Tíminn - 22.11.1947, Síða 2

Tíminn - 22.11.1947, Síða 2
2 TÍMINN, laugardaginn 22. nóv. 1947 215. blaö Esjuljóð að vestan Getur ekki verið, að einhverjir aí l,esq!i'4uni Twaús háít(ffaman ií þVi a’ð heyra; ‘ hvernig' örí • ‘éi uhl I dag: f dag er Cesilíumessa. Sól- in kom upp kl. 9.20. Sólarlag kí. 15.04. Árdegisflóð kl. 0.00. Síð- degisflóð kl. 12.33. f íiótt: ' "Næturakstur fellur niður vegna bensínskömfhtunarinnar. Nætúr- læknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjarskölanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs apóteki og verður þar einnig um helgina. Útvarpið í kvöld: Fástir liðir eins og venjulegá. 20.20 Leikrit: „Falinn eldur“ eftir Jean Jaques Bernard (Arndís Björnsdóttir, Indriði Waage, Inga Þórðardóttir, Valur Gislason. — Leikstjóri Valur Gíslason). 22..00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dag- skrárlok. Skipafréttir: - Brúarfoss var á Hofsós í gær. Lestar frosinn fisk. Lagarfoss kóm til* Kaupmannahafnar 19./11. frá Antwerpen. Selfoss er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Siglufirði 21. ndv. tU.Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Nykjavíkur 19. nóv. frá Leith. Saþnon Knot fór frá Reykjavík 2Q.nóv. til New York. True Knot fór frá Halifax 12. nóv. til Reykjavíkur. Lýngáa er í Ábo í Finniandi. Horsa kom til Leith 19. nóv. frá Vest- mannaeyjum. Húsmæður vilja ekki breytingu á matartímanum. ' Nokkrar húsmæður í Reykjavík hafg. nú látið til sín heyra út af tillögum þeim, sem víða hafa komið fram að undanförnu um niður- fellingu matmálstímans um há- degið, að erlendum sið. Voru það konur í Húsmæðrafélagi Reykja- víkur, sem samþykktu á fundi sín- um nýlega að mótmæla þessari breytingu. Telja' húsmæðurnar að hiö nýja fyrirkomulag, skapi þeim meiri fyrirhöfn, ef upp verður tekið. Aðalfundur Eyfirðingafélagsins Verður haldinn í kvöld klukkan 8.30 í Tjarnarkaffi. Fyrir fundin- um liggja venjuleg aðalfundarstörf, ón auk þess mun Kjartan Ó. Éjarnason sýna þar Heklukvik- mynd sína. Skautasvell - er enn gott á tjörninni, þrátt fýrir það, að mikið hefir hlýnað ílveðri. Nýútkomnar bækur: • Menn og málleysingjar I. Dýra- sogur. Útgefandi Noröri. : í Hanna og Lindarhöll, eftir Trolli l|eutsky Wulff. Útgefandi Bóka- gerðin Lilja. ^P.tengurinn frá Galileu, eftir Ajinie Fellows Johnston. Útgefandi' B.ókagerðm Lilja. •'Ægisgata, eftir John Steinbeck. Karl ísfeld þýddi. Útgefandi Vík- ingsútgáfan. ;*Græna tréð, eftir Kelvin Linde- niann. Útgefandi • Bókaútgáfan Norðri. Gráúlfurinn eftir Armstrong. Ölafur Kristjánsson þýddi. Útgef- áþdi Víkingsútgáfan. ♦* - , Nýr fulltrúi í útvarpsráði. . Baldur Pálmason hefir verið náðinn fulltrúi í útvarpsráði í stað Kagnars Jóhannessonar magisters, siem lét af því starfi í haust, er Áánn gerðist skólastjóri á Akranesi. C5>rn mega stunda íþróttir, tófji það ekki skólanám. “Samkvæmt áiyktun síöasta árs- þings Í.3.Í., leitaði stjórn sam- bándsins samkomulags um túlkun og framkvæmd 16. gr. íþrótta- ij(ganna við fulltrúa fræðslumála- qfjórnar, formann íþróttanefndar ríkisins, skólastjóra og forráðá- menn íþróttafélaga. Á' íundum þessum náðist sam- komulag, og fer það hér á eftir:' Fundurinn iítur svo á að fram- kvæma beri 16. gr. íþróttalaganna þannig: a) Nemendum 14 ára og eldi, sé leyft að iðka íþróttir í íþróttafé- lögum, ef það kemur ekki í bága við skólanámið. b) Nemendur í skólum, 12—14 ára, sé heimilt að iðka sund utan skóla með samþykki skólastjóra, foreldra og skólalæknis, enda sé börnum 12—13 ára ekki leyfð keppni. c) Nemandi, sem óskar eftir að iðka iþróttir utan skóla, sýni vott- orð frá skólalækni sínum, er sanni heilbrigði nemandans til þess að taka þátt í auknu íþróttanámi. Á þeim þrem fundum, sem haldnir voru um þetta mál, kom það skýrt fram, að skilningur allra aðila á .16. gr. íþróttalaganna var sá, að skólastjórar neituðu nem- endum sínum því aðeins um leyfi til æfinga í íþróttafélögum, að um það væri að ræða, að æfingar færu út í öfgar og þær tefði fyrir skólanámi e_ða hindruðu það. Bæjarstjórnin ræðir skömmtun á rafmagni. Á bæjarstjórnarfundi í fyrradag var rætt um rafmagnsskortinn. Köm margt til orða um úrbætur, þar til viðbótarstöðin viö Elliða- árnar kemst í notkun, hvenær sem það kann nú að verða. Rætt var meðal annars um að taka raf- magnið af vitsum bæjarhverfum klukkutíma fyrir hódegið og skipt- ast á um að taka hverfin fyrir. Einnig var rætt um samninga við járnsmiðí, en bæjarstjórnarmeiri- hluti lýsti sig andvígan þeim, eins og nú væri komið. Bar bæjarfull- trúi Framsóknarflokksins, Pálmi Hannesson, að lokum fram tillögu í málinu, sem samþykkt var. Er tillaga Pá'ma' á þessa leið: Að rafmagnstjóri láti aðvara bæjarbúa gegnum útvarp og blöð hverju sinni, er spennufall verður á rafmagnskerfi bæjarins, svo að raímagnstæki á. vinnustöðvum og í heimahúsuni hljóti ekki skemmd- ir af. Ég ,vaí ' stáddúi' iiini í ..einni af matstofunnnaU við Hafriarstræti og beið eftir afgreiðslu. Þá vindur.sér inn ungur maður, tötra'ega bú- inn, lotinn í herðum, fúlskeggjað- ur og óhreinn. Ég þekkti þennan mann - fyrir mörgum árum — þá var hann geðslegur ungur maður • i: þolanlegri stöðu. í- seinni- tíð hef- ir hann sjaldan borið fyrir augu mín — en nú er hann hér. Hann heilsar mér strax,.. .spyr hvort hann megi setjast viö borð- ið hjá mér og hlúir svo að háls- inum með klútdulunni, sem hann er með. — Það eru margir með kvef og hájsbólgii: núna", ...segir hann — sumú lika .iUíigtíabólga—- ég þekki þó nokkra. Ég veit'ekki rióma ég sé að fá einhvern skollann i mig -— það hefir ekki verið sérlega liiýtt í bröggunum -þarna suður hjá Þór óddstöSium- þessálsóinustu daga.... Heyrðu annars — væri ég frekur, ef ég bæði þig um tíu kiónur. Ég geröi mig líklegan til þess aðf verða við þessari hógværu bón, þótt ég sé hinum slyngu sláttumönn um Hafnarstrætis annars heldur léleg féþúfa. En þá tók hann cig á. — Væri. ég frekur, ef ég bæði þig áð hafa þær íimmtíu? sagði hann. Ég ját’aði þeiiri spurnin«u að- dráttarlaust. •— Jæja, -jæja—hafðu þær bara ; tíu. Það er auðvitað ósvífni að reyna allta| að ganga á lagið. En þetta gerir jnariur. jDví .að stundum kemst-maður áfram- með það. Ég þekki þetta allt orðiö. Ég er bú- Esjuna okkar vestur í Ameríku? í trausti þess, að svo sé, birtast hér fimm visur af þessu tagi. Höf- undur þeirra er íslenzkur læknir í Manitóba, Sveinn E. Björnsson ættaður úr Vopnafirði. — Sveinn er manna ramíslenzk- astur, þótt hann færi vestur um haf á unga aldri, skáld gott og mjög ljóðelskur. Hann var lengi læknir í Árborg, en er nú læknir í Ashern við Manitobavatn. Kona hans er Marja, dóttir Gríms Lax- dal verzlunarstjóra. er flutti vestur um haf með börn sín öll, nema eitt. Heirpili þeirra Björnssonshjóna hefir jafnan staðið opið hverjum íslendingi, er þar hefir að garði bor ið. Og hug þeirra beggja til gamla landsins má nokkuð marka af vísu, sem Sveinn læknir orti, er hann var eitt sinn á leið vestur á Kyrra- hafsströnd og sá Klettafjöllin rísa upp úr sléttumóðunni. Þá kvað hann: Um firðina og fjöllin mín fer mig nú að dreyma. Aldrei fegri sá ég sýn síðan ég var heima. En það voru fyrst og fremst Esjuvísurnar, sem hér áttu að birt- ast í dag. Og þær eru á þessa leið: Sltýjagandur skeiðar völl, skemma iandið bálin. Af því standa eignaspjöll og aukast vandamálin. Skundar jór um skýjasund, skjálfa mór og ströndin. Fýkur snjór um freðna grund, fellur sjór á löndin. Fjöllin skefur skýjatröll, skaða gefur mönnum. Yzt í sefi og innst við fjöll, allt hann grefur fönnum. Er hann sést við Esjubrún, aldinn gestur hæða, veðrabresti heyrir hún að hófalestri kvæða. Stormsins kvæðum Esja ann, oft þó næði í skjólin. Því skal hæðahöfðingjann hefja í ræðustólinn. inn að vera fimm ár hérna í Strætinu — hérna í Strætinu okk- ar. Við leggjum það alltaf undir okkur strax og húma tekur eða liður að kvöldi, en hörfum inn í skúmáskotin um hádáginn. En þetta er annars dálítið skrítið, því að séu 4 einhverjar mannverur í þessu landi, sem ekki hafa efni á að drekka, þá eru það við. — En samt drekkum við ár út og inn, og .það er það eina, sem við höf- um ráð á. Þetta er eins og kross- gáta. Ég veit ekki, hvernig á að ráða hana, en þetta er svona samt. Svo þagði hann dálitla stund, eins og hann væri enn einu sinni að reyna að ráða þessa krossgátu. — Héyrðu annars, sagði hann svo allt í einu. Heldurðu ekki, að þetta sé sjálfskaparvíti? Ég he'.d það sé það, og hver ætti fremur að geta dæmt um það en ég? En eftir á að hyggja — það er svo langt síðan ég hefi séð þig: Sumarið í sumar lék ekki við okk- vr hérna í Strætinu. Það voru þessar bölvaðar rigningar — tók varla af strái á Arnarhóli, svo að þú getur ímyndað þér, að það hafi verið hálf-hráslagalegt að sofa þar, þótt að deginum væri. Manni fannst það bara hátíð að fá gistingu hjá þeim svartklæddu. Enn var hann hugsi um hríð. — O-já, já, sagði hann svo. ;— Ekki kemst maður nú langt með einar tíu krónur í vasanum. En það verður aö háfa það — það væri ósvííni að fara íram á .meira, þó að þú værir svona lijá’psamur við mig. . . J. H. jr * A förnum vegi Odýrar auglýsingar * y1 i* Hér?': á.,v þ-és^uM pvit- birícir " s*itiáctu'gÍly‘siMiáp' ' riléð sérstakíega lágu verði. Er það ætlað lesenáum Tímans til þceginda og er vonast eftir að þeir noti sér þau. Liláegt er að auglýsingarn- ar beri ojt árangur, þar sem Tífninn er annað fjöllesnasta blað landsins. Sendlsveinn. Röskur sendisveinn óskast (a. m. k. 1 einn mánuð). Hátt kaup, ef hann er duglegur. Upplýsingar í síma 2323. AwglýsmgasÍBsiI Tímans er 2323. Ef þið viljið fá auglýsingar birtar i blaðinu á mánudaginn, þá hringlð í þann síma, eöa sendið handrit til Tímans í Edduhúsinu. Bezt er að gera það í dag. Ustsýning Jóns Þorleifssonar og Kolbrún- an Jónsdóttur í Sýningarqkála rpýndliáfáiniarjna^ jejr >oþi4- *|ag- léga frá 'kl.' 11—23.4 } $ >\ 5: Merbergl. Rúmgott herbergi, með inn- byggðum skáp, til leigu. Upp- lýsingar í síma 3652 milli kl. 12 og 1 á daginn. Reiðbuxur Úr 1. flokks ensku efni (fjórar stærðir) sendar gegn póstkröfu. NONNI, Vesturgötu 12, sími 3570. Tíminn til áramóta kostar aöeins 10 krónur og. þar í er f jölbreytt jólablað. — Gerist áskrifendur strax í dag. Sími 2323. GisIIIirlaigssr fannst nýíega á Sogavegi. Eig- andi vitji hans á Sogaveg 140 B. LEIKFELAG REYKJAVIKUR ® sögulegur sjónleikur eftir Kamban Sýning annað kvöíd kl. 8. Aðgöngumiðasala i dag kl. 3—7, sími 3191. FJyULAK^TTURlNlV sýmir gwinafiileiliiiiii 55 lalo TJ á sunnudags eftirmiðdag kl. 3 í Iðnó. Aðgöngumiðar frá kl. 2 í dag. Jóns Þorleifssonar og Kolbrúnar Jónsdóttur í Lista mannaskálanum. Opin kl. 11—22. Síðasti dag-ur á morgun. úr íslenzkum efnum. Allar venjulegar stærðir frá nr. 34 til 42. Einhneppt og tvíhneppt. Verð frá kr. 348.00 til kr. 595.00 Gott snið. Vandaður frágangur. Einnig fyrirliggjandi karlmannavetrarfrakkar. ÚIiTÍMA Bergstaðastíg 28

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.