Tíminn - 09.10.1945, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.10.1945, Blaðsíða 3
76. blað TÍMIM, þriðjBdaginii 9. okt. 1945 3 m Halldór K ristjjánsson: Veðurhljóð í Þjóðviljanum A lyginni og tveimur puntstráum. Þjóðviljinn birti um daginn grein um landbúnaöarmál og fleira eftir H. K. L. Sú grein bar öll rithöfundareinkenni Halldórs Kiljans Laxness. Menn eru farnir að þekkja á hvern hátt hann skrifar um raunhæf og hagræn viðfangsefni. Þar er hrúgað saman á hinn furðuleg- asta hátt ýmiskonar fáránleg- um hugarórum og heilaspuna og fjarstæðum sjálfsblekkingum kringum nokkrar viðurkenndar staðreyndir og stundum fáeinar heilbrigðar ályktanir. Það er vitanlega ekki á leik- manna færi að dæma til fulls um sálarástand slíks rithöfund- ar. Til þess þyrfti sálarfræðing eða sálsýkisfræðing. Sá maður, sem getur skrifað í minningar- grein um látinn skólafrömuð heilmikinn reyfara um það, að hann hafi komið því á að konur fengju sömu laun og karlar við barnakennslu á fslandi er ekki nákvæmur í þvl að þræða leið- ir sannleikans. En þegar rithöf- undurinn hefir skrifað niður slík sagnvísindi og sér þau á blaðinu fyrir framan sig lætur hann ímyndunaraflið bregða á leik og býsnast yfir því hvað sú réttarbót hafi kostað mikla baráttu. Það sé svo sem auð- vitað. Brezka íhaldið hafi verið á mótl. Þannig eru ýmsir hyrn- ingarsteinar ritsmíðanna aðeins ímyndun höfundarins. Ofan á slíkar undirstöður hleður hann svo andríki sínu af mikilli íþró'tt. Áður en lengra er farið sljal ég geta þess, að mér finnst mik- ið til um Halldór Kiljan Laxness sem skáld, þó að það sé því miður ekki efni þesarar greinar. Hér verður að harma vöntun hans á manndyggðum, — van- getuna til að fara rétt með stað- reyndir og draga ályktanir af þeim. Ég hygg að þessi vöntun sé meðíram runnin af stórkost- legu hirðuleysl um meðferð sanninda og meðfram af gengd- arlausu gagnrýnisleysi þess, sem er uppþembdur af sjálfsáliti og heldur sig hafa vit á öllu. En fivað sem um þetta er, þá er það víst, að allur málflutningurinn minnir á það, þegar Loki hljóp forðum á lýginni og tveimur puntstráum en himinn og jörð voru horfin í froðu flautanna. Sjálfsagt finnst mörgum manninum að lítil ástæða sé til þess, að taka sér penna í hönd, þó að ölmusukontóristi eins og Kiljan puði við sportæfingar eins og skrítlugerð í langhunds- formi. Því skyldi hann svo sem ekki mega hrærast í draumór- um sjúklegra ímyndana og skyn- láusum þrældómi við að rubba upp ropgreinum ef hann heldur það dyggð og sálgöfgunaraðferð og samfélagið leyfir það? Hins er þó hér að gæta, að annað aðalblað ríkisstjórnarinnar birt- ir grein hans og vegna þess er ástæða til að endurskoða hana ögn. Og þá skulum við snúa okkur að efninu. Kiljönsk þjóðhagsfræði. Kiljan verður margorður um verðlag á landbúnaðarvörum og telur það nálgast bannverð. Það er líka alveg rétt og ekki nema gott eitt um það að segja, að hann sjái það. Afurðaverð á íslandi er orðið svo hátt, að ekki verður undir því risið. Framsóknarmenn hafa jafnan séð hvert stefndi í þeim efnum og staðið gegn dýrtíðinni og spornað við henni af beztu getu. Hitt er svo annað mál, að þeir hafa séð, að landbúnaðarafurð- ir voru engin undantekning á sviði verðlagsmálanna. Menn munu nú almennt fara að átta sig á því, að Framsóknarmenn hafa þar haft rétt fyrir sér. Sterkar líkur benda til þess, að Kiljan sjái það sjálfur. Hann er í stjórn útgáfufyrirtækisins Mál og menning. Þetta fyrirtæki hefir nú látið prenta og binda eina bók sína úti i Svíþjóð. Svo er að sjá, sem ýms önnur út- gáfufyrirtæki ætli þar að fara í slóð Kiljans og fá erlenda bóka- gerðarmenn til að vinna fyrir sig, en íslenzka iðnaðarmenn standa eftir með háa taxta og verðlag en lítil verkefni. Það getur svo verið dægradvöl prentara og bókbindara að hug- leiða hvernig beri að þakka þeim leiðtogum, sem eggjuðu þá til þátttöku í dýrtíðarkapp- hlaupinu og færðu síðan bóka- gerðina í hendur útlendinga. Níðgrein Kiljans um bændur birtist rétt áður en bjargráða- nefnd útvegsins, sú er Áki Jak- obsson skipaði í hrellingum sínum þegar illa gekk með Falkurútgerðina, skilaði áliti sínu. Þar er lagt til að útvegs- mönnum sé hjálpað til þess að standa undir skakkaföllum sumarsins með því að lána þeim h. u. b. 4 miljónir króna vaxtalaust á ríkisins ábyrgð. Rétt er nú það. En ef útvegur- inn þolir ekki eina misheppn- aða vertíð eftir þau fjárhagslegu góðæri, sem nújhafa verið, þá er svo að sjá, sem ekki séu alls- staðar gildir varasjóðirnir. Líti menn á þessi mál með ró og hversdagsgáfum.liggur það ljóst fyrir, að verðlagsmál ís- lendinga í heild eru komin í ógöngur. Bændur og bókagerð- armenn eiga þar samleið með öðrum starfsmönnum. Það er þjóðarnauðsyn að minnka dýr- tíðina. íslendingar eru ofdýrir menn til að lifa í þessum heimi. Hitt væri svo bæði heimska og grimmd að ætla sér að laga þessi mál með því að níðast á einni sérstakri stétt landsmanna. Hér skal nú til gamans birta dálítið sýnishorn af reiknings- list þessa mikla meistara stjórn- arliðsins í þjóðhagsfræði. Kilj- an segir svo í grein sinni: „Tökum algengt dæmi af ís- lenzku landbúnaðarfyrirtæki, sauðbúi í strjálbýli. Fimm til sjö manna fjölskylda ræður yfir þriggja manna vinnu- krafti samanlagt. Bóndinn leggur inn 30 lömb á haust- degi og það eru aðaltekjur búsins. Við skulum gefa börnum og gamalmennum ullina af án- um en reikna dilkinn á 100 krónur. Það eru þrjú þúsund krónur. Þetta samsvarar með öðrum orðum því, að þessir þrír vinnandi menn búsins ynnu hver um sig tuttugu daga, en lægju fyrir þrjú hundruð fjöru- tíu og fimm daga á ári. Sexmannanefndin miðaði á sínum tíma verðlag landafurða við það að bændur skyldu hafa kaup á við óiðnlærða verka- menn. Er rétt að miða kjötverð í landinu við framlag þessa al- genga bónda til þjóðarbúsins? Á hann að fá full daglaun fyr- ir hvern dag ársins? Ber rík- inu skylda til að borga honum úr sínum sjóðum það sem af- rakstri bús hans er vant í fullra launa? Menn geta velt þeirri þjóðhagsfræði fyrir -sér“. Svona vísindamennska er fá- gætt sport. Fyrst er búið til dæmi um framleiðslumagn, sem er langt fyrir neðan það, sem yfirleitt þekkist og því svo sleg- ið föstu, að sexmannanefndin hafi- reiknað með því magni. Öllu, sem fer til neyzlu heima við hjá 5—7 manna fjölskyldu, er sleppt sem einskisvirði, nema e. t. v. ullinni af ánum. Svo er gefið í skyn, að allir daga árs- ins séu virkir og venja að reikna kaup fyrir hvern þeirra. Jafn- framt er svo reiknað með kaup- gjaldi, sem allt bendir til að sé hærra en nokkur atvinnurekst- ur ber. Hvað er nú leggjandi upp úr svona þjóðhagsfræði? Er þetta ekki ruglkenndur þankagangur? Eru það ekki sljóir menn, sem dumma yfir svona vísindum 1 sinnulítilli vímu og halda sig vera að tala af viti? Og hvað á að segja um stjórnarblað, sem beitir slík- um köppum fyrir sig? Sannleikurinn um verðlags- mál bænda er sá, að þeir verða að hafa atvinnutekjur og fjár- ráð í nokkuru samræmi við aðrar stéttir landsins. Það munu allir þeir viðurkenna, sem sjá að bændastéttin er nauðsynleg stétt. Um það at- riði ræði ég síðar í þessari grein. Miisterí liriiðineiiiiskunnar. Kiljan ræðir það ýmislega, að bændur noti úrelt verkfæri og vinnubrögð við framleiðslu sina. Þetta er satt, enda svo augljós og alviðurkennd staðreynd,,að hún gæti naumast farið fram hjá nokkrum manni. Annað mál er hitt, að þetta er ekki einsdæmi um bændur. Til skamms tíma hafa hliðstæðar aðferðir verið notaðar við flestar framkvæmd- ir hérlendis og má þar t. d. nefna vöruflutninga, gatnagerð, hvers konar mokstur, fiskiðnað og fleira. Hitt er' svo annað, að fljótlegt er að skipta um og fara að moka snjó af Reykjavík- urgötum með vélskóflum og svo framvegis. Bændur þurfa hins vegar að rækta landið áður en þeir koma við stórvirkum hey- vinnuvélum og á undan rækt- uninni þarf víða að fara fram ræsla og grjótnám, auk þess sem jarðvegurinn þarf sinn tíma til að breytast í hentuga og góða túnmold. Engum er það ljósara en bændum sjálfum, að búskap- ur þeirra krefst aukinnar tækni. Við vitum vel, að það gildir líf eða dauða að hafa véltækt og vel ræktað tún til að heyja á o. s. frv. Þess vegna lifa bændur yfirleitt mjög sparlega og nota hvern þann eyri sem þeir geta losað frá brýnustu þörfum til þess, að færa búskap sinn í betra horf. Um það tala stað- reyndir og þróun þessara ára sínu máli. Hitt er svo annað mál, að núverandi ríkisstjórn hefir ekki borið gæfu til að létta bændum þetta þjóðnytjastarf og flýta fyrir því, svo sem skyldi. Frum- varpi, sem gekk í þá átt að koma heyskapnum á véltækt land, var stungið undir stól, svo að mál- pípur þessara flokka fengju enn um sinn að belgja gúla sína með hræsnisfullum vandlætingum yfir afturhaldssemi bænda og fjandskap þeirra við nýsköpun og þjóðarhag. Bændum var neitað um fjár- magn til endurbóta. Það tókst ekki að útvega þeim þau tæki, sem þeir vildu og báðu um. Siðan var sparkað í þá og þeir svívirtir með mörgum háðu- legum orðum fyrir viljaleysi. Kiljan segir svo m. a.: „Þessi atvinnustétt starfar enn, á miðri tuttugustu öld, með úreltum verkfærum, sam- kvæmt hugmyndum og sjónar- miðum löngu liðinna alda, með svipað takmark óskylt þjóðfélagslegri þjónustu, í Listamadur kominn heim Meðal góðra gesta, sem komið hafa í haust heim af Norður- löndum, er Haraldur Sigurðsson píanóleikari og kona hans, Dóra Sigurðsson söngkona. Munu þau dveljast hér um hríð og halda hljómleika. Voru fyrstu hljómleikar Haralds í Gamla grímsson, varaformaður ' þess, stuttar ræður, og Haraldur Sig- urðsson þakkaði þann sóma, er honum var sýndur og lét í ljós gleði sína yfir því að vera kom- inn heim. mörgu falli andfélagslegt, fyrir Bíó á þriðjudagskvöldið var: augum eins og bændastétt mið- j Hvert sæti var skipað og lista- aldanna. Menn sem stunda hér manninum tekið af miklum mjólkurframleiðslu, hafa ekki grun um með hverjum aðferð- tim mjólk er framleidd í land- búnaðarfyrirtækjum tuttugustu aldarinnar. Þeir vita ekki frum- atriði í nautgriparækt. Þeir hafa ekki einu sinni rænu á að kynbæta peningsstofn sinn. Þeir virðast ekki vita, að-það þarf bæði annað kúafóður og kúa- kyn til framleiðslu smjörs en drykkj arm j ólkur. Bændur eru ekki atvinnustétt, tilorðin af nauðsyn nútíma- þjóðfélags, heidur leifar frá þjóðfélagsfyrirkomulagi og hag fögnuði, enda túlkun hans meistaraleg að dómi hinna vandlátustu manna. Voru við^ fangsefni hans eftir heims- fræga snillinga, svo sem Schu- bert, Brahms, Sibelius, Debussy og Chopin. Blómum rigndi bók- staflega yfir listamanninn, og hjartanlegum fagnaðarlátum á- heyrendanna ætlaði aldrei að linna. Varð hann að leika mörg aukalög, því að fólkið fékkst Haraldur Sigurðsson, píanóleikari. Það er orðið langt síðan Har- aldur var hér síðast. Mörgum hefir leikið hugur á að heyra leik hans, og þeir, sem þegar hafa átt þess kost, hafa sannar- lega ekki orðið fyrir vonbrigð- um. Þeir munu lengi muna kvöldstundina í Gamla Bíó, og öll megum við gleðjast innilega yfir því, að íslenzka þjóðin skuli ekki til að fara, fyrr en komið kerfi fyrri alda, ólíku og lítt var alveg að því, að kvikmynda- skyldu hagkerfi nútímans, og sú sýning sú, sem fyrirhuguð var hugmynd er þeim ókunnug og j húsinu að hljómleikunum fjandsamleg, að þeir hafi skyld- lQk átti að hefjast> ur við vandalausa menn,, „skyldur við þjóðfélagið“ eins Áður en hljómleikarnir byrj- og sagt er uú á dögum. Þeir eru uðu, ávarpaði Vilhjálmur Þ kóngar sinna litlu ríkja, öllum Gíslason skólastjóri listamann- óháðir og hafa aldrei undir- inn bauð hann kQnu hans gengist nemar skyldur um að ~ . , . „ , framleiða lífsnauðsynjar handa velkomm hmgað til lands. iðj uleysingj uijum á mölinni. Að hljómleikunum loknum Bændur munu aldrei ótilneýdd- efndi Tónlistarfélagið til kaffi- ir taka sig 1,11 aS stofna neins drykkju í Oddfellowhúsinu. Þar eiga annan eins listamann og með þjóðfélagslegar þarfir fyrir fluttu Ra^nar J°n“°n. íovmaö- Haraldur Sigurðsson er á sinu augum, svo sem að framleiða ur félagsins, og Ólafur Þor-1 sviði. vöru í þeim tilgangi að uppfylla_____________________ neyzluþörf landsmanna. Engu lausa'anra m«a gíinvart'UÍ tendastétl “ aS staMa •» «10» félaginu mun þjóðfélagið Gftir undii svona tilþiifamik.1- úr kúm gt mismunancii fGit og sem áður veita þeim styrki und- um lestri skáldsins prúða. Ég 1 ' ir ótal nöfnum, þegar bú þeirra vildi samt leyfa mér að rjála reynast rekin með óarðbærum pgn við undirstöðu þessa íburð- aðferðum og þeir eru komnir í armikla teris prúgmennsk_ hálfgerða sveltu vegna aftur- , . ...........• haldssemi og skiiningsleysis unnar-KUjBn virðist; þekkja em- sjálfra sín á nauðsyn tímans“. hverjar aðferðir til þess að Það þarf nú sennilega nokkra framleiða smjör án þess að hörku af ólærðum manni úr vinna það úr drykkjarmjólk. fer það, eins og afurðirnar yf- irleitt, eftir kyngæðum og fóðr- un. Hversdagslegir og ómennt- aðir sveitamenn eins og ég og mlnir líkar vita um ýms ráð til þess að hleypa upp nythæð kúa og þynna mjólk þeirra með (Framhald á 6. síðu) Varnarræða Quislin Málaíerlunum gegn Quisling er nú lokið fyrir nokkru, og hinn norski dómstóll, sem um mál hans fjallaði, hefir dæmt hann til dauða. Þessi málarekstur vakti geysilega at- hygli um öll Norðurlönd og miklu víðar. Áður en dómur var felldur, flutti Quisling langa varnarræðu, sem rakin var lið fyrir. lið í öllum helztu blöðum á Norðurlöndum. Rakti hann þar sögu sína frá Sesku. Birtist hér útdráttur úr ræðunni. Ræða verjandans. Áður en Vidkun Quisling tæki til máls flutti málsvari hans við réttarhöldin, Hinrik Bergh, varnarræðu, og krafðist þess, að hann yrði sýknaður af ákærum þeim/ sem fram höfðu verið bornar. Vitnaði hann meðal annars í langt bréf frá Maríu Quisling, . konu sakborningsins, þar sem hún lýsir hugsjónum manns síns og fórnarlund, og sögðu fréttaritarar, að þá hefði Quisling tárazt. En ann- ars var hann mjög rólegur og haft ágætt taumhald á skaps- munum sínum við alla réttar- rannsóknina. Bar verjandinn af honum allar sakir í sambandi verjanda míns, því að ég vil ekki, að mér verði borin ósann- indi á brýn...... Þessu næst benti hann á það, að sér hefði aldrei komið til hugar að flýja ábyrgðina með bví að komast úr landi. Ter- ’ooven hefði þó bæði boðið hon- um flugvél og kafbát og sagt, að hann myndi hitta fyrir góða vini, sem myndu ala önn fyrir honum, ef hann kysi að flýja ’and. Þessu boði hefði hann þó begar hafnað, því að hann hefði ekki viljað hlaupast brott frá bví, sem hamv taldi skyldu sína. Hann hefði ekki heldur eyðilagt -kjöl sín og skilríki, þótt hann hefði gert sér ljóst, að þau yrðu notuð gegn honum. Ekki valdagirni. Hann brýndi nú raustina, er hér var komið ræðunni. — Það hefir í þessum mála- rekstri verið mikið talað um Quislings-gátuna. En það er annað, sem er mér óræð gáta. Það er norska þjóðin. Það er mér mikil gáta, að ég, sem i fjörutíu ár hefi helgað málum Quislings og kvað hann lítt hafa skeytt um peninga — umfram það, sem hann þurfti til þess að koma fram við Þjóð- verja eins og stöðu hans hent- aði. Um leið og hann krafðist sýknunar eða mildilegrar réfs- ingar Quisling til handa og færði fram rök sín fyrir því, að ekki væri unnt að dæma hann til dauða samkvæmt réttum lögum, vék hann og að dauða- refsingum almennt, en þær hafa ekki átt sér stað í Noregi síðan 1876, þar til landið var hernum- _ ið. Margir líta þannig á, sagðií1an(li mmn °g krafta mína og í verjandinn, að dauðahegning sélfimmtan é.r barizt fyrir fram- við þau örlög, sem norskir Gyð- þjóðar. ingar, er lentu í höndum Þjóð- verja, sættu. Einnig flutti hann ýmsar varnir fram fyrir Quisling vegna dauðadóma þeirra, sem kveðnir voru upp á valdadögum hans í Noregi, og kvað ósannað, að ýmsir hinna dauðadæmdu manna hefðu látið lífið að hans vilja. Verjandinn vék einnig að fjár- veikleikamerki hlutaðeigandi Vildi ekki flýja. Þegar verjandinn hafði lokið máli sínu, tók saksóknari til máls,‘ en síðan var Quisling sjálfum leyft að tala. Hann hóf mál sitt með þess- um orðum: — Heiðraði dómstóll! Ég vil fyi’st leiðrétta fáein ummæli tíðarhag þess, skuli nú standa hér ákærður fyrir landráð. Ég get ekki skilið, að norska þjóð- in sé orðin svona. Ég er mér þess ekki meðvit- andi, að ég hafi brotið. neitt af mér við norsku þjóðina. Ég er ákærður fyrir að hafa komið styrjöld af stað í Noregi, en allt mitt starf hefir á hinn bóginn beinzt að því að koma í veg fyrir þá þróun, sem hlaut að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.