Tíminn - 11.12.1945, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.12.1945, Blaðsíða 6
6 TÍMIM, l>riff jutlagiim 11. des. 1945 94. hlað sættiitixitxtziiti Sunddrottningin Eftir Evu og Knud Overs. t Bráðskemmtileg og hrífandi saga um korn- unga sundstúlku, er getur sér mikla frægð fyrir íþrótt sína. Faðir hennar hefir hins vegar megna andúð á íþróttaiðkunum dóttur sinnar og sendir hana í heimavist- arskóla. JÞar ratar Lisa Bech í ýmis ævin- týri og margt drífur á daga hennar. Að lokum kemur þó þar fyrir tilstilli góðra vina hennar, að hún getur farið að iðka sund á nýjan leik, og stendur þá ekki lengi á því, að hún vinni nýja sigra. Þetta er ttijör/ fjörlee/a skrif- íuð og sUemmtilefi hóh, enda 'fer naumast Itjcí /trt, að aðal- ijólafjjjöf ttttr/tf stúlhnanna í ár verði einmitt Sunddrottningin Fœst hjá bóhsölum. Æskuævintýri Tómasar Jeffersonar Draupnisútgáfan ákvað að gefa út fyrir þessi jól eina drengjabók, en vildi ekki velja til þess aðra bók en þá, er væri ótvíræðum kostum búin. Það varð að ráði, að gefa út ofannefnda bók, Æskuævintýri Tómasar Jeffer- sonar, sem nú er komin á markaðinn, enda er það ein- róma dómur alira þeirra, er bókina hafa lesið, að hún samgini • í óvenjulega ríkum mæli tvo höfuökosti góðra drengjabóka: sé skemmtileg og „spennandi" eins og bezt verður á kosið, en þó heilbrigð og þroskandi, þannig að ólíklegt er, að nokkur drengur geti lesið hana án þess að vaxa af lestrinum. Jefferson er jólabók dreiig'jaima. Fœst hjjá hóhsölum. Draupnisútgáfan Símf 2923. Jólakort og happ drætti S. I. B. S Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8 Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 4 Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22 Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 19 Bókabúð Æskunnar, Kirkjustræti 4 Bókastöð Eimreiðarinnar, Aðalstræti 6 Bóka- og listverzlun Helgafell, Laugaveg 100 Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1 Bókaverzlunin Fróði, Leifsgötu 4 Fornbókaverzlun Kr. Kristjánssonar, Hafnarstræti 19 Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar, Lækjarg. 6 Bókaverzlun KRON, Alþýðuhúsinu Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18 Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 Bókaverzlun Sig. Kristjánssonar, Bankastræti 3 Snæbjörn Jónsson, Austurstræti 4 Bókaverzlun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastr. 11 Hljóðfærahús Reykjavíkur, Bankastr. 7 Kiddabúð, Njálsgötu 64 Verzl. Höfn, Vesturgötu 12 Jón Símonarson, Bræðraborgarstíg 16 Silli & Valdi, Hringbraut 149 Verzlunin Ægir, Grófin, Tryggvagötu Verzl. Drífandi, Kaplaskjólsveg 1 Verzlunin Regnboginn, Laugavegi 74 Sjómannablaðið Víkingur, Bárugötu 2 Laufahúsið, Laugavegi 28 Hljóðfæraverzl. Sigríðar Helgadóttur, Lækjarg. 2 Ritfangaverzl. Penninn, Ingólfshvoli Hafliðabúð, Njálsgötu 1 Helgafell, Laugavegi 38 Verzlunin Hvammur, Barónsstíg 61 Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Bankastr. 6 Verzl. G. Á. Björnsson & Co., Laugavegi 48 Verzlunin Þverá, Bergþórugötu 23. Allar upplfjsinfiar varðandi hupp- drœttið eru gefnar í shrifstofu S. í. B. S.9 Hamarshúsinu. Sími 6450 frá hl. 2—5 dafílefia. Drummer litur Hverjum pakka af Drum- mer lit fylgja notkunar- reglur á íslenzku. Drummer litur fæst víða. Heildsölubirgðir: Jón Jóhaimesson & Co. Sfmi 5821. Reykjavfk Stúlkur óskast til fiskflökunar eft- ir áramótin. Hátt kaup, frítt húsnæði. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja Þurrkaður og pressaður SAETFISKER Ódýr og góður, í stærrl og minni kaupum. Hafliði Baldvinsson Sími 1458. — Hverfisg. 123. .. Norðra bækurnar verða glæsilegustu jólagjafirnar í ár SÍMON I NORÐURHLÍÐ eftir skáldkonuna Elinborgu Lárusdóttur, er ör- lagarík saga, listræn og eftirminnileg, enda talin snjallasta og bezta skáldsagan eftir is- lenzkan höfund í ár. Margrét Smiðsdóttir. Þeir áttu skilið að vera fr jálsir. Parcival síðasti niusterisriddarinn I—II. Á ég að seg'ja þér sögu. Þessar bækur eru hver annarri betri og við allra hæfi — til jólagjafa. Hjá sumum bóksölum fást enn nokkur ein- tök af hinum vinsælu og 'sígildu ágætisverk- um: Jón Sigurðsson I ræðu og riti, Söguþættir landpóstanna I-II. Barna- og unglingabækur Tveir hjjúhrunarnemar Og Beverlý Gray 1. og 2. bindi eru bækurnar, sem 'ungu stúlkurnar dá mest. Hugrahhir drengir og Tryfifi ertu Toppa eru heillandi drengja- bækur. Sniðug stelpa er sniðug saga um litla stúlku, sem öllum þykir vænt um, er henni kynn- ast. Gleymið svo ekki, að Blómdharfan er yndisleg saga, sem hlotið hefir óhemju vin- sældir og öll börn ættu að eignast. Fyrir jólin koma út þessar bækur: Ódábahraun í þrem bindum, samtals 1282 blaðsíður, yfir þrjú hundruð myndir eru í bókinni og fjöldi korta yfir svæði Ódáðahrauns. — Þetta verður glæsilegasta rit, er út hefir komið á íslandi. A hreindýraslóbum Hrífandi fögur bók, er segir frá lífi hreindýranna á öræfum íslands, veiðisögum og svaðil- förum. Þeystu - þegar í nótt Sænsk skáldsaga, er mun vekja mikla athygli og verða mikið umtöluð. Þeir, sem húa við erfiðar samgöngur við Ahuregri eða Beyhjja- víh, nú fyrir jólin, œttu að tryggjja sér þessar btehur með því að panta þœr nú þegar hjjtí nœsta hóhsala eða beint frá Aðalútsala NORÐRA h.f. Pósthólf 101

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.