Tíminn - 24.08.1945, Blaðsíða 3
63. blað
TlMITVTV. föstadagmn 34. ágúst 1945
Sunnlenzkur bóndi:
* ' *
Oþurrkar — heyþurrkunartilraunir
— fóðurbætisöflun —
Þetta sumar, sem nú er senn
liðið, hefir í stórum landshlut-
um verið eitt hið versta óþurrka
sumar um langt skeið. Horfir af
þeim sökum til stórra vandræða
í miðju og grasið lagzt í legur.
Og þetta versnar líka dag frá
degi.
Ofan á þetta bætist, að sums
staðar, þar sem slægjulönd eru
'“á lágum árbökkum eða vatns-
um nær allt Suðurland, Borgar- bökkum, hafa vatnavextir vald-
fjörð og víðar, ef nú rætist ekki
bæði fljótt og vel úr, og er þó
orðinn stórmikill skaði, sem
ekki verður bættur, hversu góð
tíð sem yrði þær sláttarvikur,
sem enn eru eftir.
Þeir, sem byrjuðu sláttinn
nógu snemma, náðu að vísu inn
fyrstu .'heyjunum með góðri
verkun. En nú vildi svo illa til,
að heyskapur mun yfirleitt hafa
byrjað í seinna lagi, því að
spretta var treg í þessum hér-
uðum í vor vegna þurrviðranna
þá. Það er því jafnvel enn minna
en ætla mætti að óreyndu, sem
bændur í óþiurrkasveitunum
hafa náð inn. Og það lítið, sem
menn hafa tekið i hlöður í þeim
fáu og skammvinnu flæsum, er
komið hafa, hefir yfirleitt ver-
ið tjóni — sópað heyinu burt.
Það er því sannarlega ömur-
legar horfur í mörgum sveitum
um þessar mundir.
II.
Þessi saga er þó ekki ný bóla
á íslandi. í þúsund ár hafa ís-
lenzkir bændur orðið að sækja
allt sitt undir högg veðurfars.
í þúsund ár hefir rosinn alltaf
annað veifið sett þeim úrslita-
kostina, spillt afrakstrinum af
sumarlöngu erfiði þeirra og oft
og mörgum sinnum selt bónd-
ann og bústofn hans varnar-
heyskapinn. Merkilegustu til-
raunirnar, sem geröar hafa ver-
ið hér á landi í þessu efni, standa
einmitt yfir í sumar að tilhlut-
un Búnaðarfélags íslands, og
eru framkvæmdar samtímis/á
þremur stöðum, á Vífilsstöðum,
Reykjum í Mosfellssveit og í
Gróðrarstöðinni á Akureyri, auk
þess sem fáeinir einstaklingar
munu hafa áþekkar tilraunir
með höndum.
Þessar heyþurrkunartilraun-
ir eru fólgnar í því, að heyinu
er ekið í hlöður mismunandi
blautu — rennvotu, grasþurru
og visuðu. í hlöðunum hefir sér-
stökum útbúnaði verið komið
fyrir, og er lofti dælt í heyið
með tilstyrk raforku.
Enn er of snemmt að dæma
um árangurinn, en eftir því,
sem virðist, ætla tilraunirnar að
gefa sæmilega raun. Mun strax
unartilraunir, þá er það víst, að
þær bæta ekki úr þeim vand-
ræðum, sem óþurrkarnir í sum-
ar hafa leitt yfir heila lands-
hluta. Það er fyrirsjáanlegt, að Svavar Guðnason listmálari,
bændur þar verða að skerða bú- er dvalið hefir erlendis í röskap,
stofn sinn stórkostlega, hversu tug ára’ bæði við lrstnám °S ltst-
gott tíðarfar, sem kann að verða iðkun; var. sem kunnugt ®r einn
það sem eftir er sumarsins, og 1 hópi Þelrra’ sem komu heim
má þó alveg örugglega gera ráð með Esju 1 sumar' Nú fyrir helg"
fyrir minni eftirtekju af þeim Iina siðustu opnaði Syavar fyrstu
búpeningi, er settur verður á, j lists?ningu sína hér heima. Er
heldur en venjulega. Hin marg- hun halclln 1 sýningarskálanum,
hröktu hey verða lélegt fóður.!en synd eru 36 ollumálverlr °S
Ein afleiðing þessa óþurrka-| fjöldamargar vatnslitamyndir
sumars verður því miklum mun
minni mjólk heldur en undan-
farná vetur. Það. mega menn
vita fyrirfram.
En úr því, sem komið er, skipt-
ir mestu að reynt sé að draga
Nýstárleg máiverkasýning
hafnar og stundaði um hríð list-
nám við listaháskólann þar. Síð-
an hefir hann lengst af verið bú-
settur í Höfn, nema hvað hann
var hálft ár í Parísarborg.
Svavar hefir oft tekið þátt í
e
lausan í faðminn á sjálfri hung
urvofunni. j í haust fást nokkur reynsla í
Bændum landsins hefir því þessu efni. Má vera, að hér sé
lengi verið ljóst, hversu mikil- \ fundið ráð, sem getur komið
vægt það væri ,ef þeir gætu gert mörgum bændum landsins að
ið mjög illa þurrt og sumt ef heyskapinn sem
til vill hrakið og verður nauða-
lélegt fóður. Til eru bæir, þar
sem ekki er enn búið að hirða
nokkurt strá, jafnvel á býlum,
þar sem eru yfir tuttugu kýr,
og miklu fleiri hafa aðeins náð
fáeinum köplum.
Það þarf raunar ekki annað
en ferðast dálítið um óþurrka-
héruðin til þess að sjá, hve al-
varlegt ástandið er. Á hverjum
bæ eru túnin þéttsett gulum og
signum klúkum, sem fólk hefir
reynt að verja með strigayfir-
breiðslum og vörpuslitrum eftir
ástæðum, eða þakin mismun-
duttlungum tíðarfarsins.
Á seinni árum hafa ýmsar til-
raunir í þessa átt verið gerðar,
en mikilvægasta úrræði, sem
enn hefir orðið almenningi að
haldi, er súrheysgerðin. En
þrátt fyrir kosti sína er súr-
heysgerðin ekkert allsherjar
lausnarráð, og á óþurrkasumrum
slíkum sem þessu kemur hún
aðeins að takmörkuðu haldi. í
fyrsta lagi fer því fjarri, að súr-
heysgryfjur séu á hverjum bæ,
og í öðru lagi er það aðeins tak-
markað magn af heyi, sem hægt
er að beita þeirri aðferð við.
andi sölnuðum flekkjum, sem Það er ekki unnt að gefa skepn
gulna dag frá degi, því að alla
jafna er heitt í veðri, svo að
heyið hrekst venju fremur
fljótt. Víða eru menn hættir að
slá og bíða átekta ,en sá kost-
urinn er litlu skárri, því að tún-
in, sem bíða óslegin, eru orðin
úr sér sprottin, stráin visin upp
um vothey nema að nokkrum
hlutá alls fóðursins og votheys-
gryfjur óvíða stærri en eðlileg
votheysþörf krefur.
Það hefir því talsvert verið
gért til þess leita annarra úr-
ræða, sem leystu menn betur
undan valdi veðurfarsins vlð
óháðastan miklu gagni, þegar fram líða
! stundir, raforka verður nær-
tækari í sveitum landsins og
reynsla er fengin um það.hvern-
ig hagfelldast er að beita þess-
ari nýju heyþurrkunaraðferð.
Til hins eru þó sennilega minni
líkur, að hér.sé fundin fuíl lausn
á því mikla vandamáli, hvernig
hægt er að gera heyskapinn ó-
háðan sumarveðráttunni. En
það verður að vera lokatakmark-
ið í baráttu okkar við rigning-
arnar og rosann.
Votviðrin á Suðurlandi í sum-
ar ættu að vera mönnum auk-
in hvatning til þess að vinna
ötullega að þessum málum —
sem og mun vera gert — og
opna t augu almennings fyrir
því, hversu mikilvægt þetta til-
raunastarf er.
og teikningar.
Hér er um mjög nýstárlega sýn-
ingu að ræða, og vafasamt, að
menn felli sig við handbragð
listamannsins eða átti sig í
fljótu bragði á myndunum. En
úr því tjóni, sem hið óhagstæða eigi að siður er gaman að kynn
tíðarfar veldur einstaklingun-
um og þjóðfélaginu. Og í því
lasr þeirri nýju stefnu, sem
Svavar aðhyllist, „abstrakt“-
III.
En hvérsu góður árangur, sem
næst við hina nýju heyþurrk-
efni verða stjórnarvöldin aðáiafa ! stefnunni» °S túlkun hans og
forgönguna. Það er þeirra að ilistmeðferð-
gera nú þegar öruggar ráðstaf- ! Elzta myndin á sýningunni er
anir til þess, að ekki séu seldar ,frá árinu 1938’ en sumar eru
úr landi þær framleiðsluvörur,,málaðar á Þessn ári. Margar af
sem sérstaklega verður þörf á!myndum sínum varð Svavar að
með hinum hröktu og næring- !skilja eftir 1 Kaupmannahöfn,
arefnasnauðu heyjum, og þau !þegar hann fór heim- Þyí Það var
verða einnig að hefjast þegar!takmarkaður flutningur, sem
handa -um útvegun þeirra er- 1 farÞegarnlr gátu haft með sér.
lendra fóðurvara, sem brýnust: Verður sýninS Þessi Þvi elrlrl elns
þörf verður á, og sjá um að nóg yfirgripsmikil. °g hún hefði ann-
verði af þeim fyrir hendi, og ars getað orðið.
það í tæka tíð, áður en vetur ! Svavar er ættaðuí austan úr
gengur í garð og flutningar á HomafirSi og byrjaði ungur að
landi torveldast. Enn hefir ekki leSSÍa stund á málaralist. 1935
heyrzt, að slíkar ráðstafanir séu sigldi hann fil Kaupmanna-
á döfinni hjá stjórnarvöldun- ■ ________________________
um, og er þó ekki seinna vænna.
Nú þegar er fyrirsjáanlegt, að
óvenjumikils fóðurbætis verður
þörf, og innan fárra vikna ætti
svo að vera hægt að ganga úr
skugga um það, nokkurn veginn
nákvæmlega, hversu mikið þarf
og hvaða tegundir. Með rögg-
samlegum ráðstöfunum, sem
gerðar væru í tæka tíð, ætti að
vera hægt að draga úr því tjóni,
sem af hinni vondu heyskapar-
tíð hefir hlotizt, en reynist hins
vegar ókleift að fá eins og þörf
krefur af hentugum fóðurbæti,
þá er eins gott, að bændur lands-
ins viti það strax í sláturtíðinni
í haust, svo að þeir geti þá hag-
að ásetningi sínum í samræmi
við það og byggi ekki gerðir
sínar á neinum tyllivonum um
framtak og getu stjórnarvald-
anna í þessum efnum.
Svavar Guðnason
norrænum listsýningum, bæði í
Danmörku og Sviþjóð, og getið
sér orðstír. Fyrst kom hann op-
inberlega fram á einni hinni ár-
legu haustsýningu, sem danskir
málarar standa að. En nú tvö
undanfarin ár hefir Svavar ver-
ið varaform. nefndar þeirrar,
sem danskir listamenn kjósa
sér til þess að dæma um lista-
verk þau, sem bjóðast á þessar
haustsýningar. Er það út af fyr-
ir sig vitnisburður um það álit,
er þessir *aðilar hafa á dóm-
greind hans og þekkingu á þessu
sviði.
Listsýning þessi verður opin
til mánaðamótanna næstu.
Mun sýningin þegar hafa ver-
ið allmikið sótt, því að margan
fýsir að sjá, hvað nýtizku mál-
ari eins og Svavar hefir fram
að færa, er hann kemur heim
af meginlandi Evrópu eftir
meira en tíu ára útivist og fimm
ára niðurfall íslenzkra sam-
skipta við meginlandsþjóðirn-
ar.
Dr. Victor fJrbantscliitsch:
Meistari í heimi listarinnar
Hinn frægi þýzki fiðlusnillingur, Adolf Busch, kom til
Reykjavíkur síðastliðinn mánudag. Mun hann dvelja
skamma hríð í höfuðstaðnum ogf gefa bæjarbúum kost á
að kynnast list sinni. Dr. Victor Urbantschitsch hefir
að ósk Tímans skrifað grein þá, er hér fer á eftir, um hinn
heimsfræga listamann, en eins og greinin ber með sér,
hafði hann kynni af honum í Vínarborg fyrir meira en
tveim áratugum.
Af meisturunum í ríki listar-
innar, sem frægðarorð fer af,
hefir Adolf Busch orðið fyrstur
til að leggja leið sína yfir hafið
til íslands eftir stríðslokin. Allir
þeir, sem mætur hafa á hinni
merkilegu og aldagömlu menn-
ingu Evrópu og arfleifð hennar
á sviði listarinnar, munu fagna
komu snillingsins og sjá hvað
hún boðar. Adolf Busch er
nefnilega ekki aðeins mikill
listamaður, heldur er við nafn
hans bundið ákveðið hugtak,
því að smám saman hafa menn
vanizt á að líta á hánn sem
listamennskuna holdi klædda.
Sú listamennska er ekki aðeins
í því fólgin, að listamaðurinn
hafi‘fullkomlega á valdi sínu
hina verklegu tækni í öllum
smáatriðum, heldur jafnframt,
að hann hafi engu síður til að
bera djúpa og göfuga sál, að
hann sé sannmenntaður maður
og hjartahreinn — maður, sem
ekki má vamm sitt vita. Hjá
honum kemur fram snar þáttur
í þýzku þjóðareðli — einhver
göfugasti þátturinn -r og það
er í senn mjög eftirtektarvert
um leið og það er til skammar,
að Adolf Busch, sem fyrir valda-
töku þjóðernissinna bar þann
virðulega titil að vera kallaður
„þýzki fiðlarinn“, tók þann
kost að koma ekki fram op-
inberlega sem fulltrúi þeirrar
stefnu í þriðja ríkinu, sem mis-
skildi þýzka þjóðarsál, og hefir
síðan ekki spilað framar fyrir
sína eigin landsmenn.
Þýzk<a tónskáldtö, Max Re-
ger, spáði því fyrir fiðlaranum
Adolf Busch 16 ára gömlum, að
fyrir honum ætti að liggja að
verða stjarna á himni fiðluleik-
aranna. Þetta gerði hann á lík-
an hátt og Robert Schumann
hálfri öld áður, er hann í fyrsta
sinn vakti athygli heimsins á
hinum unga Jóhannesi Brahms.
Og það var eins með Reger og
Schumann, að hann gerði sitt
til að þessi spámannlegu orð
hans skyldu rætast, því að hann
fékk þennan fiðlusnilling, sem
hann mat svo mikils, til þess að
leika mörg fiðlu- og kammer-
músikverk sín og oft léku þeir
þau báðir saman. Vináttuböndin
hefir Busch ekki slitið eftir
andlát Regers og er hann nú
talinn allra snjallasti túlkandi
tónsmíða hans og bezta heimild
fyrir réttum skilningi á þeim.
Okkur kemur ekki við að
skipa núlifandi listamönnum
sæti eftir verðleikum, enda er
það mjög vandasamt verk, eins
og hver maður getur sagt sér
sjálfur, því að hver listamaður
hefir sérkenni, sem rætur eiga
í persónuleika hans, eða svo ætti
það að minnsta kosti að vera.
Við ætlum ekki heldur að kalla
Adolf Busch fiðlukonunginn,
enda þótt margir geri það. En
það er óhætt að segja það með
fullri vissu, að hann er af þeirri
tegund fiðluleikara, þar sem
tónninn ber vitni um djúpa sál
og stórt hjarta, af þeirri tegund,
sem ber vitni um eðallyndan
persónuleika steyptan í þýzkt
mót. Og hann hefir líka breidd
og þunga, sem þessari þjóð eru
eiginlegir, sem ekki hjáðnar
fljótt, hann skartar ekki með
galliSkri mælsku og á heldur
ekki rót sína að rekja til frum-
stæðs kraftar Slavanna.
Enn eru mér í fersku minni
margir ógleymanlegir hljómleik-
ar, sem Adolf Busch hélt í Vín,
þegar ég var þar við nám. Vín-
arborg var þá orðin annað heim-
kynni þessa Rínarlandsbúa,
einkum eftir að hann hafði val-
ið hinn unga Vínarpíanóleikara
Rudolf Serkin að meðleikara
sínum að staðaldri. Þrátt fyrir
það, »að meðferð hans á fiðlu-
konsert Beethovens vár alls
staðar álítin einsdæmi og til
fyrirmyndar, var flutningur
fiðlukonserta með hljómsveit-
arundirleik ekki sérgrein hans.
En sónötukvöldin með Rudolf
Serkin höfðu sérstöðu í tónlist-
arlífi Vínarborgar. Þau urðu að
eins konar guðsþjónustu, að eins
konar hátíðlegri helgiathöfn.
Hátíðlegur blær, sem stafaði frá
minningunni um Haydn, Beet-
hoven og Brahms, lék um salinn,
og við unglingarnir stóðum þétt
saman vegna þrengsla, en hrifn-
ir vorum við,og þeir Busch og
Serkin hófu í hærra veldi hin-
ar klassisku bókmenntir fiðlu-
sónatanna, einkum eftir þýzka
meistara: Bach, Mozart, Beet-
hoven, Brahms og Reger. Sér-
staklega er mér minnisstæð upp-
færsla á e-dúr sónötunni eftir
Bach í marzmánuði 1922 í þess-
um salarkynnum. Og ógleyman-
leg verður mér sú hin mikla
hrifning, sem hinir vandfýsnu
áheyrendur Vínarbofgar létu í
ljós, er þeir í lok sumra hljóm-
leika hylltu eftirlætið sitt og
ruddust fram að pallinum og
inn í listamannaherbergið, því
að hver um sig vildi persónulega
votta listamanninum þakklæti
sitt.
Auk þessara sónötuhljómleika
komu síðar til sögunnar hljóm-
leikarnir, sem hann hélt með
strokkvartettinum,.sem við hann
er kenndur. Margir líta svo á,
að list hans hafi risið hæst í
túlkun hans á hinum klassisku
kvartettverkum með. félögum
sínum, þeim Gösta Andreasson,
Karl Doktor og Paul Grúmmer.
Ég hafði þá sjálfur flutzt að
heiman og þekki því ekki strok-
kvartettinn nema af orðspori.
Seinna stofnaði hann kammer-
hljómsveitina sína, sem er í
Bandaríkjunum núna og heldur
þar hljómleika. Ríkisútvarpið á
hljómplötur með Brandenburg-
arkonsertunum í meðferð þess-
arar hljómsveitar og munu þeir,
sem meta kunna alvarlega tón-
list, sjálfsagt þekkja þær og
kunna að meta þær eins og þær
eiga skilið.
Adolf Busch er nú 55 ára
gamall. Faðir hans var fiðlu-
smiður, búsettur í Siegen í Rín-
arlöndunum, og er Adolf yngri
bróður sínum Fritz Busch, sem
er frægur hljómsveitarstjóri og
var áður tónlistarstj. í Dresden
og í Kaupmannahöfn, en dvelur
nú í Buenos Ayres. Þriðji bróð-
irinn er Hermann Busch, og er
hann yngstur bræðranna. Hann
er nú celloleikari í strokkvart-
etti bróður síns. Adolf útskrif-
aðist úr tónlistarskólanúm í
Köln, nam síðan tónlagasmíði
í Bonn hjá Grúters og kvæntist
dóttur hans. Um tíma var það
efst í huga hans að helga sig
tónlagasmíði og hefir hann gef-
ið út fjölda tónsmíða af ýms-
um tegundum, þar á meðal
hljómkviður og stór kórverk.
Síðar tók hann boði um að fara
til Vinarborgar sem konsert-
meistari og starfaði þar árin
1912—18. En þá fór hann frá
þeirri borg og varð eftirmaður
Henri Marteaus við meistara-
deildina í ríkisháskólanum
(Staatsakademi) í Berlín. Árið
1922 safði hann lausum öllum
embættum og kennslustörfum,
til þess að geta eingöngu gefið
sig vtið hljómleikastarfsemi.
Hann tók sér þá bólfestu í Darm-
(Framhald á 6. síðu)
I
9