Tíminn - 11.11.1947, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.11.1947, Blaðsíða 3
9«€. «a» TIWHför, II. nðv. 1947 frá Staðarfelli Bóndasoninn daladrenginn dreymdi marga fagra sjón. Blómafögur œtiltínds engin, um hið gamla rœnda frón, enda tók liann ört i st.renginn, efldi hýjan bœndatón. Andans fjör og orlcukyngi einkenndi ]>itt fas og störf, hátt þig bar á hverju þingi, hvenœr sem að manns var þörf. Skein af itrum Islendingi orkuleiftran skýr og djörf. Mannvit þitt og minnisforði meira reyndist flestra hyggð. Hugur fylgdi hverju orði, hyggjan geymdi trú og dyggð. Svo á borði sem i orði sönn og sterlc var œitlands tryggð. Andinn leiddi hátt til hœða liugvit þitt og frjálsa lund; lýð að frœða, landið kheða, lífs þins ósk var hverja stund; ís að brœða, eld að glœða, örin grœða á fósturgrund. Sögubyggðin Breiðafjarðar breýtti skjótt um aldarfar, og úr mörgu holti hjarðar hurfu flög og þúfurnar. Moldin góða móðurjarðar mán þá dáð og hugarfar. Lengi mun til minja hafið menntasetur Staðarfells. Á söguspjöldin greypt og grafið geymir undur lífs og hels, þinna kosta — kœrleik vafið kermir þá ei harmaéls. Ættarlandsins œsku gaf liann tr.vi sinnar grettistak. Öbilgjörn varð eftirkrafah, ómennskah er nöslc á bak. Framiiðin hiun firra vafann, fávizkunnar níðingstak. Bændahöfðinginn þjóð- kunni, Magnús Friðriksson frá Staðarfelli, er nýlega látinn, liðlega 85 ára að aldri, eins og getið hefir verið áður hér í blaðinu. Hann var fæddur að Skerð- ingsstöðum í Da'lasýáiu 18. október 1862. Hann stundaði ungur nám í Ólafsdal og gerðist síðan bóndi. Bjó hann fyrst á Knarrarhóli og siðan á Arnarbæli á Fellsströnd, en síðan á Staðarfelli í 23 ár og við það var hann jafnan kenndur síðan. Síðustu árin 20 átti Magn- Ús heima í Stykkishólmi og var hreppstjóri þar. Magnús gegndi fjölda trún- aðarstarfa fyrir stétt sína og hérað. Hann var sýslunefnd- ■■ áð' rioFilíHr ! Á Oftastnœr mun andinn sterki af sér brjóta heimsins grið. Sá hinn vitri, mikli, merld, myndar löngum stormasvið; hinn sem engu orkar verki eilífan mun liljóta frið. Sá ég þig á síðstu stundu, sveif þín önd um fóstutláð. Þó að skorti mátt í mundu mœltir þú af hetjudáð; fannst þú enn af frjálsri lundu fósturlandi hjálparráð. Mœltir þú af miklum þunga magni þrungin lœrdómsorð, skoraðir á aldna og unga auðga og grœða móðurstorð; var sem léttu dauðans drunga djörf og þörf og valin orð. Ilér er kvaddur góður gestur, glœstur stólpi þessa lands, Ufsins veittist langur jrcstur líka mikil störfin lians. Brátt.þó hljóðni héraðsbrestur, liermist minning úrvalsmanns. RÍKARÐUR JÓNSSON. armaður, oddviti, hreppstjóri o. s. frv. Hann var einn af stofnendum Búnaðarsam- bands Dala- og Snæfellsness og formaður þess lengi. Hann sat og á Búnaðarþingi árum saman. Kvæntur var Magnús Sof- fíu Gestsdóttur frá Skerö- ingsstöðum. Þau eiga tvær dætur á lífi, en einkasonur þeirra og fóstursonur drukkn- uðu á Hvammsfirði, svo sem kunnugt er, meðan þau hjón- in bjuggu á Staðarfelli. Meö Magnúsi er hniginn í valinn einn sá maður, sem mestan og beztan þátt hefir átt í félagsmálastörfum bænda við Breiðafjörð, það sem af er þessari öld. Fyrirspurn svarað. Guðmundur Þorláksson bóndi á Seljabrekku spyr mig, hvernig menn eigi að nálgast hey að norðan, þegar skömmtunar yfirvöldin neiti um benzin á bíla til hey- flutninganna. í þessu sambandi vil ég minna Guðmund og aðra á bað, að það var ekki farið að skammta benzín, þegar ég í Tímanum benti mönnum á að fá sér hey að norðan, enda margir, sem fengu sér hey keypt í Húnavatns- og Skaga- fjarðarsýslum, og voru búnir að flytja það suður áður en benzínskömmtunin kom. En þeir sem nú eiga hey, sem þeir hafa fest kaup á, óflutt, og þeir, sem ætla sér hér eftir að kaupa hey, eru illa settir fái þeir ekki benzín á bílana sem flutninginn eiga að annast. En ég trúi varla, að það geti átt sér stað. Ég held, að það hljóti að hafa átt sér stað einhver misskilningur milli Guðmundar og skömmt- unarstjóra, og hann muni leiðréttast við frekari sam- ræður milli þeirra. Við og við t. d. um helgar, eru auglýstar skemmtiferðir ir t. d. að Heklu, og er ekki annað sjáanlegt, ea til þeirra fáist nægjanlegt benzín. Og beri ég saman nauðsyn þeirra ierðalaga og þess, að bændur geti náð í hey, svo þeir geti haldið búum sínum, og fram- leitt mjólk handa bæjarbú- um, þá dylst mér ekki, hvort á fyrst réttinn á aukabenzín- skammti. Og skilji skömmt- unarstjórinn það ekki, verð- ur yfirmaður hans, viðskipta- málaráðherrann að koma honum í skilning um það. Það má ekki koma fyrir, að bœndur á óþurrkasvœð- inu fœkki skepnum sínum af því að benzín vanti á bílana sem heyið að norðan á að flytjast með til þeirra. Og ég er þess fullviss að það stend- ur ekki á því. 9.nóv. 1947. Páll Zóphóníasson. er svarið gcgn verðbólgu og ilýrtíð. Verzlið við kaupfélögm og' sparið þaniiig fé yðar. Samband ísi samvinnafétaga | j Unglinga vantar Unglinga vantar til að bera út Timann, bæði i Hlíðarhverfi og Þingholtsstræti. Talið við afgreiðsluna sem fyrst, sími 2323. íþróttafélag kvenna * i 11 o o ■ • _ , || "Leikfimi hefst á mánudag í Austurbæjarskólanum M. ' < > i > o o o arar félagsins eru ungfrú Unnur Jónsdóttir og ungfrú 1 o 6,30. Munið handboltann mánudaga og fimmtuöaga kk , 7,30 e. h. Kenndur verður einnig hinn bráðskemmtiiegi ' ameríski boltaleikur — Blak — (Wally Ball). Kem>—, Selma Kristjánsen. Allar nánari uppl. 1 sima 4087. o Nýjar bækur í alveldi ásta r Þessi tilfinningaheita og gagntakandi ástarsaga Wanda Wasilewska gerist á rússnesku sjúkrahúsi á styrjaldarárunum. Hana getur enginn lesið ósnortinn og hún mun seint fyrnast. Kostar ób. kr. 20.00 og í góðu bandi kr. 29.00. Fæst hjá bóksölum. Bókaúfgáfá Pálnia H. Jónssouar Úr Eyjum Breyting sú. sem gjörð hef- ir verið á „Tímanum", stærð hans og útgáfu, er okkur samvinnumönnum hér á- nægjuefni. Líklegt þykir mér, að við látum ekki okkar eftir liggja um það, að leggja eitthvað af mörkum i blaðsjóðinn til að tryggja útgáfu blaðsins í þessari mynd og heillavæn- leg áhrif flokksins á lands- málin. Auk ýmsra manna hér, sem áður voru haldnir ofsa- trú á stjórnmála belging og gilda gjaldeyrissjóði, hafa nú opnast fyrir því, að stefna Framsóknarmanna í fjármál- um þjóðarinnar hefir frá fyrstu dögum stríðsgróðans í verulegum atriðum verið hin rétta og viturlegasta, og mundi betur komið fjárhagn- umr ef stefnu flokksins hefði gætt meir í þjóðmálunum undanfarin ár. Já, við verðum að trúa því, að skilningur alþjóðar á gildi samvinnunnar farf-vax- andi ár frá ári. Það er per- sónuleg trú min, áð tíma- . . (Framhald á 8. siðu) Ethel S. Thurner. Systkinin i Glaumbœ. Saga frá Ástralíu. Draupnisútgáfan. Axel Guðmundsson ís- lenzkaði. Stærð: 188 bls. 13x18 sm. Verð kr. 20.00 innb. Draupnisútgáfan hefir fengið það orð á sig, að velja bækur til útgáfu eftir sölu- horfum ekki siður en efni. Hvað sem um það er, hefir hún þarna gefið út góða bók. Sex barna faðir missir kon- una og giftist aftur og þetta er sagan af börnum hans sjö. Þó að sagan sé ekki frá síð- ustu áratugum er manneðlið óbreytt, og höfundurinn hefir skilið börn og unglinga vel og þá ekki sízt hégómaskap stúlkna, sem halda að þær séu að verða fullorðnar eða jafnvel orðnar það. Alvara lífsins og sorgir koma þarna við sögu, og höfundinum tekst jaínan það, sem mest er vert, að vekj a samúð með fólki og láta lesandann skynja gildi og gildisleysi hlutanna. Estrid Ott. Kata Bjarnarbani. Bókaútgáfan Norðri. Stærð: 215 bls. 18x12. Verð: Kr. 16.00 innb. Þetta er þriöja óskabókin, sem Norðri kallar svo, en það á að vera flokkur úrvalsbóka fyrir börn og unglinga. Þess er líka getið að saga þessi hafi fengið fyrstu verðlaun í Norðurlandasamkeppni um beztu barnabók árið 1945. Saga þessi gerist í sveit í Noregi fyrir 90 árum. Þar kemur fram alþýðleg frelsis- hreyfing og barátta fyrir menntun og rétti alþýðustétt- anna og er vel lýst löngun og draumum ungra stúlkna til að láta til sin taka, gegna góðu hlutverki og hafa þýö- ingu til góðs. Sagan er viðburð'arífc og spennandi, því að bæði er sagt frá mannraunum og glæfrabrögðum og misinöis- mönnum og illþýði. En hvort heldur er á dagskrá fer sag- an jafnan vel og snýst þeim i hag, sem rétt er. Bókin mun því þykja skemmtilegur lestur og hún er að efni til góð öægra- dvöl. Þýðandans finnst ekki getið og er það vorkunn. Það er sök sér, þó að áin Gíom- men sé nefnd Gláma eða Glámelfur í stað Giaumu, því að Gláma er þó íslenzkt orð. Ég hefi ekki heyrt skara nefndan skelsnjó fyrri en þarna, en það skll ég þó. En þegar ég les, að „þá einn, þá annar“ segir eitthvað „burt við eldstóna" o. s. frv. linnst mér að bókin sé skemmd. — Góð útgáfufyrirtæki ættu að vanda svo til þýðinga eða prófarkalesturs að svona kæmi ekki fyrir. Það er eng- inn hégómi hvernig mál er á barnabókum. Og Kata átti skilið gott mál. Astrid Lind: Mary Lou fer í lang- ferð. Gunnar Guðmundsson íslenzkaði. Bókaútgáfan Norðri. Stærð: 119 bls. 14x21 sm. Verð: Kr. 20.00 innb. Þetta er saga, sem er vel fallin til skemmtilesturs; — Enginn þarf að leita þar að djúpum skáldskap eða snjöll- urn sálarlífslýsingum, en- at- burðaröðin er spennanöi, því að sænska stúlkan unga, sem er í skemmtiferð til Egipta- lands lendir í sambýh- við (Framhaid á 6: sl&u) -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.