Tíminn - 22.11.1947, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Eddvhúsinu
Ritstjórnarsímar:
4373 og 2353
Afgreiðsla og auglýsinga-
simi 2323
Prentsmiðjan Edda
31. árg.
Reykjavík, laugardaginn 22. nóv. 1947
215. blaö
rynni síldar enn í Hvaifirði
SílQlartorfiBr á gryBmmgumi í Borgarflrði
í gær voru um 50 skip að veiðum í Hvalfirði og fengu sum
Jíeirra allgóða veiði. Annars var of hvasst til að veiöin gengi
vei og síldin hélt sig of djúpt fyrir grunnar nætur. Vart hefir
orðið við mikla síld í Borgarfirði.
Engin sílci í Kollajirði,
eða við Kjalarnes.
í gærmorgun fóru margir
bátar upp undir Kjalarnes og
ætiuou að fara að veiða þar,
en daginn áður Iiafði verið
þar allmikil. síidargengd. Sú
.síld var ekki sömu tegundar
og Hvalfjarðarsíldin, hún var
smænú og ekki eins feit. í
fyrradag varð einnig vart við
síld í Kollafiröi. í gær var aft-
ur á móti enga síld að fá á
þessum tveimur veiðislóðum
og fór allur flotinn því inn í
Hvalfjörð til að sjá, hvort tak-
ast mætti að veiða þar þrátt
fyrir storminn.
Um 50 skip á litlu svœði.
Jón Pétursson, fréttaritari
Tímans á Akranesi, fór inn í
Hvalfjörð síðdegis í gær til að
fylgjast með veiðunum fyrir
blaðið, og taldi hann 51 skip
á litlu svæði í firðinum. Veð-
ur var ekki sem bezt, þar sem
talsverður stormur var. Skipin
voru öll á svæðinu frá Klafa-
stöðum út að Gröf í Skil-
mannahreppi. Langflest skip-
anna voru á svonefndu Galt-
arvíkurdjúpi. Hafa bændur á
þessum bæjum oft veitt mikið
af þorski í Galtarvíkurdj úpi,
þó að sú veiði hafi ekki verið
reynd, síðan fyrir styrjöldina.
Yfirleitt voru skipin mjög
nærri landi, og sum að heita
má alveg upp í landsteinum.
Mátti greinilega þekkja
mennina um borð í skipunum.
TJm klukkan þrjú í gær voru
flestar áhafnirnar í nótabát-
unum, ýmist að reyna að
kasta, eða að leita fyrir sér.
Nokkur skip voru þá þegar
búin að fá síld.
Sjómenn segja, að mikil síid
bafi verið þarna í gær, en yfir-
leitt bafi hún ekki verið
grynnra en á 15 metra dýpi.
Nokkrir bátanna reyndu að
kasta alveg upp við land, þar
sem grunnnæturnar náðu
betur til sildarinnar, en því
fylgir nokkur hætta á, að
næturnar rifni á ósléttum
botni.
Milljónir mála í Galtarvík-
urdjúpi.
Vanur síldveiðimaður á
Akranesi, sem verið hefir
skipstjóri á síldveiðum í
fjöldamörg ár, lét svo ummælt
við fréttaritara blaðsins, að
hann hefði aldrei komizt í
kynni við önnur eins ógrynni
af síld og er í Hvalfirði. Hafði
hann farið langar leiðir og
leitað með bergmálsdýptar-
mæli, þar sem sjórinn var
beinlínis krökur af síld. Alls
staðar var hún nokkuð djúpt
undir yfirborði sjávarins, eða
á um 15 metra dýpi, en svo
mátti heita, að mælirinn sýndi
síldartorfu alveg nið'ur á
botn. Hefir þessi gríðarstóra
Keilir fékJc 600 mála kast.
Yfirleitt fengu bátarnir
fremur litla sííd í gær, þrátt
fyrir mikia síldargengd í firð-
num. Er það eins og áður er
sajjt að kenna því,að síldin var
of djúpt og svo hvassviðrinu.
Nokkrir bátar fengu þó all-
íóða veiði. Mestan afla i gær
fékk vélbáturinn Keilir frá
Akranesi, en hann fékk eitt
600 mála kast í Galtarvíkur-
djúpinu. Skipstjórinn á hon-
um er Hannes Ólafsson. Aðrir
Akranesbátar fengu flestir
lít-ið og komu aftur inn í gær-
kvöldi, en fór' út í morgun.
Frystihúsin á Akranesi
eru orðin full af síld.
Nóg beitusíld er nú komin á
land á Akranesi, og eru frysti-
húsin að hætta að taka á móti
beitu. Þó hefir talsverð beitu-
síld verið seld til annarra
staða. Reknetabátarnir hætta
þá veiðum, þegar markaður er
ekki lengur fyrir beitusildina
og róa þeir í seinasta sinn í
dag. í gær fengu þeir um 150
tunnur hver í Hvalfirði.
Um 4000 mál bárust til
Reylcjavíkur í gœr.
Nokkur skip komu til Rvíkur
í gær. Samtals munu hafa
borizt um fjögur þúsund. mál,
i en af því var nokkuð af gam-
alli síld, sem var í bátunum,
þegar þeir fóru á ”°iðar í gær-
morgun. Skipin, sem komu
hingað meö síld í gær, voru:
Þorsteinn með 600 mál, Vonin
með 400 mál, Farsæll með 450
mál, Álsey með 1300 mál, en
meginið af því var gömul síld,
Hafnfirðingur var með 400
mál, Víkingur með 350 og
Marz með 450 mál.
Selfoss byrjaði að lesta bíld
í gær, og er það nú eina slcipið,
sem er að hlaða til norður-
flutninga. Fjallfoss er vænt-
anlegur að norðan i dag og
verður þá strax byrjað að
ferma hann.
Síldar verður vart í
Borgarfirði.
í gær leitaði Laxfoss að sild
með bergmálsdýptarmæli, á
leiðinni inn að Borgarnesi.
Var það gert samkvæmt ósk
sjómanna á Akranesi. Varð
skipið vart við þrjár stórar
torfur á Borgarfirði. Voru þar
á 5—S metra djúpum sjó.
Innsta torfan var á móts við
Fuglasker. Sennilega fara
einhverjir bátar frá Akranesi
inn í Borgarfjörð að reyna
síldveiði þar í dag, ef síldin
heldnr sig jafn djúpt í Hval-
firði og hún hefir gert undan-
farna daga.
Stjórnarrayndun
farin út ura þúfnr
í Frakklandi
lEeriot gei’Ir sesassi-
Sœga saæstsi éilrsMssa-
lœia
EDUABD HERRIOT.
Utséð er nú
Blum takist
um, að Leon
að mynda
,Viðsáum ekkinema einneöa
tvo metra fram fyrir bíiinn‘
SErffléizt si seytján klukkeiéússum air Skaga«
fIrði tsl • Akureyrar
Eins og kunnugt er urðu bílar þeir, sem ætluðu héðan aff
sunnan norður til Akureyrar síðastliðinn þriðjudag, veður-
tepptir á Blönduósi. Brutust þeir síðan til Sauðárkróks á
fimmtudaginn, en þaðan til Akureyrar í gær og nótt. Áttí
ííðíndamaður Tímans íal við Torfa Markússon, einn-af bíl-
stjórunum á áæílunarbílum póststjórnarinnar, í morgun,
litlu eftir að komið var til Akureyrar. -
—• Við fórum af stað að ingum milli Reykjavíkur og
sunnan á tveimur áætlunar- i Akureyrar í sumar. Hann bil-
bílum á þriðjudaginn. Um j aði hjá Bakkaseli. En fgjröin
líkt leyti skall hríðin á, svo ■ mun hafa versnað frá því
að ekki voru tiltök að fara; þeir fóru þar til við vorum á
lengra en til Blönduóss. Þar j ferðinni.
sátum við um kyrrt á mið-
vikudaginn, en komumst til
Sauðárkróks á fimmtudag.
Hefðum við helzt kosið að
fara ekki lengra að sinni, því
að við vissum, að snjó^ var
því meiri sem austar dró. En
hvort tveggja var, aö veður
var gott í Skagafirði í gær og
sem ætluðu
stjjórn í Frakklandi. Hafði for- . farþegarnir
setinn fálið honum stiórnar-f len vildu ógjarna fara
myndun. En nu hefir komið i, með bát gvo að það varð ur;
ljos.aðhannhefirekkifengiðig m löðum af ,stað með
nægan memhluta oldunga- íimmtan farþe fra Sau3ár.
deildannnar að baki ser j króM kl.ukkan tvö f gær _
Allar likur benda til, að Vm- tveir bilstjórar með einn bíL
eent Aunlo forseti snm sér . inn yar Guðbjartur
næst til Herriots, formanns _
radikalaflokksins, og biðji
hann að rnynda stjórn. Hvort Erfið ferð.
hann fær þingmeirihluta að
baki sér, skal ósagt látið.
li
a
Einar Árnason, fyrrv. ráð-
herra og formaður Sambands
ísl. samvinnufélaga, verður
jarðsunginn að Kaupangri
næstkomandi þriðjudag.
Farið að þána.
Nú er byrjaö að rigna á‘
Akureyri en ég geri ráð fyrir,
að enn sé snjókoma uppi í
Öxnadal. En líklega ætlar nú
að fara að hlýna, svo að gera
má ráð fyrir, að ferðir milli
Akureyrar og Reykj avíkur
hefjist að nýju með eðlileg-
um hætti.
IS1
í litlum hluta
upplagsins af biaðinu varð mis-
prentun í fyri; sögninni yfir grein-
inni um fiskiþingið. Stóð þar, að
hækka þyrfti útgerðarkostnaðinn.
torfa váfalaust verið margar | Auðvitað þarf að lækka hann um
milljónir mála. I Þetta, en ckki hækka.
I Eamkvæmt skýrslum sem
j íþróttasambandi íslands hafa
! borizt, hefir aiþjóðanefnd
IAAF staðfest nýlega eftir-
farandi heimsmet:
100 yards hlaup: D. J. Ju-
bert frá Suður-Afríku, á 9,4
sek.
10 mílna hiaup: Viljo A.
Heino, Finnlandi, á 49:22,2
mín. Metið var sett í Helsinki
í Finnlandi 14. sept. 1946.
220 yards hlaup: Harrison
U.S.A. á 22,5 sek. Metið sett
í Delavare U.S.A. 8. júní 1946.
4x800 metra boöhlaup, úr-
valssveit Svía á 7:29,0 mín.
Metið sett i Stokkhólmi 13.
sept. 1946.
1000 metra hlaup: Oscar R.
Gustafsson, Svíþjóö, á 2:21,4
mín. Metið var sett í Boras í
Svíþjóð 4. sept. 1946.
Kringlukast: Robert Fitch
U.S.A., 54,93 metrar. Metið’
var sett í Minneapolis 8. júní
1946.
I Við komum til Akureyrar
klukkan sjö í morgun, og má
auðvitað segja. að það hafi
ekki nein hraðferð. Við vor-
um um það bil seytján
klukkutíma. En þess er að
gæta, að við töfðumst tvo
klukkutíma í Bakkaseli. með-
an við vorum aö komast
framhjá stórum vörubíl, sem
var þar bi!"ður á veginum.
En eigi að síð.ur gekk okkur
sæmilega eftir atvikum.
Veðrið var vont, bæði snjó-
j koma og stormur , svo að við
j sáúm stundum' ekki nema
j einn eða tvo metra fram fyrir
i bílínn. Færðin á Öxnadals-
heiði var ekki sem verst, en
Öxnadalurinn var ákaflega
slæmur. Bíllinn, sem við vor-
um á, var hins vegar traustur
Bedford-herbíll yfirbyggðúr.
Það mátti heita mjög jafn-
fennt um allan Öxnadalinn,
en sums staðar voru auðvita'ð
skaflar, sem við urðum að
grafa okkur í gegnum. En
einna mestur mun þó s/jjór-
inn vera niður á Akureyri.
Það má ráða færðina nokkuð
af því, að við vorum níu
klukkutíma frá BakkaSeli til
Akureyrar.
Fjórir vörubílar brutust
austur yfir.
Áður höfðu fjórir vörubílar
ítalski jafnaðar-
mannaflokkurinn
klofnar
SaiiiffllaBÍiBglsa fór úi
82BBB |)Bifur
Að undanförnu hefir ver-
ið gerð tilraun til að stofna
eins konar Sameiningar-
flokk aíþýðu á Ítalíu. En
sameiningin Jiefir farið út
um þúfur.
Þessum samningaumleitun-
um hefir nú lokiö' þannig, að
italski jafnaðarmannaflokk-
urinn er klofnaður. Foringi
þess arms, er sameininguna
vildi, gat ekki komið sinu máli
fram, en það leiddi samt sem
áður til þess, að flokkurinir
klofna'ði. Hefir þetta veikt ít-
alska jafnaöarmannaflokk-
inn að miklum mun.
Veglegt elliheimili
í smíðum í Hafnar-
Bygging var hafin á elli-
hdimili Haf narf j árðar
snemma á s.l. sumri og hefir
gengiö vel. Verið er nú að
slá upp fyrir þriðjú hæð
hússins, en þaö á að verða-
f.jórar hæðir.
Elliheimilið verður mikil
bygging og hin vandaðasta að
frá Akureyri og Dalvík farið öllum frágangi og búnaði.
Jiessa leið. Þeir munu hafa; Ráðgert er að halda bygg-
verið 16—17 klukkutíma frá j ingu þess viðstöðulaust
Varmahlíð til Akureyrar. áfram unz því er að fullu
Einn þeirra kom.st þó ekki, lokið, ef fjárhagsáistæður
alla leið'. Var það vöruflutn- j leyfa og Fjárhagsráð veitir
ingabíll Hallgilsstaðabræðra, fjárfestingarleyfi til lúkn-
er haldið hafa uppi vörufutn- ingar byggingunni.