Tíminn - 22.11.1947, Qupperneq 4
TÍMINN, laugardaginn 22. nóv. 1947
215. blað
inna þeir
i Sætrö
Effílr Gnnnlang Pétursson
I.
'Undanfarnir tveir áratug-
ir li'áfa verið sérstakléga
burðaríkur tími í áfengis-
málum íslendinga. Fyrri
hluta þess tíma voru aðeins
létt vín á boðstólum. Þá
'þegár 'var mikið drukkið og
vafáláúst bjóðinni til skaða.
Nokkuð bar á,- heimabrugg-
un sterkra drykkja. — Slík't
var auðvitað ekki leyfilegt, en
viðgekkst samt. Áróðurs-
menn „áfengismenningar-
innár‘‘ bentu mjög oft á
heimjábruggið, sem átti áð
vera vottur sérstakrar ómenn
íngar. Þeir höfðu og einstakt
dálæti á þeim sjaldgæfu en
sorgíegu atburðum, er gæfu-
snattðlr drykkjujnenn neyttu
toanéitráðs vökva og létu líf
sitt.""""
Vmboðendur héldu því
i'ram, ■ að þjóðin fengi ekki
nema ónýtt sull til drykkjar
og þáð væri því næsta eðli-
legt, að menn reyndu sjálfir
að brugga vín. Lausnin væri
aðeins sú, að veita á mark-
aðinn nógu af sterkum og
góðum vínúm, þá stafaði
engin hætta af heimaþruggi
eða ■ eitruðum drykkjum. Þá
myndi drykkjuslark manna
minnka og þeir læra að „um-
gangást“ áfengi með meiri
„siðmenningarbrág“.
Meniiírnir, sem ’ þessum
rökum beíttu og létu mest
yíir- skaðsemi heimabruggs-
íns, voru manna fúsastir til
að kaupa landann og drekka.
Það er vafalaust satt, að
afengistegundir séu mis fljót-
vírkar til heilsutjóns. Hitt er
vitanlega firra, að örfá
dauðsföll vegna neyzlu eitr-
aðra drykkja séu nokkurt
þjóðárböl. Það þykir á flest-
um sviðum gott að mönnum
auönast að ljúka starfi á
skömmum tíma. Hví skyldi
það þa vera nokkurt þjóðar-
toöl, þott fáeinum mönnum
takizt að ljúka ævistarfi
drykkjumannsins á einu
kvöldi? Sorg aðstandenda er
sannarlega sár. Á hitt má þó
minna, að vandamenn
margra drykkjumanna verða
að bera ólánið með þeim ára-
tugum saman. Til mála kem-
'úi' sannarlega að líta á hina
snoggu sorg sem minna böl.
Nú, ai'engismenningarfröm
uðunum varð mikið ágengt.
Sala sterkra drykkja var upp
tekin, ýmist grófra og dóna-
legru drykkja, framleiddra í
landmu sjálfu, eða fínna
cirykkja frá viðurkenndum
iramieiðslustöðvum erlendra
auðhrínga. Varð svo drykkju-
skapúnnn minni við þetta?
Óx „afengismenningin“ svo,
a.ð orð væri á gerandi?
Um það verður ekki deilt.
að drykkjuskapurinn óx. —
Hann fór auðvitað vaxandi
með auknu áfengi og er enn
í örum vexti, hvað sem menn
ingurmi líður.
II.
„Ménningarviðleitnin" er
þrásækin. Hún gefst aldrei
upp.’Énn er hafin sókn, og nú
með áhlaupi í neðri deild Al-
þingis fimmtudaginn 30. okt.
1947. Lagt er fram frumvarp
til lága um bruggun áfengs
öls.
Flutningsmenn fullyrða, að
cldrykkjan muni minnka
brennivínsdrykkjuna. Satt er
það, að faum mönnum hefir
tekizt að „umgangast áfengi“
með þeim „siðmenningar-
brag“, aö þeir séu færir um
að drekka af tveim stútum
samtímis. En menn gætu
reynzt hollir báðum, brenni-
vínsflöskunni og ölflöskunni.
Til þessa hefir tekizt að
drehka* bjlöndu af óáfengu
öli og brennivíni. Þaö ætti
ekki síður að mega blanda
áfenga ölið með brennivíni,
ef það kynni aö þykja „sull“
eins og léttu vínin forðum.
„íslendingar fara illa með
vjn“, segja flutningsmenn í
greinargerð, sem þeir láta
fylgja frumvarpi sínu. Það er
meira en vafasamt að hér sé
rétt hermt. íslendingar fara
þann veg með það vín, sem
þeir komas't yfir, að drekka
það, og til þess virðist það
vera framleitt.
Yfi'r frumvarpið er reynt
að breiða lævíslega blæju
göfugs tilgangs. Það er líkt
og fagurlega skreyttur miði
á flösku með illum vökva.
Tekjum hins opinbera af öl-
sölunni á að verja til þess
1 að byggja og reka fjórðungs-
sjúkrahús. Þetta er auðvitað
ákaflega þörf framkvæmd. —
Tvennt er þó við þetta að
athuga, þótt því verði ekki
móti mælt, að auknu áfengi
fylgir aukin áfengisneyzla og
með aulcinni áfenglsneyzlu
vex þörfin fyrir sjúkrahús.
í fyrsta Iagi hefði verið
djarfmannlegra að segja, að
ágóðanum af sölunni skyldi
jafnóðum verja til bygginga
og reksturs drykkjumanna-
hæla. í öðru lagi er heilbrigði
þjóðarinnar alldýrt bygging-
arefni, jafnvel í hæli eða
sjúkrahús._______________
m.
Alþýðu íslands hættir til
að taka leiðtoga sína og „fyr-
irmenn“ um of til fyrirmynd-
ar, bæði um meðferð áfengis
og fleira. En þó er hún enn
vitur, djúpvitur. Spekin býr
Fjármálaráðherra svaraði
nýlega á Alþíngi, fyrirspurn
um hverjir þegnar íslenzka
ríkisins, hefðu þau forrétt-
indi fram yfir samborgara
sína, að fá áfengi frá Áfeng-
issölu ríkisins með kostnað-
arverði, eða hverja flösku
fyrir lítið fleiri krónur, en
aðrir verða að greiða marga
tugi fyrir þessa eftirsóttu
vöru.
Eftir upplýsingum ráð-
herra er þetta orðin allfjöl-
menn sveit af tignarmestu
mönnum þjóðfélagsins, og
fer ört vaxandi.
Hér er forseti lýðveldisins
og hér er Alþingi og Alþing-
isforsetar. Varaforsetar eru
ekki nefndir, en þó munu
ekki skýr mörk á milli hvort
þeir njóta fríðindanna, eða
ekki.
Hér eru ráðherrarnir allir
og auk þeirra Stjórnaráð ís-
land-s. Engin skilgreining
fylgir um, hvað sé meint með
Stjórnarráði íslarids, þegar
ráðherrarnir hafa það einnig
allir. í Stjórnarráðinu starfa
margir tugir starfsmanna.
Nýtur einhver hluti þeirra
í vitund hennar og skýtur
iðulega upp kollinum, til
dæmis í hárbeittum nafn-
giftum. Hún gaf íslenzka
brennivíninu nafn ,undir
eins og sala þess hófst. í
nafninu er fólginn sterkur
sannleikur, eins og í skáld-
skap alþýðunnar yfirleitt. —
Nafnið var — og er — Svarti-
dauði.
Sagan af „menningarvið-
leitni“ „forustunnar" í áfeng
ismálunum er óslitin rauna-
saga. Alþýöan á aldagamalt
og fagurt ljóð, sem táknrænt
um þá sögu. Það er Sætrölls-
kvæði. Saga „menningarvið-
leitninnar“ hefst á sölu hinna
sterku drekkja og fyrsta er-
indi kvæðisins er svona:
Kóngurinn og drottningin
á þann sunnudag
héldu sínum skipum
á það myrka haf.
Af rauðagulli eru strengirnir
snúnir.
Sterku drykkirnir áttu að
minnka drykkjuskapinn og
auka „áfengismenninguna“,
en hægt vildi ganga sem von
var. Annað erindi:
Þegar að þau komu
á það mikla haf,
þá tók allan byrinn af,
svo hvergi gaf.
Drykkjuskapurinn minnk-
aði ekki, heldur fór í vöxt, og
mörgum varð Ijóst, að alvar-
leg hætta var á ferðum. —
Þriðja erindi kvæðisins:
Þar komu upp loppur
og þar komu upp klær,
allt upp að ölnboga
loönar voru þær.
Þingm. og „forustumönn-
um“ verður ljós hættan
smátt og smátt. Þeir reyna
(Framhald á 6. síðu)
vínhlunnindanna? Og ef svo
er, hver eru þá takmörkin?
Ná þaú aðeins til skrifstofu-
stjóra og fulltrúa? Eða ná
þau til skrifstofustúlkna og
sendisveina, sem starfa við
þessa virðulegu stofnun?
Enn eru taldir njóta vín-
hlunnindanna, forstjóri Á-
fengisverzlunar ríkisins og
sendimenn erlendra ríkja.
Hvað sem segja má um
þessar víngjafir, ber að
þakka upplýsingarnar sem
gefnar hafa verið. Nú veit
almenningur að mestu hverj
ir njóta hlunnindanna. —
Hvaða embættum og störfum
fylgir réttur til'að drekKa ó-
dýrt vín og veita ódýrt vín.
En hitt er óljóst og myrkri
hulið hvernig hver einstakur
embættisma,ður notar þessá
aðstöðu sína. Sennilega fara
ýmsir hóflega í þaö, meðan
aðrir eru frekari til gæða
lífsins. Er því ekki að leyna
að ýmsar sagnir hafa veriö
uppi um, að í sambandi við
kosninga.r og þegar hrigta
hefir tekið í stólunum, ger-
(Framhald á 6. síöu)
,,T>eim fækkar óðum gömlu
mönnunum," skrifar G. Þ. „sem
fæddust og lifðu þroskaár sín á
síðari helming síðustu aldar og
voru orðnir fullorðnir menn þegar
við, sem nú erum miðaldra, vorum
börn eða óráðnir unglingar. Sú
kynslóð er nú að hverfa, sem man
tímana tvenna, fremur en nokkur
önnur, og ólst ekki upp við þær
lífsvenjur né lífskjör sem við höf-
um átt að venjast lengst af æv-
inni.
En þó er það einmitt sú kynslóð,
sem nú er að mestu farin sinn veg,
sem lagt hefir grunninn að þeirri
þjóðfélagsbyggingu, sem við búum
nú við og skapað hefir okkur skil-
yrði til að lifa við áður óþekkt
þægindi og í allsnægtum, miðað
við það, sem áður var. En þessi
arfur forfeðranna hefir oft ekki
verið metinn sem skyldi, því vissu-
lega ber okkur að muna og meta
að verðleikum „— öll hin hljóðu
heit, sem heill vors lands voru’
unnin, hvern kraft sem studdi stað
og sveit og steina lagði’ í grunn-
inn,“ eins og skáldið segir.“
Vegfarandi hitti mig að máii í
gær til að kvarta undan sumum
bílstjórunum. Hann sagðist vera
stiröur til gangs, en leið sín lægi
daglega um Smiðjustíginn. Oft
væri bá bílum raðað meðfram göt-
unni beggja megin. Þegar hann
mætti svo bíl eða þeir næðu sér
ætluðu bílstjórarnir oft vitlausir
að verða, ef maður væri ekki svo
fljótur sem þeir vildu að skjóta
sér inn á milli kyrru bílanna og
hverfa, því að sumir þessir bíl-
stjórar okkar láti eins og þeir eigi
allan heiminn, þegar þeir hafa
komið rassinum undir stýrið.
Bílstjórarnir erú sjálfsagt mis-
jafnir eins og gengur. Sumir
kunna mannasiði og eru góðir í
umgengpi, en aðrir eru frekir og
ónærgætnir, og þeir mega gjarnan
heyra, að það er ætlast til annars
af þeim.
Um landsins gagn og nauðsynjar
og framtíðarhorfur þjóðarinnar
heyrði ég tvo menn ræðast við í
gær, og ég tel það viðtal svo merki-
legt, að það eigi erindi víðar. Það
sýnir hvernig menn hugsa og
álykta þessa dagaiia.
Annar maðurinn var að gera
hinum ljóst, hvað Nýsköpunin
þýddi. Hann sagði, að þegar allir
Nýsköpunartogararnir væru komn-
ir gæfu þeir þjóðinni meiri gjald-
eyristekjur en allir atvinnuvegir
hennar fyrir stríð. Og þar sem at-
vinnuvegirnir hefðu ekki gengið
saman að öðru leyti, væri þetta
hrein viðbót, sem hægt væri a3
skipta upp milli þegnanna og það
yrðu nærri þúsund krónur á hvert
mannsbarn. — Fundið fé góði
minn.
Hinn var nú heldur svartsýnni.
Hann sagði, að í fyrsta lagi þyrftu
þessir togarar mikinn hluta af
afla sínum til eigin útgerðar, og
því vantaði mikið á, að brúttó-
tekjur þeirra gætu allar komið til
skipta í þjóðarbúinu hreint og
beint. Auk þess væru allir reikn-
ingar um ákveðið verðmæti heild-
araflans miðaðir við tvennt, sem
væri óvisst, aflamagnið og afuröa-
verðið. Og þó að þetta væru a3
sjálfsögð'u góð skip, gæti bæði afli
og verðlag brugðizt.
Svo væri þess að gæta, að nýju
skipin væru ekki hrein viðbót við
flotann, því að skip væru alltaf að
ganga úr leik, auk þeirra sem seld.
hefðu verið úr landi. Hinn var
eitthvað að malda í móinn og tal-
aði um bölsýni og hrunstefnu.
En allt í einu virtist mér, að
væri skipt ur^ hlutverk og úrtölu-
maðurinn farinn að boða glæsilega
framtíð. Hann spurði kunningja
sinn, hvort hann hefði ekki lesið í
Þjóðviljanum um, að þess væri
krafizt, að hvert einasta nýtilegt
tæki væri notað. — Jú. Það hafði
hann séð, enda var það sjálfsagt.
— Já, víst var það -sjálfsagt, enda
ætluðu þeir Þjóöviljamenn ekki að
látá sitja við orðin tóm. Nú ætluðu
þeir að safna saman heilmiklum
bátaflota, sem einkaframtakið
þættist ekki geta gert út, og
láta Dagsbrún taka á leigu
og gera út á vetrar-
vertíðina og lofa ríkisstjórninni
bara að efna til verkfalla hjá hin-
um, ef henni sýndist. Og Dags-
brúnaraflinn yrði allur seldur til
meginlandsins fyrir síhækkandi
verð. Áki myndi sjálfur fara og
selja. Hann væri ódýr í ferðum.
Þeir létu svo sem ekki standa við
orðin tóm, þessir menn, og nú
ætluðu þeir að sýna, að hér væri
hægt að sniðganga hrunstefnuliðið
og þyrfti enga kreppu. Og þá yrði
nú Dagsbrún ekki heldur blönk í
næsta verkfalli.
En nú var það bjartsýnismaður-
inn fyrrverandi, sem ókyrröist,
sagði eitthvað, sem ég ekki skyldi
og mér finnst heldur ekki eftir
hafandi, og stökk svo burtu án
þess að kveðja. Ósköp virtust mér
þessar fréttir um Dagsbrúnarút-
gerðina hafa mikil áhrif á hann.
Pétur landshornasirkill.
Hangikjöt
Vegna vaxandi affkasta ger-
uni vér oss vonir um að geta
nú fyrir jólan fullnægt pönt-
iinuin vlðskiptamanna vorra.
Reykhús S. /. S.
Sími 4241.
Áfengisgjafír