Tíminn - 28.11.1947, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.11.1947, Blaðsíða 8
Síldar- og fiskimjölsverk- smiðja í Rvík undirbúin Starfræksla heist á næsta ári. / byrjun þessa árs var stofnað hlutafélag hér í bce, af Fiskimjölsverk- smiðja tekin til starfa á Flateyri Eeðið eftlr véluni til fiskniðnrsuðii hraðfrystihúsaeigendum o. fl., í þeim lilgangi að kaupo nýtízku vélar til fiskimjölsframleiðslu. Brýna nauðsýn bar til þessa, þar sem nú fellur til um 7000 smálestir af fiskúr- gangi hér í Reykjavík á vertíðinni, en fyrri verkunaraðfer'ó var i senn seinleg og óbœrilega dýr, auk þess sem hráefnið verður aldrei eíns góð og í nýttist illa, en framleiðslan yerið getur. Sérfróðir menn voru beon- ir að sjá um val vélanna, og það látið ráða úrslitum, aö hægt væri að vinna einnig síld í þeim. Félagið festi síðan kaup á tveimur vélasamstæðum, annari frá Bretlandi, sem vinnur úr 30 smálestum af blautbeinum á sólarhring, en hinni frá Bandarkjunum, og mun hún vinna úr 220 smál. á sólarhring. Áætlað er að þessar tvær samstæður geti unnið úr 1500 málum af síld á sólarhring. Fyrri vélasamstæðan er þegar komin hingað til lands, en hin seinni mun váentanleg í desembermán- uði næstkomandi. Verksmiðjan tekur vænt- anlega til starfa fyrri hluta næsta árs. ...Stjórn Síldar- og fiski- mjolsverksmiðjunnar h.f., en svo nefnist fyrirtækið, skipa, Baldvin Jónsson lögfr., for- maður, Ingvar Vilhjálmsson útgerðarmaður, varaformað- Voru því nær strand- ur, og meðstiórnendur Björn Ólafs frá Mýrarhúsum, Þor- leifur Jónsson, formaður Fiskiðjuvers ríkisins, og Jón Guðmundsson verksmiðju- stjóri. Póst- og símamenn hverfa til vinnu í Finnlandi Verkfall opinberra starfs- manna í Finnlandi heldur áfram að nokkru leyti enu, en í sumum greinum hafa starfsmennirnir horfið aftur til vinnu sinnar. Stjórnin hefir í allmörgum tilfellum sett lögregluþjóna til starfa í staðinn fyrir verk- fallsmenn.en í morgun hurfu allir starfsmenn pósts og síma til vinnu sinnar aftur. Enn eru þó margar þúsundir verkamanna í verkfalli. Prá fréttaritara Tímans á Plateyri. Um miðjan nóvembermán- uð var byrjað að taka á móti hráefi'í í nýrri fiskimjöls- verksmiðju á Flateyri við Ön- undarfjörð. Hafa henni þeg- ar borizt tvö þúsund mál síldar, auk fiskibeina þeirra, er fallið hafa til frá báðum hraðfrystihúsunum. Hefir vinnslan gengið dável, þrátt fyrir ýmsa byrjunarörðug- leika. Hús fiskimjölsverksmiðj- unnar er tveggja hæða. Hálf neðri l\æðin er mjölgeymsla, steypt í hólf og gólf, eins og raunar allt húsið. í hinum hlutanum eru vélar verk- smiðjunnar. Eru þær allar rafknúðar, nema þurrkar- arnir, og fá afl sitt frá áfastri mótorrafstöð. Mjölið er þurrk að við gufuhita frá olíu- kynntum katli. Talið er, að hægt sé að vinna úr 96 smálestum á sól- arhring með vélakosti verk- smiðjunnar. Er hann einkum ætlaður til þess að vinna úr feitum fiski, og fylgja skil- vindur og lýsistankar. Á efri hæð hússins á að sjóða niður fisk, en vélar til niðursuðunnar eru ekki komnar enn. Fjórir menn vinna í fiski- mjölsverksm.iðjunni í einu, en unnið er allan sólarhring- inn, þegar nóg hráefni er fyrir hendi. Flutiilisgua* þýzkra verksmiíS.ja: aðir í síld Ekkert lát virðist vera á síldinni í Hvalfirði. Torfurn- ar eru víða um fjörðinn og sumar mjög stórar. Yfirleitt er síldin heldur djúpt fyrir þær nætur, sem flestir bát- anna hafa, en það eru grunn- nætur. Þó kemur hún stund- um upp undir yfirborðið, á allt að fimm faðma dýpi. — Geta sjómenn fylgzt með því, hve djúpt hún heldur sig, með aðstoð dýptarmælanna og gripið hana, þegar hún kem- ur upp, sem oftast er ein- hverntíma sólarhringsins. Skipverjar á vélbátnum Særúnu lentu í óvenjulegu ævintýri inn í Hvalfirði í gær. Þeir voru nærri strand- aðix í Sild. Síldin kom undir yfirborð sjávarins og var engu líkara en að skipið væri að fara í strand. Dýptarmæl- irinn sýndi ekkert nema síld. Hefði mælirinn ekki staðið öðru vísi, þó að skipið hefði staðið upp á skeri. Sjómenn við síldveiðar í Hvalfirði hafa orðið fyrir tals verður spöllum á veiðafær- um, er þeir hafa verið að veiðum um miðbik fjarðar- ins, þar sem kafbátagirðing- arnar voru á stríðsárunum. Ltur helzt út fyrir að kaf- bátagirðingunum hafi verið sögt þarna. Hefir engin áhrif á endur- reisn landsins Segir Lovett settur utanríkisráðherra Bandaríkjanna Lovett, settur utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna gaf í gær út tilkynningu varðandi ýmis skrif og ummæli út af verksmiðj- í Þýzkalandi og brott- flutningi þeirra að undan- förnu. Ráðherrann sagði, að kom- ið hefði fram sú skoðun, að brottflutningur á verksmiöju vélúm, er átt hefði sér stað af hernámssvæðum Breta og Bandaríkjamanna, hefði orð- ið til þess að seinka endur- reisn landsins og auka á hjálp til endurreisnarinnar frá öðrum löndum meðal ann ars Bandaríkjunum. Allt kvað ráðherrann þetta álit á röngum forsendum byggt. Ein helzta ástæðan fyrir flutningi verksmiðju- vélanna væri sú, að nota þær í verksmiðjur nágrannaland- anna, er verst hefðu farið út úr ntyrjaldarrekstrinum, er Þjóðverjar hefðu hafið á sinum tíma. Að nota verk- smiðjurnar í Þýzkalandi sjálfu væri hins vegar ó- hugsandi, þar eð ekki væru þar til hráefni. R. Lovett, aðstoðarutanríkisráðherra Fiskiþingið vill rýmka land- helgina til stórra muna Leggor til. að keyoi verði hellkopterflng- vél tll landlielgisgæzlunnar Fiskiþinginu, sem undanfama daga hefir setið á rók- stólum í Reykjavik, lýkur sennilega nú um helgina. Af- greidd hafa verið nokkur hinna mörgu mála, sem legið hafa fyrir þinginu, þó að enn séu mörg óafgreidd. Verður hér getið nokkurra mála, sem búið er að afgreiða. Veruleg rýmkun íandhelginnar. Eitt af aðalmálum yfir- standandi fiskiþings er land helgismálið. Vár samþykkt eftirfarandi tillaga um rýmk un landhelginnar. „Fiskiþingið' ályktar að skora á Alþingi og ríkisstjórn að segja nú þegar upp samn- ingi þeim, sem gerður var 24. júní 1901 milli Danmerkur og Stóra-Bretlands um land- helgi íslands, sbr. auglýsingu frá 28. marz 1903. Jafnframt lýsir fiskiþing því yfir, að það telur nauðsynlegt að ís- lenzk landlielgi verði rýmkuð þannig, að hún verði að minnsta kosti 5 sjómílur og ennfremur, að flóar og firð- ir verði innan landhelgi, þar á meðal Norðurflóinn frá Horni að Melrakkasléttu. Leggur fiskiþingið ríka áherzlu á, að leitað sé sem a.llra fyrst viðurkenningar á þessum rétti vorum á al- þjóðavettvangi.“ Björgunarstörf og land- helgisgæzla sé samræmt og flugvélar notaðar til gæzlunnar. Fulltrúar fiskiþingsins vilja, að smíðað verði eitt stórt landhelgisgæzlu- og björgunarskip og helikopter- flugvél keypt til landhelgis- gæzlunnar. Samþykkti þing- ið eftirfarandi tillögu varð- andi þetta: „Fiskiþingið telur brýna nauðsyn á því, að auka land- helgisgæzlu og björgunar- starfsemi með því að fjölga skipum til þessara starfa. Mælir þingið með því, að samið verði um smíði 4—500 smál. skips erlendis til varð- gæzlu og björgunarstarfsemi. Ennfremur að hraðað sé byggingu 130 rúmlesta báts í þessu skyni, einnig sé keypt ein helikopter-flugvél til landhelgisgæzlu og björgun- arstarfs. Fiskiþingið telur, að sök- um kostnaðar sé rétt, að varðskipin- starfi einnig að björgun og séu þau því út- Þörf stórvirkra löndunartækja Fiskiþingið hefir skorað á bæjarstjórn Reykjavíkur að láta setja upp fljótvirk tæki til hleðslu og löndunar á síld og öðrum fiski í Reykjavíkur- höfn. búin fullkomnum björgunar- tækjum, enda sé öll björgun- arstarfsemi i samráði við Slysavarnafélag íslands. Telur þingið drátt þann, sem orðið hefir á því, að fá hæf skip til landhelgisgæzlu og björgunarstarfsemi átölu- verðan, og í þessi efni þurfi að verða skjót breyting til batnaðar. Réttindi á Grænlandi. Fiskiþingið lýsir sig enn- fremur fylgjandi tillögu Pét- urs Ottesen á Alþingi um kröfur íslendinga til réttinda á Grænlandi og skorar á Al- þingi að samþykkja hana. A.O.A. hefur beinar flugsamgöngur frá Keflavík til Þýzka- lands Vestiirferðiinsini fjölgað A.O.A. hefir ákveðið að hefja beinar flugsam- göngur frá Keflavík til Þýzkalands um næstu mánaðamót. Verður þá jafnframt fjölgað ferðum frá Keflavík vestur um haf, svo að þær verða fimm í viku hverri. Flogið verður á miðviku- dögum frá Keflavík til Kaup- mannahafnar og frá Kaup- mannahöfn til Frankfurt. Á mánudögum verður flogið frá Keflavík til Oslóar og Stokkhólms, og á föstudög- um frá Keflavík til Kaup- mannahafnar og Stokkhólms. Tvær ‘ af vesturferðunum í viku hverri munu hefjast í Berlín, og verður komið við í Frankfurt, Prestwick og Keflavik. Vestúrferðirnar verða frá Keflavík á sunnu- dögum, þriðjudögum, mið- vikudi<um, fimmtudögum og laugardögum, og verða alltaf frá Keflavík að kvöldi. í sunnudags- og þriðjudags- ferðunum verður komið við í Boston. Ætíð verður komið við á Ganderflúgvelli á Ný- fundnalandi, og þaðan er hægt að komast áfram vest- ur á bóginn til Montreal og annarra borga í Kanada. Fargjöld milli Keflavíkur og Prestwick verða 527 krón- ur, 1020 til Frankfurt og 1177 til Berlínar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.