Tíminn - 21.08.1945, Síða 7

Tíminn - 21.08.1945, Síða 7
62. hlníS TtMIM, l»riðjudaííiim 21. ágúst 1945 7 Mynd þessi er af Marselisborg, sumarhöil Danakonungs, sem er skammt frá Aarhus. Józkir föðurlandsvinir gáfu Danakonungi höll þessa til sumardvalar. Mynd þessi er frá New York og sýnir skýjakljúfana þar. Nýlega rakst flug- vél á hæsta skýjakljúfinn þar og varð af því verulegt manntjón, því að eldur kom upp í byggingunni og geysaði hann um efstu hæðirnar. tHtfH fafré ttit Mynd þessi er af þinghúsinu í París. Kosningar til forseta þingsins eiga að fara fram í október næstkomandi og er búist við að þær verði hinar sögu- legustu. Eins og stendur er ekkert þing starfandi í Frakklandi, heldur að- eins ráðgjafarsamkoma, sem er sett eftir bráðabirgðareglum stjórnar de Gaulle. Hér sést Montgomery marskálkur við skrifborð sitt í aðalbækistöðvum sínum í Þýzkalandi Á víðavángi (Framliald. af 2.' síöu) Mbl. stundar í málflutningi sin- um. t Mbl. afhjúpar margendurtekýi ósannindi sín. Sú skemmtilega tilviljun hef- ir orðið í forustugrein Mbl. síð- astliðinn laugardag, að það af- sanna þar þá margtuggnu blekk ingu sína, að innflutningshöftin, sem voru hér fyrir stríðið, eigi verulegan þátt í húsnæðisvand- ræðunum hér í bænum. Blaðið segir: „Síðustu tíu árin fyrir stríð voru byggðar að meðaltali 232 íbúðir á ári. Þetfa fullnægði þá —j " Maðurinn minn og sonur okkar Sigurður Thorlaclus, skólastjóri, andaðist í Landsspítalanum 17. þ. m. ÁSLAUG THORLACIUS. RAGNHILDUR OG ÓLAFUR THORLACIUS. The Wcvrld’s News Seen Through The Christian Scienœ Monitor An Intemational Daily Newsþaper ía Truthful—Constructive—Unbiased—Fre« from Seiustional- iim — Editorials Are Ximeiy and Instruccive and It» Daiiy Featurea, Together with the Weekly Magazine Section, Maka the Monitor an Ideal Newapaper for the Home. The Chrisdan Science Puhlishing Society One, Norway Street, Boaton, Massachusectfl Price 2.00 Yeariy, or í 1.00 a Month. Saturday laaue, induding Magazine Sec.tion, a Yesut. Intreductory Offer, 6 Issues 15 Centa. Nam--------------------------------------------- / SAMPLE COPY ON REQUEST SamvirmusjúkrahiLLs A engjum Hjartanlega þökkum við sveitungum okkar og öllum r öðrum er er heiðruðu^gullbrúðkaup okkar s. I. vor, með samkvæmi, árnaðaráskum og ríkulegum gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Pétursdóttir og Gudmundur Þorsteinsson Fossi í Hrútafirði. \ Við undirritaðir \ eigendur húsgagna- og innrétting'afirmans Innbú, Vatnsstíg 3 bv höfum selt áhöld ög efnisbirgðir fyrirtækisins, Almennu hús- gagnavinnustofunni h. f., og höfum við hætt rekstrl fyrirtækis- ins. Um leið og við þökkum viðskiptin á liðnum árum, væntum við þess að hið nýja fyrirtæki verði viðskiptanna aðnjótandi í fram- tíðinni. Reykjavík, 17. ágúst 1945. Helgi llallgrímssun. Davíð Ó. Grímsson. Samkvæmt ofanrituðu höfum við hafið rekstur húsgagna- vlnnustofu að Vatnsstíg 3 b undir nafninu Almenna húsgagna- vinnustofan h. f. — Tökum að okkur smíði á allskonar húsgögn- um og innréttingum. (Framhald af 6. síöu) sinna, og ■ reynslulitlir menn framkvæmdu skurðaðgerðir. Þetta var þó ekki sönnun þess, að uppskurðir væru ódýrir. Síður en svo. Fátækir bændur urðu jafnvel að láta jarðir sínar upp í sjúkrakostnað, ef einhver úr fjölskyldu þeirra veiktist hast- arlega eða særðist alvarlega. Hins vegar voru allar skurðað- gerðir, sem framkvæmdar voru, alls ekki nauðsynlegar. Sjálfur hafði Shadid, sem ungur maður, orðið að „aðstoða“ við þrjá slíka verknaði. Allir voru þeir ónauð- synlegir, og allir ollu þeir dauða sjúklinganna. Þannig voru aðstæðurnar, sem dr. Shadid ætlaði sér að bæta og hann vissi, að það yrði ekki gert með hinum gömlu, úreltu samkeppnisaðgerðum. Sú var reynsla hans sjálfs. Og nú í dag er hinn mikli samvinnuspítali í „Elk City“ öfl- ug stofnun. Tvö þúsund fjöl- skyldur í Vestur-Oklahoma eiga hann. Hver þeirra borgar 25 dollara árlega til stofnunarinn- ar en fær 1 stað þess fullkomn- ustu læknishjálp til handa öllu fólki sínu“. h. Útsýn af Seiásnum (Framhald af 4. síðu) metra há ferköntuð súla úr steinsteypu, mótuð að fyrirlagi Jens Eyjólfssonar byggingar- meistara í Reykjavík. Styttan stendur á norðausturenda ásins. Gömiu augun voru nú orðin þreytt að horfa og virða fyrir sér sjóndeildarhrhxginn. Sólin var að síga niður undir fijall- garðinn norðan við jökulinn, nóttin var byrjuð að breiða sína björtu blæju yfir láglendið, smá færði hana svo upp eftir hlíð- unum allt á tinda, meðan ég labbaði minn hæga gang niður af Selásnum að sumarbústaðn- um og raulaði í huga mér erindi úr Eiðnm hans Þorsteins Er- lingssonar: Nú mátt þú hægt um heiminn líða svo hverri skepnu verði rótt, og svæfa allt við barm þinn blíða, þú bjarta, heiða júninótt. Hver vinur annan örmum vefur, og unga blómið krónu fær. Þá dansar allt sem hjarta hefir og hörpu sína vorið slær. það vel þörfinni að erfitt var að leigja íbúðir í gömlum timb- urhúsum, og stóð húsnæði autt.“ Það væri vel, ef Mbl. léti vera áframhald á því, að leiðrétta þannig sjálft blekkingar sinar og ósannindi. (Framhald af 4. síöu) drukkið drjúgan sopa — og aldrei fundið á mér! — Við sötrum kaffið og gerum að gamni okkar, fljúgumst á við hundana og „gerum at í!‘ Geira, sem tekur ' öllum árásum með kristilegri þolinmæði. Raksturinn heldur áfram. Nú er óðum að létta til. Jökullinn hefir „tekið ofan“ þokuhattinn og baðar nú skallann í sólskin- inu. Fjöllin í austri eru fagurblá, lækirnir „hoppa hjala og skoppa“ niður grænar hlíðarnar og sólin keppist við að þerra regnfárin af túni og engi. Hæ, hæ, þurrkur á morgun, enda mál til komið. Þurrkdagarnir eru skemmtilegir, finnst mér, þó að nóg sé aö gera. Klukkutímarnir sniglast áfram. Klukkan verður þrjú. þá er borðað og tekin klukku- stundar hvíld. Eftir mat er okkur sagt að fara að breiða á slátfuvélarljá. Það er leiðinlegt verk og til- breytingarlaust. Við löbbum aft- ur á bak og áfram í slægjunni og þeytum heyinu sitt í hvora átt. Reglubundnir múgar sláttu- vélarinnar verða að samfelldri breiðu. Hér er þykkt á. Vonandi að þurrkurinn endist svo lengi að hægt verði að ná þessu infi. Við Jóhanna erum nú skammt hvor frá annari og getum því talazt við, enda er það óspart notað. Klukkan sex fer okkur að verða tíðlitið heim til bæjar eftir miðaftanskaffinu. Loks koma krakkarnir með kaffið og nýbakaðar flatkökur. Við blessum húsfreyju í huganum um leið og við bítum í þetta al- íslenzka ljúffenga brauð og drekkum sætt kaffið. -- „Jæja, nú er hann að rífa af sér bölvaða þokuna,“ segir einn sláttumanna. Já, líklega verður þurrkur á morgun. Hann er að hreinsa sig i vestrinu,og það spáir ævinlega góðviðri,“ segir annar — svo fara þeir að hnakk- rífast um pólitík. Við Jóhanna leggjum ekki orð í belg — kom- umst heldur ekki að. Ég ligg á bakinu og stari upp í bláan him- ininn. Þar eru hraðfara ský á siglingu, líkt og skemmtisnekkj - ur á* haffleti. Lágar drunur heyrast í fjarska. „Flugvél, flugvél!“ kalla strákarnir. Jú, reyndar! Rauður depill kemur í ljós yfir jöklinum og náigast óðum. Það er „flugvélin okkar,“ ein úr íslenzka flotanum. Hún slæst í för peð skýjunum og hverfur loks i vesturátt. — Við stöndum upp. Sól er tekin að lækka á lofti. Óðum minnkar sláttuvélarljáin. Strákarnir fara að sækja kýrnar og skyggnast eftir horn- sílum í bæjarlæknum. Nú er komin hæg gola, hlý og mild, sep vaggar birkihríslunum í giljunum og gerir sér dátt við blágresið. Roða slær á hvítan jökulinn. Klukkan 9 leggjum við af stað heimleiðis, léttar í spori með hrífur um öxl. — S. Reykjavík, 17. ágúst 1945. ölaíur H. Guðmundsson. Sigmrður Úlfarssou. Jón Þorvaldsson. AugSýsing síimkvæmt ósk héraðslæknisins í Reykjavík, er hér með bönnuð öll sala rjómaíss í bænum fyrst um sinn, þar til öðruvísi kann að verða ákveðið. Lögreglustjórinn í Reykjavík 16. ágúst 1945. Sveinspróf verða haldin hér í Reykjavík fyrri liluta september- mánaðar n. k. Umsóknir um próftöku skulu sendar formanni prófnefndar í viðkomandi iðngrein fyrir 1. septerhber n. k. Lögreglustjórinn í Reykjavík ■ / / 16. ágúst 1945. * Stór bók um líf og starf og samtíð listamannsins mikla Leonardo da Vinci eftir rússneska stórskáldið Dmitri Mereskowski, í þýðingu Björgúlfs læknis Ólafssonar er komin I bókaverzlanir Leonardo da Vinci var furöulegur maður Hvar sem hann er nefndttr i bókwfa. er I eim og menn skorti orð til þess að lýsa atgerfi hans og yfirburðum. f „Encyciopcedin Britanmca" (1911) er sagt, nð sagan nefni engán mahn, sem sé hans jafningt d si’tðt visinda og lisla og óhugsandi sé, að nokkur maður hefði *nzl tíl að afkasta hundiaóasto m parti af öllu þvi, sejn hann fék.kst við. Leonardo da Vinci var óviðjafnanlegur málari. En hann var lika uppfinningamaður d við Edison, eðlisfrœðingur, sterrðfraðingur, stjömuíraðingur og hervélafrœðingur Hann fékkst við rannsóknir i Ijósfraðt, lijffrrafraði og stjórnfraði, andlitsfall manna og í fellingar i klæðum athugaði hann vandlega. i SÖngmaður var Leonardcs góður og iék sjálfur d hljóðfari. Enn fremur’ritaðí hann kynstrin öll af dagbókum, en — list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr. Þesst bók um Leonardo da Vinci er saga um manntnn, er fjölhafastur og afkasta- méstur er talinn allra manna, er sögiir fara af. og eipn af mestu listamönnum veraldar. í bókinni eru um 30 myndir af listaverkum. H.F. LEIFTUR, Reykjavík. —— ■ ■ • « * ’ ORÖSENDITVG TIE KAUPENDA TÍMMS. Ef kaupendur verða fyrir vanskilum & blaðinu, eru þeir vin- I ^ 1 M I N N er víðlcsnasta au^lýsinjfablaðið! I samlega beðnir að gera afgreiðslunni þegar aðvart.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.