Tíminn - 29.11.1947, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.11.1947, Blaðsíða 6
*,’ '.!>•■.*,*i«, 6 TÍMINN, laugrardaginn 29. nóv. 1947 220. blað GAMLA BIO Mtonche 4 __ (Lilla helgonet) •'(. . £ænsk söngva- og gamanmynd * -gerð eftir hinni frægu óperettu ■f Hervés 4 ^ Sýnd kl. 3, 5, 7 og D. & t .f^ía.hefst eftir hádegið. NYJA BIO TRIPOLI-BIO SUDAN Áfar spennandi amerísk stór-- mynd í eölilegum litum. . Aðalhlutverk; Maria Montez Jon Hall Turham Bey Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sími 1182. — Yítfsglóðir (Angel on my Shoulder) "Mjög áhrifarík og sérkennileg mynd frá United Artists. Sýnd kl. 7 og 9. jr—:--------------------- • Hcsturiim mimi j* Afar skemmtileg og falleg hestamynd “ Sýnd kl. 3 og 5. — Sími 1384 — Maðuriim frá ljóuadalmim Hin skemmtilega ævintýramynd með „ítalska Tarzan“, sýnd í dag. kl,.3. 5, 7 og 9. . Síðasta sinn. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBIO Waterloo-straeti (Waterloo-Road) Spennandi ensk mynd. John Mills Stewart Granger Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Erleut yfirlit (Frdjnhald af 5. síðu> ráðher'ra stutt það, að náist ekki samkomulag á ráðherrafundinum nú, vérði kölluð saman af Banda* mönnum ráðstefna allra þeirra ríkja, sem áttu í styrjöld við Þjóð- verja, og þar gengið frá friðar- samningum við þá. Það sé látið ráðast, hvort Rússar taka þátt í þeirri ráðstefnu eða ekki. Fyrir friðinn í heiminum myndi það verða háskasamlegt, ef tví- skipting Þýzkalands yrði raun- veruleiki og stórveldin kepptust um að vinna hylli Þjóðverja. Það er því einlæg von allra friðar- sinna, að ..nokkur i.rangur geti náðst á Lundúnafuivlinum. Það gæti strax reynzt mikilvægt, ef samkomulag nægðist um samning- inn við Austurríki, og myndi það vafalaust verða til þess, að samn- ingaumleitunúm yrði haldið áfram, þótt ekki yrði samkomulag um önnur atriði. . . •>>- | T í m i n n | Nýir kaupendur fá Tímann! \ til áramóta fyrir aðeins | 5 krónur. í . : -VVÍ I Þar með er fjöltareytt jólablað. Símið strax í V 23 23 r j og pantið Tímann. Allt til að auka ánægjuna Bókaskápar (stærri en áður) Rúmfatakassar (2 tegundir). Borð, ýmsar gerðir. Klæðaskápar koma í vikunni. Sófaborðin einnig komin aftur. VERZLUJV IIVGÞÓRS Selfossi. — Sími 27. Rannsóku á IiafnargcrfS (Framliald af 5. síðu) fiskihöfn. Sj-ávargrunnið frá næstu fiskimiðum við Vest- legur, fyrst og fremst sem torfum á Vík í Mýrdal dag eftir dag -t. ágústmánuöi, og mátti sjá tanfurnar úr fjör- unni. Þegái'.. þetta er athug- að, má glöggt sjá, hversu mikilvægt það væri fyrir landið í heild, að þarna við Dyrhólaey - væri höfn, sem mögulegt væri aö stunda fisk- veiðar frá.1’- Hvað við kemur samgöng- um þarf ekki. að lýsa því, hversu mikill hagur Vestur- Skaftafellssýslu og austur- hl-uta Rangárvallasýslu væri að höfn við Dyrhólaey, þar seni, eins og kunnugt er, flutn ingaleiðir á.landi eru 200—325 km. langar í Vestur-Skafta- fellssýlu, og flytja veröur alla flutninga þessa löngu leið, bæði aðflutt'a'vöru og eins af- urðir héraðsins til sölustaða. Með tilliti til ræktunarskil- yrða væri Ðyrhólaós vel sett- ur sem höfn, hann er í miðj- um Mýrdaíy Sem er ein með beztu og búsældarlegustu sveit um á Suðurlándi. Ræktunar- land erþar-'gbtt og auðunnið; líka mundu jiar möguleikar til rafvirkjunar allnærri. —- En hvort tvéggja* þetta er mikil skilyrði á þéim stöðum, þar sem þorp mýndast og fólks- fjölgun á sér stað. Að öllu athúgúðu virðist það vera mikið atfiðí fýrir atvinnu íf landsmanna í heild og af- komumöguleika mikils hluta Suðurlands á.ð fá úr því skor- ið með ýtarfegri rannsókn, hvort ekki sé mögulegt að gera höfn við Dyrhólaey. ÚTBREIÐIÐ TIMANN /Eóri siSfræði (Framliald (if 3. siðu) misnota þessi fríðindi, og skömm þeirra sem slíka menn kysu. En. 'þýorki hann né aðrir mótmáeltu þessári sögu J. J., að einn þeirra, sem þessara fríðinda naut hefði farið úr embætti með 5 þús- und króna .áfengisskuld, og svarar þaö sennilega til þess, að hann hafi tekið út h. u. b. þúsund Svartadauðaflöskur, auk þess, sem hann kann að hafa borgáð. Svo geta menn talað um hófsemi þeirra, sem á Alþingi sitja! Umtal þingmanna um mig læt égv að. öðru leyti liggja milli hluta." Haldór Kristjánsson. A. J. Cronin: Þegar imgur ég var því, hvernig hún ætti að láta peningana, sem pabbi fékk henni, nægja fyrir mat og öðrum nauðþurftum. Og á morgn- ana mátti heyra Murdoch syngja hástöfum, meðan hann skóf skegghýjunginn af hökunni. „Hálenzk er hún, og henni ann ég,“ söng hann. Það var Kata ein, sem ekki virtist hafa ró í sínum beinum. Allt var henni til ama — safinn í græn- gresinu, vængjablak rauðbrystingsins, sem flaug fyrir glugg- ánn hennar með strá í nefinu ti-1 hreiðurgerðar undir þak- skegginu, eggjandi hneggið í graðhestinum á búgarði Snodda, sem þó bjó hálfan kílómetra utan við bæinn. Áður en ég minnist á sjálfan mig, verð ég af fullri nær- gætni að freista þess að varpa ljósi yfir þá ráðgátu, sem Kata og hegðun hennar var okkur öllum. Við erum í góðu gæti að ljúka við hádegisverðinn. Glugg- ion er opinn, og anganin af sýringunum í garðinum streymir inn til okkar. Mamma, sem aldrei vill, að við leifum af matnum, tekur þrjár plómur, sem eftir eru á diskinum. , Hver vill þetta?“ spyr hún. „Plómur eru svo blóðaukandi á vorin.“ Kata grúfir sig yfir diskinn sinn, og er þungbúin á svip. Mamma lítur spyrjandi til hennar, en þegar hún bærir ekki á sér, lætur hún plómurnar á disk Murdochs. Kata sprettur undir eins upp, og æðarnar á enni hennar verða eldrauðar. Hún hrópar ofsalega: „Það tekur enginn tillit til mín á þessu heimili. Ég vinn þó líka fyrir peningum .... ég legg mikla peninga í búið .... ég hangi ár og síð yfir þessum gríslingúm, sem ekkert geta lært .... Ég tala aldrei, aldrei framar við neitt ykkar!“ Hún strunsar út, mamma eltir hana, steinhissa á þessum gassa. Að vörmu spori kemur hún aftur, hristir höfuðið og segir: „Kata er undarleg stúlka.“ Murdoch vill fúslega láta af hendi plómurnar. En mamma býr til te, sem hún biður mig'’ að fara með upp til Kötu. Þetta er hennar úrræði, þegar eitthvað bjátar á — hún heldur, að teið geti læknað allt. Og ég er valinn til þessarar Bjarmalandsferðar vegna þess, að ekki kemur til mála, að ég hafi sært hana á nokkurn hátt. Kata liggur hágrátandi- í rúminu sínu, þegar ég kem til hennar — sundurflakandi. ; „Þau hata mig öll — q.IJ með tölu,“ segir hún..Svo rís hún. allt í einu við dogg og horfir á mig tárvotum áligum. „Sefðu mér, elsku Róbert — finnst þér ég vera mjög ljót?“ „Nei, Kata — nei .... Langt frá því.“ Ég verð svo undr- andi, að ég lýg án minnsta samvizkubits. „Mamma þín var miklu fallegri en ég. Hún var reglulega falleg.“ Kata hristir höfuðið, hnuggin í bragði. „Og hugsaðu þér .... Kata! Hver heldurðu, að bjóði stúlku, sem heitir Kata, út á tunglskinskvöldi? Hver skyldi vilja fara með hana út í Söngvalund, þegar tekið er að rökkva? Kallaðu mig írenu, ef þú kynnir einhvern tíma að sjá mig með ungum, ókunnugum manni. Viltu gera það?“ Ég heiti því auðmjúklegast, svo forviða, sem ég er. Og þetta ér Kata, sem er svo gáfuð — sem er svo samvizkusöm krennslukona — sem nýtur svo mikils álits í skólanum — sem er svo mikil íþróttakona — sem er svo dugieg að prjóna — sem er meira að segja í kvenfélagi! Hún, sem gædd er í svö ríkum mæli .þessum heillaríka, skozka eiginleika —• stöðuglyndinú, þrautseigjúnni. Hún, sem sjálf er svo frá- bærlega hreinlát, fær iðulega á sig lús, þegar hún er að berj- ast við að ráða niðurlögum þessara kvikinda í grákvikum kollum fátækra nemenda sinna. En þótt hún verði á hverj- um degi að standa tímunum saman yfir baðkerinu og hrista fötin sín, svo að þessi viðbjóður hrynji úr þeim, þá heyrist hún aldrei kvarta. Ókunníigir segja aldrei annað en lofsyrði um Kötu. „Alveg er Kata.einstök stúlka,“ segja þeir. Það er lika Kata, sem_ég á það að þakka, að ég hef fallegar tennur, j.ví að það var hún, sem fór orðalaust með mig til tann- læknis í Levenford, þegar hún varð þess vör, að þær voru byrjaðar að skemmast.' Það er hún, sem lánar mér góðar bækur, er hún sjálf á — ívar hlújárn og Gulleyjuna. En eigi að síður veit ég, að hún á líka bækur af öðru sauðahúsi, því að ég hef sjálfur lesið þær með kitlandi eftirvæntingu — bækur, sem ævinlega enda á því, að söguhetjan, ungur og glæstur maður, krýpur að fótum fallegrar, prúðbúinnar stúlku, sem hann hefir ekki fyrr séð, hvílíkum yndisþokka er gædd, og játar hénni ást sína .... „Jæja — já, Robbi minn,“ segir hún að síðustu og stynur þungan. „Það er sjálfsagt eins gott að grotna niður einhvers íítaðar annars staðar en hér.“ Þegar ég kem niður aftur, segi ég mömmu, að henni líði miklu betur. En það er ekki satt. Hún talar ekki við hitt fólkið í hálfan mánuð — hripar aðeins fáein orð á miða, ef hún þarf eitthvað að hafa saman við það að sælda. Hún

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.