Tíminn - 02.12.1947, Blaðsíða 1
| Ritstjóri:
! Þórartnn Þórarinsson
j Fréttaritstjóri:
) Jón Helgason
Útgefandi
Framsóknarflokkurinn
i—•-- -¦—»
'
'
'
'
'
'
'Skrifstofur í Eddvhúsinu
Ritstjórnarsímar'.
4.373 og 2353 ,.
Afgreiðsla og auglýsinga-
sími 2323
Prentsmiðjan Edda
L
31. árgr.
Reykjavík, þriðjudaginn 2. des. 1946
222. blað
Sjö ára telpa
fékk jeppann
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Það hefir oröið ciráttur á
því, að fram kærni eigandi
jeppans, sem dregið var um
í happdrætti iandtmnaðar-
sýningarinnar. Hann kom þó
loks í leitirnar hér á Akur-
eyri í fyrrakvöld. Er eigand-
ihn sjö ára gömul té'pa, Ingi-
björg, döttir Sigurðar O.
Björnssonar prentsmíðjustj.
Hafnarframkvænudir
í Ólafsfirhi
Þar er í smíðum bátakví.
Ytri garðurinn, öldubrjótur-
inn, þungtayggður grjótgarð-
ur með steyptri krónu og
skjólvegg á útbrún, var lengd
ur um 60 metra á sumrinu
og er nú kominn í f'ulla lengd
eða 210 metra, en skjólvegg-
ur er ógerður á þennan kaf la.
Gjörð var staurabryggja inn-
an á garðinn, 20 metra löng,
8 metra breið, dýpi við hana
um 4,5 metrar við fjöru. —
Gamla bryggjan, sem var
stöp'abryggja, var gerð sam-
feld og hækkuð, en ofan við
þá bryggju var steypt um
1000 fermetra aðgerðaplan.
Hið nýja dýpkunarskip vita-
og hafnarmálastjórnarinnar
framkvæmdi allmikla dýpk-
un upp með garðinum og við
gömlu bryggjuna.
YíðStal vid" Ililniai* Stefánsson:
Ný tegund svæf-
Danskt verzlunarfyrir-
tæki, sem flutti inn fyrir
stríðið miög mikið af
lækningatækjum og fram-
leiddi auk þess tálsvert af
þeim sjálft, hefir nú seht
á markaðinn ýms ný tæki,
sem vekja athygli.
Það var á stríðsárunum,
þegar ógerningur var að fá
ýms slík tæki til Danmerkur,
að það hóf þessa framleiðslu
í stórum stíl, hefir hún síðan
verið fullkomnuð eftir að sam
'göngur tókust við umheim-
inn og kostur var betri efni-
vöru og nýrra heimilda um
hinar margvíslegu framfarir
á sviði læknisfræðinnar og
hffærafræðinnar, er orðið
hafa í heiminum á síðustu
árum.
Meðal þessara dönsku lækn
ingatækja, sem þykja sér-
staklega góð og þegar er farið
að selja til annarra landa, er
ný gerð tækja til notkunar
við svæfingar. Hafa þær þeg
ar verið reyndar við 2000
barnsfæðingar í Danmörku.
Hafa þau gefizt sérstaklega
vel. Varð áður talið, að hægt
væri að firra 75 af hundraöi
fæðandi kvenna þjáningum,
en með þessum nýju tækjum
hefir hundraðstalan komizt
í 97.
stof na til fjárfrek
s aö iiafa tryggt fé
Tekiæt' laefii8 stM finllnægja líef'Srauia atssa lan
tii líy^fgfMga, seiss Isafiaas* emre, eai vantar íé
til ræktanariána
Á þcssu ári hefir verið lánaðar um fimin miljónir króna
íii nýbyggir.ga og endurbygginga í sveitum landsin. Kins
vegar hefir lítið verið hægt að lána ú'r ræktunarsjóði, þó
að mikii eftirspurn hafi verið eftir lánum úr honum. Rík-
issjóður hcíir ekki lagt neitt fé í bann sjóð að undanförnu,! síldveiði er í Hvalfirði. Flest-
c,,^ „» „i,i,í ik„í:_ -* i i * »' * .^ .....! ir bátar, sem á annað borð
svo að ekki hefir verið hægt að lana eða veita styrki úr
honum. Tíðindamaður Tímans átti í gær tal við Hilmar
Stefánsson, bankastjóra Búnaðarbankans, og spurði hann
um þessi mál almennt. Telur Hilmar óráðlegt af bændum
að leggja í fjárfrekar framkvæmdir nú, nema þeir hafi
áður tryggt sér fé til þeirra.
Ekkert lát á síld-
veiðununi í Hvai-
firði
Áframhaldandi uppgripa
— Hefir bændum verið
lánað mikið fé samkvæmt
lögunum frá þinginu 1946 um
landnám, nýbyggðir og end-
urbyggingar í sveitum og iög
unum um ræktunarsjóð ftá
í vor?
— Rikisfjcður hefir á yfir-
standandi ári greitt fimm
rniljónir króna vegna lag-
anna frá 1946. svaraði banka
stjórinn. Fé þetta hefir að
mestú Ipyti verið Jánað jafn-
óðum, aða'lega til endurbvgg
inga á í^úðarhúsum víðs
végar um pveftfr iandsins. —
Aftur á móti hafa enn eng-
ar greiðslur farið fram úr
ríkip^ióði vegna ræktunar-
sjóðslaganna frá seinasta
-'fvrf; hvorki sem framlág eða
lán.
— Er ekki sennilegt, að
bráðlega fari fram þær
•íreiðs'ur. sem í ræktunarsjóð
eiga að renna. svo að ]ána-
stajrfspmt u^^i bafizt úr hon-
um fyrir alvöru?
— Um það get ég eKkert
sagt. Þar kemur til. kasta
ríkisstiórnarinnar eða ef til
vill Alþingis. j
— Liggur mikið fyrir af
beiðnum um lán úr þessum
°.jóðum, sem ekki hefir verið
hægt að sinna?
— Flestum beiðnum um
Ján til endurbygginga íbúðar- !
húsa hefir verið fullnægt —j
það er að segja til þeirra [
húsa, sem ýmist eru þegar I
fullgerð eða langt komin.
Hins vegar liggja fyrir mjög
margar beiðnir um lán á
næsta ár-i til húsa, sem enn
hefir ekki verið hafin smíði
á. Nema þær lánbeiðnir sam-
anlagt geysi-fjárhæðum, og
eru litlar likur til, að hægt
verði að fullnægja þeim á
næsta ári.
Ræktunarsjóði hefir einnig
torizt mjög mikið af beiðn-=
um, er ekki hefir verið full-
nægt. ¦
— Það var óskað eftir þvl
í útvarpinu um daginn, að
iánabeiðnum til sjóðanna
beggja, byggingasjóðs og
ræktunarsjóðs, yrði komi'ð á
framfæri bráðlega. Var það
gert í sérstökum tilgangi?
— Það var einungis gert
sökum þess, að nauösynlegt
er að vita, hve lánsþörfin er
mikil, meöal annars með til-
iiti til fjárframlaga ríkisins
til þessara sjóða.
— Viljið þér ojiki segja
eitthvað meira um þessi mál
almennt?
— Ekki á þessu stigi, nema
að það er að mínum dómi á-
kaflega ógætilegt af bænd-
um að stofna tii fjárfrekra
framkvæmda, án þess að
hafa fyrirfram tryggt sér
fjármagn til þeirra.
Hafnarfrarnkvæmdir
Grindavík
komust inn í fjörð i gær,
fylltu sig þá um daginn eða
í nótt, nema þeir, sem
sprengdu nætur sínar i síld-
inni. Annars eru nokkrir taát-
ar nú komnir með slíkan út-
búnað, að þeir geta hleypt
nokkru af síldinni úr nót-
inni, ef þeir sjá, að það muni
vera of mikið í henni.
Losun síldveiðiskipanna
gengur mjög vel, en í kvöld
má búast við, að aftur kom-
ist nokkur töf á losunina, þeg
ar búið verður að fylla True
Knot með síld. Er þá nokkur
óvissa um, hvaða skip fást til
flutninganna.
í gærdag var losað úr 10—
12 skipum í einu. Þrátt fyrir
það, að losunin hefir gengið
allvel seinustu sólarhringana,
taíöa samt enn mörg skip
eftir losun, og taætast skip
við nokkurn veginn jafnóð-
Benedikt Sveinsson
sjötugur
Benedikt Sveinsson, fyrr-
verandi alþingisforseti, er
sjötugur í dag.
Hann var framan af ævi
sinni • einn af skeleggustu og
drengiiegustu taaráttumönn-
um þjóðarinnar í sjálfstæois-
máluni hennar og mun jafn-
an minnzt með þakklæti fyrir
framgöngu sína á þeim vett-
vangi, sem og mörg önnur
störf á sviði þjóðmála og
menningarmála.
25 ára afmælishátíi
Geysis á Akureyri
Frá fréttaritara Timans
á Akureyri.
Karlakórinn Geysir á Ak-
ureyri minntist 25 ára af-
mælis síns á sunnudáginn. —
Var hóf mikið um kvöldíð, og
flutti þar Davíð Stefánsson
frá Fagraskógi aðalræðuna.
Minntist hann jafnframt full
veldisdagsins, sem fór í hönd.
Karlakómum barzt mjög
mikið af kveðjum, skeytum
og heillaóskum i ýmsum
myndum.
um, og önnur eru losuð. Þurfa
skipin ekki annað en fara
inn í Hvalfjörð og sækja
síldina þangað.
riarver
Sssssti^arrálÍstíífasBÍr í ýnssnm löndnm vSð
s*aaststnveB*t MiÉ|nrlSarlisii'f -,
Allshcrjarverkfall það, sem Arabar í Palestínu höfðu
Loðað i gær að myndi hefjast bráðlega í mótmælaskyni við
ákvörðun sameinuðu þjóðanna um skiptingu landsihs hófst
í morgun.
L
í Grindav. var gerður í sumar
hafnargarður á grandanum
sunnan Hópsins fram að inn-
siglingarrennunni. Er hann úr
grjóti með steyptri þekju og
steyptum skjólvegg á útbrún.
Lengd garðsins er 150 m. og
bréidd 12.5 m. Ennfr. er verið
að vinna að bátabryggju,
sem ganga skal út frá garðin-
um inn í Hópið. Er það staura-
bryggja, 10 m. breið og um'32
m. á lengd, og verður væntan-
lega fullgerð um næstu ára-
mót.
Allsherjarverkfall þetta er
gert samkvæmt ákvörðun
æðsta ráðs Araba og á að
standa í 3 daga í Palestínu.
Auk þess hafa stjórnir Irak
og Iran gert ýmsar ráðstaf-
anir til að votta Aröbum sam
úð sínj^og getur vel komið til
þess, að allsherjarverkfall
verði gert i þessum löndum.
Miklar óeirðir.
Strax í morgun, er allsherj-
arverkfallinu hafði verið lýst
yfir í Palestínu, brutust þar
út miklar æsingar. Arabar
gengu fylktu liði um götur
borganna og höfðu mikið
háreisti. Víða grýttu þeir
glugga í íbúðarhverfum Gyð-
inga og æptu aðþeim ókvæð-
isorðum. Allir opinþerir veit-
ingastaðir eru lokaðir í
landinu. Sérstakur vörður
hefir verið settur við bústaði
erlendra sendisveita í helztu
borgunum.
Á Tel-Aviv svæðinu hefir
komið til mikilla óeirða. Voru
þar meðal annars gerðar
árásir á nokkra' Gyðinga, en
ekki er getið um það hvort
meiðsJi hafi orðið á mönnum
eða manntjón þar. Einn
blaðamaður, er var Gyðingur,
varð fyrir árásum og meidd-
ist hann allmikið.
í Egiftalandi.
Um allt Egiftaland hefír
verið mjög mikil æsing í morg
un meðal Araba. Stúdentar
hafa gengið fylktu liði um
götur sumra borganna og
hrópað ^saklanir í garð
Bandaríkjanna, Rússa og
Gyðinga, fyrir skiptingu
landsins. Sérstaklega hafa
ásökunarraddirnar verið há-
(Framhald á 7. síðu)