Tíminn - 04.12.1947, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.12.1947, Blaðsíða 7
224. blað TÍMINN, fimmtudaginn 4. des. 1947 7 Margt er nií til í matlmi Nýskotinn svartfugl, nýtt hrefnukjöt, úrvals skata, stór, frá Vestmannaeyjum, vel verkuð (rauð í gegn), salt- fiskur í 25 kg. pökkum. Fiskbúðin Hverfisgötu 123 Sími 1456. Haflðii Baldvinsson. a :: UtMt ÁVALT GLÆSILEGASTA JÓLAGJÖFIN Meun gefa Nor$ra>bækarnar í jólagjöf og' tryggja þaiinig viuuin símiin jijóð- legustn, skenimtilégustu og gagnvönduðustu bækurnar. 1 URVAL ISLENZKRA BOKA: ÚRVAL ÞYDDRA BOKA: :: Handáburður Snyrtivörur hinna vandiátu Vera Simillon Sími 7049. Frakkland (Framhald af ’. síðu) þessi atriði hefir stjórnin fengið samþykkt með mikl- um meirihluta þingsins og er hún talin mun traustari í sessi nú, én áður en verk- föllin komu til sögunnar. :: Skemmdarverk. Þaö er ekki að ófyrirsynju, aö stjórnin hefir nú fengið heimild til að refsa fyrir skemmdarverk. Síðustu sól- arhringa hafa þau mjög far- ið í vöxt, sérstaklega á járn- brautarlínunum. Samgöngu- málaráðherrann upplýsti það í umræðunum um þessi mál « í gær, að einungis 5% járn-jU brautarverkamanna ættu enn ♦♦ í vinnudeilum nema á Mar- 1 U seilleslínunni, en hún mun vera stöðvuð eins og sakir standa. Eru kommúnistar sterkastir í Suður-Frakklandi og gætir áhrifa þeirra mest þar. í gær var lest set af sporinu og fórust 25 manns en 30 særðust. Víða í Suður Frakk- landi var gerð tilraun til stórfelldra skemdarverka við járnbrautirnar og skammt frá París var gerð tilraun til að setja járnbrautarlest af sporinu. Faxi, eftir dr. Brodda Jóhannesson. Sagan um hlutdeild hestsins í íslenzku þjóð- lífi er lýsing á menningarviðhorfum, sem í þúsund ár hafa verið ein upp- runalegustu sérkenni íslenzks þjóð- U ernis. Þessi mikla bók er engri annari bók lík. Hún er undursamlegt ævin- U týri heillar þjóðar á hestbaki. Prýdd U fjölda teikninga eftir Halldór Péturs- U son. :: ■ ■ 4 ■ im ♦♦ . j.- • ;#$■: Bessastaðir, U eftir Vilhjálm Þ. Gíslason, er merki- legt, skemmti- og fræðirit um hið langfræga höfuðból og núverandi þjóðhöfðhrgjasetur. Bókin er mynd- U skreytt og handbundin í alskinn og H talin ein fegursta bók, er gefin hefir U verið út á íslandi. ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ U Bagar er lilfiim, U ævisaga Guðiaugs frá Rauðbarðaholti U eftir Indriða Indriðason. Saga ó- breytts alþýðumanns og um leið snar U þáttur úr þjóðarsögunin síðustu 70 árin. Hér er lýst lífskjörum og aðbún- U aði kynslóðar, sem nú er óðum að U íalla í valinn. Hver íslendingur, sem er vaxinn úr grasi, kannast við sögu- U hetjuna, nafnið kann að vera annað en maðurinn er hinn sami. U Örsefaglettur, U eftir Oiaf Jónsson. Þessi skáldsaga hefir þegar vakið mikla athygli, enda U sérstæð og þjóðleg saga, sem opnar lesandanum leið inn í huliösheim ís- lenzkra þjóðs:;;'aa, hinnar miklu víð- áttu öræfanna. Ðælamýrum, eftir Helga Valtýsson, er nýstárleg og sérkennileg bók hér á landi að stíl og efnismeðferð. U Gömul lílöð, U eftir Elínbox-gu Lái'usdóttur. Snjallar og hnitmiðaðar sögur um timabær efni. Ríki mannaima, eítir Sven Edvin sai]e, í þýðingu Kon- ráðs Vilhjálmssonar. Raunskyggn og heilbrigð ástarsaga. Að nokkru íeyti framhald af sögunni Ketill l-Engihlíð, sem hlotið hefir miklar vinsældir. Rússncska hljómkviðan, eftir Guy Adams. Rómantisk og heill- andi skáldsaga um ástir og örlög lista- manna. Verðlaunabók í bókmennta- samkeppni Sameinuðu þjóðanna. lionan í söðliimm, eftir Harriet Lundblad. Konráð Vil- hjálmsson þýddi. Lífsreynd ung stúlka lítur til baka yfir farinn veg og skrif- ar ævisögu sína blátt áfram og hisp- urslaust. Feðgarnir á Brciðahóli Í-III. Stói'viði, Bærinn og byggðin, Græna- dalskóngurinn. Þessi merki, norski sagnabálkur, í þrem bindum, iýsir hörðum átökurn hins nýja og gamla tíma. Á Svörtuskerjum, eftir Emiiie Cai'ien. A Jvörtuskei'jum, þar sem öldurnar risa og hníga, skip stranda og skipshafnir berjast við dauðann, gerist mikil saga og marg- brotin. Saga ásta og manndóms. Græna tréð, eítir Kelvin Lindeman. Þýð. Brynj- ólfur Sveinsson menntaskólakennari. Áður fyrr áttu Norðuriandamenn ný- lendur í Austui’löndum. Þar leituðu margir hraustir drengir frama. Sumir týndu lífinu í skæðum drepsóttum, óþi'otlausri baráttu við fjandsamlega frumbyggja eða harðfenga keppi- nauta. Aðrir komu heim með fé og frægð. Þetta er sagan um ferðir þeirra. YliisæBisstu barua- :: ♦♦ ♦♦ og imgliiigahækiifi* landsins hafa jafn- au verið frá Yorðra, og í ár hefir komið út veru- lega fjölbreytt og glæsilegt úrval. íslenzkra og þýddra bóka, sem verða kærkominn lestur fyrir íslenzka æsku. Barnagull I. I Rökkriuu, sogur fyrir yngri börn- in. Ragnar Jóhannesson magister lók saman. Bráðskemmtilegar sögur, fullar af gáska og hugkvæmni. Dýrasögur. Jóhannes Friðlaugssou kennari valdi sögurnar. Fjölbreytt safn, víðs- vegar af landinu. Oll óspillt börn hafa yndi af dýrum, og foreldrar geta læ]jlega fengið börnum sínum hugðnæmara og hollara lestrárefni en. þessar siigur um vini barnanna. Það er gaman að lifa, eftir Evu Hjálmarsdóttur frá StakkahKð. Nafnið lýsir bókinni vel. Höfundi er óvenjulega sýnt um að draga fram, hina bjartari hlið , iíísins. I þessum sögum birtist feg- urðarþrá mannlegs hjarta í tærri og upprunalegri mynd. Benna-bækurnar hafa slegið met í vinsældum hjá drengjuuum. Beverly Gray-bækurnar eru eftirlætisbækur allra ungra stvdkna. Óskabækui'nar cru orðnar þrjár. Þær heita: llilda ú IIóli, Bömin a Svörtutjörnuni og Katá bjarnarbant. Allar eru óskabækurnar heillandi og 'Spennaiuli, enda njóta jvær sí- vaxandi li.vtli stvilkna og drengja. :: :: Pólitískt verkfall. Það virðist ljóst að verk- fallið sé nú orðið einungis pólitísks eðlis og benda skemmdarvei’kin sérstaklega til þess, jafnframt því, sem það kemur æ betur í Ijós, aö það eru einungis kommúnist- ar, sem enn hafa ekki farið til vinnu sinnar. •í ræðu, er landvarnaráð- herra Frakka hélt í útvai’p í gær, sagði hann að þaö væri engin tilviljun. að Frakkar væru þreyttir til vandræða hver gegn öörum. Verkföllin væru pólitísk og tilgangur- inn væri að eyðileggja Mar- shallhjálpina og koma á ein- ræði í landinu. Fjöllin blá, ljóðabók eftir Ólaf Jónsson. Ljóð Ólafs Jónssonar eru óður til íslenzkra fjaila og öræfa. U Fegurfg dagsins, || kvæði eftir Kjartan J. Gíslason frá Mosfelli. Það er hlýtt og bjart yfir þessari bók, sem veldur því, að lesand- inn leggur hana ánægður frá sér. ís- lendingum hefir jafnan þótt ljóðabók góð gjöf og svo mxxn enn. H :: :: ÍSLANDSFÖR INGU eftir ESTRID OTT. Þetta er í fyrsta sinn, er erlendxxr höfundur skrifar unglinga- bók frá íslandi. Er bæði fráðlegt og skemmtilegt fyrir íslenzka æsku að kynnast landi sínu, eins og það kemur erlendum gesti fyrir sjónir. — Aðalsögupersónan er norsk stúlka, sem varð að flýja heimaland sitt á stríðsái’unum og komst til íslands. Hér eignast hún góðar vinkonur, HÍxth og Rúnu, sem lenda í margvíslegum ævintýrum, en hvar sem þær koma, vekja þær lífsgleði og fjör. En þær kunna lika ao taka til hönd- um og eiga ráð undir hverju rifi. Um sama leyti og þessi saga kemur út á íslenzku, mun hún einnig birtast á hinum Norð- urlandamálunum. :: :: :: Fnn er kostnr á að eig’iaast siiinar af þeim hókissn IVorðra, seia saiestar viiisseldir :: , , | hafa Isiotið smclaiifariii ár, t. d. Á hreindýraslóðimi, Sög’iiþættir land|fiostaima ♦♦ I—III., Á ferð, Ég’ vitja þúu, æska, Ilorfnir góðhestar. Hér ern gagninerkas* ©g ranosBÍslesizkar bðekur, sem ekki fyrnast, jiótt tímar líðf. ©ætið jsess að trygg’ja : 0 yður jiær á tírna, því að uiBplagið er serna á þrotum. — Blaðaburður Tveir uixglingár óskast. til þess aö bera út Tímann, annar á Skólavörðustíg og umhverfi, hinn í Miðbæinn. :: ♦♦ ♦♦ ;; H nið, að Norðra-bækurnar eru kærkomnasía fóíagjöfin Pósth. I@I Reykjuvík I®éstSi. 45 Akureyri :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ k :: :: ::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.