Tíminn - 02.12.1947, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.12.1947, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, þriðjudaginn 2. des. 1947 222. blað GAMLA BIO : l\it©íiehe 4, (Lilla helgonet) *Sænsk söngva- og gamamnynd ,|gerð"‘eftir hinni frægu óperettu Hervés m £. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. A V t Sala hefst eftir hádegið. TRIPOLI-BIO Yítisglómr y (Angel on my Shoulcler) iMjög áhrifarík og sérkennileg Imynd frá United Artists. Sýnd kl. 7 og 9. * llesticriim miim Afar skemmtileg og falleg ,... hestamynd j Sýnd kl. 3 og 5. ; — Sími 1384 — NYJA BIO Þín mun ég verffa („I’II be Yours“) Falleg mynd og skemmtileg með fögrum söngvum. Aðal- hlutverk: Deanna Durbin. Tom Drake. Adolphe Menjou. Sýnd i dag (mánudag) kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. TJARNARBIO Glæpnr og refsing Stórfengleg sænsk mynd eftir hinu heimsfræga snilldarverki Dostojevskijs. Hampe Faustman. Gunn Wállgren Sigurd Wallén Elise Albin. Bönnuð innan 16 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tíminn j Nýir kaupendur fá Tímann j ! til áramóta fyrir aðeins 5 krónur. Þar með er fjölbreytt jólablað. Símið strax í 23 23 og pantið Tímann. Sagnaritun á Aiþingi Græsslaiasl og réttur ísieudisaga (Framhald af 5. síðu) an fjallar um, eru íslending- ar ekki að krefjasí annars en beir hafa sögulegan, réttar- farslegan og landfræðilegan rétt til n'jfí krefjast. Sá kyndugi atburður hefir gerzt, að blað fv"sætisráð- herran«, AlbÝðub!,aðið, hefir tekið þessa tillögu illa upp. Raunar undrar bað engan, því að það hefir aldrei verið skeleggt í málum íslendinga, þegar Danir haf*. verið ann- ars vegar. En vitanlega er það höfuðfirra, sem raun er að sjá í íslenzku blaði, að það sýni einhveria óvináttu í garð Dana, þótt íslendingar haldi fram rétti sínum. Vonandi talar Aiþýðublaðið hér ekki fyrir munn forsætisráðherr- ans og stjórnarinnar, því að lialdi þessir aðilar á málinu með drengskan og festu, er annað ótrúlegt en að Danir fallizt hér á réttmætar óskir íslendinga. X+Y. Vcrðnr liyggð . . . (Framhald af 4. síðu) hin æskilegustu. Það verður því tæplega bent á annan stað hér við flóann, sem jafn- ódýrt og hagstætt sé að setj- ast a'ð með fyrirtæki þess- arar tegundar. Það orkar ekki tvímælis, að hér er um mikið 07, að- kallandi nauðsynjamál að ræða, sem engan veginn má skélfa'skólléýrum við.' Síidar- afurðirnar eru veþímestu og eftirsóttustu verðmætin, sem íslendingar framleiða nú og senda á erlendan markað. Það má því ekki henda okk- ur í þriðja sinn, þegar slík- ur afli berst upp í hendurn- ar á okkur, að við séum þess varbúnir að nýta hann til þess ýtrasta. í frv. er ríkisstjórninni veitt heimild til þess að'taka allt að 8 millj. kr. lán til þessara framkvæmda, og er sú fjárhæð miðuð vi'ð það, að ríkið standi eitt að bygg- ingu verksmiðjunnar. ;; Það kennir oft margra grasa í þingskjölum frá þing- inanni Suður-Þingeyinga. — 5íér á dögunum sagði hann frá því í greinargerð, sem fylgdi einni af þingsályktun- ^irtillögu hans, að komið iiefði. til mála að setja á fót ýánsölu í sjálfu Alþingishús- ínu, og hefði það ef til vill orðið, ef forseti sameina'ðs Alþingis ’nefði ekki beitt sér á- móti því. Sjálfsagt hafa margir ífeirra, sem lásu þetta á þing- skjalinu eða heyrðu frá því sagt, hugsað og talað á þressa leið: Svona eiga þing- foísétár að vera. Skeleggir í hverju máli og halda vörð um heiður þingsins. Lán er að hafa slíka við stýrið á íöggj af arsamkomunni. ,En þessi fallega hetjusaga hélt ekki fullu gildi nema mjög takmarkaðan tíma. Málið var rætt á Alþingi. Þá varð það kunnugt, og viðurkennt af sjálfri sögu- hetjunni, að engar ráðagerð- ir eða fyrirætlanir höfðu ver- ið um þessa vínsölu í þing- húsinu. Forsetar þingsins höfðu aðeins verið með spaugsyrði um þetta, ein- hverntíma þegar þeir voru að spjalla saman. Hér var því ekkert til að beita sér á móti. Svona fór um söguna þá. En hvenær kemur næsta saga um hetjudáðir forseta sameinaðs Alþingis í þing- skjali frá þingmanni Suður- Þingeyinga? Söguvinur. Sköinmtunarregl* urnar skapa vöru- l»urÖ nían leykja- víkur. (Framliald af 3. síöu) leiðréttingar á hinu óviðun- andi ástandi í innflutnings- og skömmtunármálunum eru auðveldar ef sérhagsmunir fámennrar stéttar hafa ekki of mikil ítök á hærri stöðum. Því miður eru öll merki þess, að þau ítök séu enn of mikil og of sterk. Vinnið ötnllega aö útbrciðslu Timans. Dánarminning (Framhald af 3. síðu) Hann var hreinn og djarf- ur liðsmaöur og traustur hlekkur í hinpi íslenzku þjóð ar smíði Ætti byggð og bæir nógu marga hans líka, mundi mörgum málum öðru vísi skipaö en nú er, og mætti íslenzk æska, og hinn nýji þjóðarstofn rækta hug sinn og störf árvekni í anda þessa manns, myndi framtíð íslands verða bjargföst sig- ursaga í trú á sjálfa sig, trú á líf og starf, trú á fram- sækni og þróun til bættra og blómlegra byggða, og þróttmikilla athafna bæja og borga. Þessi maður bar sigur úr bítum viö hverjar þær at- hafnir er hann tók sér fyrir hendur, hann sigraði hverja raun, og gafst aldrei upp. Þessi maður hefir troðið veg þeirra er eftir lifa. Eftir þeim vegi er oss skylt að feta meö sömu árvekni og hann gerði. Þá mun að leiðarlokum öðl- ast sá sigur, er fold vor fagra þráir og þarfnast til dáðríks fóstur sona sinna og dætra. Jens í Kaldalóni. A. J. Cronin: Þegar ungur ég var þefinn og heyanganina lagði á móti okkur, og brumberja- lunnarnir að húsabaki voru þegar orðriir eldgulir. Spó- arnir flögruðu vellandi í kringum okkur, og býflugna- sveimur suðandi í alblómguðum þyrninum. Kýr bóndans höfðu leitaö sér þar athvarfs, sem skugga bar á, og þar lágu þær nú í makindum og sneru allar höfðinu í sömu átt. Þær voru svo latar, að þær nenntu varla að jórtra. Endrum og sinnum slettu þær dálítið til eyrunum til þess að fæla frá sér mývarginn, um leið og þær gutu til ckkar stórum, votum augunum. Við stefndum nú þvert yfir bithagann á klettahnjúka, sem við höfðum komið auga á, lengra upp á hæðinni. Mér virtust þessar lynghæðir, sem Gavin hafði leitt mig é, teygja sig alla leið til himins. Landið var veðurbarið og oyðilegt, og víða skiptust á mýrardrög og kalksteinsklappir. Við gengum álútir, rétt eins og við teldum tryggara að béygja okkur, svo að við rækjum okkur ekki í hvítar og tásulegar skýjaslæðurnar, sem bárust fyrir golunni um biáan geiminn. Við og við námum við staðar til þess að virða fyrir okkur þróttmikil brönugrös eða mýrarmyrtur eða önnur náttúruundur, sem Gavin kunni góð skil á, svo sem sóldöggina, sem gefur frá sér límkenndan vökva, er hún veiöir í litlar flugur, sem hún meltir síðan, og hina drifhvítu heiðaklukku, sem er hverju blómi ilmríkari. Einu srnni var ég rétt að segja búinn að stíga ofan á höggorm, en Gavin var búinn að kremja hausinn á honum undir skóhælnum sínum, áður en mér vannst ráðrúm til þess að æpa. Loks klifruðum við upp á hæsta hnjúkinn, og þar gæddum við okkur á nestinu, sem við höfðum tekið með okkur. Gavin leitaði að lóuegginu í heilan mánuð. En þraut- seigja hans og naskni kom fyrir ekki. Kvöld eitt vorum við á heimleið úr lengstu íerðinni, sem við höfðum enn farið, þreyttir og daufir í dálkinn. Mér varð það á að nema ftaðar við sefivaxið mýrarsund. Þaö var undarlegt, hvernig þessar heiðar og það iðandi líf, sem þar leyndist, hafði íangað hug minn. Ég beygði mig niður og ætlaði að grípa íroskunga, sem ég hafði séð þarna á skriöi, En þá beindust augu mín alveg ósjálfrátt að mosabendu, sem virtist flétt- uð niður í þúfuna, er hún var á. Og þarna lágu þá þrjú, stór egg í mosanum, með brúnum og gullingrænum yrjum. Ég rak upp óp, og Gavin nam staðar og leit við. Hann var þreyttur. En handapat mitt fékk hann þó til þess aö snúa við. Ég benti steinþegjandi á þúfuna. Ég sá ekki framan í hann, en af baksvipnum mátti ráða, hversu mikið honum varð um. Ég vissi, að nú höfðum við loks fundið lóuhreiður. „Þarna fundum við það,“ sagði hann að síðustu. Hann hirti ekkert um það, þótt hann væði upp fyrir skóna sína. Hann seildist eftir einu egginu, og svo settumst við á þúfu, þar sem þurrara var, þegar hann hafði sannfært sig um, að það væri ekki til muna stropað. Hann blés úr því með gætni og rétti mér það síðan. „Gerðu svo vel,“ sagði hann. „Þetta er fallegt egg.“ „Framúrskarandi fallegt,“ svaraði ég. Ég horfði hug- fanginn á það. „En hvað það var gaman, að við skyldum loks finna lóuegg.“ Svo rétti ég honum það aftur, þegar ég þóttist, hafa dázt nógsamlega að því. „GerÖu svo vel, Gaviri.“ „Nei.“ Honum varð litið í áttina til hreiðursins, þar sem enn voru eftir tvö egg. Ég vissi samt, að hann myndi frem- ur ganga út í opinri dauðann en snerta þau. „Nei, Gavin — heyrðu nú! Þú átt þetta egg.“ „Nei — þú átt það,“ sagði hann eins og ekkert væri. Þú fannst hreiðrið, svo að þú átt það.“ „En ég hefði aldrei fundið það, ef ég hefði ekki verið með þér,“ sagði ég. „Þú átt það — þú og enginn annarr.“ „Þú átt það,“ sagði hann með áherzlu. Ég gat þó ekki annað en tekið eftir því, hve fölur hann var orðinn. „Þú átt það,“ hrópaöi ég. „Þú átt það,“ tautaöi hann. „Þú átt það,“ sagði ég með grátstafinn í kverkunum. Við héldum áfram að endurtaka þessi sömu orð, þar til ég stóðst ekki lengur mátið. Ég sagði eins og var. „Gavin — þú verður að trúa mér. Eggið er fallegt, en ég kæri mig ekki um það. Ég á ekki nema örfá egg, en þú átt heilt safn. Það eru froskar og drekaflugur og gullsmiðir og þess háttar, sem ég er sólgnastur í. Ég fleygi egginu, ef þú vilt ekki eiga það — það skal ég sýna og sanna ... “ Þessi hræðilega hótun hreif. Hann leit á mig, og gleðin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.