Tíminn - 21.12.1945, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.12.1945, Blaðsíða 8
Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna er í Edduhúsina. Sími 6066. 8 ! REYKJAVÍK FRAMSÓKNARMENN! Komið í kosnihgaskrifstofuna 21. DES. 1945 97. blað Góðar og merkar bækur til jólagjafa Ódáðahraun I—III, vekur nú hvarvetna mikla athygli, enda talið af ritdómurum merkasta og glæsilegasta rit, er út hefir verið gef- ið. — ÓDÁÐAHRAUN setur mestan svip á bókaeign allra íslendinga. Upplag taókarinpar er mjög takmarkað, en salan ör um land allt. Dragið því ekki að eignast merkustu bók ársins meðan tækifæri gefst. (jamía Síé Símon í Norðurhlíð Höfundur bókarinnar, Elinborg Lárusdóttir, nýtur nú sívaxandi vinsælda meðal þjóðarinnar. Saga þessi mun,- bera hæst í huga lesanda af innlendum skáldsögum í ár. Þeystu — þegar í nótt Vijja Síi HITLERS- „GÖG og GOKKE“ ÆSKAN sem leynilögreglu- (Hitlers Children) menn. Amerísk kvikmynd, gerð eftir („The Big Noise“) bók Gregor Ziemers: „Eduction for Death“. Nýjasta og skemmtílegasta Aðalhlutverk: mynd hinna vinsælu skopleik- Tim Holt, ara, Bonita Granville. STAN LAUREL H. B. VVarner. 0 g Sýnd kl. 5, 7 og 9. OLIVER HARDY. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. — , Sýnd kl. 5, 7 og 9. \\ Þetta er ein bezta og merkasta bók Svía. Kom hún út 1942 og vakti þá óhemju athygli. Var hún strax færð í leikritsbúning og einnig kvikmynduð. Sagan er þýdd af Konráði Vilhjálmssýni, þeim, sem sagt er um, að þýði bækur bezt allra íslendinga. Á hreindýraslóðum Leikfélag Reykjavíkur SKÁLHOLT JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR kemur í bókaverzlanir í DAG. — Hrífandi fögur og glæsileg bók, er segir frá lífi hreindýranna á öræfum ís- lands, veiðisögum og svaðilförum. — Fjöldi mynda prýða bókina og margar þeirra eru litprentaðar. Norðra-bækurnar eru ávalt beztar Sögulegur sjónleikur í 5 þúttuin eftir Guðmund Kamban I H ♦♦ ♦♦ » Frumsýning á annan jóladag kl. 8 síðd. p Aðgöngumiðar sækist í dag kl. 4—7. p ;| Önnur sýning fimmtud. 27. þ. m. kl. 8 sd. p » Áskrifendur að annari sýningu sæki aðgöngumiða sína p « í dag (föstudag) kl. 4—7. | I á -7 Þorláksmessu ber upp á sunnudag svo þér þurfið einnig að hugsa til hennar þegar þér gerið matarkaup til jólanna. Tilvalinn matur er hraðfryst dilkakjöt Læri Kótelettur eða Súpukjöt Allt er þetta Ijúffengur matur því hraðfryst kjöt er sem nýtt kjöt Höfum fyrirliggjandi m. a.: Eldfast gler: Gólfteppl „Selotape” Er seit í eftirtöldum búðum vorum: Kleppsholti Hrísateigi 19 Vesturgötu 15 og á Skólavörðustíg 12 Gjafasett, 10 stk. Randform Skaftpottar Roaster44 stór og smá 99- Nýkonmar fallegar limrúllur Silkiblúndur sem ekki þarf að væta ---- Margar teg. Fallegir kökudiskar Cellophane-pokar Ýmsar leirvörur ýmsar stærðir, þ. á. m. Skyrtupokar. 7 úrvals-spil Flest tilvalið til jólagjafa ///i.JÍuásUuij % Simar: 4523 — 5219. Tilkynning Afgreiðslur bankanna í Reykjavík verða lokaðar allan mánudaginn 31. desember 1945. — Laugardag 29. des- ember verða þær opnar til kl. 3 e. h. Athygli skal vakin á því, að víxlar, sem falla í gjald- daga föstudaginn 28. des., verða afsagðir laugardag 29. des., ef þeir eru eigi greiddir fyrir lokunartíma þann dag. Landsbanki íslands. Búnaðarbanki fslands. Ctvegsbanki fslands h. f. JarMlt kwaHífi ár! Aburðarsala ríkisins Grænmetisverzlun ríkisins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.