Tíminn - 04.12.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.12.1947, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 4. ðes. 1947 224. blað Tdrá decjí lil da dagr: Sólin kom upp kl. 9.56. Sólarlag .1. 14.38. Árdegisflóð kl. 10.05. Síð- áegisflóð kl. 22.37. nótt: Næturakstur annast Litla Bíl- töðin, sími 1380. Næturlæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæj- rskólanum, simi 5030. Næturvörð- ■:r er í Lajjgavegs apóteki, sími 1660. Jtvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. ' Kl. 20.20 Útvarpshljómsveitin >prarinn Guðmundsson) stjórn- i-) : -a-)- Lagaflokkur eftir Mozart. ) „Cosi fan tutte“, forleikur eftir iozarfc. 20.45 Lestur íslendinga- . :igna (Einar Ól. Sveinsson pró- Jessor): 21.15 Dagskrá Kvenrétt- ndafél. slands: Erindi: Ameríku- attur (frú Theresía Guðmunds- bn veðurstofustjóri). 22.05 Lög og jtt hjal (Friðrik Sigurbjörnsson tud. jur. og aðrir). 23.00 Dagskrár- iok. ikipafréttir: Brúarfoss fór frá Fáskrúðsfirði \ des. til London. Lagarfoss er í lautaborg. Selfoss fór frá Reykja- ík 2. des. til Siglufjarðar. Fjall- OSS' fer frá Reykjavík í dag til 'iglufjarðar. Reykjafoss fer frá iglufirði um hádegi í dag til Dal- kur. Salmon Knot kom til New ork 30. nóv frá Reykjavík, lestar New York um 12. des. til Reykja- íkur. True Knot fór frá Reykja- fk í gærkvöldi til Siglufjaröar. nob Knot fer frá New York 5. ,3S. til Reykjavíkur. Linda lestar Halifax i byrjun desember. — ,yngaa kom til Siglufjarðar 1. des. rá Kaupmannahöfn. Horsa fór rá Leith í gærmorgun til Reykja- íkur. Farö lestar í . Rotterdam, 'ntwerpen og Leith í byrjun des- mber. Xafnskírteini. Úthlutun nafnskírteina vegna ignakönnunarinnar er flutt frá 'emplarahúsinu í húsið Amt- tíg 1. æstu skömmtunarseðlar t á nafnskirteini. Ákveðið hefir verið, af skömmt- naryfirvöldunum, að afhenda íga skömmtunarseðla fyrir næsta 'römmtunartímabil eftir nýárið, ixama gegn framvísun nafnaskír- ina þeirra' sem fólk er skyldað 1 að hafa' undir höndum, vegna gnakönnunarinnar. trætisvagnaferðum f jölgað, skemmstu leiðunum. ■■ Um helgina var ferðum strætis- agna á leiðunum Njálsgata— Gunnarsbraut og Sólvalla leiðinni estur í bæ, fjölgað úr ferðum á 0 mín. fresti í ferðir á 10 mín. resti. Er þetta sjálfsögð og nauð- 'iynleg breyting, en ekki væri þó iðúr þörf á að fjölga ferðum í éttbýlustu úthverfin, þar sem ’rðirnar eru ekki nema á klukku- .ma fresti. ristján, en ekki Jóhannes. Sú villg slæddist inn i frásögn ’aðsins af Hótelinu á Reykjavík- ■ rflugvelli í gær, að sagt var að ótelstjórinn héti Jóhannes, en að er ekki rétt, hann heitir .ristján Sigurðsson og er ættaður 'rá Bæjum við ísafjarðardjúp. 'instefnuakstur um íellusund. Nú hefir verið tekinn upp ein- tefnu akstur um Hellusund, sam- .væmt auglýsingu frá lögreglu- t.jóra, útgefinni í gær. Má aðeins ka götuna frá austri til vesturs, jannig að ekki má aka inn á .lergstaðastræti frá Hellusundi. .iklegt er, að einstefnuakstri verði omið á, á fleiri götum hér í bæn- tm á næstunni. tvæðabók Davíðs komin búðir hér. Hin nýja kvæðabók Davíðs ■tefánssonar frá Fagraskógi, er nú :omin í bókabúðir í Reykjavík. Hefir bókar þessarar verið beðið með óþreyju af mörgum, frá þvi það vitnaðist að hún væri á leið- inni. Happdrætti Breiðfirðinga- félagsins. Dregið hefir verið í happdrætti hlutaveltu Breiðfirðingafélagsins 30. nóv. s.l. Upp komu þessi númer: 1. Bílfar fyrir tvo til Arngerðar- eyrar, 8078. 2. Skipsfar til ísafjarð- ar 25322. 3. Skipsfar til Breiða- fjarðar 1036. 4. Flugfar til Vest- mannaeyja 28153. 5. Eitt kolatonn 19928. 6. Ritsafn Jónasar Hall- grímssonar í skrautbandi 17336. 7. Brennunjálssaga 10213. 8. List- teikning 15917. 9. Listteikning 17312. 10. Málverk 24847. 11. Land- lagsmynd 2877. 12. Hreindýramynd 3937. 13. Olíusuðuvél 22482. 14. Rafmagnsstundaklukka 7402. 15. Útvarpstæki 15875. 16. Kvenntaska 16892. 17. Ölsett 9394. 18. Raf- magnsborðlampi X. 2897. 19. Raf- magnsborðlampi II. 21286. 20. Bókastoðir 13954. 21. Sjómaður I. 23138. 22. Sjómaður II. 20663. 23. Kria 27743. 24. Öskubakki I. 4562. 25. Öskubakki II. 2592. 26. Skál 1736. 27. jStóll 3988. 28. Munnharpa 8557. — Munanna má vitja í Blikk- smiðju Reykjavíkur, Lindargötu 26, nú þegar. Afmælisskemmtun kven- félags Neskirkju. Kvenfélag Neskirkju á sex ára afmæli um þessar mundir. Ætlar | félagið að halda upp á afmælið . með skemmtisamkomu og hófi í. Tjarnarcafé í kvöld. Ingólfur Gísla j son læknir flytur þar erindi og Kjartan O. Bjarnason sýnir Heklu- j kvikmynd sína. Að lokum verður stiginn dans. Gestir í bænum: ívar Halldórsson, Melanesi, Rauðasandi. Guðmundur Jóhann- esson, Króki, Grafningi. Gunnar Þórðarson, Grænumýrartungu. Jón Hannesson, Deildartungu. Eiríkur Þorsteinsson, kaupfélagsstj., Þing- eyri. Gunnar Sveinsson, kaupfé- lagsstjóri, Djúpavogi. Jón Gauti Pétursson, Gautlöndum. Árnað he'dla Gefin hafa verið saman í hjóna- band: Ungfrú Friðgerður Friðfinns- dóttir og Þorsteinn Þorkelsson skrifstofustjóri. Heimili ungu hjónanna er í Barmahlíð 4. Aðalfiindur K.R. Aðalfundur K.R. fór fram á þriðjudagskvöldið í félags- heimili V.R. í upphafi fund- arins minntist formaöur K.R. Steinþórs Sigurðssonar með nokkrum orðum, en fundar- menn risu úr sætum til virð- ingar hinum látna. Fundarstjóri var kosinn Georg Lúðvíksson og Harald- ur Gíslason fundarritari. Stjórn félagsins gaf skýrslu um hið fjölþætta og mikla íþróttastarf félagsins á liðnu starfsári. Flestar íþrótta- greinar félagsins standa í miklum blóma. Á liðnu sumri vann K.R. flest knattspyrnu- mótin hér eða 6 að tölu. — Aðrar greinar voru einnig sigursælar og í sundi vann Sigurður Jónsson K.R. þá frægð aö komast í úrslit á Evrópumeistaramótinu. Félagið hefir nú sótt til Fjárhagsráðs um leyfi til að byrja á byggingu íþrótta- húss og félagsheimilis síns við Hagatorg. Vonast félagið að geta komið húsinu upp fyrir 50 ára afmæli. félags- ins 1949. Beinn kostnaður við íþrótt irnar í félaginu var yfir 100 þúsund krónur. Þá fóru fram lagabreyting- ar. Stjórn félagsins og laga- nefnd lögðu fram ný lög fyrir félagið, sem samþykkt voru á fundinum. Samkvæmt hin um nýju lögum breytist skipu lag félagsins þannig, að hinar 8 íþróttadeildir, sem nú eru starfandi í félaginu, fá sérstjórn og sér fjárhag og þær ásamt kosnum fulltrúum deilc’jmna kjósa aðalstjótrn félagsins, sem verða 5 menn. K.R. er áfram fjölmenn- asta íþróttafélag landsins með um 1800 félaga, Var núverandi stjórn fé- lagsins og nefndum þess fal- ið að stjórna áfram, þar til í janúar n.k., að búið er að kjósa í stjórn íþróttadeild- anna, en aðalstjórn félags- ins verður kosin samkvæmt hinum nýju lögum fyrir 25. janúrar n.k. Fundurinn var mjög fjöl- mennur og mun í framtíðinni verða talinn með merkustu aðalfundum félagsins. Á förnum vegi Undanfarna góðviðrisdaga er sem líf hafi færzt í umferðina í bænum. Allar götur eru fullar af fólki, og í verzlununum er ös og annríki. Fólkið er auðsjáanlega farið að kaupa til jólanna og jafnvel jólagjafirnar,' a. m. k. til þess að senda út á land og til vina og ættingja erlendis. En vegna hinnar víðtæku skömmtunar er ekki um auðugan garð að gi’esja til jóla- gjafa, og varla um annað að ræða en bækur. En af þeim er líka úrvalið mikið. Á hverjum degi koma út nýjar bækur, og pappírsskortur virðist ekki kreppa að bókaútgáf- unni enn sem komið er. Ég var á ferð um bæinn í gær í leigubíl. Bifreiðarstjórinn var ungur og glaðlegur maður, og ég sagði við hann eitt sinn, er við sátum fastir um stund í bílaþvögu á horni Lækjargötu og Austur- strætis. — Eílunum virðist lítið fækka á götunum þrátt fyrir benzín- skömmtunina. Það er alveg undra- vert, hve þessir 40 eða 60 lítra skammtur dugir eigendum einka- bifreiðanna lengi. — O, ætli þeir hafi ekki einhver ráð með að drýgja hann eitthvað. Þeir, sem ekki nota bíl þvi meira, þurfa ekki að kaupa sér nema svona eitt benzzínkort með hundr- að lítrum á svörtum markaði, þá eru þeir sloppnir. Það kostar ekki nema svona 100 krónur, og benzín- líterinn er þá kominn upp í kr. 1,68, en hvað um það, það borgar sig betur en að láta bílinn standa. Mér voru meira að segja boðnir skömmtunarmiðar fyrir 1300 lítr- um á einu bretti í gær, en það átti bara að kosta 1300 krónur. En ég vildi ekki slá til, því að það borg- ar sig í rauninni alls ekki að kaupa benzín á svörtum markaði á bif- reiðar, sem praktíserað er með, og raunar er nú skammtur leigubif- reiðanna langdrægt nógur, síðan hann var aukinn. — En hvernig komast menn yfir svona mikla benzínmiða til þess að verzla með á svarta markaðin- um? spurði ég í fáfræði minni. — O, menn fá þetta alla vega, sagði hann. — Sumir eiga dráttar- vélar, jarðýtur og ýmiss konar aðrar benzínvélar, sem þeir fá benzínskammt út á, en hreyfa raunar alls ekki á þessum tíma, og þá liggur beinast við að selja skammtinn. Gangverðið er þetta króna lítrinn. Þetta sagði bílstjórinn ofur blátt áfram, en samræður okkar urðu ekki lengri, því að nú sneri lög- regluþjónninn sér við til hálfs og við komumst inn í Austurstræti. A. K. Félagslíf Undir þessum lið verða birtar örstuttar tilkynningar frá ýmsum félögum. Framsóknarvist. Framsóknarfélögin í Reykjavík hafa Framsóknarvist í' Mjólkur stöðvarsalnum annað kvöld. Snæfellingafélagið hefir aðalfund sinn annað kvöld í Tjarnarkaffi. Stúkan Frón heldur fund í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuveg 11. Knattspyrnufélagið Víkingur hefir æfingar fyrir meistaraflokk í Í.R.-húsinu kl.. 8. Fjalakötturinn sýnir „Orustuna á Hálogalandi" kl. í kvöld í Iðnó. Ódýrar auglýsingar Aðsíoðarstúlku vantar að Fagrahvammi í Hveragerði. Uppl. á staðnum eða í Flóru í Reykjavík. Elæðaskáparnii’ komnir. Útvarpsborðin koma aftur fyrir jól. VERZLUN INGÞÓRS Selfossi. — sími 27. l\ýr vörubíll óskast strax, tilboð leggist inn á afgr. Tímans, merkt: Vörubíll. Kuldahiifur fóðraðar með skinni. — Nonni Vesturgötu 12. Laugaveg 18. FJALAKÖTTlJItlAíiX sýnir gamanleikinn „Orustan á Hálogalandi” í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar frá kl. 2 í dag. ..... ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• '♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Framsóknarvistin verður annað kvöld í Mjólkurstöðinni. Mun hún hefjast « að vanda kl. 8,30. « :: :: « Þar flytur ræðu sr. Sveinn Víkmgur, ennfremur J| :| verður söngur. 11 Aðgöngumiða sé vitjað á skrifstofu Framsóknar- « ♦♦ ♦♦ « ? « flokksins fyrir kl. 5 á föstudag. « 8 :: H » Snæfellingafélagið heldur aðalfund sinn í Oddfellowhúsinu föstudaginn 5. desember n. k. og hefst hann kl. 20,30 stundvíslega. r Félagsst jórnin. Tvær hjúkrunarkonur óskast 15. des. n. k. — Upplýsingar í skrifstofu ríkis- spítalanna, sími 1765, og hjá yfirhjúkrunarkonunni á Vífilsstaðahælinu, sími 56J1.. s uœöctbák eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi er komin. H ISókabEBÖin íjaHgavPjg’ lö. « « ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.