Tíminn - 13.11.1947, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.11.1947, Blaðsíða 7
207. biað TÍMINN, fimmtudaginn 13. nóv. 1947 7 £Cíi5.:5555555í55555555555555555555555555555555555$555555555555555555555*' raf mag nsperu r eru beztar Seldur í öllum kswpfélögum Umdsins. Samband ísl. samvinnuféíaga Veg’na jarðarfarar Seaiikast|ós.'aa verSwa? liiiiikaisasíifi !®ka'ð fösta- slagiim 14. sióvenilier kl. 12 á liádegi ^ /> Utvegsbanki Islands lii. Bnnaðarbanki íslands oKctmenn lesa flestir Tímann. Þeir bókaútgefendur, sem ætla að ná um allt land með auglýsingar sínar fyrir jólin, ættu að fara að láta Tímann birta þær úr þessu. Öngmennafélag tekur upp Láras Salómensson æfir glíimiílokk Ungmennaféiag Reykjavíkur hefir nýlega hafið sjötta starfsár sitt. Starfsemi félagsins hefir verið' allmikil að undanförnu, einkum á sviði íþrótíamála. Er skemmst að minnast hinnar glæsilegu glímufarar félagsins til Noregs síðastliðið vor. Nú í vetur er ákveðið að taka upp nýjan og þjóðlegan þátt í starfsemi félagsins, þar sem vikivakarnir eru. íþróttakennsla. Aðalfundur Ungmennafé- lags Reykjavíkur var nýlega haldinn. Var þar skýrt frá starfsemi félagsins á liðnu ári og framtíðarfyrirætlun- unum. Eins og að undan- förnu verða íþróttirnar aðal- starfsvettvangur félagsrns: Lárus Salómonsson mun í vetur æfa 20—30 unga og efnilega glímumenn, og eru það margir þeir sömu, sem hann hefir æft á vegum ,fé- lagsins undanfarna vetur. Auk þess bætast í hópinn nokkrir menn utan af landi, sem dvelja hér í vetur. Ung- mennafélag Reykjávíkur vill stuðla að því að menn frá ungmennafélögum utan af landi, sem dvelja hér í bæn- um um lengri eða skemmri tíma aeti æft íþróttir innan ungmennafélaganna áfram, og býður öllum þeim, er vilja taka þátt í æfingum félags- ins, að gera það. Hafa marg- ir. þegar notfært sér þetta bóð. Frjálsar íþróttir verða æfð- ar á vegum félagsins eins og Nú er komin út Bláa drengja og unglingabókin fyrir árið 1947. Hún heitir Pétur Ilaukur og er eftir Torry Gredsted, þann sama og skrifaði Klóa. Sagan af Pétri Hauk er óvenjulega góð unglingabók. Hún er í senn skemmtileg, spennandi og heilbrigð. Þau eru óteljandi ævintýrin, sem Pét- ' ur Haukur og hesturinn hans, Trúin, og hundurinn hans, Taza, lenda í í byggðum og öræfum Mongólíu, því að þar gerist sagan. Ræningjar myrða föður Péturs og einn verður hann að taka,við stjórn á búi föður síns, verj- ast árásum ræningja, berjast við villi- dýr og að lokum að hefna föður síns. Pétur Haukur er piltur að skapi íslenzkra drengja og þeir munu verða fljótir að kynnast honum. Bláu bækurnar eru trygging fyrir góðum bókum. Bókfellsútgáfan Bláa bókin 1947 Pétur Haukur S KIPAUT G€RD K1KISIMS í vöruhúsi voru hér liggja ýmsar ómerktar vanskilavör- ur frá síðastliðnu ári og eldri. Ef réttir eigendur hafa ekki gefið sig fram fyrir 30. þ. m. verða vörur þessar seld- ar á opniberu uppboði til greiðslu áfallins kostnaðar. Auglýsendur! Hafið þér athugað að lesendum Tímans fjölgar sífellt í Beykjavík og flestum öðrum kaupstöðum og aö Tíminn er utbreiddasta blaðið yfirleitt í kauptúnum og sveitum um land allt. aö undanförnu, og er Baldur Kristjónsson þjálfari. Hann er viðurkenndur íþrótta- þjálfari. Vikivakaæfingar. Auk hinna venjulegu starfa félagsins er í ráði að taka upp vikivakaæfingar í vetur, ef næg þátttaka fæst og hefir komið til tals, að fær- eysk kona, frú Herborg af Heygum, sjái um þessar æf- ingar, Hún hefir mikla þekkingu á vikivakadönsum, enda alin upp við færeyska þjóðdansa. Stjórn félagsins var öll endurkosin á fundinum. Hana skipa Stefán Runólfs- son formaður, Björg Sigur- jónsdóttir ritari, Sveinn Sæ- mundsson gjaldkeri, Daníel Einarsson varaformaöur og Grímur Norðdahl fjármála- ritari, Gunnar Iielgason og Kristín Jónsdóttir endur- skoðendur. Áskrif endur Tíminn fram að áramótum kostar til áskrifenda aðeins 10 krónur. Meðal annars fylgir í því verði fjöl- breytt jólablað. Gerist áskrifendur og pantiö blaðið í síma 2323. •* * j* t Þeii'; sem eiga byggingar í smíðum, sem komn- ar eru áleiðis og Tiafa í fórum sínum bygging- arefni, sem þeir enn eigi hafa fengið að notar#- skulu fyrir 20. þ. m. tilkynna fjárhagsráði eða umboðsmönnum þess utan Reykjavíkur um efni þetta, og verður þá tekin ákvörðun umr, hvort leyfi verður gefið á þessu ári til fram- halds byggingarinnar. í skýrslum þessum skal tekið frafn magn vörunnar, til hvaða fram- kvæmda er óskað að nota hana, og ennfremur ♦ lýsa greinilega um hvers konar framkvæmdir er að ræða, og hve langt þær eru komnar. t Það skal tekið fram, að hér er ekki átt við birgðir af framangreindum skömmtunarvörum, sem einstaklingar kunna að telja sig eiga hjá . kaupmönnum eða kaupfélögum. 4 Tilkynningar skulu sendar bæjarstjórn eða $ oddvita á næsta verzlunarstað í nágrenni um- sækjenda og í Reykjavík í skrifstofu fjárhags ráðs, Tjarnargötu 4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.