Tíminn - 24.08.1945, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.08.1945, Blaðsíða 1
'T~ RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEFFANDI: FR AMSÓKNARFLOKKURINN. Símar 2353 Og 4373. > PRENTSMIÐJAN EDDA hS. RITST JÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A. Símar 2353 Og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Llndargötu 9A. Síml 2323. 29. árg. Reykjavík, föstudaglim 24. ágúst 1945 63. blað Færeyingar ásaka fslendinga fyrir vanskil og vanefndir Viðtal við Kristján Friðrikssou fram- kvæmdastjóra. Kristján Friðriksson framkvæmdarstjóri er nýlega kominn heim eftir nokkurra vikna dvöl í Færeyjum. Hefir fréttamaður Tímans notáð tækif&rið til að spyrja hann frétta þaðan. Hefir Kristján m. a. þau tíðindi að segja, að mikil óánægja sé þar ríkjandi í garð íslendinga vegna ýmissra vanefnda og vanskila af þeirra hálfu og þá ekki sízt í sambandi við leigusamninginn í vetur. Er sannarlega illt til þess að vita, ef íslendingar kynna sig þannig, og þó sér í lagi ísienzk stjórnarvöld. Er hér vissu- lega um mál að ræða, sem þarfnast frekari umræðná og upplýs- inga. — Viðtalið við Kristján, þar sem hann víkur að þessu máli, fer hér á eftir: -i- Hvernig er um að litast í Færeyjum um þessar mundir? Hvernig leizt þér þar á land og fólk? —í fæstum orðum sagt, leizt mér vel á fólkið en miður vel á landið. Þykja mér Færeyjar að mörgu leyti fallegt land, en landkostir eru þar ekki að sama skapi góðir. Yfirleitt leizt mér illa á atvinnuskilyrði landsins. Fiskimiðin kringiim eyjarnar voru áður auðug en hafa verznað mjög á síðari árum, einkum fyr- ir ágang erlendra togara. Veiði sina Verða Færeyingar því að sækja til íslands og Grænlands að mjög miklu leyti. Skilyrði til landbúnaðar virtust mér slæm, einkum vegna þess, að fjöllin eru víðast svo brött, að þar verður naumast hægt að koma við nýtízku landbúnaðar- vélum. Óvíða eru landsvæði, er hægt væri að taka til ræktunar í stórum stíl. Og ekki get ég séð, að til séu nein sérstök skil- yrði fyrir iðnað í Færeyjum, fram yfir það, sem annars stað- ar gerist. En það, sem hjálpar, er, að í eyjunum býr dugleg og gáfuð þjóð, með mikla menningu. Ég álít, að í menningu yfirleitt standi Færeyingar ekki að baki annarra Norðurlandaþjóða. Það er aðeins vegna fólksfæðar, vegna smæðar og fátæktar sjálfs lands þeirra, sem svo kann að virðast í fljótu bragði, en sá, sem kemur til Færeyja og kynn- ist þar fólki og þjóðháttum, sannfærist um, að þar býr myndarlegt fólk með mikla menningu. Yfirleitt virðist mér að Færeyingar séu, mjög líkir í^lendlngum og Norðmönnum — svo líkir, að þar megi naum- ast á milli sjá, — a. m. k. er ég viss um, að hvað gjörfileik snert- ir standa þeir sízt að baki þess- um frændþjóðum sínm. Sú hug- mynd, sem margir íslendingar hafa myndað sér um Færeyinga — aðeins við að sjá nokkra sjó- (Framhald á 8. síðu) Sýiiishorn VII. Barátta Ölafs Thors gegn dýrtíðinni Hver treystir slíkiim manni? Fyrir haustkosningarnar 1942 gaf Sjálfstæðisflokkurinn enn ýmsar játningar í dýrtíðarmálunum og fyrirheit, sem áttu að vinna^kjósendur. Morgunbl. segir 11. okt. 1942: „Alls staffar er þeim, sem vit hafa á, ljóst, aff ef verffbólguna á aff stöffva, verffur þaff eigi gert nema með því aff stöffva hvorttveggja: HÆKKUN KAUPS OG VÖRUYERÐS. VIÐ- LEITNI SJÁLFSTÆÐLSMANNA TIL ÞESS AÐ STANDA Á MÓTI VERÐBÓLGUNNI HEFIR FRÁ UPPHAFI HVÍLT Á ÞESSUM ALGILDU SANNINDUM---------ef eigi tekst aff stöffva hvorttveggja, kaup og vöruverfflag, þá heldur verffhækkunar- skrúfan endalaust áfram. SJÁLFSTÆÐISMENN EINIR hafa aldrei misst sjónar á þessupi sannindum". 31. júlí 1945 er komið ahnað hljóð í strokkinn. Þá segir Morgunblaðið: „Flestir bændur eru orffnir skuldlausir af því aff Framsó.kn- armönhum tókst ekki aff.halda óbreyttu kaupgjaldi og afurffa- verffi. Framsóknarvaldiff hefir veriff brotiff á bak aftur á Al- þingi“. Og næsta dag hælist blaðið um yfir hringavitleysu Sjálf- stæðisflokksins í dýrtíðarmálunum og segir: „Hækkunin hefir skapaff miljónagróffa fyrir bændur og verkamenn“. i En skyldu þessi orð Morgunblaðsins 22. sept 1942 vera markleysa? „Mönnum skilst þaff nú prffiff, aff ef ekki tekst aff stöffva dýrtíffarflóffiff, vferffa PENINGARNIR VERÐLAUSIR aff lokum og hiff háa kaupgjald kemur aff engu haldi fyrir verkamenn og Iaunastéttir“. * ^ Um verðgildi peninganna er ekki rætt í dálkum Morgun- blaðsins núna. Og 26. sept. 1942 segir dýrtiðarhöfðinginn sjálfur, Ólafur Thors: „Bölvun sú, er viff blasir, ef dýrtíffin leikur lausum hala, er því geigvænlegri, sem boginn verffur hærra spenntur". Nú hefir Ólafur komið vísitölunni upp í 275, sem er metið. Hann getur því sannarlega tekið undir hin spámannlegu orð: „Það góða, sem ég vil, það geri ég ekki. Það vonda, sem ég vil ekki, það geri ég“. Verðlagslögin nýju mælast mjög illa fyrir meöal bændastéttarinnar Þau sanna bændum betur en nokkuð annað nauðsyn aukinna samtaka Þ inghúsic) í B údapest \ Hvaffanæfa af landinu berast þær fréttir, aff bráffabirgffa- lög Péturs Magnússonar mælist mjög illa fyrir meffal bænda-. stéttarinnar. Blekkingar og áróður íhaldsmanna og kommúnista hefir ekki aff neinu leyti villt bændum sýn á raunverulegu inni- haldi laganna. Fréttirnar utan af landinu sýna þaff einnig Ijós- lega, aff bændur eru staffráðnir í því aff svara þessum ólögum meff því, aff efla samtök sín og ná í hendur þeirra því valdi, sem landbúnaffarráðherra er gefiff í lögunum. Mynd þessi er af þinghúsinu í Budapest, sem stendur við Dóná, er rennur gegnum borgina. Bygging þessi, sem er í gotneskum stíl, var byggð á árunum 1883—1902 og þykir ein fegursta þinghúsbyggingin í Evrópu. Sú hlið hennar, sem snýr að Dóná, er 265 m. löng, en hæsti turninn er 98 m. hár. — Sjáldan hefir verið frjálst þing í Ungverjalandi síðan þinghúsið var reist og þykir þó ekki horfa glæsilegar með það eftir stríðslokin, eins og sjá má í erlenda yfirlitinu á 2. síðu blaðsins. 1 Budapest eru margar aðrar glæsilegar bygg- ingar og borgin þykir yfirleitt mjög fögur, en hún^varð fyrir miklum skemmd- um, er Rússar og pjóðverjar börðust um hana síðastl. vetur. Verður síldarmjölið skammtað? Það má ekkert láta óg’ert til að tryggja bænd- um nægan fóðurbæti. 0 Síldarleysið og óþurkarnir á Suffvesturlandi virffast ætla aff gera þaff aff verkum, aff síldarmjölsframleiðslan verffi of lítil til aff fullnægja fóffurbætisþörfinni, sem verffur vafalaust stórum meiri en nokkuru sinni fyrr. Búnaffarfélag íslands hefir því í samráffi viff ríkisstjórnina hafiff undirbúning aff því, aff tekin verffi upp skömmtun á síldarmjöli, reynist framleiffslan of lítil. Tíminn átti í gær vifftal viff Steingrím Steinþórsson búnaff- armálastjóra um þessi mál. Full- ar upplýsingar eru enn ekki fyr- ir hendi um þa^, hve mikil síld- armjölsframleiffslan er orðin, en sennilega er hún ekki yfir 7000 smál. Einn af ráffunautum Bún- | affarfélags íslands er ntí staddur ; á Siglufirffi til að undirbúa dreifingu síldarmjölsins og aðr- ar aðgerffir í þessu sambandi. í landinu munu vera um 3000 smál. af fiskimjöli, er nota má sem fóðurbæti. Samkvæmt upplýsingum, sem Tíminn fékk hjá Viðskiptaráffi í gær, hafa veriff fluttar inn 10.- 500 smál. af fóðurbæti, þaff sem af er árinu, og mun t'alsvert af þessum vörum vera ónotaff enn. Innflytjendasambandið mun eiga von á 4400 smál. af fóffur- bæti í haust og fyrri hluta vetr- ar, en S. í. S. hefir tryggt sér .2.500 smál. af maísmjöli og tals- 1 dag fcirtist á 3. síðu grein eftir sunnlenzkan bónda um óþurrk- ana í sumar, heyþurrkunartil- raunirnar og nauðsyn á öflun bentugs fóðurbætis. Neðanmáls á 3. síðu er greln eftir dr. Victor Urbantschitsch um hinn víðfræga fiðlusnilling, Adolf Busch, sem nú dvelur í Reykjavik. verðu af öffrum fóðurvörum, sem verður væntanlega allt flutt inn í haust. Ef að líkum lætur, verffur þessi innflutningur þó tæpast nógur og verður því að gera ráðstaf- anir til aukins innflutnings. Verður það að teljast sjálfsagt, að ríkisstjórnin afli sér full- komins yfirlits um þessi mál og geri nauffsynlegar ráðstafanir í samráði viff þá aðila, sem hlut eiga að máli, til að tryggja það, aff nægur fóffurbætir verði til í landinu. Nógir erfiðleikar verffa samt á því aff viðhalda bústofn- inum, þótt ekki bætist við þá skortur á fóffurbæti. . Samninganefnd til að ræða við Dani ■ S í ■ j ' ; Forseti íslands skipaði 22. þ. m. nefnd til þess að sémja við ríkisstjórn Danmerkur um þau mál, sem nauffsyn ber til ,að ganga frá, vegna niðurfellingar dansk-íslenzka sambandslaga- samningsins. Nefndina skipa: Jakob Möller sendiherra, formaður, Eysteinn Jónsson, alþingismaður, Stefán Jóhann Stefánsson, alþingis- maffur og Kristinn Andrésson, alþingismaffur. Prófessor Ólafur Lárusson, dr. jur. verður ráffunautur Nishcppnaðnr áróður. Sá áróður íhaldsmanna og kommúnista, aff lögin leggi valdið í verfflagsmálunum í hendur bænda sjálfra, þar sem eingöngu bændur eða starfs- menn þeirra megi eiga sæti í búnaðarráði, hefir ekki að neinu leyti villt bændum sýn. Bænd- um er mætavel Ijóst, að því aff- eins væri þetta vald lagt i hend- ur þeirr#, að þeir effa samtök þeirra fengju aff tilnefna menn í búnaffarráffiff. í staff þess, aff það sé gert, er útnefningarvald- ið lagt í hendur landbúnaðar- ráðherrans eins. Þaff er því hann, en ekki bændastéttin, sem hefir fengið valdiff í verðlags- málunum í sínar hendur. Með því að leggja þetta vald i hendur landbúnaðarráðherr- ans eins, eru bændur vitanlegai sviptir allri aðstöffu til aff ráffa nokkru um afurðaverðiff. Þeir hafa ekki minnstu tryggingu fyrir því, að mennirnjr, sem verffa valdir í ráðið, þótt þeir tilheyri bændastéttinni, gætf þar hagsmuna þeirra og óska. Vinsamlegur landbúnaðarr^ð- herra getur valið þangað góffa menn, en óvinsamlegur land- búnaðarráffherra hið gagnstæffa. Þessu mikla valdi landbúnaffar- ráðherrans fylgir svo mikil á- hætta og öryggisleysi fyrir bændastéttina, að slík skipun verðlagsmálanna er með öllu óþolandi. Eina örugga tryggingin, sem bændur geta haft í þessum mál- um er, að samtök, sem þeir ráða yfir, útnefni fulltrúa í verfflags- nefndirnar að mestu eða öllu leyti. Fyrri skipun þessara mála var sú, aff samtök bænda út- nefndu tvo af fimm, en odda- maffurinn var hlutlaus. Þótt þessi skipun væri ekki eins góff og örugg fyrir bændastéttina og bezt var á kosið, var hún samt stórkostlega betri en hin nýja tilhögun, þar sem bændur fá samkvæmt henni, ekki aff til- nefna einn einasta fulltrúa í búnaðarráðiff. Bæiulnr gerðir rétt- miimi en allir. aðrir. Bændum er það vel ljóst, að þessi nýju verðlagslög Péturs Magnússonar gera þá stórum réttminni en affrar vinnan^i stéttir. Stéttarfélög og samtök yerkamanna og annarra laun,- þega eru nú hvarvetna viður- kenndir sjálfsagðir aðilar, þeg- ar ákveffið er um kaup þeirra og kjör. Bændastéttin ein er hundsuff 1 þessum efnum, ríkis- valdið gengur fram hjá öllum samtökum hennar og skipar menn í verðlagsnefndir, án minnsta tilliþs til óska og vilja hennar. Þannig er bændastéttin raun- verulega undirokuð undir rík- isvaldið meffan allar aðrar stétt- njóta fulls frelsis í þessum efn- um. Mótraæli Fram- sóknarflokksins Á fundi , 'miðstjórnar Framsóknarflokksins síð- astliðinn þriðjudag var samþykkt svohljóðandi á- lyktun með samhljóða at- kvæðum: „Miðstjórn Framsóknar- flokksins mótmælir ein- dregið bráðabirgðalögum þeim um verðlag landbún- aðarvara, sem gefin voru út 20. þ. mán. og því ger- ræði, sem ríkisstjórnm beitir bændastéttina með setningu laganna. Miðstjórnin krefst þess, að Alþingi verði kvatt saman til fundar áður en bráðabirgðalög þessi verða látin koma til fram- kvæmda, og Alþingi þann- ig, í tæka tíð, gert kleift að sýna vilja sinn um skipun þesgara mála“. j Nánar er um þetta mál rætt í annarri grein á 1. síðu blaðsins. Það er alveg víst, hvernig verkamenn myndu svara því, ef ríkisstj órnin skipaffi 25 menn í nefnd, þótt úr þeirra hópi væri, til að ákveða kaupgjald og vinnu miðlun í landinu, og verkalýðs- félögin og Alþýðusambandið væru gerff alveg ómyndug um þau mál. Þeir myíidu áreiffan- lega svara með allsherjarverk- falli og framfylgja því af meiri hörku en nokkru sinni hefir áð- ur þekkzt. Slíkan reginmun myndi verka- menn telja á því skipulagi, sem þeir búa við í kaupgjaldsmál- unum, og því skipuiagi, sem rík- isstjórnin ætlar að láta bændur búa við í verðlagsmálunum. Þeir myndu berjast gegn síðara skipulagin'u meff allri þeirri orku, sem þeir hafa yfir aff ráffa. Verkamenn og affrir launa- menn ættu því vel að geta skil- iff þá baráttu, sem bændastéttin mun hefja gegn þeim ólögum, sem hér á aff beita hana. Ófímgræðislegar aðfarir. Affferð sú, sem ríkisstjórnin hefir haft við lagasetningu þessa, eykur eðlilega andúðina gegn’ henni. Það er í mesta máta óþingræðislegt aff gefa út jafn- þýðingarmikil lög sem bráða- birgðalög, nema þá að áffur hafi fárið fram undirbúningur og umræður, sem sýna að þau hafi meirihlutafylgi meðal þings og þjóðar. Þaff er því þýöingarlaust fyrir stjórnina að taka það til samanburðar, að afurðasölulög- in voru gefin *út sem bráða- birgðalög á sínum tíma, þar sem raunverulega hafffi verið kosið um þau í kosningunum rétt á undan og gerffur hafði veriff (Framhald á 8. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.