Tíminn - 11.12.1945, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.12.1945, Blaðsíða 7
94. MatS TÍMIM, þriðjudagmn 11. des. 1945 NY LJOÐABOK Sól tér sortna eftir Jóhannes úr Kötlum Það er aJltaf viðburður á sviði bókmenntanna, er ný bók kemur út eftir Jóhannes úr Kötl- \ um, enda hafa lesendur hans lengi biðið með eftirvæntingu eftir n ý r r i bók frá honum. I i Að þessu sinni hefir liðið langur tími milli bóka Jóhannesar, en þeim mun meiri mun gleði unnenda hans verða yfir þessari nýju bók. ! f Sól tér sortna j er sýálfhjjörin jjólabóh allra vina íslenzkrar Ijjóðlistar. Kr. 28.00 ób. - Kr. 36.00 ib. *> o Fæst i öllum bókaverzlunum Mál og menning Laugaveg 19. — Sími 5055. ! latœasttttættttttmttœtmttfttutttmtttuttmttttiutt ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ u « 8 :: § 8 I ii ♦♦ :: :: ^Jdappdrœtti vinniilieuuiÍis Hefir gefið út jólakort með alveg nýju sniði. Fylgir happdrættismiði hverju jólakorti, þannig, að sá er sendir jólakort þessi, gefur kunningjum sínum jafnframt með smekk- snekkju, málverk eftir Kjarval, 1000 kr til dæmis: flugvél, píanó, jeppabíl, skemmti- Legri jólakveðju tækifæri til þess að eignast ónur í peningum og fleira mjög eigulegt. Þið ættuð ekki að sleppa þessu tækifæri til þess að styrkja gott málefni og skapa yður og kunningjum yðar tækifæri til þess að eignazt stór verðmæti. Hverri jólakveðju getur fylgt fleiri en einn happdrættismiði, ef óskað er. \ ' Verslunarfyriríækjum og verksmiðjum !♦ n \ er sérstaklega bent á, að þetta er bæði góð og smekkleg jólakveðja, til viðskiptavina og « starfsmanna. H , . | | tfiuHií jólakveijur Happdrœttti VimheiwliA § :♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' v**tni****uxmuumxmmmmmu8xmxmxmmxmummmmxxxmxmxmuuuumxmxmmmxum L ð avangi (FravihalcL af 2. slðu) ‘ draga hingað mestallt eða allt land-sfólkið, fyrst í húsnæðis- ■leysi og síðan í atvinnuleysi, sem yrði óhjákvæmileg afleið- ing af slíku. Sigurður þarf að læra betur. Þegar Sigurður Bjarnason alþm. var nýkominn frá Bret- landi, vildi hann sýna, að hann hefði ekki menntazt lítið í ferðalaginu og lét því ljós þekk- ingar sinnar skína í Mbl. Meðal annars hafði hann þá sögu að segja, að stjórnarandstaða íhaldsmanna þar bæri langt af stjórnarandstöðu Framsóknar- manna hér, hvað snerti alla hógværð og prúðmennsku. Mbl. hefir nú fullkomnað þessa frá- sögn Sigurðar með því að segja frá því, að Churchill hafi látið svo ummælt á nýloknu flokks- móti íhaldsmanna, að valdataka Verkamannaflokksins væri ein versta skelfing, sem yfir Bret- land hefði dunið! Hvað myndi verða sagt um stjórnarandstöðu Framsóknarmanna, ef hún tal- aði þannig um stjórnina hér og og líkti henni t. d. við Móðu- harðindin. Mun þó leitun á manni, sem ber meira traust til stjórnarforustunnar hér en í Bretlandi! Sigurður Bjarnason þarf bersýnilega að læra meira um stjórnmálin í Bretlandi áður en hann vitnar meira til þeirra. Erlent yfirlit (Framhald af 2. síðu) munu verða góður mælikvarði á það, hvernig það frelsi er, sem finnska þjóðin hefir nú við að búa, og hverjir það eru, sem raunverulega ráða í landinu. Framúrskarandi bækur til vinagjafa Rit Þorgiis gjallanda en meginhluti þeirra hefir aldrei áður verið birtur, og ævisaga hans eftir Arnór Sigurjónsson. Verð: öll fjögur bindin í skrautbandi kr. 250.09. Ljóðasafn Stefáns frá Hvítadal I. í safninu eru allar fimm ljóðabækur Stefáns og viðbætir, ýms kvæði, sem ekki hafa birzt. — 5 litprentaðar myndir eftir Snorra Arinbjarnar prýða bókina. Han«lbundin í djúpfals skiniiband kr. 120.00. Vítt sé ég land og fagurt, Söguleg'ur rónian eftir GuÖniund Kaniban. Verð í alskinni kr. 100.00. Fagurt mannlíf, fyrsti bluti ævisög'u séra Árna Þórarinssonar, eftir Þór- berg Þórðarson. Verð kr. 50.00. Brennunjálssaga, niyndskreytt útgáfa, bundin í vandað kálfsskinnsband. Verð kr. 270.00. Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar Myndskreytt, forkunnar fögur útgáfa. Verð í anierísku kálfsskiuni kr. 310.00 Þyrnar, oftir Þorst. Erlingsson, formáli eftir Sigurð Nordal. Fagurt alskinnband kr. 120.00. Ljóðmæli Páls Ólafssonar, Formáli eftir Gunnar Gunnarsson. - Alskinnb. kr. 115.00 Rit Ólafar frá Hlöðum með formála séra Jóns Auðuns. Verð, liandbundin í skinn, kr. 88.00. Ármann á Alþingir ljósprentuð útgáfa af hinu fræga, gamla tímariti, sem, eins og kunnugt er, var undanfari Fjölriis. ÖIl 4 bindin í skinnbandi kr. 162.00. Ævisaga Níels Finsen, frægasta íslendings síðari tíma — og ein s mesta velgerðarmanns mannkynsins. t skinnbandi kr. 93.00. Þetta eru jólabækurnar í ár HELGAFELL Aðalstræti 18 i 1653

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.