Tíminn - 29.11.1947, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.11.1947, Blaðsíða 7
»»»»»:«««! jtavelta — Hlutavelta f^reiÉ^iréin^a^éfa^ié Viðskiptavinir vorir eru beðnir að athuga að úrsmíða stofan á Hverfisgötu 64 er flutt í efnir til hlutaveltu í Magnús Asmundsson — Eggert Hannah Listamannaskálanum sunnudaginn 30. þ. m. á (morgun) kl. 2 e. h. Þar verður alveg- sérstakt tækifæri til þess að fá verðmæti, sem nema hundruðum króna í einum drætti fyrir aðcius 50 aura Meðal annars má nefna: Teikningar eftir Kjarval Ijeiriiiuiiir eftir Guðm. frá Miðtlal Kitsafn Jánasar Hallgrímssonar í skrautbandi llrennu-IVjálssögu Flugferð fil Vestmannáeyja Skifisferð til ísaf jarðar- Skipsferð til Efireiðaf jarðar SSílferð ti! Arngerðareyrar fyrlr tvo Útvarpsviðtæki Kolatonn o. m. ffl., ©. m. fleira. sem hér er ekki hægt upp að telja. Komið sem allra fyrst í Listamannaskálann á morgun. REYNIÐ GÆFUNA! ÞEIR IÐRAST, SEM SITJA HEIMA! Innaanquf 50 aura — Drátturinn 50 aura heitir ný ljóðabók eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti. Guðrún er löngu þjóðkunn fyrir kvæði sín og þulur, og hefir hún átt miklum vinsældum að fagna. Liðnar stundir verður kærkomin jólagjöf. sendið vinum ykkar og viðskipamönnum ísland í myndum eða Iceland and the Icelanders eftir Doctor Helga Briem. Þessar bækur eru báðar svo eigulegar, að þær eru geymdar og eru því varanleg og góð landkynning. Sfiókaverzlmt ísafolilar man v®r cr flutt í úr íslenzkum efnum. Allar venjulegar stærðir frá nr. 34 til 42. Einhneppt og tvíhneppt. Verö frá kr. 348.00 til kr. 595.00 ( Sfás .Almenna by, Gott snið. Vandaður frágangur, Einnig fyrirliggjandi karlmannavetrarfrakkar, ÚTTÍMA Bergstaðastíg 28 Veiðiskipunum fjölgar. Bátum þeim, sem stunda síldveiðarnar í Hvalfirði, fer stöðugt fjölgandi, og munu annað hundrað skip. Eru skip nú stunda veiðar nokkuð á stöðugt að bætast • í flotann á Hvalfirði. Koma frá ýmsum verstöðvum, Vestmannaeyj- um, ísafirði og víðs vegar að frá Norðurlandi. í dag eru fremur fá skip að veiðum á Hvalfirði, þar sem langsamlega flest skipin eru full af sld og bíða ein- hvers staðar eftir löndun, eða eru á leiðinni norður með eigin afla. Pólsk-giýzkn landa- mæcin , . . (Framhald a1 1. síðu) undir pólskri stjórn hefði verið þýzkt land um margar aldir og þar væru þðingar- mikil landbúnaðarhéruð fyr- ir efnahag þýzku þjóðarinnar og fjármálalif Evrópu i heild. Nauðsjmlegt væri að minnast vel Atlantshafssáttmálans í sambandi við þessi mál, er rætt væri um framtíðarskip- an þýzkra þjóðmála og lýð- ræðisþjóöskipulags í því landi. Pólsk-þýzku ’anda- mærin yrði að sjá um aö þau yrðu allri Evrópu að sem beztum notum, þar á meöal Þýzkalandi og PóIIandi. Bttötngs duft Homin Vcgna vaxíssadi afkasía Aanille ttm vér oss vonlr um all tíeta SáíréssBi nú fyrir jóliu pöní Appelsín SúkkulaHI Bimim vlðskiptamaiiim vorra, S í I d i m . (Framhalcl af 1. síðu) með aflann til Siglufjarðar, Fanney 1100, sem einnig fór með aflann til Siglufjarðar, Már með 550, Ásg eir 800, Hafborg 950, Blakknes 1100, Sævar 900. Súlan 1500, Björg- vin 900, Sigrún 900, Helga 1200, Skrúöur 450. vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar Alþýðuhúsinu (sími 4915) og hjá umboös- mönnum, sem eru í hverj- um hreppi og kaupstaö BókafeáiSfffi á veg 1©. gíinl 4241 selur ykkur bækurnar. Höfum ennfremur ýmsa íslenzka list- muni. 220. blað TIMINN, laugardaginn 29. nóv. 1947

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.