Tíminn - 28.11.1947, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.11.1947, Blaðsíða 7
219. blað TÍMINN, föstudaginn 28. nóv. 1947 7 Ferðamenn Vér hreinsum og pres.sum föt yðar fljótt og vel (sendum gegn póstkröfu). KEMIKO Laugaveg 53. — Sími 2742. Frímerki Allar tegundir af notuðum íslenzkum frímerkjum kaupi ég hærra verði en áður hefir þekkst. WILLIAM F. PÁLSSON Halldórsstöðum, Laxárdal, S.-Þing. Þökkum innilega hlýjar kveðjur og gjafir á gullbrúð- kaupsdegi okkar 8. okt. síðastliðinn. GUÐMUNDUR HRÓBJARTSSON ÞÓRUNN HELGADÓTTIR HELLATÚNI. SKieAUTGCKö RIKISINS „ESJá” Strandferð austur um land til Siglufjarðar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til allra venjulegra viðkomuhafna milli Djúpa- vogs og Siglufjarðar á morg- unun og mánudaginn. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudaginn. Ollum þeim, sem á einn eða annan hátt vottuðu samúð við fráfall og jarðarför Mag'núsar Friðrikssonar frá Staðarfelli sendum við okkar innilegasta þakklæti og kveðjur. Börn og barnabörn. N.s. ÐroinÍB! fer frá Kaupmannahöfn til Færeyja og Reykjavíkur 6. desember (jólaferðin). Flutn ingur tilkynnist skrif.stofu Sameinaða í Kaupmannahöfn sem fyrst. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pétursson. Látnir Isíendingar í Vestiirkeimi Sigurlaug Knudsen andað- ist að elliheimilinu Betel á Gimli 3. september, tæpra 85 ára. Hún fæddist í Húsey í Skagafirði, dóttir Gunnlaugs Guðmundssonar frá Vatns- hlíð og Sigurbjargar Eyjólfs- dóttur frá Gili í Svartárdal. Hún giftist Jens Friðrik Valdemar Knudsen og hóf búskap í Eyjarkoti og flujttist þaðan vestur. Settust þau fyrst að í Brandon, en bjuggu síðan lengi á Gimli. Þau hjón voru barnlaus. ★ Sigtryggur Jóhannsson andaðist í sjúkrahúsi í Innis- fail 1. ágúst, tæpra 84 ára. Hann var þingeyskur, fædd- ur í Aðaldal, og lifði lengst fimm bræðra, er fluttust vest- ur um haf og gerðust þar landnemar. Tvær systur þeirra urðu eftir heima. ILann kom vestur 1889 og var um skeið í Alberta og síðan í Argyle, þar sem Þingeyingar voru og eru mjög fjölmenn- ir. Síðan flutti hann aftur vestur í Argyle og bjó þar búi sínu til dauðadags. Hann var tvíkvæntur — átti fyrst Kristrúnu Stefánsdóttur, vestfirzka, en síðar Sigríöi Jóhannsdóttur frá ísólfsstöö um í Þingeyjarsýslu. — Einn sonur af fyrra hjónabandi lifir Sigtrygg. ★ Walter Hallgrímsson frá Milton andaðist í Grafton 13. júli, 56 ára. Foreldrar hans Snyrtlvörur hinna vandlátu Vera Simil Sími 7049. voru Hallgrímur Hallgríms son og Jóhanna, kona hans. Hann var fyrsta íslenzka barnið, sem fæddist í Cavali- erbyggðinni í Norður-Dakóta. Hann var vegaverkfræðing- | ur. Hann var kvæntur Fríðu ’ Jackson úr Svoldarbyggð. — 1 Hún lifir mann sinn, ásamt' einum syni. ★ Kristín (Bjarnadóttir) Ed- wards frá Winnipeg andaðist í Los Angels 28. september. Hana lifir einn sonur. Brunabótafélag íslands vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar Alþýðuhúsinu (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru í hverj- um hreppi og kaupstað Síldin (Framhald af 1. síðu) ar með flutningaskip. Eins og sakir standa er ekki útlit fyrir, að hægt verði að flytja næstu daga alla þá síld, sem nú býður. Hafa verið gerðar ráðstafanir til að fá leigð útlend skip til flutningana. Koma þau ef til vill hingað í næstu viku. Þá hafa tekizt samningar um að True Knot, sem hér er statt, fari í síldarflutninga, að minnsta kosti eina ferð, og verður sennilega byrjað að lesta skipið á morgun. Er gert ráð fyrir, að True Knot geti tekið um 35 þús. mál. í dag er verið að ferma Súðina með síld, en hún tek- ur ekki nema sex þús. mál, en auk þess er verið að láta í Sindra og Huginn, sem bæði taka um þús. mál hvort. Bú- Sparnaður | er svarið g'egn verðbólgn og dýrííð. VerzliSS við kawpfélög'm og sparið {lannig fé yðar. Samband ísi samvinnuféLaga | 30 og 45% osiur Frá Akwreyri og Sauðár- króki. jafnan fyrirlig’g'jaiídi. Síibsí 2S7S. TILKYKNING ♦ ♦ ♦ ♦ i ♦ ♦ Með tilvísun til tilkynninga viðskiptanefndar frá 20. | ágúst, 2. september og 2. september 1947 um hámarks- ♦ verð á öli og gosdrykkjun, tiíkynnis thér með að nefndin J hefir ákveðið, að verzlanir utan Reykjavíkur og Hafn- é arfjarðar megi ekki bæta við hámarksverðið vegna ♦ flutningskostnaðar meiru en hér segir: 1. í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Árnessýslu 15 auraj 2. í Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu 25—4 3. a) Á Akranesi og í Borgarnesi b) Á höfnum um land allt 25 50 Bódiagt du}t I£ 4*111111 Vanille Sitrónu App&Isisi Súkkulaði KRON Með tilkynningu þessari eru úr gildi felldar tilkynn- ingar viðskiptaráðs nr. 55. frá 3. nóvember 1943 og nr. 6 frá 13. marz 1944. I : ♦ ♦ izt er við Selfoss aö norðan í dag. Heldur hefir verið slakað á þeim kröfum, að skipin fari sjálf með síldina norour, eftir að búið er að losa af þilfari. Hefir verið losað alveg úr þeim skipum, sem byrjað hef- ir verið á, nema þeim, sem sjálf hafa kosið að fara norður. Af skipunum, sem komið hafa inn þessa dagana, var Helgi Helgason með mestan afla, 2400 mál. Mörg voru með yfir þúsund. Jkull kom í nótt með 1700 mál. Reykjavik, 25. nóvember 1947. Vei'Slagsstjóvinii. t ♦ ♦ ♦ l t ♦ Keyklaús — Frystilteís , Miöursu^MverkssaBÍfSja — ESjág’iíag'erð Reykjavík. Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niðursoöið kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og alls konar áskurð á brauð, mest og bezt úrval á landinu. | Hangikjöt, ávallt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosið kjöt alls konar, fryst og geymt í vél- frystihúsi eftir fyllstu nútímakröfum. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreidd-.. 1 ar um allt land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.