þetta rætt né neinar
ráðstafanir gerðar, svo að vitað sé,
til þess að lækka farmgjöldin.
Gleggsta sönnunin um hin geysi-
lega háu farmgjöld er gróði Eim-
skipafélagsins árið 1943 ,en hann
nam hvorki meira né minna en
tuttugu og þrem milljónum króna.
Þegar vitað varð um hinn mikla
gróða Eimskipafélagsins, voru farm
gjöldin lækkuð að verulegu leyti,
en éigi að síður eru þau enn geysi-
há ein's og sjá má af því, aþ hagúr
Eimskipafélagsins á liðnu ári stóð
enn með miklum blóma . . .
Viðhorfin varðandi siglingar hafa
gerbreytzt á síðustu mánuðum.
Heimsstyrjöldinni er lokið og því
sennilegt, að stríðstryggingar lækki
verulega niðuf og verði lagðar niður
áður en langt líður. Samflotið er
úr sögunni, og Amerílcuferðir skip-
anna, sem áður tóku áttatíu daga
taka nú aðeins fimmtíu daga. Við
þetta bætist svo það, að sjálf ís-
lenzku skipin munu að mestu hætta
Ameríkusiglingum og taka upp í
þeirra stað siglingar á mun skemmri
leiðum ,því að viöskipti okkar munu
að verulegu leyti verða víð Norð-
urlönd og Bretland úr þessu, ef að
líkum lætur, í stað þess sem megin-
viðskipti okkar hafa á ófriðarár-
unum verið við^Bandaríkin. — Það
er því í fyllsta máta réttmæt krafa,
að farmgjöldin verði lækkuð
verulegu leyti hið fyrsta.
að
Alþýða manna leggur að vonum
mikla áherzlu á það, að einhverjar
úrlausnir verði fundnar varðandi
dýrtíðina í landinu. Atburðir síð-
ustu dag'a gefa fyllsta tilefni til
þess, að þess sé krafizt ,að hafizt
verði handa um að leysa þetta
mikla vandamál með raunhæfum
hætti. — Dýrtíðinni verður ekki
bægt brott með bellibrögðum slík-
um sem þeim, að halda vísitölunni,
niðri en láta dýrtíðina halda áfram
að aukast. Slíkt er geræði gagnvart
alþýðustéttunum og launþegunum
og sami-ýmist illa þeirri stefnuyfir-
lýsingu, að þungu byrðarnar skuli
bornar af þéim, sem breiðust hafa
bökin. Á hitt ber að leggja áherzlu
að visitalan á hverjum tíma sé rétt,
en ráðstafanir gerðar til þe^s að
firra þjóðina sjálfu böli dýrtíðar-
innar. Þess vegna er krafan um
lækkun farmgjaldanna í senn rétt-
mæt og tímabær."
Þetta er vissulega orð í tíma töluð.
En hvaö gera fulltrúar Alþýðuflokks-
ins í ríkisstjórninni til að fá þessu
framgengt?
* * *
ihaldsblöðin láta sér mjög tíðrætt
um það, að forvígismenn Framsóknar-
flokksins hugsi ekki um annað en
valdabrask. í tilefni af því því segir
Dagur 9. þ. m.: '
„Nýlega komst Morgunblaðjð svo
að orði í einni af sínum klaufalegu
rituðu ádeilugreinum um forráða-
menn Framsóknarflokksins, að þeir
væru „staðnir að því að- hugsa ekki
um neitt annað en valdabrask."
Þessi fullyrðing Morgunblaösins
kemur ekki sem bezt heim við frá-
sagnir þess að öðru leyti um að-
dragandann að síðustu stjórnar-
rhyiidun. Síðan í október síðastl.
hefir Mbl. þrástagast á því, að
Framsóknarménn hafi „sagt sig úr
allri stjórnarsamvinnu,“ að Fram-
sóknarflokkurinn hafi „einn skorizt
úr leik,“ þegar allir hinir flokk-
arnir hafi efnt til einingar o'g stjórn
arsamvinnu.
Menn eru svo sem farnir að kann-
ast við frásagnir Mbl. um, að Sjálf-
stæðisflokksmenn hafi gengið með
grasið í skónum eftir Fi'amsóknar-
mönnum um að taka þátt í stjórn-
arsamvinnu með hinum flokkunum,
með öðrum oröum: taka þátt í völd-
unum, en allt hafi komið fyrir ekki;
Framsóknarmenn hafi verið ófáan-
legir til þess að þiggja sinn hluta
' af völdunum.
Hver maöur með óbilaða dóm-
greind hlýtur að sjá, að þessar tvær
fullyrðingar „málgagns sannsögl-
innar" ríða hvor annarri á slig.
Einn daginn segir blaðið, að for-
ráðamenn Framsóknarflokksins
hugsi ekkí um neitt néma ná völd-
um* hinn daginn fullyrðir sama
blað, að þessir sömu forráðamenn
hafi þverneitað að taka við völd-
um, þó að gengiö hafi verið eftir
þeim með það.“
s
íhaldsblöðunum mun þannig veit-
ast erfitt að færa rök fyrir dylgjum
sínum um valdabrask Frafnsóknar-
manna. Þessi misheppnuðu valda-
brasksskrif þeirra sýna betur en nokk-
uð annað, hve erfitt þeim er að verja
það valdabrask Ólafs Thors, að hlaupa .
frá stefnuyfirlýsingum Sjálfstæðis-
flokksins í dýrtíðarmálinu og gera
„lcollsteypuna" frægu til að geta kom-
i$t í ráðherrastólinn.