Tíminn - 21.08.1945, Síða 6

Tíminn - 21.08.1945, Síða 6
6 TÓnryN, þrigjgdaglnn 21. ágúst 1945 Saraþykktir 46. þing-oghéraðs- raálafnndar V.-lsafjarðarsýslu Fertugasti og sjötti þing- og héraðsmálafundur Vestur-ísa- fjarðarsýslu var haldinn á Flateyri dagana 7. og 8. júlí 1945. Fundinn sóttu 14 kjörnir fulltrúar hreppanna ásamt þingmanni kjördæmisins. Enginn kom úr Auffkúluhreppi. Fundarstjóri var Kristinn Guðlaugsson á Núpi og varafundar- stjóri Ólafur Ólafsson, Þingeyri. Fundarritari var Björn Guff- mundsson, Núpi. Þessar tillögur voru samþykktar á fundinum: I. flokkur: ___ Landbúnaðarmál. Breyting á jarffræktarlögunum. 46. þing- og héraðsmálafund- ur Vestur-ísafjarðarsýslu mæl- ir eindregið með því, að frum- varp það til laga um breyting á jarðræktarlögunum, nr. 54, 4. júlí 1942, er þeir Bjarni Ásgeirs- son, Jón Sigurðsson og Pétur Ottesen fluttu á síðasta þingi, verði samþykkt á næsta Alþingi. Samþ. með 11 samhlj. atkv. Búnaðar málas j óffur. 46. þing- og héraðsmálafund- ur Vestur-ísafjarðarsýslu getur ekki fallizt á réttmæti þess á- kvæðis í lögum um búnaðar- málasjóð, er áskilur samþykki landbúnaðarráðherra fyrir fjár- veitingum úr sjóðnum, og vænt- ir þess, að næsta Alþingi nemi þetta ákvæði úr gildi. — Samþ. með 11 samhlj. atkv. Áburffarverksmiffjan. 46. þing- og héraðsmála- fundur Vestur-ísafjarðarsýslu skorar á Alþingi að hraða sem mest setningu laga um stofnun og starfrækslu áburðarverk- smiðju í landinu. Sjái næsta þing sér ekki fært að hefjast þegar handa í þessu efni, mælir fundurinn eindregið með því, að Samb. ísl. samvinnu- félaga taki þessa framkvæmd að sér, með nauðsynlegum stuðn- ingi ríkisvaldsins. — Samþ. í e. hlj. í sambandi við þennan verk- smiðjurekstur og önnur iðnað- ar- og framleiðslumál þjóðar- innar, vill fundurinn vænta þess, að kaupgjaldi verði stillt svo í hóf, að samjöfnuð þoli við kaupgjald í nágrannalöndun- um, enda lækki og verð inn- lendra vara að sama skapi. — Samþ. með 8:5 atkv. II. flokkur: Sjávarútvegsmál. Sjómannafræffsla. 46. þing- og héraðsmálafund- ur Vestur-ísafjarðarsýslu skorar á Alþingi að hlutast til um, að upp verði tekin föst sjómanna- fræðsla á ísafirði fyrir skip- stjóraefni og vélstjóra á fiski- bátum. Fundurinn telur nauð- synlegt, að ráðnir séu fastir kennarar til þessa starfs og að fræðslustarfsemi þessari sé tryggt húsnæði og önnur kennsluaðstaða. — Samþ. í e. hlj. Landhelgismál. 46. þing og héraðsmálafundur Vestur-ísafjarðarsýslu skorar á Alþingi: a. Að láta vinna að því, að landhelgislínan verði færð út Hinn 19. ágúst varð Svein- björg Stefánsdóttir, húsfreyja á Grettisgötu 44, sextug. Sveinbjörg fæddist 19. ágúst- mánaðar 1885 að Skálateigi 1 Norðfirði. Voru foreldrar hennar Stefán bóndi Oddsson á Skála- teigi og seinni kona hans, Hall- dóra Ófeigsdóttir. Árið 1905 giftist Sveinbjörg Ásmundi Helgasyni og reistu þau sama ár bú að Bjargi við Reyð- arfjörð. Var það nýbýli. Bjuggu þau þar síðan allan sinn bú- skap austan lands. En nú fyrir frá því sem nú er um eina sjó- mílu. b. Að taka upp þegar á næsta hausti sterka landhelgisgæzlu við Vestfirði og jafnframt fela gæzluskipum að annast eftirlit með fiskibátum og björgunar- störf á gæzlusvæðinu. c. Að láta svo fljótt sem frek- ast er unnt byggja skip, sem annast björgun og landhelg- isgæzlu fyrir Vestfjörðum. Fundurinn telur eðlilegt og æskilegt, að um þessi mál sé höfð samvinna við slysavarna- deildir á Vestfjörðum. — Samþ. í einu hljóði. Talstöffvar I fiskibátum. 46. þing og héraðsmálafundur Vestur-ísafjarðars. beinir þeirri ósk'til Slysavarnafélags íslands að það beiti sér eindregið fyrir því, að allir þeir fiskibátar, sem nú hafa rétt til talstöðva, séu skyldir að hafa þær, og sé þeim óheimilt að leggja úr höfn, nema að þær séu í fullu lagi. Jafnhliða sé það tryggt, að Landssími íslands sjái um, að í hverri veiðistöð sé maður, sem annist viðgerðir tækjanna, enda séu jafnan varatæki fyrir hendi. — Samþ. í e. hlj. Mat á beituslld. 46. þing og héraðsmálafundur Vestur-ísafjarðarsýslu lítur svo á, að nauðsyn beri til að tryggt sé með mati, að aðeins ný og óskemmd síld sé fryst til beitu, einnig að upp verði tekið mat á allri frosinni beitusíld, sem seld er í heildsölu. Telur fundurinn, aö Fiskifé- lagi íslands beri að sjá um að mál þetta komist til fram- kvæmda. — Samþ. í e. hlj. Dragnótaveiffar. Þar sem talið er, að dragnóta- veiði á fjörðum inni gangi mjög nærri fiskistofninum, telur fund urinn æskilegt, að löggjafarvald- ið heimili frekari takmarkanir á dragnótaveiði innfjarða en nú eru. — Samþ. m. öllum gr. atkv. III. flokkur: Samgöngumál. Vestfjarffabáturinn. 46. þing og héraðsmálafundur Vestur-ísafjarðarsýslu skorar á Alþingi að hækka fjárstyrk til Vestfjarðabátsins h.f. frá þvi sem verið hefir. Fundurinn óskar að þingmað- ur kjördæmisins beiti sér fyrir máli þessu á Alþingi og vinni að því, að styrkurinn verði veitt- ur með því skilyrði, að báturinn annist tvær ferðir á viku til Súganda- og Önundarfjarða og eina til Dýrafjarðar, þann tíma ársins, sem Breiðdalsheiði er lokuð fyrir bílaumferð. — Samþ. í e. hlj. fáum árum fluttu þau til Reykjavíkur. Þau Sveinbjörg og Ásmundur eignuðust fjögur börn, og eru tvö þeirra á lífi. Þrjú börn ólu þau upp, og mun það eins og að líkum lætur meira hafa verið verk húsfreyjunnar en bóndans að annast smáfólkið. Sveinbjörg hefir annazt vel sitt heimili og er snyrtin og hirðusöm í allri umgengni og i alla staða ágæt eiginkona og húsmóðir. V. Sýsluvegir. Þing og héraðsfundur Vestur- ísafjarðarsýslu haldinn á Flat- eyri 7. og 8. júlí 1945 skorar á vegamálastjóra og Alþingi að færa fjárveitingar úr ríkissjóði til sýsluvegalagninga í landinu í það horf, að ríkisstyrkurinn nemi að minnsta kosti ætíð jafn miklu og hérað og hreppar leggja fram til nefndra vega. Þetta gildi og fyrir þær sýslu- vegasjóðssamþykktir, sem eru en frá 19. júní 1933. — Samþ. í einu hljóði. IV. flokkur: Bmdindisinál. Menntamálanefnd leggur til, að þing og héraðsmálafundur- inn samþykki eftirfarandi á- lyktanir í bindindismálum: 1. Að héraðsbönn um sölu á- fengis verði þegar í stað látin koma til framkvæmda, þar sem þess er óskað og íbúar hérað- anna hafa fullnægt ákvæðum heimildarlaganna. 2. Að bindindisfélög í skólum og önnur bindindisstarfs^mi í landinu verði efld með auknu fjárframlagi úr ríkissjóði. 3. Að bindindisfræðsla verði aukin í öllum skólum landsins, æðri sem lægri og 4. að á samkomum, er stjórn- arvöld og opinberir starfsmenn ríkisins gangast fyrir, séu á- fengisveitingar ekki um hönd hafðar. — Samþ. í e. hlj. V. flokkur: Verzlnar- og raforkn- mál. Fundurinn telur raforkumálið eitt þýðingarmesta mál þjóðar- innar, þar sem réttlát og hag- kvæm lausn væri meginstyrkur atvinnulífsins á margan hátt, og myndi gera hina smærri staði lífvænlegri. Fundurinn mælir sterklega með samþykkt raforkulagafrum- varps þess, sem lá fyrir síðasta Alþingi, og telur það sjálfsagt grundvallaratriði, sem stefna beri að ,að dreifa rafmagni sem víðast og selja það með sam- bærilegum kjörum, enda eign- ist ríkið allar hinar stærri raf- veitur. Þar sem undirbúningur að Rafveitu Vestfjarða er nú þegar öðrum löndum, þótt útbreiðsla I hennar meðal þjóðarinnar sé hins vegar hlutfallslega lítil. Ein af starfsgreinunum er t. d. sam- vinnusjúkrahúsin, en þau eru, sem kunnugt er, algerlega ó- þekkt í fjöimörgum samvinnu- löndum. Nýlega hefir verið gefin út bók, sem rituð er af dr. Shadid, stofnanda fyrsta sjúkrahússins. Lýsir hún baráttu hans gegn þeirri hættulegu stefnu að láta marga fara á mis við nauðsyn- lega læknishjálp og sjúkrahúss- vist vegna vöntunar á nægilegu fjármagni og hvernig honum tókst að láta samvinnuna leysa enn eitt af þeim vandamálum, sem samkeppnin hafði skapað. Um höfundinn og hugsjónir hans segir svo á kápu bókarinn- ar: „Fyrir rúmum tveim áratug- um fluttist ungur drengur hing- að til lands frá Sýrlandi ásamt frænda sínum. Dreng þennan langaði afar mikið til að verða læknir, en fátækt hans lokaði leiðinni til æðri menntunar. Hann setti þá upp verzlun og tók að selja ódýra skrautgripi. vel á veg kominn og rafmagns- þörf héraðsins sérstaklega knýj- andi, telur fundurinn sjálfsagt, að hún verði hin fyrsta, sem byrjað verður á úr þessu. Ef svo skylþi fara, að Alþingi hafnaði þessari stefnu ,telur fundurinn óhjákvæmilegt, að samtökum sveitarfélaga á Vest- fjörðum verði veittur réttur til stórvirkjunar fyrir héraðið. — Samþ. í e. hlj. Verzlunarmál. 1. Fundurinn telur nauðsynlegt að innflutningsverzluninni verði hagað þannig, eftir því sem unnt er, að vörur séu fluttar beint til þeirra héraða, sem nota þær, enda eru ýmsar hafnir sam- göngumiðstöðvar stórra lands- hluta. Skorar fundurinn á Al- þingi og ríkisstjórn að beita rík- isvaldinu svo að úr þessu verði bætt. — Samþ. í e. hlj. 2. Fundurinn leggur áherzlu á, að inhflutningi verði ekki skipt eftir neinum reglum, sem geta hindrað samtök lands- manna um félagsverzlun og stöðVað vöxt verzlunarsamtaka neytenda og atvinnurekenda. — Samþ. í e. hlj. 3. Fundurinn væntir þess fast- lega, að dómsmálastjórn lands- ins fylgi rækilega rannsókn í sambandi við hið svokallaða heildsalamál og þeir, sem sekir kynnu að finnast, verði látnir sæta fullri ábyrgð, enda reistar skorður við því* að slíkur fjár- dráttur endurtaki sig framveg- is. Fundurinn vítir það sérstak- lega, að þeir menn, sem liggja undir ákæru fyrir þessar sakir, séu valdir til þýðingarmikilla opinberra starfa. — Samþ. með 12:1 atkv. 4. Fundurinn lýsir yfir því, að hann telur veltuskattinn rang- látan tekjustofn og skorar ein- dregið á Alþingi að afnema hann. Samþ. með 10:1 atkv. VI. flokkur: Stjórnmál. Stjórnarskrármáliff. Fundurinn lýsir sig fylgjandi því, að kvatt verði saman sér- stakt stjórnlagaþing (þjóðfund- ur) til að afgreiða stjórnarskrár- málið. — Samþ. með 9:3 atk. Jafnframt lýsir fundurinn sig fylgjandi þessum atriðum: 1. Forseti hafi frestandi neit- unarvald unz þjóðaratkvæöi hefir gengið. — Samþ. í e. hlj. 2. Vald og fjárráð héraðanna verði aukið frá þvi sem er nú. — Samþ. í e. hlj. 3. Þingið verði ein málstofa. — Samþ. með 8:3 atkv. 4. Landinu verði skipt í ein- menningskjördæmi eingöngu og uppbótarþingsæti afnumin. — Samþ. með 9:1 atkv. Dag nokkurn, er hann var á gangi í skólagarði í Texas, bloss- aði hin forna löngun upp í hon- um á ný. Hann gekk inn í hús- ið, náði tali af forstöðumannin- um og var tekinn í skólann sem læknanemi. Næstu ár stundaði ungi mað- urinn nám sitt af kappi, en vann þó enn um sumur. Leið ekki á löngu þar til hann hafði lokið því með góðum vitnisburði. En nú var annað og meira í nánd. Næsta verkefnið var að koma atvinnugreininni á fastan grundvöll og afla álits meðal sjúklinganna. Tókst honum það eftir harða baráttu. En dr. Shadid gerðist ekki læknir til þess að græða fé. Hann langaði til að framkvæma tvö áhugamál sín: lækna sjúk- dóma og endurgjalda landinu þær gjafir, sem það hafði látið honum í té. Og hann þóttist þekkja leið til að sameina þess- ar fyrirætlanir sínar. Alls stað- ar sá hann fólk þjást vegna skorts á réttum lækningaað- gerðum. Sjúkrahúsin höfðu að- eins úrelt áhöld innan veggja (Framhald á 7. slöu) SEXTUG Sveinbjörg Stefánsdóttir húsfreyja, Grettisgötu 44. Samvinnusjúkrahös Samvinnuhreyfingin nær lík- Árin liðu. Drengurinn óx að lega til fleiri starfsgreina í burðum og vizku og nú tók hann Bandaríkjunum en í flestum að ferðast um með vöru sína. 62. blað Samband ísl. samvinnufélaga. SAMVINNUMENN! í samvinnufélögunum fáið þér eins mikið fyrir hverja krónu og unnt er. Veltuskattur Veltuskattur fyrlr fyrri árshelming 1945 féll I gjalddaga 1. þ. m. og er hér með skorað á hlutaðeigendur að greiða hann hér í skrifstofunni sem fyrst. Reykjavík, 15. ágúst 1945, Tollstjóraskrifstofan Hafnarstræti 5. Ullarverksmiðjan 6 E F J II X framleiðir fyrsta flokks vörur. » Spyrjið jiví jafnan f y r s t eftir Gefjunarvörum þegar yður vantar nUarvörur. Saumum Karlmannaföt og dragtir úr tillögðum efnum. ÚLTÍMA H.F. Bergstaðastræti 28. Síini 6465. óskar eftir skipasmiðum og trésmiðum nú þegar. — Upplýsingar hjá fulltrúa, Páli Pálssyni, símar 4807 og 1683 eða for- stjóranum. Stúlku vantar í borðstofu starfsfólks á KleppL — Upp- lýsingar hjá ráðskonunni. Sími 3099 eða I skrifstofu ríkisspítalanna, sími 1765. Raitækjavmnustofan Selfossi framkvæmir allskonar raf virk jastörf.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.