Tíminn - 29.11.1947, Blaðsíða 1
/ Ritstjóri:
)
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
) Jón Helgason
Útgefandi
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsinu
Ritstjórnarsímar:
4373 og 2353
Afgreiðsla og auglýsinga-
sími 2323
Prentsmiðjan Edda.
31. árg.
Reykjavík, laugardaginn 29. nóv. 1947
220. blað
d
yrir
<S5erð að tííhlmium fiskimálasjáðs
Vélbátur frá Norðfirði mun einhvern nœstu daga hefja
síldarleit á fjörðunum austan lands, en þar hefir viða urðið
vart við síldargöngur undanfana vetur. Leitin er hafin að
tilhlutun stjórnar Fiskimálasjóðs.
Bergmálsdýptarmælirinn er mikiðþ lrfaþing, meðal annars við síldarleit. Hann skráir síldartorfunrnar
jafnóðum og silgt e'r yfir þær — sýnir hve þéttar þær eru og hve djúpt. — Það vita hins vcgar ekki
allir, hvernig hann sýnir síldartorf arnar, og birtir Tíminn því þessa mynd af ræmum úr bergmáls-
dýptarmælir báts, sem stundar v ;iðar í Hvalfirði, og þakkar jafnframt sjómanninum, er færði
blaðinu hana. Dökku bylgjumar eru síldartorfu.r
Síldveiöibátarnir
Ekki teki® á raoti mefrl sáM á. AkrssKsesi til
. Jóla.
Áframhald var í gcer á þeirri uppgripaveiSi, sem verið
hefir undanfarna daga. Mörg skip Jcomu til Reykjavíkur i
gcer, og bíða nú yfir sextíu þúsund mál af sild i skipum í
höfninni hér. Nokkur skriður virðist þó vera að komast á
sildarflutningana norður.
Aðgerðaplön tekin undir síld.
Á Akranesi er nú búið að
fylla allar þrœr og piön verk-
smiðjunnar, svo að þangað
verður ekki komið .rasiri síld
að s'ini. í gær var gripið til
þess ráðs að taka stört fisk-
aðgerðaplan, sem Haraldur
Böðvarsson á, og nota þa'5 fyr-
ir síld, sem síðar verður ekið i
þrær verksmiðjunnar, jafnóð-
um og þær tæmast. Gera Ak-
umesingar allt, sem unnt er,
til þess að bátarnir geti sem
lengst lialdið áfram að veiða
hindrunarlaust, á meðan þsssi
uppgripaafli er í Hvaifirði.
Fylla sig á hálfum degi.
'Ekkert lát er á hinum á-
gætu aflabrögðum i Hvalfirði.
Segja sjómenn, að engu sé lík-
ara en að sildin þar sá óþrjót-
andi gullnáma, sem aldrsú
minnki, hversu mikið sem aus
ið er af henni. í gærmorgun
fóru tveir bátar út frá Akra-
nesi, er búið var að losa þá, og
komu þeir inn aftur fullir af
síld síðdegis sama dag. Má
nokkuð af þessu sjá, hvílík
uppgripaveiði er í firðinum.
í gær var landað úr fjór-
um bátum frá Akranesi,sam-
tals tvö þúsund málum.
Tveir þess ara báta höfðu
rifið nætur sínar, og voru
því með lítinn afla. í morg-
un biðu þar lönclunar við
bryggjuna þrír bátar fuliir
af sld, en það voru Keiiir
með'600 má1, Arræll með 700
má' og Svanur meíS 600 má1.
Verða þtessir feátar lósaðir
í tíag á • aðg°röarplönin, sem
áður er getið um, en hæ'gt er
að koma á þau um þrjú
þúsund málum. Þegar þau
eru orðin full. verður ekki
hægt að taka á móti meiri
síld á Akranesi um langan
tíma, senni'ega ekki svo
nokkru nemi fyrir jól. Bíða
þá um tólf þúsund mál hjá
verksmiðjunni, rem efUr er
að vinna úr. Samtals hefir
þá verið landað á Akranesi
um 28 þúsund málum.
i Frá Akranesi stunda nú 14
1 bátar herpinótaveiðar, en
' líkur eru til að þrír bætisi
við á næstunni.
Enn stœkkar hópur síldveiði-
skipanna í Reykjavikur-
höfn. ,
Undanfarna claga hefir
gengið lítið að afskipa síld-
inni til norðurflutnings.
Skipakostur hefir sama og
enginn verið í'yrir hendi
seinustu daga, og síldveiði-
rkipunum fjö'gar stöðugt í
höfninni. Frá, því í fyrrinótt
komu þessi skip inn:
Gylfi frá Rauðuvik með
580 mál, Garðar 600, Andey
1000, Bjarmi 650, Særún
1100, Fam 300, Guðm. Þo-
lákur 100, Hafhjörg 400, ís-
lendingur 1200, en hann fór
(Frcmliald á 7. siðu)
Överland þiggur
boð Norræna
félagsins
MeaMísr í suniar
Eins og kunnugt er, bau'ð
Norræna félagið hér norska
skáldinu Överland í heimsókn
hingað til lands á næsta
sumri. Nú hefir Guðlaugi Rós-
inkranz, ritara félagsins, bor-
izt svar frá Överland. Mun
hann þiggja boð þetta og seg-
ist muni koma hingað að
sumri. Hins vegar er ekki á-
kveðið, hvenær sumarsins
hann getur látiö verða af
heimsóknini, vegna anna
heima fyrir.
Hér mun félögum Norræna
félagsins og öðrum gcf.ast
kostur á að hlýöa á Överiaud,
því áformað er, að hann lesi
hér upp úr verkum sínum og
flytji fyrirlestra.
Överland er eins og kunn-
ugt er, frægastur núlifandi
norskra skálda, og býr h'ann í
heiðursbústað norska ríkisins
handa ckáldum.
Upphaf þessa máls er það,
að Eysteinn Jónsson mennta
málaráðherra skrifaði stjórn
Fiskimálasjóðs í byrjun okt.
síðastliðinn, þar sem hann
fór þess á leit, að Fiskimála-
sjóður styrkti síldarleit á
Austfjörðum á komandi vetri.
Þar hefir víða orðið vart við
síldargöngur undanfarna vet-
ur, en ekki hefir verið fylgzt
með þeim eins og skyldi, m.
a. vegna þess, að einstakir
útgerðarmenn og útgerðarfé-
lög hafa ekki treyst sé'r til
að annast síldarleit á eigin
spýtur.
Stjórn Fiskimálasjóðs leit-
aði strax og henni barst þetta
bréf álits tveggja útgerðar-
manna á Noröfirði, Ármanns
Eiríkssonar og Þórðar Ein-
assonar, pg eins útvegsmanns
á Eskifirði, Arnþórs Jénsen.
Svar barst frá báðum þeim
fyrrnefndum, og hvöddu þeir
eindregið til þess, að leit yrði
hafinn. Niðurstaðan varð svo
sú, að stjórn Fiskimálasjóðs
ákvað að verja um 30 þús.
kr. til þessarar síldarleitar.
Bátur frá Norðfirði, sem er
búinn bergmálsdýptármæli og
fleiri leitartækjum, er í þann
veginn að hefja leitina.
Hefir fjármálaráðherra fyr
irir sitt leyti samþykkt fjár-
veitingu til þessa.
Víðar þörf síldarleitar.
Þar er áreiðanlega þörf
síldarleitar víðar, enda ligg-
ur nú fyrir Alþingi tillaga
frá Finni Jónssyni um skipu-
lega síldarleit á Fajcaflóa. —
Það er einnig vel hugsan-
legt, að síld sé viðar að finna,
og þarf því að koma góðri
skipan á þessi mál í framtíð-
inni. Má t. d. geta þess, að
það var aðallega fyrir frum-
kvæði eins manns, Ingvars
Pálmasonar skipstjóra, að
síldin fannst í Kollafirði í
fyrra. Hef'ði honum ekki hug-
kyæmzt að leita þar, er senni-
legt, að Kollafjarðarsíldin
í fyrra og Hvalfjarðarsíldin
nú hefði alveg gengið úr
greipum okkar.
ýzku landamærin
verið ákveöín enn
^fiarsball ifiarSneltar fallyrígÍMgMMji Móló-
t®íí ujm f.sssS á 1/MMdHMaÍHHdÍMMm
Á fundi utanríkisráðherranna í gær hélt Marshall utan-
ríkisráðherra Bandarílqanna ræðu, sem vakið hefir athygli,
er rætt var um landamæri Þýzkalands í sambandi við endan-
lega friðarsamninga við það land.
Kristján Eldjárn
skipaður þjéðniieja-
vorour
Menntamálaráðherra hefir
skipið Kristján magister Elci-
.járn þjóðminjavörð frá 1.
j næsta mánaðar að telja.Matt-
hías Þórðarson lætur iui af
iþessum störfum eftir langa
jþjónustu. Haíði starfið verið
augJýst laust, og var Kristján
iéini urnsœkjanSinn.
Marshall gat þess fyrst, að
Bandaríkin hefðu á fundi ut
anríkisráðherranna í Moskvu
óskað eftir að skipuð yrði
sérstök nefnd, er inni að
landamæramálum undir
stjórn og í samráði við full-
trúa 'utanrikisráðherranna.
Að visu hefði þessi ósk um
nefndarskipun aðallega átt
við í sambandi við Pólsk-
þýzku landamærin, en æski-
legt væri að slík undirbún-
ingsnefnd fjallaði um öll
landamæramál Þýzkalands.
Varðandi Saarmálið sagðist
Marshall vera hlynntur kröf
um Frakka í sambandi við
efnahagsmunamálin, en sín
skoðun væri jafnframt, að
Saar ætti að hafa sjálfstjórn,
er það kysi sjálft.
Marshall kvað utanríkis-
ráðherrana verða að halda
sér fyrst og fremst við Post-
damsamþykktina i sambandi
við pólsk-þýzku landamærin.
í samþykktunum stæði orð-
rétt, að ákvarðanir um endan-
leg landamæri Póllands a'ð
| vestanverðu skyldu biða þess,
að allsherj ar friðarsamningar
væru gerðir við Þýzkaland.
Marshall sagði, að Molotov
jhefði staðhæft, að endanleg-
iar ákvarðanir um pólsku
landamærin hefðu endanlega
Iverið tekin, en samkvæmt
| Posdamsamþykktinni næði
'slíkt engri átt. „Eins og ég
; bónti á 9. apríl 1947 á Moskvu-
ráðstefnunni, sagði Marshall,
i verður að taka fullt tillit til
'þarfa þess fólks er á landa-
mærasvæðunum býr og hafa
jafnframt í huga þýðingu
þessara landamæra fyrir hið
stjórnmálalega og fjárhags-
lega viðhorf annars staðar í
Evrópu".
Marshall sagði, að Banda-
'• ríkin vildu vissulega minnast
afstöðu Pólverja í styrjöldinni
en hins yrði að gæta að mik-
ið af því landi, sem nú væri
(Framhaid á 7. siðu)