Tíminn - 14.12.1945, Side 5

Tíminn - 14.12.1945, Side 5
95. blað TÍMIM, föstudagiim 14. des. 1945 ÍRVALS BÆKUR: Kyrtillinn Skáldsaga frá Krists dögrnn, eftir IJoyd C. Donglas. ✓ Hersteinn Pálsson og Þórir Kr. Þórðarson þýddu. Þessi skáldsaga er einhver sú allra frægasta, sem þýdd hefir verið á íslenzku um langt skeið. Hún er árlega gefin út á flestum menningarmálum og vekur hvarvetna mikla athygli og aðdáun. í Banda- ríkjunum hefir hún t. d. verið metsölubók síðan hún kom fyrst út fyrir rúmum tveim árum. — Sagan er óviðjafnanlega fögur og heillandi og efn- ið er sérstaklega hugstætt. íslenzka útgáfan er í þrem samstæðum bindum og frágangur allur hinn snyrtilegasti. Með orðsins brandi cftir Kaj JVfunk. Sigurbjörn Einarsson, dósent, þýddi. Þegar „Við Babylons fljót,“ eftir Kaj Munk kom út í fyrra, seldist hún örar en jafnvel nokkur dæmi eru til, og fengu margfallt færri en vildu.^Enda var sú bók dásamleg. Margir telja þó, að hinn mikli snillingur orðsins hafi náð enn lengra i þessari, enda er hún eitt það síðasta, sem til er frá hans hendi. — Það er enginn vafi á því, að þessi bók verður orðin ófáanleg áður en langt um líður. „Fylg þú mér” Eftir Mnrtiii IViemöiIer. Sigurbjörn Einarsson, dósent, þýddi. Þessi bók bregður óvenjulegu ljósi yfir einn merkasta þáttinn í sögu Þýzkalands. fyrir stríðið, sem sé baráttu þýzku játningarkirkjunnar. Þessi bók verðskuldar einnig mikla útbreiðslu vegna þess, að hún er eingöngu gefin út til styrktar Nie- möller sjálfum, sem nú á við þröngan kost að búa, sem aðrir Þjóðverjar. Rennur því ágóðinn af sölu hennar beint til hans. ^ Lífið í guði Eftir Valgeir Skagfjörð. Þetta er lítil en falleg bók um efni, sem öllum hugsandi mönnum leikur hugur á að fræðast um. Hún er skrifuð af mikilli þekkingu og er margt í f henni með afbrigðum vel sagt. Barnabók: Ungar hetjur Verðlaunasaga fyrir drengi og teljs- ur, eftir Carl Sundby. í þýðingu eft- ir Gunnar Sigurjónsson. Með mynd- um eftir Stefán Jónsson teiknara. Þetta er sérstaklega falleg og skemmtileg saga, sem bæði ungir og gamlir hafa ánægju af að lesa. — Betri bók er varla hægt að velja handa börn- unum. Dcssar bsekur fást enn bjá bóksölum, en eftir nokkra dag'a verða áreiðanlega sumar þcirra orðnar ófstanlegar. Þessar bæhur eru tilvaldar til jólagjafu og annara tœhifœrisgjafa. Kaupib jbær strax! Bókagerbin Liija JÓLABÆKUR ÁRSINS ÞUSUND OG EIN NOTT Þetta heillandi meistaraverk Austurlanda, sem fyrir töfra- msitt sinn hefir verið vinssel- sista bók heimsins öldum sam- an, mst ekki vanta meðal jóla- gjafa yðar í sir. 3. og síðasta bindi er nú kom- ið út. — Kostar: kr. 55.00 ób., kr. 72.00 í rexinbandi, kr. 96.00 í skinnbandi. U nd ur veraldar Békin, sem allir tala um Skrifuð af frsegustu vísindamönnum heimsins um viðfangsefni vísinda nútím- ans. Kr. 62.00 óbundin, kr. 78.00 í rexinbsindi, kr. 100.00 í skinnbandi. (inn- bundin er bókin að verða ujtpseld). Jólabækur f ■> barnanna . Ævintýri Kiplings Einhverjar falleg'ustu dýrasögur, er út hstfst komið á ísleuzku. Bókin er skreytt fjölda mynda eftir liöfund- inn. — Kr. 12.50 t Kalda hjartað eftir Wilhclm Ilauff með fjölda mynda eftir þýzku út- gstfunni. — Kr. 14.00. 12 Norsk ævintýri Gullfalleg sevintýri í þýðingu frú Theódóru Tlioroddsen. — Kr. 15.00. Sigurður Thorlacius: Charcot við Snðurpól /Evintýrið uin heimskautaferðina miklu Bezta og skemmtilegasta* unglinga- bókin. - Kr. 25.00. Ljóðabækur: Jóhannes úr Kötlum: Sól tér sortna - öll nýjustu kvseði Jóhannesar. Kr. 28.00 ób., 36.00 innb. i Snorri lljstrtarson: Kvæði — Kr. 38.00 ób., 48.00 innb. Guðmundur Böðvarsson: Undir óttunnar himni Kr. 28.00 ób., 36.00 innb. Tilvaldar jólagjafir handa öllum unnendum ljóða Fást í öllum bóka- verzlunum Bókabúð MÁLS OG MENNINGAR 9 Laugaveg 19 5055

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.