Tíminn - 04.12.1947, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.12.1947, Blaðsíða 3
 224. blað TÍMINN, fimmtudaginn 4. des. 1947 Mjaðmaaðgerðirdr. M.N. Smith Petersens í Boston Eftis* lóhannes Líndal lónasson kennara Hinn 20. sept. síðastliðinn I; birtist í Alþýðublaðinu viðtal við mig um dvöl mína í Bost- j on í Bandaríkj unúm um1 skjótan og merkilegan bata, j er ég fékk þar við slæmri mjaðmakölkun. — Bata vegna nýrra lækningaað- ferða, sem sérfræðingar þar j hafa fullkomnað á síðustu árum. Er það dr. M. N. Smith Petersen prófessor við Har- j ward háskólann, sem fundið j hefir upp hina nýju aðferð. j Hinn 21. s. m. birtist svo greinarkorn í sama blaði frá tveimur læknum Landsspít- alans, þeim dr. Gunnlaugi Claessen og prf. Guðmundi, Thoroddsen, þar sem þeir j fullyrða, að slíkar aðgerðir j séu ekki einhlítar í öllum til- j fellum sjúkdóms þessa. — En ; skurðaðgerð sú, er gerð var á mér, var framkvæmt eftir hinni nýju aðferð dr. Smith j Petersens. Einnig segja þeir,! að aðgerðir sem sú, er lýst var í blaðaviðtalinu, hafi ver- ! íð gerðar hér á landi síðast- ! liðin þrjú ár, enda sé hér á- gætur sérfræðingur á þessu sviði dr. Snorri Hallgrímsson. Það er á margra manna vit- ! orði, að mjaðmaskurðir hafa verið gerðir víðs vegar í Evrópu um alllangt árabil með mjög mismunandi ár- angri, en þar kemur ekki að- ferð dr. Smith Petersens til greina, því að . til skamms tíma hefir hún verið óþekkt ÍÍEvrópu. Mér er vel kunnugt úm það, að dr. Smith Peter- sen sýndi sína aðferð í Evrópu fyrst við Ulleváll- sjúkrahúsið í Osló sumarið 1946. Dvaldi hann þar um skeiö, það sumar og fram- kvæmdi 25 mjaðmaaðgerðir. Með honum starfaði þar, við þessar aðgerðir, dr. Semb yfirlæknir sjúkrahússins, og mun því dr. Semb fyrstur lækna í Evrópu hafa numið skurðaðgerð dr. Smith Peter- sens á þessu sviði. Fleiri lækn ar hafa að líkindum verið þarna viðstaddir, þótt þeirra sé minna getið. Nú langar mig, fávísan leikmanninn, til að spyrja hina ágætu lækna Landsspítaians, hvar þeir hafi kynnzt aöferð dr. Pet- ersens, svo að þeir geti sagt, að slíkar aðgerðir sem sú, er gerö var á mér í Boston, hafi verið framkvæmdar á landi hér síðastliðin þrjú ár. Dr. Smith Petersen var einn- ig í Osló síðastliðið vor. — Þangað fór hann „til þess að líta eftir sjúklingum sínum“, eins óg hann sjálfur segir. — Geri aðrir betur. Hinn ágæti sérfræðingur í beinasjúk- dómum, dr. Caroll B. Larson, samstarfsmaður dr. Petersen um 15 ára skeiö við Massa- chusetts General (Baker Me- morial) sjúkrahúsið íBoston, f ramkvæmdi m j aðmaskurð- aðgerðina á mér með þeim ágætum, að skurðurinn var gróinn eftir 16 daga og ég kominn á rjátl eftir þrjár vikur. Þar, sem þeir lækn- arnir minnast á dr. Snorra Hallgrimsson, þá efast ég ekki um, að hann sé ágætur sérfræðingur og læknir, en það getur hann verið, þótt ég efist um, að hann kunni mjaðmaskurðaðferð dr. Pet- ersens — En nú verður að segja hverja sögu eins og hún geng ur. Fyrir þremur árum fór ég til dr. Snorra Hallgríms- sonar með mín kölkuöu mjaðmaliðamót. Tók hann mér hið bezta og skoðaði mig vandlega, en að þvi loknu sagðist hann ekkert geta gert fyrir mig. Á síðast- liðnum vetri, eftir nýár. nokkru áður en ég fór til Ameríku, talaði ég við dr. Snorra í síma og spurði hann. hvort hann gerði þessa skurð aðgerð. Lét hann lítiö yfir því, en ráðlagði mér, sökum þess, að ég væri gamall mað- ur, að fara í sjúkrahús og láta gera á mér staurmjöðm. Tók ég því fjarri og kvaðst mundu leita annarra ráða. Ég verð að segja það, aö mér kemur það einkennilega fyr- ir sjónir, að mjaðmaskurðað- ferð dr. Petersens skuli hafa verið framkvæmd á landi hér, nokkrum árum áður en hann sýnir hana fyrst í Evrópu (Osló), því að vitað er, að fyrr var hún óþekkt á Norð- urlöndum og víðar, og eng- inn íslenzkur læknir mun enn hafa farið til Boston, til þess að nema- hana. Ég segi Boston,- sökuip þess, að læknar vestra sögðu mér, að skýrslur sýndu, að hvergi í Ameríku næðist eins árangur af þessari tegund skurðað- gerða gins. og þar. Nú er vestur í Ameríku (New York), mætur íslenzkúr læknif, Bjarni Jónsson, sérfræðingur í beinasjúkdómum. Væri nú ekki ráð að fá hann til að fara til Boston og læra þessa skurðaðgerð hjá dr. Petersen eða sérfræðingum þeim, sem telja má að standi honum jafnfætis þar, eins dr. M. D. Carroll B. Larson og dr. M. D. Otto E„ Aufranc, sem allír eru sérfræöingar á þessu sviði og framkvæma þessa skurðaðgerð, að heita má daglega með afbrigða góð- um árangri, en kenna auk þess bæði læknum og lækna- stúdentum víðs vega að úr heiminum. Það er engin úr- lausn á málinu þótt einhver segði, að ekki mætti skrifa um þetta, jafnvel bannaði blöðum að birta greinar um þetta efni, ryki upp til handa og fóta, ef birt væri eitthvaö nýtt á þessu sviði og gæfi í skin, að hér væri allt í á- gætu lagi. Mér er þaö vel Ijóst, að margir hér eru mjög illa haldnir af þessum sjúk- dómi. Fólk á öllum aldri, frá 16 til rúmlega 50 ára, hefir átt tal við mig, síðan ég kom heim, til þess að fá upplýsingar um dvöl mína vestra og hvað gert hafi ver- ið. Allt þetta fólk hefir þeg- ar snúið sér til þeirra lækna hér, sem það hefir lialdið, að sér mættu að gagni koma, en fengið sama svarið: „staur- mjöðm“. Það er hörmulegt að sjá fólk á bezta aldri, hraust að öðru leyti, verða þessum sjúkdómi að bráð, vitandi það, að annars staðar í heiminum eru skurðaðgerðir þessarar tegundar fram- kvæmdar með ágætum ár- angri. En eins og gjaldeyris- málum okkar er nú komið, vita allir að lítt mögulegt er A Dælaraýrura Helgi Valtýsson: Á Dæla- mýrum og aðrar sögur. 296 blaðsíður. Útgef. Norðri. Bók sú er hér um ræðir, er nýlega komin út hjá bóka- útgáfunni Norðra. í bókinni eru sextán smásögur, skiss- lir og firásagnaþættir, auk sögu þeirrar, er bókin dregur heiti af; en saga sú tekur yfir tæpan helming bókar- innar. Helgi Valtýsson kynnti sig fyrst fyrir íslenzkum lesend- um fyrir réttum fjörutíu ár- um síðan, með litlu og lag- legu ljóðakveri, Blýants- myndir. Þá hafði hann dval- ið í Noregi og var fullur á- huga fyrir lýðskólamenntun og ungmennafélagsskap. — Síðan fór hann til Noregs á ný, og var þar langdvölum. Nú hin síðari ár hefir hann fengist mikið við ritstörf. — Hann reit hina skemmtilegu bók, Söguþættir landpóst- anna, og Á hreindýraslóðum, og smásagnasafnið Væringj- ar, er út kom fyrir nokkrum árum, auk margs annars. Á Dælamýrum birtist fyrst fyrir nokkrum árum í Eim- reiðinni og vakti þá óskipta áthygli. Þættir úr dagbók Bjarna Sveinssonar, er sag- an kölluð, og gerist upp til fjalla í Noregi. Sagan fjallar um dvöl ungs ísiendings þar, um eins árs skeið, við skóg- arhögg og seljalíf. Ságán er leikandi létt skrifuð, hispúrslaus og blátt áfram og heiðrík í tjáning sinni; Aðalpersónur sögunn- ar eru þrjár: Bjarni Sveins- son, liinn íslenzki farand- sveinn, draumlyndur með órö í hjártá, en' hreihíyndur og drengur góður; Svallaug, ung seljastúlka, óspillt og þrótt- mikil. Hún á fas hins heil- brigða náttúrubarns, með heiðríkj u norrænnar 'stj örhu birtu á enni sér og lindaklið í hlátri sínum, og sveigju og mýkt hinna myrku greni- skdga l! h'peyfingum. Heil- brigð og sterk er hún í starfs* gleði sinni, en viðkVæih og vansveftá fyrir kalli hjártans. Þriðja persónan er Höskuld- ur gamli á Stöðli, trúnaðar- vinur þeirra beggja. Yfir þessari litlu nóvellu svífur ferskur hreinleiki, og laðandi náttúrulífskenndir ná tökum á lesandanum. — Blær sá, er um söguna leik- ur,. er ólíkur öllu því, er við eigum í okkar frumsömdu bókmenntum, enda um sumt nser því að vera norskur en íslenzkur, sem ekki er óeðli- legt, þar eð sagan gerizt þar og höfundur hefir dvalið langdvölum í Noregi. Má finna þeirrar dvalar merki í frásagnahætti og stíl höf- undar í hinum öörum sögum bókarinnar, svo að jafnvel er lýti að; en það verður (Framhald á 6. síðn) Opnum í dag nýja búh á Fjölbreytt úrval af prjónavörum .-[ an HÍ' Hangikjöt Vegna vaxandi afkasta ger- ■ < < < :"í < < < < • < < < um vér ©ss vonir um að geta < nu fyrir jjólin fullnsegt pöut- < unuin viðskiptamanna vorra. < s S. /. S, Sírni 4241. r. Selskinn, Æðardún og Rjiipur fá menn hagkvæmast verð fyrir með | 4* því að afhenda kaupfélögunum þessar..11 vörur til sölu. i: að fá yfirfærslur til langra og dýrra dvala erlendis. En hvar er manndómi islenzku þjóðarinnar komið, ef hún reynir ekki að koma í veg fyrir, að þegnar þjóðfélags- ins verði að örvasa aumingj- um löngu fyrir aldur fram? Hitt ættu allir að vita, að hver einstaklingur vill fórna sínum síðasta eyri, til þess að fá bót á heilsu sinni og einn- ig það, að þýðingarlaust er fyrir alla að halda því fram, sem stangast á við stað- reyndir. :: Samband ísi samvinnufétaga i :: V ramtmrarararammmmramnraramnrammiKmramnmmraraismí »»♦»»♦♦♦♦♦♦< Hús til kaups eða leigu i Hús óskast til kaups eða leigu, helzt sem næst miðr ,/ bænum. í húsi þessu séu 24—30 herbergi eða mögu- < leikar til slíks herbergjafjölda. Verð og borgunarskil- ^ málar eftir samkomulagi. Tilboð óskast send afgreiðslu < blaðsins fyrir laugardagskvöld, 6. þ. m„ merkt: „Hús“. ^ Fundur í fulltrúaráði Sambands ísl. sveitarfélaga verður settur í Oddfellowhöllinni uppi, föstudaginn 5. desember kl. 2 e. h. f.h. Sambands ísl. sveitarfélaga, Jónas Guðmundsson. ( (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.