Tíminn - 21.12.1945, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.12.1945, Blaðsíða 1
KITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOiqCURINN j Símar 2353 og 4373 j PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. j RITST JÓR ASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Lir.dnrgötu 9 A Símar 2353 og 4373 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Llndargötu 9A Siml 2323 29. árg. Fjárlögin fyrir 1946 afgreidd: Greiðsluhallinn nemurrúmum 17 miljónum króna Ríkisstjórnin fær 15 niillj. kr. lántökuheimild Fjárlögin fyrir árið 1946 voru afgreidd frá Alþingi í fyrri nótt. Viff seinustu umræffu fjárlaganna voru samþykktar margar og miklar útgjaldatillögur, sem munu nema um 5 milj. kr., en nær engar lækkunartillögur. Útreikningi á niðurstöffutölum fjár- laganna er. enn ekki aff fullu lokiff, en eftir því, sem bezt verffur séff, nema útgjöldin á sjóffsyfirliti 143 milj. kr. og greiðsluhallinn 17 milj. kr. eða álíka mikiff og öll fjárlagaútgjöldin fyrir styrjöld- ina. Reykjavík, föstndaginn 21. des. 1945 97. hlað Rannsókn á athæfi erlendra og innlendra manna varðandi öryggi landsins T’11 r * ii____• i'____• „ .............. » :: í þessum niðurstöðum eru vitanlega ekki meðtaldar út- gjaldaheimildir, sem rikisstjórn- inni voru veittar í 22. grein fjár- laganna, en þær eru margar og nema sumar stórum upphæðum. Áður en seinasta umræða fjárlaganna hófst, hafði orðið samkomulag í fjárveitinganefnd um úthlutun fjár til vega, brú- argerða og hafnarmannvirkja og hafði verið leitazt við að skipta fénu réttlátlega milli héraða og landshluta. Þetta samkomulag virti meginhluti stjórnar.liðsins að vettugi, þegar til atkvæða- greiðslu kom og hækkaði þessi framlög um nær eina miljón kr. í fimm kjördæmum stjórn- ^liða, þar sem þeir telja sig í hættu stadda. Hins vegar felldi það allar slíkar tillögur frá stjórnarandstæðingunum. Mun þannig eiga nú fyrir kosningar að styrkja kjörfylgi stjórnar- liðsins á kostnað rikisins, en hætt er við, að það geti reynzt því meira en tvíeggjað, þar sem um augljósa misskiptingu er að ræða og ekki er með þessu bætt úr þeim þungu búsifjum, sem stjórnarliðið hefir valdið mönn- um á þessum stöðum, t. d. lækk- un afurðaverðsins og sívax- andi reksturskostnaði útgerðar- innar.' Vio lok seinustu umræðunnar flutti fjármálaráðherra svo- hljóðandi heimildartillögu, sem var samþykkt með samhljóða atkvæðum stjórnarliðsins: „Ríkisstjórninni er heiimilaff: Aff draga úr framlögum til verk- legra framkvæmda, sem ekká eru bundin í öffrum lögum en fjárlögum um allt aff 30%, eftir jöfnum hlutföllum, aff því er viff verffur komiff, svo framar- Iega sem ríkisstjórnin telur, aff vinnuafl dragist um of frá framleiffslustörfum. Telji stjórn- in hins vegar, aff ekki sé ástæða til aff draga úr framkvæmdum, skal henni heimilt aff taka inn- anlandslán, alt aff 15 milj. kr., ef tekjur ríkissjóffs hrökkva ekki fyrir gjöldum.“ Jafnframt því og ráðherrann flutti þessa tillögu sína, hélt hann eina af slnum venjulegu ræðum um að fjármálin væru komin í fyllsta óefni. En úrlausn hans var samt engin önnur en að biðja um 15 millj. kr. lán- tökuheimild til þess að mæta með rekstrarhallanum! Jafnframt þessari lántöku- heimild liggja nú fyrir frv. um rikislántökur til ýmissa fram- kvæmda, sem samkvæmt eðli sinu ætti að veita fé til á fjár- lögum. Má þar t. d. nefna 13 milj. kr. lántöku til þátttöku í ilþjóðabanka, 20 milj. kr. lán- töku til Þrengslavegarins, 10 milj. kr. lántöku til landshafn- a.r á Suðurnesjum og lántöku vegna þátttöku í íbúðabygging- um bæjar- og sveitarfélaga. Enn eru þó nokkrar lántöku- heimildir ótaldar. Verði þær allar notaðar, er það ekki ólík- lega spáð að skuldir ríkissjóð ykjust um einar 100 milj. kr. á næsta ári. Ótaldar eru svo lántöku- heimildir handa ýmsum opin- berum sjóðum og stofnunum.. sem ríkinu er ætlað að bera ábyrgð á. Tillögur um ábyrgðir. sem ríkinu er ætlað að veita og fyrir liggja í frv. frá stjórnar- liðinu, eru komnar hátt á annað hundrað milj. kr. Slík fjármálastefna, sem fyigl sr á sama tíma og horfur fara •stórversnandi um sölu á útflutn- ' ingsafurðunum, dæmir sig þannig sjálf, að um það er ó- þarft að fara fleiri orðum. Fairðulcg' ákvörðun stjórnarliðsins: Reglulegu Alþingi 1946 hef ir verið frestað til 1. okt, Þau tíffindi gerffust á Alþingi í gær, aff ríkisstjórnin lét afgreiffa lög þess efnis, aff reglulegu aðalþingi 1946, sem átti aff koma saman 15. febrúar næstkomandi, skuli frestaff til 1. október næstk. effa nokkrum mánuffum fram yfir kosningar. Er meS þessu skapað fordæmi, sem getur réynzt þingræðinu mjög háska- samlegt. Framsóknarmenn gagnrýndu þetta frv. harðlega í báðum þingdeildum. Þeir sýndu fram á, að hér væri skapað næsta var- hugavert fordæmi, þar sem frestaff væri fram yfir kosning- ar reglulegu þingi, sem ætti aff haldast fyrir kosningar, án þess að nokkrar réttlætanlegar þing- ræffislegar ástæffur væru fyrir hendi, eins og t. d., aff þingiff gæti ekki myndaff stjórn eða sett fjárlög. Með þessu væri raunverulega tekið vald af þing- inu og falið stjórninni. Gæti þetta undir mörgum kringum- stæðum reynzt stjórnarfarsleg: háskalegt. Þá gagnrýndu Framsóknar menn það ennfremur, að þing- inu væri ekki ætlað að komg saman strax eftir kosningar. Stjórnin gæti því setið áfram í nokkra mánuði, þótt kosning- arnar snerust á móti henni. Þá myndu núgildandi dýrtíðarráð- stafanir falla niður 15. septem ber og með því að fresta þing- inu til 1. október, væri raun verulega verið að leggja það i hendur stjórnarinnar að ráða fram úr þeim málum með bráða- Tillaga frá Hermanni Jónassyni um skipun fjögurra manna rannsóknarnefndar . Hermann Jónasson lagði fram í gær í sameinuffu þingi tillögu um skipun rannsóknarnefndar viffkomandi atriffi, er snertir öryggi landsins. Tillaga þessi er flutt vegna umræffna, sem urðu um þetta mál á þingi fyrir nokkru og raktar voru í seinasta blaði. Áffur hafffi og Hermann hreyft því í utanríkisnefnd, aff slík rannsókn þyrfti að fara fram, en dómsmálaráðherrann mun lítið hafa sinnt því máli, enda virffist hann telja æskilegra, að máliff sé haft óupplýst, svo aff honum og öffrum sé auffvelt að fara meff dylgjur um einstaka menn og flokka. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar aff kjósa f jög- urra manna rannsóknarnefnd. einn úr hverjum hinna fjögurra þingflokka, til þess aff vera iómsmálaráðherra til affstoffar viff rannsókn á því, hvort er- lendir menn effa íslenzkir, er hér dvöidu fyrir styrjöldina eða raeffan á henni stóff, hafi gerz* 'ekir um framferffi, er var eða hefði getað orðið hættulegt fyr- r liagsmuni íslenzku þjóffarinn- ar. — Rannsóknarnefndinni er heimilt, í samráSi viff dóms- “nálaráðherra, aff ráffa sér aff- 'toðarmenn við rannsókn þess. f þörf krefur, enda skal Jienni hkið svo fljótt sem auffið er og viffurstöffur hennar þá ^egar 'iirtar almenningi.“ — í greinargerð fyrir tillögunni egir: „Á fundi í utanríklsmálanefnd 0. ág s. 1. minnti ég ríkisstjórn- na og meðnefndarmenn mina ■ það, að eðlilegt væri og nauð- ynlegt að rannsókn færi fram v því, hvort erlendir menn eða lenzkir, er hér dvöldu fyrir tyrjöldina eða meðan á henni . tóð, hefðu brotið af sér gagn- rart íslenzku þjóðinni með 'ramferði, sem hefði getað orð- ð hagsmunum hennar hættu- egt. Ég taldi þessa rannsókn, sem ■íkisstjórnin átti að geta fram- kvæmt án verulegra umsvifa, lauðsynlega, einkum af tvenn- im ástæðum. Þess hafði verið 'arið á leit, að nokkrir Þjóð- ærj ar, er dvöldu hér fyrir 'styrj - íldina og fyrri hluta hennar ,en æru fluttir héðan af banda- nönnum, fengju að hverfa hing- ð heim til eiginkvenna sinna ■>g barna. En þegar eftir að óessi ósk var fram komin, var 'að einatt viðkvæðið, að flestir heir Þjóðverjar, sem hér dvöldu, nuni hafa starfað hér í þágu ijóðar sinnár og gegn hags- raunum íslenzku þjóðarinnar. Mér varð"þvi ljóst, að á meðan 'kki var skorið úr um það með •annsökn, hverjir hinna erlendu manna væru saklausir eða sek- r í þessum efnum, yrði haldið ifram að neita öllum um land- ústarleyfi með þessum rök- •■emdum. Rannsókn var því lauðsynleg, til þess að hinir aklausu væru ekki endalaust átnir gjalda hinna seku. í annan stað hefir verið alið \ dylgjum um það, bæði innan- ’.ands og utan, að ýmsir ís- 'enzkir menn hafi fyrir styrjöld- ina og meðan á henni stóð, ’.tarfað í þágu erlendra ríkja, ig er þar einkum átt við Þjóð- verja. Af mörgum ástæðum er bað nauðsynlegt, að þetta atriði verði rannsakað, m. a. fyrir þá ök, að rétt þykir, ef einhverjir 'slendingar eru um það sekir ð hafa starfað í þágu Þjóð- verja, að nöfn þeirra séu birt, bó ekki væri til annars en þess, ið aðrir landsmenn, en það er -•3 segja þjóðin öll eða næstum 'ill, sem er saklaus i þessum efn- im, þurfi ekki að búa undir dylgjum óhlutvandra manna. En þrátt fyrlr þessa ósk, sem ég bar fram á fundi utanríkis- málanefndar, virðist dómsmála- ráðh. litið eða ekkert hafa að- hafst í þessu máli,og svo virðist sem hann hafi mjög takmarkað- an áhuga fyrir því að upplýsa bað. í stað þess að upplýsa málið hefir dómsmálaráðherra komið hér fram á Alþingi með dylgjur í nýju formi og nýrrar tegundar, en það eina, sem hann hefir upplýst á Alþingi er það, að nú f er sannað, eftir því sem '' dómsmálaráðh. sagði, að full- í trúi Þjóðverja, sem var hér fyrir 1 Skorað á stjórnina að birta sendi- herrabréfin í tilefni af ummælum Finns Jónssonar um bréfin, sem sendi- herra islands í Danmörku skrif- aði Hermanni Jónassyni sem forsætisráðherra 1939 og 1940, hefir Hermann Jónasson skrif- að Ólafi Thors 19. þ. m. eftir- farandi bréf: :: I :: t *< : Hermann Jónasson styrjöldina og í byrjun henn- ar, hafi verið sendur hingað af Þjóðverjum til þess að skipu- i herdeild á íslandi. En ! Hér með leyfi ég- mér, herra tt forsætisráðherra. að óska þess, t jt að bréf þau, fjögur að tölu, er j: t: fyrrverandi sendiherra íslands í •• jj Kaupmannahöfn ritaði mér á jj árunum 1939 og 1940, verði í j jj heild birt aimenningi nú þegar. j : jj Ég hefi áður gert grein fyrir j jj því, á Alþingi, að ég mundi bera tj jj fram þessa osk við ríkisstjórn- íi jj ina og jafnframt hvers vegna }j ég ber hana fram. En ástæðan j; leggja 5. til þess er sú, að dómsmála- ráðherra Ias upp úr bréfum hvpriir hpssir fimmtn hprripild- 18 þessum á Alþingi og hefir túlk- nverjir pessir nmmiu neraeua , .♦ að ()annjg innihaid þeirra, bæði j. armenn hafi verið, hefir dóms- jj á Aiþingi og í biöðum, að ég tei ji málaráðherra ekki upplýst. Það'var þegar eðlilegt á þeim tíma, sem ég bar ósk mína fram í utanríkismálanefndinni, að rannsókn yrði hafin um þau at- riði, sem að framan gremir. Umtal um sekt manna, bæði erlendra og innlendra var það almennt, að nauðsyn bar til þess að upplýsa þessi mál eftir föngum og gera hreint borð frammi fyrir þjóðinni. En eftir að dómsmálaráðherra hefir tal- að á þann hátt, sem hann hefir gert á Alþingi um þessi mál, er þessi rannsókn, sem áður var sðlileg og nauðsynleg, orðin al- veg óumflýjanleg, og það verður heldur ekki hjá því komizt að skipa nefnd manna til að fram- kvæmá rannsókn þessa, til þess að sjá um að hún verði rækilega .framkvæmd og að henni verði hraðað. Rannsókn þessa hlýtur að vera hægt að framkvæma á stuttum tíma og fá gögn, til þess að upplýsa þessi mál til- tölulega fyrirhafnarlítið. í fyrsta lagi hefir dómsmálaráð- herra sagt frá því, að þá er landið var hertekið, hafi enska herstjórnin fundið gögn i vörzlu sendifulltrúa Þjóðverja. Sjálf- sagt virðist að nota þessi gögn til hins ítrasta. í annan stað munu þeir Þjóðverjar, sem hér voru teknir fastir og fluttir ut- an, allir hafa verið yfirheyrðir, jj það eitt viðunandi, að bréfin j jj séu birt, enda tel ég fullvíst, að j; jj ekkert sé því til fyrirstöðu, þar ♦J sem bréfin hafa verið lesin jj upp á opinberum vettvangi og •j tekið hcfir verið fram af dómsmálaráóherra, að þau yrðu nú að teljast að verulegu leyti opinber skjöl. Ég geng út frá, að ekkert sé því til fyrirstöðu, að þetta verði jj gert, en tek þó fram til vara, jj að ef ríkisstjórnin, gegn von ♦♦ minni, treystir sér ekki til þess Iað verða við þessari ósk, ber ég fram þá kröfu, að bréfin verði f.iölrituð og þeim útbýtt meðal þingmanna. Ef ríkisstjórnin sér jj sér ekki fært að verða við þess- jj ari ósk minni að birta bréfin, mun ég bera fram ályktun á Aiþingi, þar sem Iagt verður fyrir ríkisstjórnina að gera það, og er þá nauðsynlegt að þing- menn hafi kynnt sér efni bréf- anna, til þess að þeir gcti greitt atkvæði um þá ályktun, sem jj fram verður borin. jj Óska SVars yðar, herra for- jj sætisráðherra, við allra fyrsta jj þóknanlegt tækifæri." ' jj Eins og kunnugt er, hélt jj Finnur því meðal annars fram, ♦j að í bréfum þessum væru upp- jj lýsingar, sem ekki væru aðeins jj óþægilegar fyrir Hermann Jón- jj asson, heldur marga Framsókn- jj armenn, varðandi njósnarstarf- jj semi Þjóðverja hérlendis.Stend- jj ur nú vonandi ckki á Finni að jj láta stjórnina birta bréfin, því jj að leyndin getur ekki bjargað jj honum frá því að rógberanafn- j: ið festist við hann, ef hann •j gerir ekkert til að sanna þessi jj ummæli sín. ►*•♦♦♦♦♦< og hefir að sjálfsögðu margt tryggja eftir föngum að þess sé óirgðalögum, án samráðs við ungið. Stjórnarliðar reyndu einkum ,ð verja sig með því, að hlið- tætt fordæmi hefði verið gef- ð haustið 1933, er ákveðið var ð fresta reglulegu þingi 1934 il 1. okt. það ár. Þessi röksemd isirra varð hins vegar að engu, ægar það var upplýst, að stjórn- xrskrárbreyting var samþykkt á linginu 1933 og þess vegna var kki hægt að halda reglulegt Uþingi 1934 fyrr en eftir æsningar. Ennfremur fór þá neð völd „fungerandi“ stjórn, em vitað var að myndi fara rá strax eftir kosningarnar, án æss að þingið þyrfti að koma aman til stjórnarmyndunar, 'g myndi ekki heldur gefa út iráöabirgðalög, er brytu i bága úð vilja þingsins. Þá var bent á það í umræðun- im, að reynsla væri fengin fyrir ivi, að það væri ofseint að kalla þingið saman 1. okt., þar Dauðaslys I gærmorgun, kl. um 8, vildi það hörmulega slys til í Höfða:- hverfi, að tveir slökkviliðsmenn biðu bana af völdum áreksturs, er varð með þeim hætti, að ■slökkviliðsbifreið lenti á flutn- ingabifreið, er stóð mannlaus á vegarkanti. Mennirnir, sem létust, voru Sigurbjörn Maríusson, Sólvalla- götu 60 og Ásmundur Hjörleifs- son Vesturgötu 16 B. Sigurbjörn heitinn lætur eftir sig fimm börn, en Ásmundur éitt. sem timinn hefði jafnan reynzt of skammur til þess að ljúka 'pví fyrir jólin. Alþingi verffur frestaff i dag •>g kemur ekki saman aftur fyrr en 1. febr. næstkomandi. komið fram við þá rannsókn. í þriðja lagi hefir ítarleg rann- sókn farið fram i Danmörku á þessum málum, og er þvi senni- legt, að þar liggi fyrir ýms gögn, sem geta gefið upplýsingar. í fjórða lagi fer nú fram allsherj- ar rannsókn á þessum málum í Þýzkalandi, og kemur þar fram margt, sem áður var i myrkrun- um hulið, m. a. hefir verið skýrt frá þvi, að í vörzlum nazista hafi fundizt skrá með nöfnum 7 miljóna erlendra manna, er nazistar töldu sig geta treyst. Ef hugur fylgir máli, virðist vera hægt fyrir okkur að fá að nota þau gögn, sem þannig eru fram komin, til að gera hreint borð bæði gagnvart sjálfum okkur og umheiminum. Þess vegna er lagt til, að nefnd sé skipuð i þessu máli, að ennþé sýnist svo furðulega lítið hafr verið gert i þvi, þó að alllangt sé liðið siðan styrjöldinni lauk. Það er ennfremur lagt til, að skipaður sé einn maður úr hverjum hinna .fjögurra þing gætt, að rannsókn þessi sé framkvæmd með réttlæti og hlutdrægnislaust gagnvart öll- um mönnum og öllum flokkum. En með því að hafa rannsókn- ina i höndum færri manna, sem e. t. v. hafa hin pólitisku sjón- armið og eru þá a. m. k. hvorki • heiðarlegri né hlutvandari en gengur og gerist, mætti svo fara, að dylgjunum yrði haldið áfram, þær auknar frá því, sem nú er og málamyndarannsókn framkvæmd, sem yrði reynt að nota í pólitískum tilgangi. Á heim vegi virðist málið statt nú sem stendur. En með því að 'kipa nefnd þá, sem hér er lagt ■ il, þannig að hún geti hafið ó- ilutdrægna starfsemi, er mál- 'nu borgið úr því ófremdar- Istandi og komið i það horf, sem útt getur talizt viðunandi og æmandi fyrir þjóðina. — Að sjálfsögðu ber að hraða rannsókninni og leggja niður- stöður hennar fyrir Alþingi, er siðan tekur ákvarðanir um hvort frekar skul aðhafst i mál- i flokka i nefnd þessa, til þess að j inu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.