Tíminn - 18.12.1945, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.12.1945, Blaðsíða 5
96. hlað Ttoim, þriðjudaginn 18. des. 1945 Reykvíkingar! Munið jóla- kveöju Vinnu- heimilis S í B S Jólin og jólagleðin nálgast. I»ér ættuð að senda jólakveðjnrnar í ár á jólakorti Vinnu- heimilis S.t.B.S., sem jafnframt er happ- drættismiði — og getirr því orðið yðnr og knnningjum yðar til mikillar blessunar. t happdrættinu geta menn unnið m a r g a glæsilega muni s. s.: 0 Flugvél Jeppa-bíl Skemmti- snekkju Píanó o. fl. Reykvíkingar! Látið aðra njóta jóla- gleðinnar með yður. Kaupið # happdrættis- miða Gefið happdrættis- miða Happdrætti Vinnuheim- ilis S.Í.B.S. íslenzkt Ferðabók Sveins Pálssonar sem legið hefir í handriti í 150 ár, er nú komið út í þeim bún- ingi, sem hæfir slíku höfuðriti um land og þjóð. Handrit sitt skrifaði Sveinn á dönsku, en þýðinguna hafa annazt ✓ Jón Eyþórsson, veðurfræðingur, Pálmi Hannesson, rektor og Steindór Steindórsson, menntaskólakennari. Bókin er á 9. hundrað bls. í stóru broti, prentuð á úrvals pappír, prýdd myndum og uppdráttum, dregnum upphafsstöf- um og vignettum eftir Tryggva Magnússon og bundin í skinn. Er á allan hátt vandað til útgáfunnar svo sem framast var kostur. lin höfundinn sjálfan er óþarft að fjölyrða, því að hvert maimsharn í landinu kann töluverð skil á lækninum, vísindamanninum og ferðamanninum Sveini Pálssyni. En það er fyrst með útgáfu þessa stórbrotna ritverks, sem minningu hans er sýndur maklegur sómi. Efni ferðabókarinnar er ákaflega margþætt og fjölskrúðugt, og má minna á þessa efnisþætti: Dagbækur — ferðalýsingar —- náttúrulýsingar — náttúrufyrirbæri — frásagnir um atburði — Skaftáreldar o. m. fl. héraðalýsingar þjóðhættir \ Bókin er ómetanlegt heimildarrit um land og þjóð og hefir ævarandi gildi. Um Svein og ferðabók hans fara tveir þjóðkunnir lærdómsmenn svo- felldum orðum: „Frá því að Eggert Ólafsson leið og fram yfir miðja 19. öld, jók enginn niaður jafn mikið þekkinguna um ísland og Sveinn PáflSson, en rit hans urðu ekki að nægilegum notum, af því að þau voru ekki prentuð.“ Þorvaldur Thoroddsen. „Sveinn Pálsson hefir lengi verið mér hugstæður. Mér finnst hann einn mcsti ágætismaður, afreksmað- ur og yfirburðamaður, scm þjóð vor hefir alið.“ \f . ;'-S \ / Nú gefst íslendingum það einstæða taekifæri að eignast ferðabók Sveins í veglegum búningi. Erí það tækifæri mun áreiðanlega ekki gefast aftur á næstunni, því að langur tími mun. líða, þar til aftur verður ráðizt 1 það stórvirki að gefa út þetta rit. Sleppið því ekki þessu tækifæri. Ferðabók Sveins PáEssonar er í Sigurður Guðmundsson, skólameistari. röð þeirra öndvegisrita er standa mun óbrotgjarnt um aldir ritverk, sem hver einasti bókamaður, lærdómsmaður og þjóðrækinn íslendingur set- ur métnað sinn í að eiga. Gefið vandfýsnum vinum yðar Ferðabókina í jólagjöf, — og yður mun verða það vel þakkað og lengi. Fæst hjá bóksölum og kostar í skinnbandi kr. 180.00, heft kr. 135.00. Snælandsútgáfan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.