Tíminn - 11.12.1945, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.12.1945, Blaðsíða 8
Þeir, sem vilja kynna sér þjóðfélagsmál, innlend og útlend, fmrfa að lesa Dagskrá 8 ! REYKJAVÍK D A G S K R Á er bezta íslenzka timaritið um þjóðfélagsmál 11. DES. 1945 94. blað 7 MNALL 3. desember, mánudagur: Dvöl Rússa í Iran. Iran: Tilkynnt vai; af Banda- ríkjamönnum, að Rú&sar hefðu ákveðið að dvelja lengur í Iran en þeir voru áður búnir að til- kynna. Þeir höfðu lofað að vera farnir þaðan í byrjun marz 1946. Rúmenía: Jafnaðarmenn til- kynntu, að þeir myndu bjóða fram sérstaklega í kosningun- um þar. Noregur^ Um 110 þús. ungir menn og konur hafa lýst því yfir, að þau sé fús til að setjast að í Ástralíu. Bandaríkin: Nokkur hundruð þúsund verkamenn hafa lagt niður vinnu tiL-að knýja fram kauphækkun. 4. desember, þriðjudagur: Róstur í Istambul. byrjaðir á víðtækum olíuborun- um í Norður-Iran. Indo-Kína: Brezka herliðið þar er sagt á förum og taka Frakkar þá alveg við stjórninni. 7. október, föstudagur: Nýr ráöhcrrafundur. Bretland: Tilkynnt, að nýr fundur utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna, Bretlands og Rússlands muni hefjast i Moskvu 15. des. Danmörk: Knud Kristensen forsætisráðherra lýsti því yfir í þinginu, að hann áliti að at- kvæðagreiðsla ætti að ráða því, hvort Suður-Slesvig tilheyrðl Þýzkalandi áfram eða samein- aðist Danmörku. Bandaríkin: Þingið samþykkti 1350 milj. dollara fjárveitingu til UNNRA. TIRAMS T BORGFIRÐINGAR Framhaldsstofnfundur Borgfirðingafélajgs verður haldinn að Hótel Röðli miðvikudaginn 12. des. kl. 8.30 síðdegis. Borgfirðingar fjölmennið á stofnfundinn. Undirbúningsnefndin (jatttla Bíó Til jólanna Leikföng — mikið úrval. — Flugmodel, margar gerðir, spil. — Eldfastar glervörur allskonar. — Ölsett og á- Hcimþrá (Lassie Come Home) Hrífandi litkvikmynd, sem ger- ist í fegurstu héruðum Englands og Skotlands. Roddy McDowaU, Donald Crisp, og undrahundurinn Lassie. Aukamynd: Ný fréttamynd. Sýnd kl. 9. Tarzans Eyðimerkurævintýri með Johnny Weissmuller Sýnd kl. 5 og 7. Jfrjja Síí Týnda konan (Phantom Lady) Franchot Tone Ella Rains. Sýnd kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Skyttnr daisða- dalsins (Riders of the Death Valley) Fyrsti kafli: „XJpp á líf og dauða". Sýnd kl. 5 og 7. , Bönnuð yngri en 14 ára. Tilkynning frá Landssímanum Nokkrar stúlkur á aldrinum 17—22 ára verða teknar til náms við langlínuafgreiðslu hjá Landssímanum. Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi eða hliðstæðu prófi og verða þess Tyrkland: Stúdentar héldu fundi og kröfugöngu í Istambul til að mótmæla ásælni Rússa á hendur Tyrkjum. Indland: Þjóðernisflokkurinn vann á í kosningum þar. — Brezka stjórnin birti nýja yfir- lýsingu um, að hún vildi, a|S Indverjar fengju ■ fulla sjálf- stjórn, en væru áfram innan brezka ríkjasambandsins. Ítalía: Gasperi lauk stjórn- armyndun sinni. Er hann bæði forsætis- og utanríkisráðherra. Java: Þjóðernissinnar hafa enn unnið mörg hryðjuverk. Noregur: Einn af ráðherrum Quislings, Hagelin, var dæmdur til dauða. 5. desember, miðvikudagur: Dellt á Finna. 8. desember, laugardagur: Þ j óðf 1 iitningar. Þýzkaland: Tilkynnt, að sam- komulag hafi náðst um að flytja um 7 milj. Þjóðverja frá Pól- landi, Tékkoslovakiu, Rússlandi og Balkanlöndunum. 2.750 þús. peirra eiga að setjast að á her- ivæði Rússa, ^2.250 þús á her- .lámssvæði Bandaríkjanna, 1.050 pús. á hernámssvæði Breta og 300 þús. á hernámssvæði Frakka. Java: Bretar óttast hungurs- neyð þar, ef ekki tek&t fljótlega að koma á reglu aftur. Ályktanir Fiskif)ingsins vaxtasett. — Stálskautar, borðbúnaður, sjálfblekungar. Tiperary flautur á 9 kr., tennisboltar á 50 aura o. fl. K. Einarsson & Björnsson h.f. Hjartanlega þakka ég öllum, sem sendu mér vinar- kveðju og veittu mér ánœgju á ýmsan hátt á 60 ára afmœli mínu 24. nóv. síðastliðinn. Sérstaklega þakka ég félögum minum í Söngkór Hvammssóknar fyrir heimsókn og höfð- inglegar gjafir. Hofakri, 26. nóv. 1945. SIGFINNUR SIGTRYGGSSON utan að ganga undir hæfnispróf, sem Landssíminn lætur halda i Reykjavík. Áherzla er m. a. lögð á skýran málróm og góða rithönd. Eignihandarumsóknir emð upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að vera komnar til Póst- og símamálastjórnarinnar fyrir 27. desember 1945. Afgreiðslustúlkur íí'eta fengið fasla atvinim hjá oss. • / Upplýsingar í skrifstofu vorri. Mjólkursamsalan Rússland: Pravda birti harð- orða árásargrein um Finna fyr- ir linkind þeirra við „stríðs- glæpamenn.“ Bretland: Hófust á brezka þinginu umræður um van- trauststillögu gegn stjórninni. Kína: Nanking hefir aftur v'erið gerð höfuðborg Kína. Ástralía: Verkföllin halda á- fram og hefir kolanámuverk- fallið þegar haft alvarleg áhrif. 6. desember, fimmtudagur: Stór lántaka. Bretland: Tilkynnt, að sam- komulag væri orðið um það milli stjórna Bretlands og Bandaríkjanna, að Bretar fái 1100 milj. sterl.pd. lán i Banda- ríkjunum. Lánið verður til 50 ára, vaxtalaust 5 fyrstu árin, en síðan greiðast 2% vextir. Lán-' takan verður að samþykkjast af þingum beggja landanna. — Vantrauststillaga íhaldsmanna gegn stjórninni var felld í þing- inu með 391:197 atkv. Iran: Upplýst, að Rússar séu Nýtt viðskiptaráð Um mánaðamótin voru af- greidd frá Alþingi ný lög um viðskiptaráð og er þeim ætlað að gilda í eitt ár. Samkvæmt þeim er gert ráð fyrir, að inn- flutningshömlur verði heldur minni en áður, en það fer þó mest eftir vilja Viðskiptaráðs, sem ákveður það, hvaða vörur skuli undanþegnar innflutn- ingshömlum. Viðskiptamálaráðherra hefir nú stofnað nýtt viðskiptaráð samkvæmt þessum nýju lögum og eiga sæti í því Oddur Guð- jónsson, form. Sigtryggur Klem- enssson, Friðfinnur Ólafsson, Torfi Jóhannsson og Haukur Helgason. Þeir Friðfinnur og Torfi koma í stað Kjartans Ól- afssonar og Svanbjörns Frí- mannssonar. Svanbjörn hefir látið af for- mepnskunni i Viðskiptaráði, þar sem hann hefir verið ráð- inn aðalbókari Landsbankans. Er það allra dómur, að Svan- björn hafi leyst starf sitt sem formaður Viðskiptaráðs svo vel af hendi, að ekki hafi verið á betra kosið. (Framhald af 1. siðu) verzlunar með erlendan gjald- eyri og Landsbankinn og Út- vegsbankinn hafa nú. 5. Loks telur Fiskiþingið, að Fiskveiðasjóður eigi að vera sjálfstæð lánsstofnun, sem Fiskifélagið hafi yfirumsjón með.“ Lánakjör útvegsins. Um láns- og vaxtakjör út- vegsins var samþykkt svohljóð- andi tillaga: „Fiskiþingið telur óumflýjan- legt, a fS auka beri stórum rekstrarlán til útgerðarinnar, vegna síaukins útgerðarkostn- aðar. Jafnframt skorar Fiskiþingið á Alþingi og ríkisstjórn að hlut- .ast til um að útlánsvextir bank- anna í þarfir útgerðarinnar verði færðir niður í 3%%. Verði þar meðtalin, auk venjulegra framleiðslulána, öll rekstrarlán útvegsins, svo sem veiðarfæra- kaup, beitukaup og nauðsyn- legur viðgerðarkostnaður báta og véla, skrásetningar og trygg- ingarkostnaður. Ennfremur telur Fiskiþingið, að bönkunum beri að stilla fyrirgreiðslugjöldum (Provision) í hóf, þannig, að þau verði ekki óeðlilegur baggi á verzlun og út- gerð landsmanna“. Stjórnarkosniiig. Margar aðrar merkilegar á- lyktanir voru samþykktar og verður sumra þeirra getið nán- ara síðar. í stjórn voru kosnir: Davíð Ólafsson, sem verður áfram formaður félagsins og fiski- málastjóri, Pétur Ottesen, Emil Jónsson, Óskar Halldórsson og Ingvar Vilhjálmsson. Greiðsluhallinn (Framhald af 1. síðu) Atkvæðagreiðsla um tillögur nefndarinnar og aðrar tillögur, sem komu fram við 2. umræðu, fór fram í gær. Tillögur nefnd- arinnar voru yfirleitt sam- þykktar, en aðrar tillögur felld- ar eða teknar aftur. Dýrheimar er bók fyrir alla, jafnt unga sem gamla, en það er einkenni hinna beztu bóka JUNGLE ”- bækur Kiplings eru víðkunhar, og vafasamt að nokkurt annað verk þessa á- gæta höfundar hafi hlotið aðr- ar eins vinsældir og stuðlað jafnt að frægð hans. í hinni afburðasnjöllu þýðingu Gísla Guðmundssonar fyrv. rit- stjóra hafa þær hlotið nafnið „Dýrheimar“, enda segir þar frá dýrum í frumskógum Indlands og lífi þeirra, þótt aðalsöguhetj- an sé indverskur drengur, MOWGLI. Hann lendir meðal úlfa og elzt upp í þeirra hópi, verður hugaður og tápmikill og kemst í mörg hættuleg og á- hrifamikil ævintýr, sem sögð eru af frábærri snilld á feg- ursta máli. Rókin cr á f jórða hundrað blað- síður, prýdd myndum og skrautteikniiigum og dregnum upphafs- stöfum cftir 3 enska listamenn. Ú R BÆNUM Skíðaskáli starismanna Landssmiðj unnar. Síðastliðinn laugardag bauð skíða- deild starfsmannafélags Landssmiðj- unnar blaðamönnum að vera við- stadda vígslu á nýjum skiðaskála er það hefir komið upp í Hveradölum skammt frá skála Skíðafélags Reykja- víkur. Skáli þessi er mjög vandaður að öllurh frágangi, upphitaður með olíu- ofni og stórum arin, og raflýstur með 'kraftmikilli bensín-aflvél, sem félagið fékk með góðum kjörum frá hernum, ^nda þá talin nœr því ónýt. En völ- undum Landssmiðjunnar' hefir tekizt að gera við vélina og er hún nú í góðu lagi. Skálinn sjálfur ér reistur úr her- mannaskálum, en mjög hefir verið vandað til innréttingar og alls útbún- aðar. í skálanum eru tvær stórar stof- ur, eldhús, gangur og skíðageymsla. Það eru aðallega fáeinir áhugasamir piltar úr Landssmiðjunni, sem unnið hafa það þrekvirki að koma þessum skála upp. í hófinu, sem haldið var s. 1. laugardag í skálanum voru fluttar margar ræður og lesnar upp kveðjur og árnaðaróskir frá Ásgeiri Sigurðssyni forstjóra Landssmiðjunnar, en hann var fjarverandi vegna forfalla. Por- maður skíðadeildar' starfsmannafélags- ins er Björn Ásmundsson. Söfnun til Finna. íþróttafélag kvenna hefir ákveðið að gangast fyrir fjársöfnun til Pinna og á félagið þakkir skilið fyrir þá for- göngu. Það vakti almenna óánægju í vor þegar hafin var fjársöfnun til Norðurlandaþjóðanna, að Finnar skyldu vera undansklldir, þó að þeir hefðu sízt minni þörf fyrir hjálp, en t. d. Danir. Það má því telja víst að almenn og góð þátttaka verði í þess- ari fjársöfnun til Finna. Verður eink- um lögð áherzla á að safna fatnaði, sem nú er af mjög skornum skammti, en einnig verða peningagjafir þegnar með þökkum. Tekið verður á móti gjöfunum af félagskonum á Hverfis- götu 35 (Hattabúðinni). Sími 4087, virka daga klukkan 6—9 e. h. Margrét Eiríksdóttir hélt píanótónleika í Gamla Bió sið- astl. föstudag fyrir fullu húsi og við mikla hrifningu áheyrenda. Tónleik- ar ungfrúarinnar verða ekki endur- teknir þar sem hún er nú á förum til Akureyrar til að taka þar við störfum sem skólastjóri hins nýstofnaða tón- listarskóla þar. Jólaeplin eru komin til landsins og hófst af- greiðsla þeirra í búðum bæjarins í-gær. Eplin verða send til verzlana út á landi með fyrstu ferð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.